Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1996 C 27 ! Neytendavernd í fasteignavið- skiptum UM MIKILVÆGI fasteignavið- g skipta fyrir seljanda og kaupanda I þarf ekki að fjölyrða. Kaupandi | þarf að gæta sín að eignin upp- g fylli væntingar hans um gæði, ástand og fleira miðað við gefið kaupverð. Seljandi þarf að gæta sín að gera kaupanda grein fyrir göllum á húsinu sem honum eru kunnir eða mega vera kunnir. Auk þessara atriða skiptir nú æ meira máli fyrir kaupanda og seljanda að þekkja og skilja fjármögnun | kaupanna. Kaupverðið er oft greitt með verðbréfum sem geta haft lægra eða hærra söluverð en nafn- ! verð þeirra segir til um. Einnig skiptir miklu máli hver er greiðslu- byrði lána og hvaða vexti þau bera því um er að ræða hluta end- anlegs kaupverðs og kaupandi þarf að vera viss um að geta stað- ið við skuldbindingar sínar. Ýmsar leiðir færar ^ Skiptar skoðanir hafa verið um | það hvaða leiðir eigi að fara til j þess að vernda kaupanda og selj- anda í fasteignaviðskiptum og hvort slík vernd sé yfirhöfuð nauð- synleg. Danir hafa með nýjum lög- um stigið athyglisvert skref í þá átt að vernda bæði kaupandann og seljandann í fasteignaviðskipt- um enda séu þeir ekki fagmenn í slíkum viðskiptum. Vernd seljanda | felst einkum í að útiloka gallakröf- á ur og bakreikninga vegna gallakr- ’ afna eftir sölu eignarinnar - 1 stundum mörgum árum síðar. Kaup og sala á fast- eignum eru vandmeð- farin mál og geta verið flókin. Magnús I. Erl- ingsson lögmaður ger- ir hér að umtalsefni rétt og skyldur kaup- enda og seljenda og fjallar um nýleg lög sem samþykkt hafa verið í Danmörku, neytendavemd í þess- um efnum. Vernd kaupanda felst í því að hann getur gengið frá kaupum innan ákveðins frests hafi hann skrifað undir bindandi tilboð enda fullnægi hann ýmsum öðrum skil- yrðum. Vernd seljanda Tii að ná fram þessu markmiði fyrir seljandann hafa Danir kosið að gefa honum kost á að framvísa skýrslu um ástand hússins enda sé um einbýlishús að ræða. Skýrsl- an er unnin eftir forskrift frá dómsmálaráðuneytinu af bygging- arfróðum manni sem fengið hefur sérstakt leyfi til að vinna slíkar skýrslur. Jafnframt skal liggja fyrir tilboð til kaupandans um tryggingu fyrir göllum á húsinu. Leggi seljandi fram ástands- skýrslu og tryggingartilboð getur kaupandinn ekki borið fyrir sig að húsið sé gallað. Þetta er háð því að þessi gögn séu gerð kaup- andanum kunn og ljós áður en hann skrifar undir bindandi kauptilboð. Það gildir ekki ef selj- andi hefur beitt svikum eða sýnt af sér stórfellt gáleysi eða ef ástand hússins er ekki í samræmi við opinbera löggjöf, t.d. bygging- arlöggjöf eða kvaðir. Á þeim stutta tíma sem liðinn er frá gildistöku laganna hafa flestir seljendur nýtt sér að leggja fram ástandsskýrslu og eru þeir þá í flestum tilvikum lausir undan ábyrgð vegna galla á húsinu. Kaupendur hafa hins vegar ekki kosið að kaupa sér- staka gallatryggingu. Fasteigna- salar telja að það muni breytast og kaupendur muni í auknum mæli tryggja sig fyrir göllum á húsinu sem ekki koma fram í ástandsskýrslunni. Vernd kaupanda Til þess að vemda kaupandann fyrir því að skrifa undir kaupsamn- inga að óathuguðu máli hafa verið lögfest ákvæði sem heimila kaup- anda að hætta við kaupin enda þótt hann hafí skrifað undir bind- andi kauptilboð. Skilyrði er að kaupandi tilkynni seljandanum eða umboðsmanni hans, að hann hætti við kaupin innan sex virkra daga frá því skrifað var undir kauptilboð- ið. Geri hann það er hann skyldur að greiða seljandanum skaðabætur sem samsvara einu prósenti af kaupverði eignarinnar. Þessi réttur gefur kaupandan- um tækifæri á að athuga hvort hann ráði við kaupin hafi hann skrifað undir í flýti og að óathug- uðu máli. Hafí hann flutt inn verð- ur hann að skila eigninni í sama ástandi og hann tók við henni og geti hann það ekki, getur hann ekki hætt við kaupin. Frelsi eða skylda Víst er að íslenskir kaupendur og seljendur era að glíma við sömu vandamál og danskir kollegar þeirra. Til að vernda kaupendur og seljendur í fasteignaviðskiptum má fara ýmsar leiðir. Mætti hugsa sér að gera seljanda skylt að leggja fram ástandsskýrslu eða gera Góða 3ja-4ra herb. ibúð á jarðhæð eða 1. hæð miðsvæðis. Eínbýlis- og raðhús af ýmsum stærð- um og gerðum. 2ja-3ja herb. íbúð á jarðhæð i Hlíðun- um eða nágrenni. Sérhæðir víðsvegar á höfuðborgar- svæðinu. Einbýii i Ártúnsholtinu. Stóra eign á Seltjarnarnesi. 200 fm iðnaðarhúsnæði. 600-1000 fm skemmubyggingu eða stálgrindarhús. Skrifstofuhúsnæöi SÍÐUMÚLI Gott 176 fm skrifsthúsn. á 3. og efstu hæð. Skiptist í 4-6 herb., afgreiðslu, tölvu- herb. og eldhús. Getur losnað strax. Einbýli FORNISTEKKUR Fallegt og gott 136,5 fm einb. á einni hæð með tvöföldum 43 fm bílskúr. Vel staðsett og góö eign á sérlega fallegri lóð. Verð 14.9 millj. SMÁRAFLÖT - GARÐABÆ Gott 147,8 fm einbýli á einni hæð ásamt góðum 40 fm bllskúr. í húsinu er stofa með arni, borðst., 4 svefnherb., gott eldh. Fallegur garður með gróðurhúsi. Verð 13.9 mlllj. VAÐLASEL Fallegt og vel skipulagt 215 fm hús með gullfallegum stofum, stóru eldhúsi og 4 svefnherb. Góður garður með heitum pot- ti. Innbyggður bílskúr. Möguleg skipti á raðhúsi I sama hverfi. Verð 16,8 millj. SOGAVEGUR Notalegt 129 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Hentar vel fámennri fjölskyldu. Góðar stofur. 2-3 herbergi. Fallegur garð- ur. Verð 10,0 millj. BRÚNASTEKKUR - TVÆR ÍB. Vandað hús með 2 ib. aðalíb. á efri hæð um 170 fm. 3 stór herb. eldh. og góðar stofur. I kj. er 60 fm íb. með sérinng. Auk þess sjónvarpshol, þvottah. gufubað og tómstundaherb. Tvöf. 50 fm bllsk. Verð 16,8 millj. Hæöir GRUNDARGERÐI Falleg miðhæð í þríbýli 80,2 fm á skjól- ríkum stað í Smáíbúðahverfinu. Björt íbúð með parketi og mjög góðum 39,5 fm bil- skúr. Áhv. húsbr. 4.940 þús. HOFTEIGUR 103 fm neðri sérhæð á góðum stað. Skiptist i 2 góð herb., stofu, borðstofu, eldhús og bað. 36 fm bílskúr. Verð 9,9 millj. STÓRHOLT - 2 ÍBÚÐIR Falleg 85 fm íbúð á efri hæð. 2ja herb. íbúö í risi fylgir. Aö íbúöunum er sérinn- gangur. Verð 9,2 millj. 4ra-5 herb. EFSTIHJALLI - KÓP. kaupanda skylt að kaupa sér slíka sérfróða skoðun og skylda hann jafnframt til að kaupa sér trygg- ingu. Danir fóru ekki þá leið held- ur getur seljandi valið hvort hann losnar undan ábyrgð með því að leggja fram skýrslu. Sama gildir um kaupandann, hann getur valið hvort hann tryggir sig fyrir göllum á húsinu. Hins vegar hafa allir kaupendur sem ekki erú fagmenn rétt á að hætta við kaupin - þar er ekki um neitt val að ræða. Tíminn verður síðan að leiða í ljós hvort löggjafinn telur ástæðu til að lögfesta neytendalöggjöf í fasteignaviðskiptum eða búa við óbreytt ástand. BERJARIMI Ný og falleg 129 fm ibúð á tveimur hæð- um. 30 fm hjónaherb. með sérbaði og fataherb. Fallegar innr. Stórar suðursv. ÞINGHOLTSSTRÆTI Sérlbúð í kjallara 102 fm. íbúð með 3 svefnherbergjum og stofu. Nýtt eldhús. Eign í nágrenni miðborgarinnar. Getur losnað fljótt. Áhvllandi byggingarsjóðs- lán 3.120 þús. Verð 7,2 millj. TJARNARBÓL - SELTJ. Gullfalleg 115 fm íb. á 3. hæð í fjölbýli. All- ar innréttingar nýlegar úr Ijósu beyki. Parket á gólfum. Tvennar svalir. ENGJASEL Mjög góð 4ra herbergja íbúð 99 fm á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Nýleg eld- húsinnrétting. Suðursvalir. Áhvílandi 1,9 millj. Ibúðin fæst á góðu verði, 7,0 millj. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð með fráb. útsýni. Getur losnað strax. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,560 þús. 3ja herb. LAUFRIMI Ný 95 fm íbúð á 2. hæð tilbúin undir tré- verk. Verð 6,8 millj. DALSEL Laus 87 fm íbúð á 1. haað ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 2,3 millj. Verð 6,7 millj. LJÓSHEIMAR Góð, vel skipulögð og falleg 85 fm íbúð á 2. hæð i sex ibúða húsi sem er nývið- gert og málað. Laus. Verð 7,2 millj. ÞVERHOLT - MOS. Stór, björt og falleg 114 fm ib. i hjarta bæj- arins. ib. er i nýl. fjölbh. Áhv. góð bygg- sjlán 5.142 þús. Verð 8,5 millj. HÁTÚN - LYFTUHÚS Góð 83 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á 3. hæð i lyftuhúsi. EFSTASUND - LAUS 80 fm 3ja herb. ibúð I kj. Ibúðin er laus nú þegar. Verð 5 millj. 2ja herb. RÁNARGATA 45 fm ósamþykkt stúdíó“-íb. í kj. Tilvalin fyrir skólafólk. Laus strax. Verö 2,2 millj. ASPARFELL- LYFTA Sérlega falleg 54 fm íbúð á 7. hæð í lyftu- húsi. Frábært útsýni. Húsvörður. Verð 4,5 millj. SKEIÐARVOGUR Björt og falleg 63,2 fm íb. í kj. í raðhúsi sem nýl. hefur verið endurnýjuð að mes- tu. Áhv. um 3,3 millj. Mögul. að taka brf- reið upp f kaupin. Verð 5,6 millj. HÁTÚN - LYFTA 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi 54,7 fm. Laus. Suðursvalir. Verö 4,7 millj. MIÐHÚS - GRAFARVÖGUR Nýtt mjög vel skipul. 69,9 fm sérbýli I par- húsi. Góður garður og útsýni. Getur losn- að fljótl. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 7 millj. VALLARÁS - LYFTUHÚS Nýleg 53 fm íbúð á 4. hæð i lyftuhúsi. Áhv. byggsj. 2,150 millj. Greiðslubyrði 11.200 á mán. Verð 5,2 millj. SELVOGSGRUNN Snotur 2ja herbergja ibúð á 2. hæð (fal- legu fjórbýlishúsi. Getur losnað fljótlega. Verð 4,2 millj. FASTEIGN ER FRAMTÍD 011VII Öbtí /. FASTEIGN.Attg iMIÐLL Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavik, Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 lögg. fasteignasali Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari, Kristjana Lind, ritari SIMI 568 77 68 MIÐLUN Sverrir Kristjánsson JBj lögg. fasteignasali Stærri eignir Víðihlíð - endaraðh. Til sölu ca 172 fm mjög falleg íb. í endaraðh. Hæð og ris ásamt 28 fm bílsk. Mikið áhv. af góðum lánum. Höfum einnig til sölu í sama húsi ca 100 fm íb. í kj. Sæbólsbraut - Kóp. Mjög vandaö og fallegt 240 fm raðh. kj., hæö og rishæð. Innb. 36 fm bílsk. í húsinu eru 4-6 svefnherb. o.fl. Allar innr. og gólfefni vandað og mjög vel frág. Mjög fallegur og skjólg. suður- garöur m. stórum sólpalli. Skipti á minni eign æskil., gjarnan Hlíðahv. Verð 10-12 millj. Espigerði - „penthouse“. Mjög vönduð. falleg og björt 5 herb. ib. á 8. og 9. hæö f eftir- sóttu lyftuhúsi rétt við Borgar spltalann. Tvennar svalir. Stór- kostl. útsýni. Ibúðin er laus. Dalsel 36 - skipti á ódýrari. Mjög björt og rúmg. 152 fm endaíb. á 1. hæö og í kj. (mögul. á aukaíb.) ásamt 31 fm stæði í nýl. bílskýli. íb. er m.a. stofa, sjónvhol, 5 svefnh. o.fl. Þvottah. í íb. Húsið er nýviðg. að utan. Verð 9,9 millj. Seljahverfi - ótrúlegt en satt! Falleg rúml. 100 fm íb. með nýl. innr., parketi og yfirb. svölum. Bílskýli. Skoðaðu nú vel. Verðið, það gerist ekki betra. Verð 6-8 millj. Háteigsvegur 4 - laus - lækkað verð. 4ra herb. íb. á 2. hæö í þríbhúsi. íb. er m.a. 2 saml. stofur og 2 svefn herb. Suðursv. Sklptl mögul. á bifreið. Áhv. 4,9 millj. húsbr. Ath. lækk- að verð 7,3 millj. Seljahverfi. Til sölu gott 5 herb. raðh. 136 fm ásamt 36 fm bílskýli. í húsinu eru m.a. 4 svefnh. o.fl. Til greina koma skipti á 5-6 herb. íb. í sama hverfi. Álfaheiði - Kóp. 140 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílsk. 2 stofur, 4 svefnherb., glæsil. eldh.. flí- sal. bað. Parket. Suðurverönd. Ahv. 3,8 millj. byggsj. Verö 11,6 millj. íb. er laus. Brekkusel - raðh. 240 fm raðh. á þremur hæöum ósamt 24 fm bílsk. Góðar stofur m. parketi, gott eldh. og 7 herb. Skipti æskil. á 3ja-5 herb. Ib. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Fjólugata - í hjarta borgar- innar. Þar sem allt iöar af lífi á góö- um staö er til sölu 5 herb. 127 fm ib. á 1. hæö (ekki jaröhæö). 23 fm bfl- skúr. Hornióö. Seltjarnarnes - sérh. Til sölu falleg ca 140 fm Ib. á 2 hæðum. Tvennar svalir. Bílskúr. f íb. eru m.a. 4 svefnherb., fallegar stofur o.fl. Hrísmóar 13 - bflskúr. Sérl. vönduð og vel skipul. 4ra herb. íb. á 2. hæð m. innb. bílsk. Óvenju miklar og vandaðar innr. Allt eins og nýtt. Parket og flisar. Áhv. ca 7 millj. góð lán. Verð 10,9 millj. Verð 8-10 millj. í hjarta borgarinnar - Bjark- argata. í einkas. falleg íb. á 1. hæö og í kj. 2 góöar stofur, stór herb. Stórar svalir, fallegur garður. Verö 9,9 millj. Vesturbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæö rétt viö KR-völlinn (fremsta blokkin). Gott útsýni. Góð- ar suöursv. Selvogsgata 21 - Hf. - v. Hamarinn. 5 herb. 112 fm efri sérh. auk rislofts í þríb. ásamt 35 fm innb. bílskúr. íb. er m.a. 2 stofur og 3 svefnherb. Verð 7,8 millj. Áhv. 1,1 millj. byggsj. Gott mál. Fífusel. Mjög góö og falleg ca 98 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Öll ný- standsett. Verð 6,9 millj. Laus. Dunhagi. Góð 4ra herb. 100 fm íb. á 4. hæö. Ib. er m.a. 2 stofur, suðursv. og 2 góð svefnherb. Verð 6,9 millj. Engihjalli 3, 8. hæð. Ca 90 fm mjög falleg íb. Útsýni. Verð 5,9 millj. Hrafnhólar. Góö 4ra herb. ib. á 3. hæð í lyftuh. ásamt bílsk. Góðar innr. og gólfefni. Góö sameign. Verð 7,2 millj. Dúfnahólar. 4ra herb. 103 fm fb. á 6. hæð í lyftuh. Rúmg. yfirbyggðar suðursv. 3 svefnherb. o.fl. Parket. Gott útsýni. Verð 6,9 millj. Hringbraut 21, Hafn., 2. hæð. Til sölu góð 76 fm 4ra herb. íb. Verð 6,9 millj. Áhv. 3,6 millj. veðd. og húsbr. Laus. Furugrund 70, Kóp. 3ja herb. 73 fm íb. á 3ju hæö í lyftuh. íb. er m.a. rúmg. stofa meö góðum suður- sv., 2 herb. Parket o.fl. Áhv. 1,3 millj. Verð 6,3 millj. Kleppsvegur 40. 4ra herb. íb. á 3ju hæð í fjölbýlish. íb. er m.a. stofa, 3 svefnherb. og flfsal. bað. Parket. Suðursv. Verð 6,7 millj. Verð 2-6 millj. Fálkagata 17. 2ja herb. 43 fm góö íb. á jarðh. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,2 millj. Vesturberg 78. Mjög góö 2ja herb. íb. á 2. hæö I góðu lyftuh. Verð 4,9 millj. Áhv. 2,5 millj. Vitastfgur. Góð 3ja herb. (b. á 2. hæð i nýuppg. þríbhúsi. Innr. i eldh. og baði nýl. Stórar suðursv. Áhv. 3,6 millj. húsbr. og lánasj. Verð 5,5 millj. Arahólar - laus. 2ja herb. 58 fm fb. á 2. hæð í lyftuh. íb. er m. yfir- byggöum suöursv. og góöu útsýni. Nýl. bað, parket og flísar. Hús nýviög. að utan. Áhv. 3,2 millj. húsbr. og veðd. Verð 5,3 milij. Víkurás 1, 4. hæð - skipti á bfl. Ca 60 fm falleg 2ja herb. ib. Parket og flísar. Þvottah. og geymsla. Áhv 1,7 millj. byggsj. Atvinnuhúsnæði Við Skútuvoginn. í einkasölu vel hannað verslunar- og skrifstofu- húsnæði I byggingu. Grunnflötur 912 fm, tvær hæðir. Búið er að selja 400 fm á 2. hæð. Húsið er staðsett rétt við Bónus og Húsasmiðj- una. Stórar innkeyrsludyr. Húsið afh. að mestu fullfrág. eða eftir nán- ara samkomulagi. Seljandi getur lánað allt að 80% kaupverðs. Skoð- aðu þessa eign vel. Þetta er framtíðarstaðsetning sem vert er að líta á. Traustur byggingaraðili. Vesturvör - Kóp. Til sölu 420 fm mjög gott iönaðarhúsnæði, að mestu einn salur, með stórum innkeyrsludyrum. Áhv. 9 millj. til 25 ára. Húsið er laust. Grensásvegur. Ca 500 fm versl. og iðnaðarpláss á 1. hæð. Laust fljótt. Góð lán. Brautarholt. Mjög gott versl.- og þjónustuhúsn. á góðu horni. Ca 280 fm jarðh. Nýl. stands. 4ra herb. íbúð á 1. hæð I tveggja hæða húsi ásamt aukaherb. I kjallara. VALIÐ ER AUÐVELT — VELJIÐ FASTEIGN íf Félag Fasteignasala Stakfell Fasteignasala Sudurlandsbraul 6 568-7633 ff Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gísli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Heimasími á kvöldin og um helgar 553 3771 - Gísli - Þórhildur Vantar:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.