Morgunblaðið - 14.08.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.08.1996, Blaðsíða 1
1 BRAIMPARAR j ÞRAUTIR Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík BLAÐ PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 14. AGUST 1996 Pennavinir Hæ, kæri Moggi. Ég er 12 ára prakkari, sem langar alveg æðislega í pennavin - bæði strák og stelpu - helst frá Reykjavík, Selfossi, Akureyri og alls staðar annars staðar. Mynd þarf EKKI að fylgja fyrsta bréfi. Bless. Jóna G. Þorvaldsdóttir Klapparstíg 8 245 Sandgerði Sigríður V. Úlfarsdóttir Þverholti 21 230 Keflavík óskar eftir pennavinum á aldrinum 13-16 ára. Áhuga- mái: Sætir strákar, böll, di- skótek, badminton og margt fieira. Ou 6- /k lún óskar ,X.. y::'"■. \ KÆRA barnablað. Ég heiti Olga Dís Þorvaldsdóttir og varð 6 ára 17. júní sl. Ég á eina systur sem heitir Anna Dís og er þriggja ára, við eigum heima í Leiðhömrum 2 í Reykjavík. Myndin sem ég sendi þér er af stúlku með voða sítt hár og er hún að óska sér svona fal- legs bolta í afmælisgjöf. Þama er líka húsið hennar og íslenski fáninn blaktir við hún eins og á afmælisdegi mínum. Bless, bless, Olga Dís. BAIMANA ÞETTA er vélmenni sem borðar fullt af banönum, segir höf- undur myndarinnar, Brynjar Steinn Páls- son, 6 ára, Kvistholti, Biskupstungum, 801 Selfoss. Búta- saumsteppi HAFIÐ þið ekki séð þessi fallegu teppi, sem eru búin til úr mörgum mislitum efnisbútum? Þau eru köll- uð bútasaumsteppi. Ef til vill hafið þið búið til svona teppi, heima eða í skólanum! Hvað um það, þið eig- ið að telja rétthyrningana, sem verða til við gerð teppisins. Til athugunar: Rétthyrningar eru ekki með allar hliðar jafnlang- ar, það eru ferhyrningar aftur á móti. Lausnir hafa svar á reiðum höndum að talningu ykkar lokinni. B ■ niTi'A'. ■ Wk. :R.ve>v<?is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.