Morgunblaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 4
4 B FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KIMATTSPYRNA ísland - Malta 2:1 Vináttulandsleikur á Laugardalsvellinum: Aðstæður: Stillt og gott veður, völlurinn aldrei verið betri. Mörk íslands: Ólafur Adolfsson (17.), Rík- harður Daðason (72.). Mark Möltu: Gilbert Agius (42.). Gult spjald: Eyjólfur Sverrisson (38.), fyrir brot, Antoine Zahra (62.), fyrir brot, Lawer- ence Attard (84.), fyrir að þvælast fyrir knettinum á brotstað, Silvio Vella (85.), fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Stephen J. Lodge frá Englandi. Aðstoðardómarar: Gísli Björgvinsson og Pjetur Sigurðsson. Áhorfendur: 1301. ísland: Birkir Kristinsson (Kristján Finn- bogason 74.) - Hlynur Birgisson, Lárus Orri Sigurðsson, Ólafur Adolfsson (Her- mann Hreiðarsson 58.), Rúnar Kristinsson - Sigurður Jónsson, Eyjólfur Sverrisson (Ríkharður Daðason 67.), Heimir Guðjóns- son - Ólafur Þórðarson (Einar Þór Daníels- son 45.), Arnór Guðjohnsen (Helgi Sigurðs- son 61.), Bjarki Gunnlaugsson. Malta: Reginald Cini (Emest Barry 74.) - Darren Debono, Silvio Vella, Joseph Brinc- at, Jeffrey Chetcuti, Antoine Zahra - Joseph Sant-Foumier, Ivan Zammit, David Camil- leri (Stefan Sultana 45.) - Richard Buhag- iar (Aldrin Muscat 87.), Gilbert Agius (Law- erence Attard 45.). 4. deild D-riðiIl: KVA-LeiknirF.........................8:0 Sindri - Einheiji....................1:1 V:riðill: BÍ-Emir.............................14:0 Frjálsíþróttir Stigamót alþjóða frjálsíþrótta- sambandsins í Ziirich í gær- kvöldi. Eitt gullmótanna fjögurra. Míluhlaup kvenna: 1. Svetlana Masterkova (Rússl.)..4.12,56 • (heimsmet) 2. Regina Jacobs (Bandar.).......4.22,20 3. Anna Brzezinska (Póll.).......4.22,96 4. Leah Pells (Kanada)...........4.23,28 5. Carla Sacramento (Portúgal)...4.23,67 6. Theresia Kiesl (Austurr.).....4.24,37 110 metra grindahlaup karla: 1. JackPierce (Bandar.)............13,21 2. Alien Johnson (Bandar.).........13,24 3. Mark Crear (Bandar.)............13,24 4. Florian Schwarthoff (Þýskal.)...13,26 5. Roger Kingdom (Bandar.).........13,40 6. Colin Jackson (Bretl.)..........13,40 100 metra grindahlaup kvenna: 1. Brigita Bukovec (Slóvakíu)......12,78 2. Michelle Freeman (Jamaíka)......12,78 3. Aliuska Lopez (Kúbu)............12,86 4. Dionne Rose (Jamaíka)...........12,93 5. Gillian Russell (Jamaíka).......12,99 6. Julie Baumann (Sviss)...........13,13 Kringlukast karla: 1. LarsRiedel (Þýskal.)............71,06 2. Anthony Washington (Bandar.)....69,08 3. Vassiliy Kaptyukh (Hvíta-Rússl.) ....66,92 4. Vladimir Dubrovschik (Hv.-Rússl.)..65,28 5. Virgilius Alekna (Litháen)......64,62 6. Sergei Lyakhov (Rússl.).........63,46 Hástökk kvenna: 1. Stefka Kostadinova (Búlgaríu)....2,02 2. Inga Babakova (Úkraínu)..........2,02 Alina Astafei (Þýskal.)...........1,98 4. Tatjana Motkova (Rússl.).........1,93 5. Nele Zilinskiene (Litháen).......1,90 6. Tisha Waller (Bandar.)...........1,90 400 metra hlaup karia: 1. Anthuan Maybank (Bandaríkj.)....44,18 2. Davis Kamoga (Úganda)...........44,46 3. Derek Mills (Bandaríkj.)........44,51 4. Roger Black (Bretlandi).........44,83 5. Mark Richardson (Bretlandi).....44,97 6. LaMont Smith (Bandaríkj.).......45,38 100 metra hlaup kvenna: 1. Merlene Ottey (Jamaíka).........10,95 2. Gwen Torrence (Bandaríkj.)......10,96 3. Gail Devers (Bandaríkj.)........11,00 4. Mary Onyali (Nígeríu)...........11,15 5. Irina Privalova (Rússlandi).....11,21 6. Chandra Sturrup (Bahamaeyjum) ...11,22 Spjótkast kvenna: 1. Steffi Nerius (Þýskalandi)......68,80 2. Trine Hattestad (Noregi)........66,82 3. Heli Rantanen (Finnlandi).......64,92 4. Oksana Ovchinnikova (Rússlandi) ...64,32 5. Natalya Shikolenko (Hvíta-Rússl.) ..64,06 6. Silke Renk (Þýskalandi).........63,88 100 metra hlaup karla: 1. Dennis Mitchelll (Bandaríkj.)...10,04 2. Donovan Bailey (Kanada).........10,06 3. Linford Christie (Bretlandi)....10,06 4. Ato Boldon (Trinidad).............10,07 5. John Drammond (Bandaríkj.).......10,12 6. Davidson Ezinwa (Nígeríu).........10,17 800 metra hlaup kvenna: 1. Maria Mutola (Mósambík)........1.57,07 2. Ana Fidelia Quirot (Kúbu)......1.57,28 3. Patricia Djate-Taillard (Frakkl.1.57,41 4. Linda Kisabaka (Þýskalandi).....1.58,24 5. Jearl Miles (Bandaríkj.)........1.58,91 6. Natalia Duchnova (Hvíta-Rússl.)..1.59,18 400 metra grindahlaup kvenna: 1. Deon Hemmings (Jamaíka)...........53,43 2. Tonja Buford-Bailey (Bandaríkj.) ....53,72 3. Kim Batten (Bandaríkj.)...........53,87 4. Debbie Parris (Jamaíka)...........54,84 5. Heike Meissner (Þýskalandi)......55,65 6. Sandra Farmer-Patr. (Bandar.)....56,07 400 metra grindahlaup karla: 1. Derrick Adkins (Bandaríkj.)......47,70 2. Maurice Mitchell (Bandaríkj.)....47,97 3. Samuel Matete (Zambíu).............48,00 4. Torrance Zellner (Bandaríkj.)....48,18 5. Calvin Davis (Bandaríkj.).........48,55 6. Sven Nylander (Svíþjóð)...........48,80 Hástökk karla: 1. Steinar Hoen (Noregi)..............2,28 2. Tim Forsyth (Ástralíu)..............2,28 3. Dragutin Topic (Júgóslavíu).........2,25 4. ArturPartyka (Póllandi)............2,25 5. Wolfgang Kreissig (Þýskalandi)....2,25 Prezemyslav Radkiewicz (Póllandi) ..2,20 Lambros Papakostas (Grikklandi) ....2,20 Patrik Sjöberg (Svíþjóð)....'..2,20 1.500 metra hlaup karla: 1. Hicham E1 Gerrouj (Marokkó)....3.30,22 2. Venuste Niyongabo (Bumndi).......3.30,90 3. William Tanui (Kenýa)............3.31,20 4. Laban Rotich (Kenýa)............3.33,01 5. Elijah Maru (Kenýa)..............3.33,53 6. FerminCacho (Spáni).............3.34,43 200 metra hlaup kvenna: 1. Mary Onyali (Nígeríu)............22,07 2. Inger Miller (Bandaríkj.)..........22,26 3. Irina Privalova (Rússl.)..........22,27 4. Juliet Cuthbert (Jamaica).........22,28 5. Marie-Jose Perec (Frakkl.).......22,31 6. Cathy Freeman (Ástralíu)..........22,55 Stangarstökk karla: 1. Igor Trandenkov (Rússl.)...........5,95 2. Jean Galfione (Frakkl.)............5,85 3. Maksim Tarasov (Rússl.)............5,85 4. Andrei Tiwontschik (Þýskalandi)....5,85 5. Dean Starkey (Bandaríkj.)...........5,80 6. Tim Lobinger (Þýskalandi)...........5,70 Scott Huffman (Bandaríkj.).........5,70 3.000 m hindrunarhlaup: 1. Moses Kiptanui (Kenýa)..........8.09,85 2. Joseph Keter (Kenýa).............8.09,86 3. Gideion Chirchir (Kenýa)........8.10,89 4. Patrick Sang (Kenýa)............8.12,60 5. Alessandro Lambraschini (Ítalíu)8.13,93 6. JílarhiKhattabi.(Mai:akkjój....8.17,63 Þrístökk karia: 1. Jonathan Edwards (Bretlandi)......17,79 2. Kenny Harrison (Bandaríkj.).......17,23 3. Yoel Quesada (Kúbu)...............16,84 4. Mike Conley (Bandaríkj.)..........16,83 5. Charles Friedek (Þýskalandi)......16,80 6. Armen Martirosyan (Armeníu)......16,61 200 metra hlaup karla: 1. Frankie Fredericks (Namibia).....20,04 2. JeffWilliams(Bandaríkj.)...........20,26 3. Patrick Stevens (Belgíu)...........20,43 4. Geir Moen (Noregi)................20,47 5. Yvan Garcia (Kúbu).................20,69 6. Emmanuel Tuffour (Ghana)...........21,02 Spjótkast karla: 1. Raymond Hecht (Þýskalandi)........92,28 2. Sergei Makarov (Rússl.)............86,80 3. Andreas Linden (Þýskaíandi).......84,76 4. Peter Blank (Þýskalandi)..........83,38 5. Tom Pukstys (Bandaríkj.)..........82,86 6. Steve Backley (Bretlandi).........82,70 800 metra hlaup karla: 1. Wilson Kipketer (Denmark)......1.42,61 2. Vebjoem Rodal (Noregi)..........1.43,56 3. Frederick Onyancha (Kenýa)......1.43,74 4. Benyounes Lahlou (Marokkó)......1.43,96 5. Hezekiel Sepeng (Suður-Afríku) ..1.44,08 6. Nico Motchebon (Þýskalandi).....1.44,32 5.000 metra hlaup karla: 1. Daniel Komen (Kenýa)...........12.45,09 2. Haile Gebrselassie (Eþíópíu)....12.52,70 3. Paul Tergat (Kenýa)............12.54,72 4. Khalid Boulami (Marokkó)........12.55,76 5. Bob Kennedy (Bandaríkj.) 6. Ismail Sghir (Marokkó) ..12.58,21 ..12.58,99 í kvöld Knattspyrna 2. deild kvenna, A-riðill: Ásvellir: Haukar-íjölnir.... 19 Grindavík: Gindavík-FH 19 Sandgerði: Reynir-Selfoss. 19 Golf klúbbur I Ijótsdalshéraðs oq Hótel Valaskjálf kynna: Ð KVENNAMÓT Laugardaqinn 17. ágúst n.k. Ekkjufellsvelli við Egilsstaði 'iknar vprða 18 holwr rneð og án forgjafar. verðlaun fyrir 3 efstu sa?ti með og án forgjafar. Mótiðhefstkl. 10:00. ísíma 471 1344. STVMCrARAMU MÓTSiNS HOTEL VALASKJÁLF að Rikki „Vissi „ÞAÐ var gaman að þessu og gott að vinna þótt leikur okkar hafi verið slakur á köflum," sagði Heimir Guðjónsson sem í gærkvöldi lék sinn fyrsta A- landsleik og kom mikið við sögu; átti sendingarnar sem gáfu af sér bæði mörkin auk þess að gera góðar tiiraunir til að skora. „Séstaklega náðum við góðum köflum í síðari hálfleik er okkur tókst að láta knöttinn ganga hratt á milli okkar og sköpuðum með því nokkur dauðafæri sem hefði verið gaman að nýta bet- ur. I síðara markinu vissi ég kæmi“ eftir að hafa leikið með Rikka [Ríkharður Daðason] að hann kæmi inn á þennan stað. Það var líka ánægjulegt fyrir mig í fyrsta leiknum að vinna, leggja upp bæði mörkin og fá að leika allan leikinn, það er ekki slæm byrjun." Smali í þeim síðari Morgunblaðið/Golli BJARKI Gunnlaugsson var einn af bestu leikmönnum íslands í gær og skapaðl oft miklnn usla í vörn andstæðinganna. Hann á hér í harði baráttu við einn varnarmann Möltu. „VIÐ vorum helst til bráðir í fyrri hálfleiknum og áttum þá í örlitlum erfiðleikum en þetta small svo allt betur saman í þeim síðari,“ sagði Bjarki Gunnlaugsson eftir leikinn. „Það komu nýir menn inn á og stóðu sig vel. Það hefði óneitanlega verið gaman að skora en það hafðist ekki og þá er bara að gera betur næst.“ Ríkharður Daðason „Það var rosaiega ljúft að sjá á eft- ir knettinum í netið. Ég vissi að markvörðurinn var að koma og það var því einungis spurningin um hvort ég næði að komast framhjá honum og stýra knettinum undir þverslána. Ég er annars ágætlega sáttur við leikinn í heild.“ Sigurður Jónsson, fyrirliði „Við gleymdum okkur aðeins í varn- arhlutverkinu í fyrri hálfleik og þeir náðu að skapa sér nokkur marktæki- færi en í síðari hálfleik lékum við mun betur, vorum ákveðnari og sköpuðum okkur færi. Það var mik- il keyrsla í þessum leik og mjög góð barátta í liðinu, nýju mennirnir stóðu vel fyrir sínu og þegar á heildina er litið er ég bara fremur ánægður." Kosanovic, þjálfari Möltu „Við byijuðum mjög vel og áttum að vera búnir að skora alla vega eitt eða tvö mörk áður en íslending- ar komust yfir. Þeir náði síðan yfir- höndinni í síðari hálfleik, börðust vel og uppskáru færi. Þetta var góður leikur af beggja hálfu." Reynsluminm leil hleyptu miklu flö FRÁBÆR sfðari hálfleikur íslenska landsliðsinstryggði nauman 2:1 sigur á Möltu þegar þjóðirnar mættust í vináttuleik á Laugar- dalsvelli. Það var fyrst og fremst góður leikur ungu strákanna sem gladdi augað, sérstaklega síðari hluta síðari hálfleiks en fram að því hafði leikurinn verið afskaplega leiðinlegur, enda virtist áhugaleysi hrjá flesta leikmenn fslenska liðsins. Islenska liðið hóf leikinn með mikl- um látum, stuttur og hraður sam- leikur, rétt eins og sambatakturinn frægi. Bytjunin lof- SkúliUnnar aðis svo sannarlega Sveinsson goðu, en þvi miður skrifar hélt íslenska liðið aðeins dampinum í rúma eina og hálfa mínútu. Þá komu veikleikarnir í ljós, fastar stungu- sendingar með jörðinni inn miðjuna og vörnin, sem virtist stillt upp sam- kvæmt hallamáli, sat eftir hvað eftir annað. Rangstöðuaðferðin mis- heppnaðist og það var aðeins ein- skærum klaufaskap framlínumanna gestanna að þakka að ísland var ekki tveimur mörkum undir eftir sjö mínútur. Eins og byijunin lofaði nú góðu olli framhaldið miklum vonbrigðum. Leikmenn iéku hægt og vandræða- lega á milli sín, oftar en ekki í átt að eigin marki og iítil barátta var í mönnum. Þó svo þetta hafi verið vináttulandsleikur var óþarfi að koma aldrei nálægt gestunum, en tækiingar sáust vart fyrir hlé. Annað sem sást varla var skot að marki gestanna, þó átti Rúnar ágætt skot úr aukaspyrnu og Bjarki átti eitt gott skot sem var varið. Markið á 17. mínútu var kærkom- ið enda voru áhorfendur orðnir óþol- inmóðir og vildu fara að sjá knatt- spyrnu leikna eins og þeir vissu að leikmenn íslenska liðsins getur. En eins og svo oft áður bakkaði íslenska liðið eftir að það skoraði og áhuga- leysið virtist algjört. Skömmu fyrir leikhlé jöfnuðu gestirnir með glæsi- legu marki. Kærkomin kaflaskipti Loga Ólafssyni landsliðsþjálfara hefur greinilega tekist að vekja menn í leikhléinu því það var allt annað að sjá til leikmanna eftir hlé. Nú var baráttan til staðar, menn hreyfðu sig ágætiega án bolta og það sem meira var, menn virtust hugsa um hvað verið var að gera og um leið fór boltinn að ganga betur manna á milli og nokkur færi komu í kjölfarið. Þau voru að vísu framan af fremur hættulítil en frá og með markinu, sem kom á 72. mínútu kom hvert dauðafærið af 1B^kNýliðinn í landsliðinu, Heimir ■ \#Guðjónsson, átti eina af sínum frábæru sendingum inná vítateig mótheij- anna á 17. mínútu. Varnarmaður á móts við stöngina fjær hætti við að skalla frá og Ólafur Adolfsson stakk sér aftur fyr- ir hann og náði að skalla í netið. Ekki fallegasta mark sem sést hefur, en mark engu að síður og fyrsta mark Ólafe í lands- leik. 1m 4| Þremur mínútum fyrir leikhlé ■ I jöfnuðu gestimir. Zammit fékk sendingu inn á hægra markteigshornið, vippaði aftur fyrir sig og yfir ólaf Adolfs- son og þar kom Gilbert Agius á fleygi- ferð og negldi efst í markhornið nær. Fallegt mark. Á 72. mínútu átti Heimir enn ■ | eina sendinguna inná teiginn. Markvörður MÖltu virtist ætla að hand- sama knöttinn rétt utan markteigslínunn- ar, en rétt áður en hann náði því stökk Rikarður Daðason upp fyrir framan hann og skallaði af fingurgómum hans og í netið. Fyrsta mark Rfkharðs í landsleik og hann aðeins búinn að vera inná í fimm mínútur. öðru, og oftast eftir skemmtilega útfærðar sóknir. Helgi Sigurðsson fékk gott færi mínútu eft- ir að markið kom, en renndi boltanum rétt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.