Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 C ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1996 BIFROST fasteignasala > e n d a o g s e Ij e n d a Vegmúla 2 • Sími 533-3344 -Fax 533-3345 Pálmi B. Alrmrssou, Guðmundur Bjöm Síeiuþórsson lögg. fasteignasali, Sigfús Alniarsson K_____________________________________________________________/ Opið mánud. - föstud. kl. 9-18. Okkur bráðvantar eignir á skrá, höfum kaupendur að flestum gerðum eigna. Skráðu eignina strax, þér að kostnaðarlausu. r r —■— Stærri eignir Akrasel - Einb/Tvíbýli. Glæsilegl 275 fm einbýli meö aukaibúð og innb. bílskúr. Stórar stofur, glæsílegt útsýni. Yfirbyggðar svalir, glæsilegur garður. Sjón er sögu ríkari. Verð 17,9 millj. Sólbraut - Glæsilegt. Glæsilegt 195 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 40 fm bílskúr. Húsiö stendur á fallegri hornlóð. Stórar stofur, arinn, falleg verönd. Fallega innréttað hús. Skipti. Verð 19,9 miilj. Selbrekka - Aukaíb. Raðhús á tveimur hæöum á glæsilegum útsýnistað. Sér 2ja herb. íbúö á neðri hæö. Alls 250 fm. Áhv. 6,2 millj. Verð 12,8 millj. Þríbýli í Kópavogi. Mikiö og gott 208 fm hús við Laufbrekku. j dag eru i húsinu þrjár íbúöir. Þetta er hús sem gefur mikla möguleika. Verð 14,9 millj. Berjarimi - Skipti. Mjög tallega inn- réttaö 190 tm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Fimm svefnherb. Áhv. 5,4 millj. veödeild. Skípti á minni eign. Hlíðarhjalli - Einb. Vorum að fá í sölu mjög gott 184 fm einbýlishús á tveimur hæð- um ásamt innb. bílskúr. Fjögur svefnherb. Húsið stendur á frábærum staö í botnlanga. Áhv. 3,5 millj. veðd. Verð 16,5 millj. Kringlan - Raðhús. Fallegt 263 fm rað- hús ásamt bílskúr. Aukaíb. Stórar stofur, ar- inn. Verö 16,8 millj. Arnartangi - Skipti. Fallegt 175 fm ein- býlishús á einni hæð. Mikiö endurnýjaö m.a. eldhús og baö. I bílskúr er innr. vönduö stúd- íóíb. Áhv. 9 ,4 millj. Verö 13,5 millj. Heiðargerði. Mikið endurnýjað endaraö- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skipti á sérhæö. Áhv. 6,2 millj. húsbr. og fl. Alfhólsvegur - Raðhús. Fallegt ca 161 fm raðhús sem er hæð, kjallari og ris. Innb. bilskúr. Áhv. 2,8 millj. Verð 12,5 millj. Urðarstígur - Þrjár íbúðir. Fallegt og mikiö endurnýjað ca. 190 fm einbýlishús með tveimur aukaíbúðm. Húsið er steinhús og er kjallari, hæð og ris. Sjón er sögu ríkari. Verð 14,9 millj. Hjallabrekka - Nýtt hús. Mjög fallegt og mikið endurnýjaö 137 fm einbýli á einni hæð. Segja má að allt sé nýtt. Fjögur svefn- herb. Ekki missa af þessu húsi, skoðaðu núna. Áhv. 4,5 millj. Víðihvammur - Bílskúr. Falleg og föluvert endurnýjuð 121 fm efri sérhæö ásamt 32 fm bílskúr. 4 svefnherb. Áhv. 5,3 millj. Verö 10,9 millj. Auðbrekka - Sérhæð. Rúmgóð 5 herb. 151 fm efri sérhæö með bilskúr. Rúmgóðar stofur, útsýni, þrjú svefnherb. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verö 10,5 millj. Alfhólsvegur - Skipti. Gott 166 fm raðhús ásamt 38 fm bílskúr. 4 svefnher- bergi. Parket á stofum. Áhv. 6,5 millj. hús- br. Verð 10,8 millj. Grettisgata. Mikið endurnýjað 135 fm ein- býlishús sem er kjallari, hæö og ris. Prjú til fjögur svefnherb., rúmgóð stofa og borðstofa. Verö 10,9 millj. í nágrenni Háskólans. Mjög góö ca. 130 fm hæð ásamt bílskúr viö Hjarðarhaga. Þrjú svefnherb., góö stofa, eldhús. Þvottahús í íbúð. Verö tilboð . Berjarimi - Nýtt hús. Fallegt 200 fm par- hús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Svo til fullbúið. Áhv. 6 millj. húsbr. Verö 11.9 m. Verð 8-10 millj. Fálkagata - Laus. Rúmgóð ca 100 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæð í nýiegu húsi viö Fálkagötu. Áhv. 3,4 millj. veðd. Verö tilboö. Vesturbær - Góð lán. Falleg og skemmtileg 95 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Tvær stofur og tvö svefnherb. Áhv. 5,2 millj. Verö 8,5 millj. Hraunteigur - Sérhæð. Vorum að fá I einkasölu töluvert endurnýjaða 111 fm sér- hæð á 1. hæð ásamt bílskúr. Parket, flísar. Nýlegt eldhús og bað. Áhv. 5,9 millj. Verð kr. 9,6 millj. Mosfellsbær - Gott verð. Gott 131 fm raöhús á tveimur hæöum. 3 svefnherbergi, stofa og sjónvarpshol. Áhv. 3,1 m. veðd. o.fl. Verö aöeins 8,5 millj. Flétturimi - Endaíb. Ný og falleg 118 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð. Fallega inn réttuð, íbúð. Merbau-parket. Skipti á 2ja herb. Áhv. 5,7 millj. húsbr. Verð 8,9 millj. Barmahlíð - Hæð. Mjög góð 103 fm neðri sérhæð ásamt bilskúr. Tvær stofur, tvö svefnherb. Parket. Skipti á stærri hæð. Verð 8,9 millj. Grafarvogur - Glæsileg. Mjög fal- leg ca 100 fm 3ja herb. Ibúð ásamt stæði I bílskýli. Parket og flísar. Þvottahús í ibúð. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Lyklar á Bifröst. Réttarholtsvegur. Fallegt og mikiö end- urnýjað 109 fm raðhús, m.a. nýtt eldhús og baðherbergi. Áhv. 2,1 millj. Háaleitisbraut - bílskúr. Falleg og björt 108 fm 4ra herb. endaíbúö með góðu útsýni. Verð 8,5 millj. Hverafold - Skipi á dýrari. Mjög fal- leg ca 90 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Þvotta- hús í íbúð. Fallegt eldhús. Áhv. 5 millj. veðd. Skipti á eign I Selási eða Ártúnsholti. Álagrandi - Nýtt. Rúmgóö 112 m' íbúö á 2. hæð í fallegu litlu fjölbýlishúsi. Þrjú svefnherbergi. Þvottahús í íbúð. (búðin er rúmlega tilbúin til innréttingar. Trönuhjalli. Fallega innréttuð ca 90 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi. Þvotta- hús I íbúð. Áhv. 1,2 millj. húsbr. Verö 8,2 millj. Frostafold - Veðdeild. Góð ca 90 fm 4ra herb. ibúð á 4. hæö í fallegu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 4,9 m. veöd. Hér þarf ekker greiðslumat. Verð 9.1 millj. Vcrð 6-8 millj. Starengi - Sérinngangur. Nýjar og glæsilega innréttaðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í tveggja hæða húsi. Sér inngang- ur I hverja íbúð. Skilast fullbúnar án gólf- efna. Verð frá 7.150 Þ. Bergþórugata - Ris. Faileg og mik- ið endumýjuö 4ra herb. risíbúð.Segja má að allt sé nýtt. Ekki láta þessa óskoðaða. Ahv. 2 millj. Verð 7,5 millj. ■ * *m* «♦ 4 m «*m i *f «É 3*m t m B;»m» * *••« m Gullsmári - Lyfta. I þessu glæsilega húsi bjóðum viö nýjar og glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúöir. (búöirnar eru tilbúnar til af- hendingar fullbúnar án gólfefna. Verö frá 7.150 þ. Hlégerði - Kóp. 3ja herb. íbúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað, ásamt bílskúr. Áhv. 2 millj. Verð 7,3 millj. Æsufell - Útsýni. Góö 105 fm 4ra her- bergja íbúð á 7. hæö meö frábæru útsýni. Verð aöeins 7 millj. Vesturbær - Bilskúr. Fallega 82 fm íbúð í fjórbýli við Brekkustíg, ásamt bíl- skúr. Gamli góði vesturbærinn stendur alltaf fyrir sínu. Áhv. 4 millj. Verð 8,6 millj. Engihjalli - Góð lán. Björt og rúmgóð ca 100 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Rúmgóð stofa og eldhús, þrjú svefnherb.'Laus. Ahv. 4,3 millj. Verö 6,9 millj. Efstaland - Laus fljótlega. Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íbúö á 3. hæð í góðu fjölbýli. Þrjú svefnherb. Suð- ursvalir útaf stofu. Glæsil gt útsýni. Laus 01.09 nk. Verð 7,8 miHj. Mávahlíð - Hæð. Rúmgóð og vel skipu- lögð 104 fm hæð með sérinngangi. Þrjú svefnherbergi, tvær stofur. Nýtt þak. Góöar svalir. Verð aðeins 7,4 millj. Maríubakki - Laus. Mjög falleg 3ja herb. Ibúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. Þvottahús í íbúð. Parket og flísar. Nýtt eldhús. Áhv. 3,5 millj. veðdeild. Verð 6,7 millj. Flúðasel - Góð lán. Falleg 92 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. íb. er öll nýlega máluð og laus fljótlega. Parket og flísar . Áhv. 3,6 millj. veðdeild. Verð 7,8 millj. Hraunbær - Laus. Falleg og rúmgóð 88 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlis- húsi. Áhv. 2 millj. veðd. og fl. Verð 6,4 millj. Jörfabakki - Aukaherb. Góö 4ra her- bergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi. Parket og flísar. Endurnýjað eldhús. Áhv. húsb. 2,3 millj. Verð 7,2 millj. Hamraborg. Björt 77 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð ásamt stæði I bílageymslu. Ibúðin er laus. Verö 6,6 millj. írabakki - Laus. Sérlega falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö. Tvennar svalir. Parket og flís- ar. Góöar innréttingar. Verö 6,2 millj. Bræðraborgarstígur. Björt og falleg ca 90 fm 3-4 herb. kjallaraíbúð. Tvær stof- ur, tvð svefnherbergi, nýleg innrétting I eldhúsi. Parkef. Áhv. 3,1 millj. veðd. Verö 6,6 mlllj. Dúíhahólar - Líttu á verðið. Rúm- góö 103 fm 4ra herbergja íbúö á 6. hæð. Frá- bært útsýni. Laus fljótlega. Verö aöeins 7,150 þ. Vesturgata. Nýleg og falleg ca 80 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Áhv. 2,2 millj. veöd. Verð 6,9 millj. Lundarbrekka Falleg ca 90 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góöu fjölbýlishús i. Þvottahús á hæöinni. Tvö góð svefnherb., rúmgóö stofa. Verö 6,7 millj. Smyrlahraun - Bílskúr Falleg ca 85 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæö ásamt 28 fm bílskúr. Stutt I alla þjónustu. Áhv. 1,9 millj. Verö 7,3 millj. Norðurmýri. Falleg 90 fm risíbúö. Nýlegt parket og gler. Suöursvalir og mikiö útsýni. Verð 7,2 millj. Hraunbær - Topp íbúð. Góð 100 fm 4ra herb. ibúð á 3. hæð í fjölbýli. Nýlegt eld- hús og nýtt bað. Parket. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,5 millj. Við Miklatún - Gott verð. Mjög rúm- góð 110 fm risíbúö við Miklubraut. 3-4 svefn- herb. Stór stofa. Suðursvalir. Áhv. 4,7 millj. Verö 7 millj. Furugrund - Laus. Falleg ca 75 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Stofa með parketi, stór- ar svalir, lagt fyrir þvottavél í íbúð. Áhv. 1,2 millj. veöd. Verð 6,5 millj. Njálsgata - Ris. Mikið endurnýjuð 76 fm 3ja herb. risíbúð í góöu steinhúsi. Áhv. 3,6 millj. húsb. Verð 6,5 millj. Kaplaskjólsvegur. Góð 71 fm herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli. Parket á herb. og stofum. Suðursvalir. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Lyklará Bif- röst. --------------------------------------------\ Dalsel - Góð lán. Rúmgóð ca 70 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæö ásamt stæöi I bílskýlí. Rúmgott herbergi og stórt bað. Áhv. 3,5 millj. veðdeild. Verð 6,2 millj. Fróðengi - Ný íbúð. Rúmgóð og vel skipulögð 103 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýlishúsi. Verð aðeiaa 6 millj. Fífúsel - Laus fljótlega. Falleg 96 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. íb. er nýmáluö og býður eftir nýjum eiganda. Verð 7,7 millj. Verð 2-6 millj. Laugavegur - Ótrúleg. Afar sérstök og ótrúlega innréttuö ca 90 fm björt og rúmgóð risíbúö, arinn. Stórkostlegt útsýni yfir sundin. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,4 millj. í Miðbænum. Mjög góð 81 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í bakhúsi við Laugaveg. Fal- lega innréttuð íbúð. Ótrúlegt verð 5,8 millj. Safamýri. Björt 2ja herb. einstaklingsíbúö á jarðhæð með sérinngangi. íbúið er laus, lyklar á Bifröst. Ekki skemmir verðiö, aðeins 3,9 millj. Bakkar á ffábæru verði. Mjög rúmgóð ca 80 fm 2ja herb. Ibúð á 1. hæö I góðu fjöl- býli . Þvottahús í íbúö. Parket. Suðursvalir. Áhv. 2,1 millj. Verð aðeins 5,9 millj. Rauðás - Mjög góð. Falleg og björt 63 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæö í góðu fjöl- bý lishúsi. Gott útsýni. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð 5,2 millj. Tunguvegur. Falleg og björt 2ja herb. kjallaraibúö í fallegu tvíbýlishúsi. Ibúöin er mikið endurnýjuð m.a. gluggar, gler og lagnir. Verð 5,6 millj. Samtún - Sérhæð. Góð 3ja herb. íbúð í bakhúsi. Sérinngangur. Áhugaverð ibúð. Áhv. 3 millj. Skipti.Verö 6 millj. Skólagerði - Skipti. Töluvert endurnýj- uð 2-3 herb. 60_fm kjallaraibúð í Kópavogi. Skipti á dýrari. Áhv. 2,9 millj. húsbréf. Verð 5,3 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Falleg 60 fm íbúð I fallegu þribýlishúsi. Sérinngangur. Stór stofa með parketi. Rúmgott eldhús. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Verð 5,1 millj. Dvergabakki. Góð ca 70 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlish. Falleg og áhugaverö íbúð. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,1 millj. Jörfabakki - Frábært verð. Rúmgóð ca 70 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð i nýlega við- gerðu húsi. Rúmgóð stofa meö parketi. Verð aðeins 5,7 millj. Víkurás - Gott verð. Falleg ca 60 fm 2ja herb. fbúð á 4. hæð. Parket og flísar. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5 millj. Nýhygginsar Grasarimi - Nýtt. Mjög vel skipulögö ca 200 fm hæð I tvibýli. Stór herbergi og stofur. Innbyggður bílskúr. Skilast tilb. til innrétting- ar. Verð 10,3 millj. Starengi - Raðhús. Falleg og vei hönnuö 145 fm endaraöhús á einni hæð meö innb. bílskúr. Skilast fullbúið aö utan, málað og fokhelt að innan. Verö 8,2 millj. Fjallalind - Á einni hæð. Fallegt 153 fm parhús á einni hæð með innb. bílskúr. Fullbúiö að utan, fokhelt að innan. Verö 8,5 millj. Starengi - Einb. Fallegt og velhann- að ca 150 fm einb. á einni hæð ásamt 27 fm bílskúr. 3-4 svefnherb. Verð 8,6 millj. Mosfellsbær - Bjartahlíð. Vel skipu- lagt 130 fm raðhús með millilofti og innb. bíl- skúr. Húsið ertilb. til afh. fullbúið að utan, fok- helt aö innan. Verö aöeins 7 miilj. J Góð sala á íbúðum í miðbænum HJÁ Eignahöllinni er nú til sölu tveggja herbergja íbúð í Pósthús- stræti 13 í Reykjavík. íbúðin er á þriðju hæð og er 74,9 fermetrar að stærð. Hús þetta er stein- steypt, reist árið 1984. í því er lyfta og bílageymsla. Þessari íbúð fylgir ekki stæði en hægt er að leigja það eða kaupa stæði hjá Reykjavíkurborg. Að sögn Jóhanns Friðgeirs Valdimarssonar hjá Eignahöllinni er þessi íbúð með eindæmum glæsileg. „Aðeins gólfefnin kost- uðu um milljón kr. Granítflísar eru á gólfum í anddyri og baðherbergi og á gangi fram að stofu. Þar tekur við dökkt merbeuparket,“ sagði Jóhann. „Svalir eru úr stofu og er útsýni yfir Austurvöll. Stofan er mjög rúmgóð, möguleiki er á borðstofu. Eldhúsið er opið inn í stofuna og í því er barborð sem hægt er að sitja beggja vegna við. Skápar eru fyrir ofan borðið. Inn- rétting í eldhúsi er úr beyki með hvítlökkuðum hurðum. Svefnher- bergi er með parketi á gólfi og mjög góðum skápum, gott skápa- pláss er í allri íbúðinni. Baðher- bergið er flísalagt í hólf og gólf og þar er þvottaaðstaða. Húsvörð- ur er í húsinu sem sér um öll þrif á sameign og ruslageymslu.“ Að sögn Jóhanns hefur und- anfarið verið nokkuð góð sala á eignum í miðbænum. „Það þykir gott að fá þar góðar íbúðir og vin- sælt ér að fá nýjar eða nýlegar íbúðir á þessu svæði, t.d. í Lækjar- götu. íbúðin við Pósthússtræti á að kosta 7,9 milljónir króna. Áhví- landi eru 3 milljónir í húsbréfum með 5 prósent vöxtum til 25 ára.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.