Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 15
I MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1996 C 15 t ■■ - . V:> Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali, hs. 568 7131. Æ Ellert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669. - Karl Gunnarsson, sölum., hs. 567 0499 fjF Vallhólmi, Kópavogi Tvær íbúðir Til sölu þetta fallega hús við Vallhólma í Kópavogi, samtals um 260 fm. Á efri hæð eru m.a. sjónvarpshol, góðar stofur, bað og gesta w.c. 3-4 herb. Á jarðhæð er m.a. þvottahús og sauna. Einnig sér rúmgoð 2ja her- bergja íbúð. Góður bílskúr. Eignaskipti möguleg. FRÁBÆRT VERÐ, aðeins 14 millj. Eldri borgarar GRANDAVEGUR Góð ca 66 fm íbúð á 2 hæð í mjög góðri byggingu fyrir 60 ára og eldri. Suðursvalir. Verð 7,8 millj. Áhv. 2,1 mill. í góðu láni. VESTURGATA 7, R.VÍK. Vorum að fá í einkasölu 52 fm íbúð á 3ju hæð. Lyfta. öll þjónusta á staðnum. Laas strax. Verð 7,1 millj. JÖRFALIND - KÓP. Vorum að fá í sölu falleg og vel skipulögð raðhús á þessum frá- bæra stað. Mikið útsýni. Húsin afhent fullbúin að utan en fokheld að innan. Verð frá 8,5 millj. SELTJARNARNES. Sérlega glæsilegt 214 fm einbýli á einni hæð við Valhúsabraut. Fullbúið að utan.fokhelt að innan. Verð 12.5 millj. FJALLALIND - KÓP 150 fm parhús á einni hæð. Afhending strax. Fullbúið að utan, rúmlega fokelt að innan. Verð 8,4 millj, Áhv 5,6 millj. GRAFARVOGUR - GOTT VERÐ. 2ja til 3ja herb. nýjar íbúðir viö Laufrima. Tilbún- ar til innréttinga eða fullbúnar. Til afhendingar strax. Verð frá 5 millj. STARENGI. Skemmtileg og vel hönnuð 145 fm raöhús á einni hæð. Fullb. að utan, fokh að innan eða tilbúin til innréttinga. Verð frá 7,8 millj. SUÐURHLÍÐAR KÓP. Heiðarhjalli, góð 122 fm efri hæð auk bílskúrs. íbúð afhend- ist strax, rúmlega fokheld að innan og fullbúin að utan. Glæsilegt útsýni. Verð 8,9 millj. ÁLFHOLT - HF. 126 fm íbúð á 2. hæð. Afh. strax. Tilbúin til innréttinga. Gott verð. Einbýli - raðhús VESTURBÆR - TVÆR ÍBÚÐIR. Vorum að fá í sölu þetta fallega hús við Ný- lendugötu m. 2 samþ. íb. Annarsvegar hæð og ris þar sem á neðri hæð eru góðar stofur, eldh. og bað og í risi 2 herb. og suðursvalir, mögl. á að hafa herbergin 3. í kjll. er góð sér 50 fm 2ja herb. íbúð. Verð 10,6 millj. KJARRMÓAR - GB. Mjög fallegt 105 fm raðhús, hæð og ris. Niðri eru 2 sv.herb., eld- hús og stofur. Uppi eitt herb. eða sjónvstofa. Fallegur garður. Parket og nýl. innr. Verð 10,5 millj. Skipti möguleg á hæð í Laugarnesi. VESTURBERG . Gott ca 160 fm raðhús ásamt bílskúr. Mögul. að taka tvær íbúðir uppí. Verð 11,9 millj, SÆBÓLSBRAUT. Glæsilegt 240 fm raðhús á þremur hæðum. Innbyggður bílskúr. Fimm svefnherbergi. Góður suðurgarður. Park- et. Verð 14.5 millj. Mögul. að taka íbúð upp í. ÁSLAND - MOS. Glæsilegt parhús á einni hæð. Garðstofa, arinn o.fl. Samtals um 149 fm. 3 sv.herb. Laust fljótlega. Ýmis skipti koma til greina. Verð 11,9 millj. Áhv. 7 millj. KEILUFELL. Gott einbýli, hæð og ris. Góðar stofur, 4 sv.herb. Falleg lóð. Verð 11,5 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. - 2 ÍB. Glæsilegt einbýli með tveimur íbúðum á þess- um frábæra stað. Verð 16,9 millj. LÁTRASEL - (MÖGUL. 2 ÍB.). Fallegt 310 fm einb. á tveimur hæðum. Á efri hæö eru m.a. 3-4 svefnherb. Á neðri hæð er auðvelt að hafa 3ja herb. íbúð. 40 fm innb. bíl- skúr. Vandað hús m. góðum innr. Verð 17,9 millj. KAMBASEL. Glæsilegt 180 fm raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Bílskúr. Verð 12,9 millj. FURUBYGGÐ MOS. Gott nýlegt parhús á tveimur hæðum. Húsið er ca 140 fm auk 26 fm bílskúr Verð 11,9 millj. Áhv. 3,7 millj. byggsj. FOSSVOGUR. Til sölu glæsilegt endaraðhús við Geitland. Bílskúr. Skipti mögul. á 4-5 herb. Verð 14,9 millj. Hæðir VESTURBÆR . Vorum að fá í sölu hæð og ris ca 90 fm í fallegu gömlu timburhúsi við Nýlendugötu. Hús og íbúð í góðu ástandi. Fal- legur garður. Verð 7,1 millj. NÝBÝLAVEGUR. Vorum að fá góða ca 130 fm efri hæð ásamt ca 30 fm bílskúr. Sérinngangur. Tvennar svalir. Verð 10,7 millj. HLÍÐARVEGUR - KÓP. Vorum að fá í sölu sérlega fallega neöri sérhæð í þessu nýlega húsi. Veðursæll staður. Verð 8,8 millj. LÆKJARHVAMMUR HF. Vorum að fá í sölu sérlega vandaða efri hæð, ca 190 fm. Sjón er sögu ríkari. Ýmis eignaskipti mögul. Verð 12,5 mlllj. Áhv. 5 millj. AUÐBREKKA. Efri hæð í tvíbýli, ásamt aukaherbergi í kjallara og innbyggðum bílskúr. Verð 10,5 millj. Áhv. 5,3 millj. Eignaskipti mögul á ódýrari eign. HÓLMGARÐUR. Góð 76 fm efri sér- hæð í fallegu húsi við Hólmgarð. Hús og íbúð í góðu ástandi. Verð 7,5 millj. KÓPAVOGSBRAUT. Vorum að fá í sölu fallega 120 fm hæð ásamt bílskúr. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. Áhv. 3,2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. Sérlega glæsil. 130 fm neðri sérhæð auk bílskúrs innarl. við Álfhólsveg. Vandaðar innréttingar og tæki. Áhv. 3,5 millj. HRINGBRAUT. Góð 74 fm sérhæð. 3 herb. Suðursvalir. Verð 6,9 millj. BÚSTAÐAVEGUR. Mikið endurnýj. efri hæð ca 95 fm. f*Jýl. innréttingar og gólfefni. Verð 8,4 millj. Áhv. húsbr. 5 millj. HLIÐAR. Góð 110 fm efri hæð ásamt 42 fm bílskúr við Drápuhlíð. Verð 9,5 millj. NORÐURMÝRI. Vegleg sérhæö ásamt risi og bílsk. á horni Gunnarsbrautar og Miklu- brautar. Hæðin er 160 fm og bílsk. 23 fm. Allt sér. SÖRLASKJÓL. 100 fm efri hæð. Glæsilegt útsýni. Verð 8,7 millj. Áhv. húsbr. 4,6 millj. AUSTURBRÚN . 125 fm sérhæð ásamt 40 fm bílsk. Aukaherb. í kj. Verð 9,8 millj. 4ra til 7 herb. KÓNGSBAKKI. Vorum að fá 90 fm íbúð á 3. hæð, sem er efsta hæðin. Góðar suð- ursvalir. Sérþvottah. í íbúð. Verð 6,8 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR. Falleg 117 fm endaíbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Tvennar svalir. Þvottahús á hæöinni. Mjög rúmgóð og þægileg íbúð. Verð 9,0 millj. Áhv. 5.5 millj. Skipti mögul. á stærri eign, t.d. raðhúsi í Vesturbæ eða Seltjamarnesi. BLIKAHÓLAR . Vorum að fá mjög góða 100 fm íbúð á 3. hæð, efsta hæðin í fítilli blokk. Bílskúr. Nýlegar innréttingar. Verð 8,4 millj. Áhv 4,6 millj. HRAUNBÆR . Vorum að fá 100 fm íbúð á 2. hæð. íbúð er laus strax. Verð 7,0 millj. DALSEL. Góð ca 100 fm íbúð á 2. hæð ásamt bílskýli. íbúð er laus strax. Lyklar á skrif- st. Verð 7,5 millj. Áhv. ca 4 millj. HÆÐARGARÐUR. Agæt efri sérhæð 76 fm. Verð 7,2 millj. Laus fljótlega. RAUÐALÆKUR. Góð 3ja til 4ra her- bergja íbúð á 3. hæð í fjórbýli. Eign í góðu ástandi. Verð 7,9 millj. FÍFUSEL Góð 100 fm íbúð á 1. hæð. Bíl- skýli. Verð 7,4 millj. Mögleiki á engri útborgun. HÁALEITISBRAUT. Faiieg endaíbúð á 3. hæð. Parket. Suðursvalir. Gott útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. 4,5 millj. HÁALEITISBRAUT. Vorum að fá í sölu 100 fm íbúð í kjallara. Sérinng. Verö 6,1 millj. Áhv. 2,6 millj. FIFUSEL. Mjög góð ca 110 fm endaíbúð á 2. hæð ásamt auka herb. í kj. sem er leigt út. Nýtt parket. Suður svalir. Þvottahús í íbúð. Vel skipulögö íbúð. Verð 7,5 millj. Góð aðstaða fyrir börn. HÁALEITISBRAUT. 105 fm endaíbúð á 4. hæð. Verð 7,3 millj. REYKÁS - GLÆSIEIGN . Vorum að fá í sölu glæsil. ca 160 fm íb. á tveimur hæð- um ásamt 26 fm bílsk. Sjón er sögu ríkari. STÓRAGERÐI - LÆKKAÐ VERÐ. 100 fm endaíbúö á 4. hæð. Frábært útsýni. Suðursvalir. Laus strax. Verð aðeins 6.5 millj. AUSTURBERG M. BILSKUR. Mjög góð 90 fm íbúð á 3. hæð auk bílskúrs. Verð 7,3 millj. SKIPHOLT - 5 HERB. góö 5 herb íbúð á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 7,1 millj. KLEPPSVEGUR - GÓÐ KAUP. Góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Blokk í góðu ástandi. Verð aðeins 5,9 millj. KLEPPSVEGUR . Góó ca 85 fm íbúð á 1. hæð ásamt herbergi í risi. Verð 5,9 millj. FLÚÐASEL. Mjög góð íb. á 1. hæð. Bíl- skýli. Möguleg skipti á minni íbúð á höfuð- borgarsvæðinu. LINDASMÁRI. 102 fm íbúð m. sérinn- gangi, tilb. til innréttinga og til afhendingar strax. Verð 7,7 millj. ÁLFHEIMAR. Góð 90 fm íbúð á 1. hæð. Verð 7,2 millj. Mögul. skipti á stærri eign. VESTURBERG. Falleg íb. á 3. hæð. Skipti mögul. á 2ja herb. 3ja herb. VALSHÓLAR. Góð 82 fm endalbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Verð 6,1 millj. FURUGRUND Falleg og björt ca 85 fm íbúð á 1. hæð með aukaherb. í kj. Mögul skip- ti á 4ra herbergja íbúð í Garðabæ eða á góð- um stað í Kópavogi. Áhv. ca 3,7 húsbréf. HAMRABORG. Vorum að fá góða 81 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Skipti mögul. á stærri eign í Kópavogi. ÁLFTAMÝRI. Góð 70 fm endaíb. á 3. hæð. Gott ástand á sameign og húsi. Verð 6,4 millj. HRAUNBÆR. Góð 81 fm íbúö á 3. hæð. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Verð 6,1 millj. ÍRABAKKI. Björt og góð 78 fm íbúö á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket. Blokk í góðu ástandi. Laus fljótl. LAUGARNESVEGUR. 75 fm ibúð á jarðhæð. Sérinng. Laus fljótlega. Verð 6,5 millj. HJALLAVEGUR. Góö jarðhæð í þrí- býli. Eign í góðu ástandi. Verð 5,8 millj. Áhv. 2,9 miilj. HAGAMELUR. Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,8 millj. 2ja herb. NÝLENDUGATA. Björt og góð ca 50 fm kjallaraíbúð í fallegu tvíbýlishúsi. Ibúð og hús í góðu ástandi. Verö 3,5 millj. KRÍUHÓLAR - GÓÐ LÁN. vorum að fá í sölu 45 fm (búð á 2. hæð í lyftuhúsi. Verð 3,9. Áhv. 2 millj. byggsj. NÆFURÁS - GÓÐ LÁN Glæsileg ca 80 fm íbúð á 3ju hæð. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Þvottahús innaf eldhúsi. Áhv. Veðd. 5,0 millj. REYKJAHLÍÐ. Vorum að fá í sölu 2 herb. íbúö í kjallara í fallegu þríbýli. Verð 5,2 millj. Áhv. 3,5 millj. NÁMSMENN ATHUGIÐ. m söiu 2ja herb. ca 60 fm á 1. hæö við Snorrabraut. Stutt í allar áttir. Verð 4,3 millj GRETTISGATA - ÓDÝR ÍBÚÐ. 35 fm einstaklingsíbúð ( kjallara í þríbýli. Sér- inngangur. (Ósamþykkt.) Verð 2,3 millj. KARFAVOGUR - LÍTIL ÚT- BORGUN. Góð 36 fm vel skipulögð kjall- aralbúð með sérinngangi. Góð staðsetning í þríbýli. Áhv. 2,4 millj. byggsj. o.fl. Þarf ekki húsbréfamat. HVERFISGATA. Nýkomin 40 fm íbúð í kj. Verð 3.2 millj. áhv. ca 1.9 millj. SLÉTTAHRAUN Vorum að fá góða 50 fm íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Verð 4,9 miilj. GRANDAVEGUR. Nýkomin í sölu 35 fm fb. á 2. hæö. Laus fljótl. V. 3,7 millj. Áhv. 1,7 millj. VESTURBÆR. Rúmgóð 70 fm kjíb. viö Holtsgötu í góðu ástandi. Verð 4,5 millj. Áhv. húsbr. 2,5 millj. GNOÐARVOGUR . 60 fm íb. á 2. hæð. Verð 5,4 millj. Góð lán. EYJABAKKI . 65 fm íbúð á 3. hæð, efsta hæðin. Verð 5,7 millj. Áhv. byggsj. ca 2,7 millj. LANGHOLTSVEGUR - MIKIÐ AHV Mikiö endurn. kjíb. í tvíbýli. Sérinng. Áhvílandi húsbréf 3,6 millj. og einnig hægt að yfirtaka bankalán. VÍKURÁS. Góð 60 fm íbúð á 4. hæð ásamt bílskýli. Suðursvalir. Verð 5,5 millj. LINDASMÁRI. Ný íb. á 2. hæð. Góðar innr. Laus strax. Lyklar á skrifst. REYNIMELUR . Góð íbúð í kj. með sér- inng. Mikið uppg. Bílskúr. SÚLUHÓLAR - GÓÐ LÁN. góö 50 fm íbúö á 3. hæð. Blokk öll í góðu standi. Verö 4,950 millj. áhv ca 3.1 millj. byggsj. AUSTURBRÚN. 48 fm íb. á 2. hæð í lyftubl. Blokk í góðu ástandi. Verö 4,5 millj. SKIPASUND. Góð 67 fm íbúð í kj. Sér- inngangur. Sérlóð. Mögul. skipti á stærri eign. Verö 5,6 millj. ENGIHJALLI. Rúmgóð íbúð á jarðhæð með sérlóð. Verð 4,9 millj. Laus strax. Mögul. að taka bíl upp í kaupverð. HRAUNBÆR. Góð.43 fm íbúð á 1. hæð. Verð 4,2 millj. Jákvæð hugsun Smiðjan Ofb förum við klaufalega að með gæfusmíð- ina, segir Bjami Ólafsson, sem hér fjallar um máltækið: Hver er sinnar gæfn smiður. að léttir störf okkar hvem dag ef við getum gengið til starfa með vonglöðum huga. Nú þegar ég skrifa þessar línur er óvenjulegur mánudagur!! Það er að vísu ekki mánudagur, heldur þriðjudagurinn 6. ágúst. Morguninn eftir frídag verslunarmanna. Ekki voru allir glaðlegir á svipinn er þeir mættu til vinnu sinnar í morg- un eftir frídaga. Það var unaðslegt að koma út á þessum morgni. Sumar- angan í lofti og stafalogn. Þreyta í svip sumra, þeir verða að mæta til starfa. Litla telpan, þriggja eða fjögurra ára er hélt í hönd móður sinnar á leið yfir Aust- urvöllinn í morgun var hvorki þreytt né leið. Ég mætti þeim á leið minni. Það var uppörvandi á þessum fagra morgni að heyra rödd hennar. Hún var ekki að lækka róminn en talaði skærum bamsrómi og spurði um eitt og annað sem fyrir augun bar. Við þurfum stundum að staldra við og hlusta á börnin. Reyna til að sjá veröldina með augum þeirra og skilja sjónarmið þeirra. Þau eru óhrædd við að spyija: „Af hveiju er maðurinn með staf?“ „Af hvetju em eyrun á gamla manninum svona stór, mamma?" „Mamma, maðurinn hefur svartan hor í nefinu!" Sagði ekki Jesús: „Nema þér snúið við og verð- ið eins og börnin munið þér alls ekki komast inn í himnat'íki." Það íþyngir mörgum að þurfa sífellt að vera viskubrunnur, sífellt að hafa á réttu að standa. Hinir fullorðnu eru þreytt- ir, ekki bömin, þau hlæja eða gráta, stundum syngja þau við störf sín. Bjart Sumir geta gengið í ljósi og birtu á þann hátt að það birtir er þeir nálgast. Er þetta blekking sem ég er að skrifa? Viit þú reyna það? Sum- um reynist erfitt að ná lengra en til sjálfsmeðaumkunar, sjá ekki lengra sínu eigin nefi. Þegar þér finnst aðr- ir eiga meira en þú, ertu þá öfund- sjúkur? Til þess að geta komið öðrum til að gleðjast og hlæja vantar okkur eitthvað. Vera má að okkur vanti barnsaugun. Við hlustuðum á hina vitru og lærðu. Trúðum á peninga, völd og vopn. í hinu kunna ævintýri um nýju fötin keisarans, bregður H.C. Andersen upp fyrir okkur einu augnatilliti barns er það hrópar upp: „Keisarinn er ekki í neinum fötum!“ Börnin geta hlegið. Þau eru ærleg og segja frá því hvað augu þeirra sjá. Gæfu smiður Máltækið segir: „Hver er sinnar gæfu smiður.“ Rétt er það en einnig er hægt að velta þessu við og spytja: „Hver er sinnar gæfu smiður?" Ætli við séum það ekki öll. Auðvitað eru það óteljandi utan að komandi atvik sem geta haft áhrif á þá smíð, sem heitir gæfa okkar. Okkur er þó gefið að vinna úr efninu, velja eða hafna. Margur mun hafa komist að raun um að mestrar hamingju nýtur mað- ur einmitt þegar maður gleymir að hugsa sífellt um sjálfan sig. Til þess að geta veitt öðrum gleði, þarf mað- ur að eiga gleði hið innra með sér. Morgunblaðið/Kristinn VERA má að okkur vanti barnsaugun til að geta komið öðrum til að hlæja og gleðjast. Þegar þú verður ástfanginn, hætt- ir þú að horfa á galla þeirrar persónu sem þú elskar. Þér kemur ekki til hugar að leita þeirra. Enginn er eins. Þessi persóna er alveg einstæð í öllu mannhafinu. Hvílík gæfa að hafa fundið hana og það undur að henni virðist þykja svipað um þig! Oft væri mikil þörf á að fullorðna fólkið hefði orð á þessum góðu tíðindum. Það mundu börnin að minnsta kosti gera. Það birtir sannarlega i kring um okkur ef við fáum þau tíðindi. Oft förum við klaufalega að við gæfusmíðina. Við notum kannske of stóra nagla, sem kljúfa borðin, í stað þess að bora fyrir þeim og nota skrúf- ur, sem gæti verið betra í sumum tilvikum. Þær kynnu að halda betur saman gjörðum samningi. Það eru svo margvíslegir samningar sem við smíðum í lífinu. Börnin eru hrekklaus og örugg í návist foreldra sinna og geta því hlegið og rætt öll mál hátt og opin- skátt. Það er mikil gæfa fyrir fullorð- ið fólk að lifa í svipuðu sambandi við guð. Að geta rætt við hann um hvaðeina. Brosið Stundum hefi ég hugleitt hvort það geti virkilega átt að vera svona „gáfulegt11 að brosa sem sjaldnast og að halda helst alvarlegum og dálítið reiðilegum svip. Óneitanlega er því svipað farið með sumt fólk sem ég hefi kynnst og verið samferða spölkorn á leið minni. Ég verð þó að segja að varla er hægt að hugsa sér fátækari mann en þann sem aldr- ei á lítið hrósyrði til að gefa fyrir gott og vel unnið verk. Oll vitum við líka mæta vel að enginn verður fá- tækari við að greiða í slíku. í þvílík- um tilvikum megum við gjarnan nota bamsaugun og vera ærleg sem börn. Smiðjan 1 síðustu smiðju ræddi ég um und- irstöður undir sólpalla. Eiginlega ætlaði ég að halda áfram með þá smíði. Þó varð þetta smá hugleiðing um „gæfusmíði" og vona ég að ein- hveijir geti líka notið góðs af því að hugleiða væntumþykju og að bera öðrum ljós.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.