Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ BRYNJOLFUR JONSSON Fasteignasala ehf, Barónsstíg 5,101 Rvík. Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali Fax 552-6726 SÍMI511-1555 Opið kl. 9-12.30 og 14-18. Kaupendur athugið FJÖLDI GÓÐRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ SEM EKKI ERU AUGLÝSTAR. Einbýli - raðhús VESTURBÆR - NYTT - 2 IB. Vinalegt timburhús alls um 140 fm. Tveer fb. meö sérinng. Verö 10,5 m. GRETTISGATA Mjög gott 110 fm einbhús á einni haeö. Verð 9,9 m. Áhv. 3,4 m. byggsj. HLIÐARBYGGÐ - GBÆ 210 fm endaraöh. með innb. bílsk. 4 svefnh. Mikið áhv. Skipti á ódýr- ara. Hæðir GRUNDARSTÍGUR Mikiö endurnýjuö efri hæö og ris, 3 herb, 3 stofur um 120 fm. Þrennar svalir. SÓLVALLAGATA Stórgiæsi-1 leg 155 fm penthouse"-íb. Arlnn í stofu. Stórar suöursvalir. Sjón er sögu rfkari. Áhv. 4,5 m. STIGAHLÍÐ Sórlega falleg 128 fm ibúö á 2. hæð í topp- standi. Parket. 4 svefnherb. 2 stofur. Verð 9,2 m. Áhv. 1,1 m. 3ja herb- ENGIHJALLI - NYTT Óvenju falleg og björt ca 80 fm útsýnisíbúö á efstu hæö. Parket á gólfum. Verö aðeins 5,950 þús. Áhv. 1,3 m. Ákveöin sala. MELÁS GBÆ Glæsileg 3ja herb. 90 fm neöri sérhæð ásamt bílsk. Áhv. 4,2 m. FLÉTTURIMI Sérlega falleg og vönduð 90 fm glæsiíbúð á 1. hæð. Eign f sérflokki. Áhv. 5,0 m. FURUGRUND Sérlega vinaleg ca 70 fm íbúð á annarri hæö. Park- et á gólfum. Góð sameign. Áhv. 3,4 m. byggsj. Laus strax. STÓRHOLT Vel staösett ný-| leg 67 fm íbúö á 2. hæö. Verö 5.950 þús. Ákveöin saia. Nýbyggingar 4ra herb. og stærri HRAUNBÆR - NÝTT. Mjög góö 100 fm íb á 3ju hæö. Endurnýj- aö eldh. og baö. Parket á gólfum. Góð sameign. Hagstætt verð. Áhv. 2,4 m. byggsj. BAKKASMARI - NYTT Mjög vel staösett og vandaöaö ca 200 fm parhús frágengiö aö utan, grófjöfnuö lóö, fokhelt eöa tilb. undir tréverk aö innan. Verö 9,5m. SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN íf Félag Fasteignasala Innblástur frá Skógum Ölln sem tilheyrir tækni hjá þessari þjóð er ekið á hauga eða í brotajám, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Enginn hefur minnsta áhuga á að bjarga sögunni frá glötun og vekur hann hér athygli á þeirri nauðsyn að halda til haga ýmsum tækjum sem lagnamenn og aðrir iðnaðarmenn hafa unnið með. ÞEGAR gömul lagnakerfi eru rifin er öllu hent, en þar kunna að leynast hlutir sem hafa sögulegt gildi. Lagnafréttir Opið virka daga ■ '— kl. 9.00- 18.00 tMTIÐIN Félag Fasteignasala FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HÚSINU FANNAFOLD -LAUST Á þessum vinsæla staö fallegt 259 fm parhús á 2 hæöum ásamt bílskúr. Mögul. á séríbúö á neöri hæö- inni. Bein sala eöa skipti á ódýrari eign. Laust strax. Lyklar hjá Framtíöinni. Verð 12,9 millj. HVERAGERÐI ( einkasölu einbýli meö tvíbýlismöguleika á stórri og skemmti- legri jaöarlóð við Hamarinn. Hesthús fyrir 5 gæðinga, geröi, gróðurhús og sundlaug. Myndir og nánari uppl. á skrifst. HAFNARFJÖRÐUR - SKIPTI Fallegt og vandað raöhús á tveimur hæöum m. möguleika á séríb. á jh. Vönduö sérsmíðuö eld- húsinnr. Nýl. gólfefni. Bein sala eöa skipti á ódýrari. Verð 14,4 millj. Hæðir FLOKAGATA Góð 90 fm 3ja herb. neöri hæð á þessum vinsæla staö. Sérinng. og -hiti, parket. Bílskréttur. Verð 8,5 millj. UNNARBRAUT - SELTJN. Vorum að fá í sölu góða 138 fm hæð á tveim hæöum. Sérinng. 3-4 svefnherb. glæsilegt útsýni. Parket, flísar. Bílskúr. Áhv. hagst. lán 6,3 millj. LANGABREKKA - BÍLSK. Glæsileg 120 fm neöri sérhæö í tvíbýli. Sérinng. 4 sv.herb. Parket, flísar. Endurnýjaö eldhús, baðh. o.fl. Hiti í plani. Útsýni. Verð 10,7 millj. HAMRAHLÍÐ Vorum að fá í einkasölu fallega, mikið endurnýjaöa hæð á þessum vin- sæla stað. Stofa og boröstofa í suöur, 3 her- bergi. Geymsluris er yfir íbúöinni sem býður upp á stækkunarmöguleika. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verö 9,6 millj. 4-6 herb.íbúðir RAUÐHAMRAR - LÁN sérstak lega falleg 4-5 herb. íb. á 1. hæö í litlu fjölb. ásamt bílskúr. S-svalir. Áhv. 5,1 m. Byggsj. rík. ( 40 ára). Verð 9,7 millj. TJARNARGATA - LAUS Vorum að fá I sölu 102 fm íbúð á 2. hæð I hjarta borg- arinnar. Tvær saml. stolur með útsýni, 2 svefn- herbergi. Mikil lofthæð. Eign sem gefur mikla möguleika. Laus strax. Verðtilboð. ESKIHLÍÐ - LAUS Góðeherb endaíbúð á jarðh.kj. í fjölbýli sem er nýl. viögert og málað. Möguleiki á 5 svefnherb. Laus strax. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Verö 7,7 millj. GRÆNAMÝRI - NÝ ÍBÚÐ Fai- lega innréttuð 4ra herb. íbúö á 2. hæö, meö sér- inng. á þessum eftirsótta staö. íbúðin afh. fullbú- in (án gólfefna), lóö frágengin. Mögul. á bílskúr. Verð 10,4 millj. HAFNARFJ. - BÍLSKÚR stór. 132 fm 5 herb. íbúð á 1. hæö í fjölbýli ásamt bíl- skúr. Góö suöurverönd. Hér færöu mikið fyrir lít- iö. Góö greiöslukjör. Laus strax, lyklar hjá Framtíöinni. Verö 8,2 millj. ENGIHJALLI - LAUS Falleg 4ra herb. íbúö ofarlega í lyftuhúsi. Stórar suöursval- ir. Útsýni. Hús nýlega málaö. Verð 6,9 millj. HÁALEITISBRAUT - SKIPTI Falleg og björt 4ra herb. endaíbúð á 3ju hæö í fjölb. Parket. Bein sala eöa skipti á 2- 3ja herb. íb. Verö 7,7 millj. LEIRUBAKKI - AUKAH. Falleg 4- 5 herb. íb. á 2.hæö í fjölb. Aukaherb. í kj. Þvot- tah. í íb. Skipti á 3ja herb. 3ja herb. íbúðir ÁTTU Á GRANDANUM? Okkur bráövantar 3-4 herb. íb. á Grandan- um eöa nágrenni fyrir fjársterkan aðila. Hringdu strax! FELLSMÚLI - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á jaröh. í góðu og vel staösettu fjölbýli. Laus. Verö 6,4 millj. JORFABAKKI Vorum aö fá í sölu fal- lega 3ja herb. íb. á 1. hæö í fjölb. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. rík. Verö 6,4 millj. LUNDARBREKKA - KÓP. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suöursvalir. Þvottah. á hæöinni. Verö 6,5 millj. GARÐASTRÆTI Á þessum vinsæla staö, tæpl. 90 fm, 3ja herb. íb. í kj. í góöu fjórbýli. Endurn. rafm Góö greiöslukjör. Verö 7,4 millj. VESTURBERG - ÚTSÝNI Mjög góö 92 fm íbúö á 4. hæö í góöu húsi, mikiö endurn. Nýl. eldhús, gegnh. parket. Þvh. í íb. Glæsil. útsýni. Áhv. Byggsj. rík. 3,0 millj. HAFNARFJ. - LAUS Falleg 3ja herb. á jaröh. meö sérinng. í góöu steinh. viö Suöurgötu. Endurnýjaö baðherb. Parket. Góður garöur. Laus strax, lyklar hjá Framtíölnni. Verö 5,3 millj. LYNGMÓAR - BÍLSKÚR Faiieg 3-4 herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt innb. bílskúr. Flús nýl. tekið í gegn að ufan og málað. Verð 7,9 millj. 2ja herb. íbúðir VIKURAS Falleg íbúö meö vönduöum innréttingum, parket á gólfum. Fallegt útsýni. Áhv. 2,5 m. byggsj. Verö aðeins 5,2 m. SEILUGRANDI - LAUS Björt og falleg 2ja herb. íb. á 3. hæö í litlu fjölb. MikiÖ endurn. íbúö. Ljósar flísar, Suövestursv. Laus strax. Verö 5,3 millj. S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 VEGHÚS - 5,2 M. BYGGSJ. Falleg og rúmgóö 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Flísar og parket á gólfum, þvh. í íb. Áhv. 5,2 m. byggsj. lán til 40 ára m. greiðslubyrði um kr. 26 þ. á mánuði. BAKKASEL - SÉRINNG. Vorum aö fá í einkas. mjög góöa 64 fm 2ja herb. íb. á jaröh. í raöhúsi meö sérinng. Allt nýtt á baði. Út- sýni. Suöv-lóð. Verö 5,2 millj. GRANDAVEGUR - LAUS Lftii2ja herb. íb. á 1. hæö í þríbýlish. Nýtt gler. Endurn. rafmagn. Laus strax.Llyklar hjá Framtíöinni. VerÖ 3,7 millj. HRAFNHÓLAR - GÓÐ KJÖR Góð 2ja herb. íb. á efstu hæð f lyftuh. Fráb. út- sýni. Suðaustursv. Ibúðin er nýl. standsett. Góð greiðslukjör. Verð 4,2 millj. SJÁÐU VERÐIÐ!!! Nú á ÚTSÖLU- VERÐI 2ja herb. íb. á jarðh. meö sérgaröi í litlu fjölb. viö Engihjalla. Parket á öllu, flísar á baði. FIAGSTÆÐ GR.KJÖR. Áhv. byggsj. 1,0 millj. Hlægilegt verö, aöeins 4,6 millj. í smíðum HRÍSRIMI - PARHÚS Vel byggt 180 fm parhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Af- hendist strax fokhelt aö innan eöa tilb. til innrétt- inga. Skipti ath. á ódýrari. VerÖ frá 8,4 millj. SUÐURÁS - LÆKKAÐ VERÐ Til afh. strax fokh. raðhús á tveimur hæöum m. innb. bílskúr. Áhv. 5,5 millj. húsbr. Gott verö 8,5 millj. Atvinnuhúsnæði LANGHOLTSVEGUR tii leigu um 160 fm skrifstofuhúsnæöi á jaröh. ásamt um 80 fm rými meö innkeyrsludyrum á jaröhæö baka til, samtengt m. hringstiga. Laust strax, lyklar hjá Framtlöinni. NÁTTÚRUFEGURÐIN undir Eyjaijöllum er stórkostleg og ætíð jafnfróðlegt og skemmtilegt að fara fram með fjallshlíðinni. Perlan Skógafoss er enn á sínum stað og þar er kjörinn staður til að áningar, ágætis tjaldstæði og þjónusta Fossbúans góð. En enginn stansar að Skógum án þess að heimsækja eitt fremsta byggðasafn landsins þar sem eldhug- inn Þórður Tómasson tekur á móti gestum, segir skil á hlutum, grípur í orgelið og leiðir söng. Þarna er gamall íslenskur bær sem er holl uppfræðsla fyrir þá sem ekki hafa búið við slíkar aðstæður, en þeir sem það hafa gert munu vera orðnir harla fáir ofar moldu. En það er búið að reisa hið myndariegasta safnahús sem hýsir ótrúlega marga fallega og fræðandi gripi. Það er ekki lítið átak sem sýslurnar tvær, kenndar við Rangá og Skaftafell, hafa afrekað, en til bygginga á staðnum hefur verið varið um 70 milljónum króna. Eftir heimsókn í safnið er ekki óeðlilegt að hugleiða hvað hefði orð- ið um flesta gripina ef ekkert safn hefði verið og enginn eldhugi til að hafa forystu um söfnun og uppbygg- ingu. Einhverjir gripir væru eflaust varðveittir í heimahúsum en líklegast er að flestir hefðu lent í glatkist- unni, væru endanlega horfnir. Það hefði orðið mikill skaði. Hvað um okkar tól og tæki? Það er fleira sem á skilið að vera haldið til haga, ókomnum kynslóðum til fróðleiks, en búsáhöld, amboð og listilegur útskurður sjálfmenntaðra snillinga í sveitum landsins á líðandi öld og þeirri síðustu. Hvað gerum við sem erum lagna- menn, iðnaðarmenn og aðrir þeir sem starfa að margskonar tækni? Það er líklega fljóttalið sem þar hefur verið safnað og haldið til haga. Jósafat Hinriksson er bjargvættur tækja og veiðarfæra fiskiskipastóls- ins, sjóminjasafn er í Hafnarfírði og er þá ekki upptalið? Líklega hafa stærstu veitur vatns og rafmagns einhveiju bjargað en mest mun það vera í skötulíki og tilviljunum háð. Fyrir um ári var reynt hér í pistl- unum að vekja menn af svefni, jafn- vel til dáða. Ollu sem tilheyrir tækni hjá þessari þjóð er ekið á hauga eða í brotajárn, enginn hefur minnsta áhuga á að bjarga sögunni frá glöt- un. Ágætt og sögufrægt húsnæði stóð til boða sem safnahús, hús sem hefur í sér geymda mikla sögu um iðnþróun, Rafhahúsið við Lækinn í Hafnarfirði, við þann sama læk og knúði fyrstu vatnsaflsstöð^ hérlendis sem framleiddi rafmagn. I því húsi voru framleidd heimilistæki í ára- tugi, eldavélar, ísskápar og þvotta- vélar. Þetta var kjörinn staður fyrir Tækniminjasafn íslands. En það fannst enginn eldhugi á borð við Þórð Tómasson meðal ís- lenskra tæknimanna, hvorki meðal lagnamanna né annarra. Hvar eru stór og öflug samtök eins og Samtök iðnaðarins? Er eng- inn innan veggja hjá Hitaveitu Reykjavíkur, Landsvirkjun, Hita- veitu Suðurnesja eða Vatnsveitu Reykjavíkur, svo nokkur stórfyrir- tæki séu nefnd, sem hefur áhuga á að bjarga menningarverðmætum frá glötun? Sagan, tækin, tæknin; allt er þetta daglega að glatast. Þetta er til skammar fyrir alla. ERTU AÐ STÆKKA VIÐ ÞIG - HÚSBRÉF BRÚA BILIÐ íf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.