Morgunblaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR A—.— KJARVAL, SELFOSS + HELLA GILDIR 15.-21. ÁGÚST fij'/Lty07 ' TILBOÐIN ÞIN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana Verö Verö Tilbv. á w GILDIR 15.-21. AGUST áðurkr. nú kr. mælie. Svínakótilettur, kg 1098 869 869 kg Kjötboll. nýjar í súrsæt./eða ítal. sósu 695 595 595 kg Maryland kex 3 pk. saman 231 199 Franskt eða Parísar paté pk. 179 139 Vilkó kakósúpa 131 115 Hvítlauksbrauð, gróf eða fín 189 114 Orville örbylgjupoppfjölsk. pk. 239 179 198 99 99 kg Sitrónusýra, Búbót, 200 g 147 115 NÓATÚNS-VERSLANIR McVitiies F., súkkul. eða hnetukex 119 95 Maltesers poki, 150 g 209 149 GILDIR 15.-19. AGI JST Gipsy Cream kremkex, 200 g 116 77 Finish uppþvottavéladuft 3 kg 685 565 Nýrlundistk. 119 97 Sunquick ávaxtasafi, 850 ml 269 239 Finish uppþvottavólagljái 500 ml 276 235 Síríus súkkulaði, 200 g 259 169 Nisa uppþvottalögur 500 ml 77 65 Kjúklingalæri (frosin) 895 599 599 kg KKÞ MOSFELLSBÆ KH Blönduósi Þrír 1944 sjávarr.s./lasagna/bolog. 905 749 GILDIR 15.-19. ÁGÚST S.R. spaghettisósa, 737 g 198 99 Dilka súpujöt, kg 562 399 399 kg Nóatúns appelsínudjús, 1,7 I nýtt islenskt kínakál, kg 189 99 99 kg B.K. samlokubrauð gróft, 650 g 189 129 B.K. jólakaka. 480 g S.A.H. reykt folaldakj. m/beini, kg 272 388 199 299 Tuborg iéttöl, 500 ml 69 49 íslenskt broccoli, kg 299 199 199 kg 299 kg j Ódýrt saltkjöt (Búrfell) kg 379 299 299 kg Islenskt hvítkál, kg i rvnoOroílhuftítlhrai ift 79Cí n 198 177 99 129 99 kg S.A.H. bacon búnt, kg 992 579 579 kg Appelsínumarmelaði, 900 g 222 175 Toro blómkálssúpa 108 79 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 15.-21. ÁGÚST Dole rúsínur, 500 g 163 123 Toroítölskgrýta 186 135 Uppþvottalögur, 946 ml 199 99 Rauöepli, kg 192 105 105 kg Kínakál, kg 354 139 139 kg rampers oieiur, anar xeg. 9BB 789 irÁDIIUÚC VD DADAADIMECI Saltfiskur útvatnaður, kg 535 398 398 kg VIKUTILBOÐ SAMKAUP Miovangi og nijaroviK Cherrios, 425 g 214 175 Kjöthleifur. kg Ýsuflök, roðlaus, sjófryst, kg KB þriggja korna brauð, 570 g nýtt 560 389 389kg 1 GILDIR 15.-18. AGUST 499 499 kg Hversdagsís 2 1 451 298 320 320 kg Þurrkr. grillframpartur, kg 639 Goða sveitabjúgu, kg 449 298 298 kg 166 119 í Panténe sjampó, næring og greiða 498 395 HP bakaðar baunir ’/2, 420 g Barilla spaghetti 4 teg. í pk., 2 kg 63 28 Jacobs fig roll kex 129 79 nýtt 179 Sóma samlokur Suma kaffi, 400 g 168 289 99 199 FJARÐARKAUP Hönig boliasúpur Prippsléttöl,0,5l Teljós 30 stk. 98 81 75 63 Kínakál, kg Hvítkál, kg 109 119 95 ~~ 95 95 kg 95 kg Toppdjús 11 215 189 1891 197 135 Rófur, kg 198 95 95 kg Sunnu eplasítra, 1 I 149 119 1191 Sérvara Brazzi 2x11 169 154 11-11 VERSLANIRNAR Spergilkál (ísl.), kg 289 229 229 kg GILDIR 15.-21. ÁGÚST Hvítkál (ísl.), kg “ 197 79 79 kg Gallabuxur barna 1980 1200 Sagaður frampartur DIA pr. kg 498 398 398 kg Vínber USA, (græn, rauð, blá) nýtt 380 Leikfimiskór st. 30-46 1.995 1.495 Ungnautahakk pr. kg 888 748 748 kg Marineraðar lambakótilettur, 869 558 558 kg KAUPGARÐURI MJÓDD Skonsur pk. 69 49 ] Svínasíður í V, og ’/2, kg 489 298 298 kg GILDIR TIL 18. ÁGÚST Víking 0,5 1 75 59 HAGKAUP VIKUTILBOÐ Ferskurlax heill 479 398 398 kg Oetker kartöflumús, 200 g Víoia sólblómaólía, 1 I nýtt 238 148 198 . 1981 Fersk bleikja heil Steiktar kjötbollur, kg 498 495 298 359 298 kg 359 ko Gerber barnamatur 4 teg., 113 g Leo 3 stk. í pk , alis 100 g 54 159 44 109 Ysustafir, kg Ross pizza m/osti og tómat 598 239 339 99 399 kQ Thule pilsner, 0,51 Knorr soup of the world, 5 teg 67 142 49 981 1191.434 kg Oriental expkínv.kjúkl.réttur600 g 222 99 , Ömmupizza, þrjártegundir 410 285 Göteborg's ball. kremkex, 180 g 124 «y 4y4 Kg BONUS Findusoxpytt 299 199 1 Kaffi Marino, 500 g 349 299 598 kg GILDIR 15.-21 AGUST La choy stir fry súrsæt sósa 169 119 ■ ÁÍJ Dole rúsínur, 500 g 117 98 196 kg Londonlamb pr. kg 899 697 697 kg Toro pasta, fimm tegundir 139 109 1 Sérvara í Hoitagö röum Ungnautahakk 1 kg 699 579 579 kg Körfuboltar 1390 895 Findusconcarne 379 249 Kryddlegnar lærisn. 997 778 778 kg Skoppara-smellibuxur 3599 2595 Jacob’s pítubrauð 85 77 SKAGAVER HF. Akranesi (þróttaskór margar stærðir 1390 890 Bónus pítusósa, 400 ml 125 99 HELGARTILBOÐ Vinnuskyrtur munstraður allar st. 1290 898 Tekex, 200 g 36 29 Þurrkryddað lambalæri, kg 998 729 729 kg li Appelsinumarmelaði, 454 g 129 ~ 99 Þurrkryddaður lambahryggur, kg 998 698 698 kg DÁLKARNIR í helgartilboðunum er nú orðnir þrír. Nú Bakaðarbaunir, 'Adós 35 29 Reykt rúllupylsa, ósoðin 413 291 1 ffeta lesendur borid saman veniuleert verð vörunnar oer Sérvara í Holtagördum Söltuð rúllupylsa, ósoðin 413 291 tílboðsverð hennar. Þriðii dálkurinn sýnir verð i á mæli- Melissa hrærivél 2.590 Bacon búnt 998 605 605 kg m j einingu þ.e.a.s. kíló-, og Íítraverð er að bví að eftir nokkrar viku á tilboðsvörum. Stefnt Prjónapeysa f. börn 680 Brauðskinka 998 761 761 kg r ereti lesendur nærri Skólatöskur í úrvali, verð frá 397 Heimaís, 1 I 248 198 1981 1 undanteknine*arlaust séð kílóverð tilboðsvörunnar, líka Stílabækur A-4, 5 stk. 198 Nýjar ísl. kartöflur, kg 98 89 89 kg þó hún sé seld í minni einingum Tvö ný apótek Einfaldur rekstur og lægra verð en almennt tíðkast TVÖ apótek verða opnuð í lok sept- ember, annað á Smiðjuvegi 2 í Kópa- vogi og hitt að Iðufelli 14 í Breið- holti. „Þessi apótek verða tiltölulega lítil og einföld og þess vegna ódýr í rekstri", segir Jóhannes Jónsson í Bónus en hann er einn þeirra sem standa á bak við einkahlutafélagið Lyfjabúðir ehf. „Við munum hins- vegar bjóða góða þjónustu og upp- fylla kröfur yfirvalda." Boðið verður upp á ýmsar nýjungar sem Jóhannes segir að enn sé of fljótt að upplýsa hveijar eru. Hann segir að stefnt sé að því að lyfín verði ódýrari en þekkst hefur hér á landi og forsvars- menn fýrirtækisins eru nú að leita sem hagstæðastra innkaupa. Þá er stefnan að í desember verði þriðja apótekið opnað í Setbergslandi í Hafnarfírði og það fjórða á Smárat- orgi í nóvember á næsta ári. TOSHIBA myndbandstækin með Pro-Drum myndhausnum eru bylting frá eldri gerðum. 40% færrí hlutir, minni bilunartiðni, skarparí mynd. Toshiba Pro-Drum nr 1 jMgjg á topp 10 lista What Video. hHS Verð fró kr. 38.610 stgr. BaH wr TTíBHIKA — Vj ~~ OOO- Eátífcí' mu >■-«■ , _v, _ , ///' Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 - Sími 562 2901 og 562 2900 Nýir 1944 réttir NÚ hafa bæst við nýir réttir í „1944“ vörulínuna. Að þessu sinni eru það kindabjúgu í uppstúf með kartöflum og ítalskir pastatöfrar þ.e. pasta með tómötum, beikoni og sveppum. í fréttatilkynningu frá Sláturfé- lagi Suðurlands segir að með fram- leiðslu á tilbúnum réttum undir vöru- merkinu „1944“ bjóði fyrirtækið rétti sem séu tilbúnir til neyslu á örfáum mínútum. Framleiðsluað- ferðir gera kleift að réttimir séu seldir kældir en ekki frosnir og er ferskleiki matvælanna þannig tryggður. Von er á fleiri nýjum rétt- um innan tíðar en þegar er m.a. fáanlegt kjöt í karrí, lasagne, súr- sætt svínakjöt, indverskur lamba- kjötsréttur, kjötbollur í brúnni sósu og blómkálssúpa. Tvær 10-11 verslanir opnaðar í nóvember í NÓVEMBER næstkomandi verða opnaðar tvær nýjar 10-11 verslanir á höfuðborgarsvæðinu, önnur í Set- bergslandi í Hafnarfirði og hin verð- ur við Barónsstíg 2-4 í Reykjavík. Fyrri verslunin verður í 400-500 fermetra húsnæði í verslunarmið- stöð í Hafnarfirði en þar verða líka apótek og önnur fyrirtæki með að- stöðu. Þá verður 10-11 verslunin við Barónstíg í 500-600 fermetra húsnæði og áhersla verður lögð á að hafa næg bílastæði fyrir við- skiptavini. Byijað er að huga að endurbótum á húsnæðinu við Bar- ónsstíg. Um svipað leyti og um- ræddar 10-11 verslanir verða opn- aðar stendur til að fjölga vöruteg- undum frá breska fyrirtækinu Tesco í öllum 10-11 búðunum. lensku græn- meti lækkkar ÍSLENSKA grænmetið er að lækka í verði þessa dagana og að sögn Jóhanns Ólasonar hjá Nóatúni hafa í þessari viku ýmsar tegundir lækkað um allt að helming eins og hvít- kál, kínakál, rófur, gulrætur og spergilkál. Jón Ásgeir Jóns- son í Bónus tekur í sama streng og bendir á að kínakál- skílóið hafi farið úr 119 krón- um í 69 krónur, rófurnar úr 125 krónum í 79 krónur og kílóið af gulrótum úr 198 krón- um í 132 krónur. NYTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.