Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 1
f REYNSLUAKSTUR A VW VENTO - HASLA SER VOLL VESTRA - SCANIA HÚDDBÍLL - RADDSKYNJARI í STAÐ TAKKA - FJALLAHJÓL MEÐ GASDEMPURUM - NÝ VÉL í G-JEPPA MERCEDES-BENZ - ANDLITSLYFTING Á MONDEO MEGANE MEISTARAVERK RENAULT RENAUET rER A KOSTUM ÁRMÚLA 13, SlMI: 568 1200 BEINNSlMI: 553 1236 SUNNUDAGUR11. ÁGÚST 1996 BLAÐ D Skoda Felicia Aðeins kr. 849.000,- % fAMTÍom irccisi A ntfamw Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. 1946-1996 Nýbýlavegur 2 Síml: 554 2600 Subaru jeppi á næsta ári SUBARU setur á markað í fyrsta sinn jeppa í Banda- ríkjunum á næsta ári. Þótt fyrirtækið eigi að baki langa sögu í sölu á fjórhjóladrífnum bílum hefur það aldrei áður framleitt raunverulegan jeppa. Myndin hér að ofan var tekin nýjum jeppa Subaru en sala á jeppum í Bandaríkjunum undanfarin ár hefur verið mjög blóm- leg. Bíllinn byggir að mörgu leyti á Subaru Impreza. Hann verður með sítengdu aldrifi og vélin verður 2,5 lítrar að slagrými. Bíllinn er hærri og jeppalegri en Subaru Outback bíllinn sem er í raun aðeins stóri bróð- ir Legacy. Áður hafði Subaru einnig kynnt hugmyndir að blendingi af jeppa og fólksbil á bilasýningunni í Frankfurt. Sá bíll kallast Subaru Streega en óvíst er með öllu hvort hann verði nokkurn tíma framleiddur. Hverniq bifreið átt þú? Hve margar? Hvaða tegund? Engin bifreið Hvað kostaði bifreiðin? 1981 eða eldri 1982- 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 NEYSLUKÖNNUN FÉLAGSVÍSINDASTOFNUNAR1996. Úrtak 1.200 manns, 882 svöruðu. ÞÝÐI neyzlukönnunarinnar, þ.e. sá hópur þjóðarinnar sem úrtakið var tekið úr, eru allir Islendingar á aldrinum 14-80 ára. Þetta eru 185.173 einstaklingar, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu (slands. Hvert prósentustig í könnuninni samsvarar því um 1.850 manns. Taka verður tillit til skekkjumarka, sem eru á niðurstöðum i könnun sem þessari, þegar prósentustig eru umreiknuð I mannfjðlda. BMW A HALFVIRDI ÞEIR sem eru ekki vandir að virð- ingu sinni geta gert reyfarakaup í Búlgaríu á notuðum BMW bílum. Sá böggull fylgir þó skammrifi að bílarnir eru illa fengnir. Lögreglan þar í landi segir að meira 150 þúsund notaðir bílar hafi verið fluttir inn til Búlgaríu árið 1994, flestum þeirra hafi verið stolið. Bílasalar sem versla með slíka bíla ráða viðskiptavinum sínum reyndar frá því að flytja bílana aftur úr landi því lögregluyfirvöld í öðrum löndum, þar sem eftirlit með þessum hlutum er meira, gætu hæglega komist að því að um þýfí væri að ræða. Margir gætu þó freistast til þess að reyna það því hægt er að fá nýlega BMW bfla eða Opel Vectra á hálfvirði í landinu. 19 þúsund bílum stolið Á síðustu sex árum hefur Búlg- aría verið að þróast úr kommún- istaríki í markaðsþjóðfélag og þessi þróun hefur opnað ný tæki- færi fyrir einkaframtakið. Lög- reglan í Búlgaríu segir að mikil þörf sé á skilvirkara upplýsinga- kerfi um stolna bíla og strangara eftirliti með skráningum. Lög í Búlgaríu eru með þeim hætti að ekki er hægt að gera upptæka bíla sem hefur verið stolið ef sá sem hefur keypt bílinn kveðst ekki hafa vitað um uppruna hans. Einnig er mikið um bílþjófnaði í landinu sjálfu. Fimmti hver glæp- ur sem þar er framinn er bílþjófn- aður. Árið 1994 var tæplega 19 þúsund bílum stolið í landinu. Að sögn lögreglunnar eru stoln- ir bílar í einhverjum mælum flutt- ir út til fyrrverandi Sovétríkja, einkum Moldavíu og Úkraínu. Á verkstæðum í afskekktum byggð- um Búlgaríu er stolnum bílum breytt á ýmsa lund svo þeir þekk- ist ekki aftur, skipt er um skrán- ingarnúmer, þeir sprautaðir á ný og vélarnúmer eru afmáð og ný grafin í staðinn sem stemma við fölsuð útflutningaskjöl. ¦ 20% bifreiöa 10-14 ára gamlar ...orðaðu það við Fálkann í NEYSLUKÖNNUN sem Félagsvís- indastofnun Háskóla íslands hefur gert kemur fram að um 60% þeirra sem svara eiga eina bifreið og tæp 68% þeirra eiga fjölskyldubíl. Um fimmtungur á bíl sem er 10-14 ára gamall. Alls bárust 882 svör og kváðust 81,3% þeirra eða maka þeirra eiga bifreið en 18,7% áttu ekki bifreið. Upplýsingarnar í neyslukönnun- inni sem viðkoma bifreiðum eru margvíslegar og sumar nokkuð óvæntar. Þannig kemur í ljós að 68,2% þeirra sem eiga bifreið keyptu hana notaða en 31,8% nýja. 34,6% eiga fjórhjóladrifna bifreið. Flestir aka bflum sínum 10.000-14.000 km á ári, eða 29,7%, 25,1% aka 14.000- 18.000 km, 16,5% aka 18.000-22.000 km á ári, 15,9% innan við 10.000 km á ári og 12,8% yfir 22.000 km á ári. 83,694 eiga bíl sem gengur fyrir 95 oktana bensíni en 11,4% nota 98 oktana bensín. Aðeins 4,9% eiga bíl sem gengur fyrir disilolíu. I «*SSÍ> -nfíffi Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUOURUNDSIRAUr I. ÍBI RtnutVK. SlMI: 5S1 Wí. tM: Sll 311!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.