Morgunblaðið - 14.08.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.08.1996, Blaðsíða 2
2 E MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ + Stórar blöðrur og Binni blöðrusali MATTI og Matta eru vinir. Þau hafa verið dugleg að safna gos- dósum og flöskum og selt þær í endurvinnsluna., Nú eru þau búin að skrapa saman nægi- legri peningaupphæð til þess að kaupa sér stórar andlits- blöðrur af Binna blöðrusala, besta vini krakkanna í hverfinu. Þegar Binni á rólegan dag í vinnunni, segir hann krökkun- um oft sögur, sannar og logn- ar, og það finnst þeim gaman. Hvað er skemmtilegra en góð saga? spyr karlinn þau stund- um, og þau vita sem er, að góð saga er gulli betri. Jæja, en nóg um það, ætlun- in var að þið fynduð tvær blöðr- ur með alveg eins mynd á. Matta og Möttu langar nefni- lega í alveg eins blöðrur. Þegar þið eruð búin að finna blöðrurn- ar getið þið athugað, hvort Lausnir hafa svarið! Undarlegar myndir ÞÆR eru eitthvað undarleg- leg. Hver þeirra skyldi það ar þessar níu myndir, öllu nú vera? heldur átta þeirra. Aðeins Lausnin er í dálki sem ein mynda teiknarans er þið hljótið að vera farin að svona nokkurn veginn eðli- kannast við, Lausnum! fé' jjjþ JÁL* i 3 Mf /\ SoooocBnrrnn ooooocmwry^i -~J _ OOOOOCg^íirAl oooood^v -.nVXuo úSm ífi-r /mr /j. / 1/f / vl. JcSfö/ijZ / / Fn°|o / fvA v .v. -V- <C? 8 Y - fwlb <- / Ml ixjno Uppeldi - 5 atriður HVER getur láð móðurinni þótt hún sé reið við yndislega afkvæm- ið sitt, elsku barnið, sem ryðst í drullugallanum inn á nýryksugað gólfið? Takið eftir þrumuskýinu yfir höfði mömmunnar. Er svona ský stundum á sveimi heima hjá ykkur, ha? Það sem þið ættuð að gera, er að vera tillitssöm heima hjá ykkur - og athugið eitt: Merki- legt! En foreldrar ykkar eru ekki fæddir í heiminn til þess að taka til eftir ykkur! Verið dugleg heima og takið til hendinni (= nota hend- urnar, vinna rösklega). Margar hendur vinna létt verk. Úps! í öllu þessu uppeldistali hafði næstum því gleymst að segja ykkur af hverju myndirnar eru tvær. Þið vitið það sennilega, þær eru nefnilega ekki alveg eins, ann- arri hefur verið breytt lítilsháttar á fimm stöðum og þið eigið að finna þessar fimm breytingar. Lausnin er í samnefndum dálki annars stað- ar í Myndasögunum. 'Gettu HVAÐ.. EG FÓR I TIVOLÍ OG ÉG VANN BLÖÐRUi þET TA ER þAÐ FyRSTA SEM É& REF UNNIE)-. HUN FRþAOFmA sm Ée hefmokkru 5INNI UNNI£)— J f OTT WATT l SVO? EG V/ANN HANA í TÍVOLL., pEGAR Ú6 VÖFL í TiVOLÍlÐ þÁ VFBiMOl EKJCI UM AÐ ÉG /HVNDI VINNA BLÖDRU EG VANN HANA REYNDAR ALLS EKK\ ...>FlRSXai ÖUUM blÖÐRUR i* EN BG GERÐl pADÍ ÉG iVANN HANA í TÍVOLl'! f 6TÓRA RAUDA \ BLÓORU.1 j -^rM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.