Morgunblaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 6
6 B FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR Golf Landsmót unglinga Piltar 16 til 18 ára: 1. Birgir Haraldsson, GA..........291 2. Ómar Halldórsson, GA...........294 3. Öm Ævar Hjartarsson, GS........299 4. Friðbjöm Oddsson, GK...........300 5. Guðmundur J. Óskarsson, GR.....300 6. Ólafur Már Sigurðsson, GK......306 7. Torfi Steinn Stefánsson.GR.....309 8. Pétur Óskar Sigurðsson, GR.....309 9. Örvar Jónsson, GSS.............311 10. Kristinn Ámason, GR.............315 11. Svanþór Laxdal, GKG.............315 12. Haraldur H. Heimisson, GR.......317 13. Ein'kur Jóhannsson, GL..........318 14. Ottó Sigurðsson, GKG............320 15. Jens Kr. Guðmundsson, GR........323 16. Bjami Gunnar Bjamason, GA.......326 17. Andri Geir Viðarsson, GHD.......326 18. Pétur B. Matthíasson, GKJ.......327 19. Guðjón Rúnar Emilsson, GR.......328 20. Amar Aspar, GR..................330 21. Kári Emilsson, GKJ..............334 22. Sindri Bjarnason, GR............334 23. Davíð Viðarsson, GS.............336 24. Ófeigur J. Guðjónsson, GR.......337 25. Eggert Már Jóhannsson, GA.......338 26. GunnlaugurBúiÓlafsson,GA........339 27. Davíð Már Vilhjálmsson, GKJ.....339 Drengir 13 til 15 ára: 1. Ólafur Kr. Steinarsson, GR.....313 2. GunnarÞór Jóhannsson, GS ......315 3. Guðmundur Freyr Jónass. GR.....318 4. GunnlaugurErlendsson, GSS......318 5. Tómas Peter Salmon, GR.........318 ■Guðmundur Freyr sigraði Gunnlaug og Tómas í umspili um þriðja sætið. 6. Bjarni Þór Hannesson, GL.......322 7. Ævar Pétursson, GS.............323 8. Ólafur M. Sverrisson, GOS......327 9. Örlygur Helgi Grímsson, GV.....327 10. Jón Orri Guðjónsson, GA.........331 11. Guðmundurl. Einarsson, GSS......332 12. Sigurþór Jónsson, GK............334 13. Hannes Freyr Sigurðsson,GR......335 14. Martin Ágústsson, GR ...........336 15. Baldvin Ó Harðarson, GA ........337 16. BirgirMárVigfússon, GHH.........340 17. Guðmundur VíðirGuðm., GSS.......343 18. IngvarKarl Hermannsson, GA .....345 19. EinarH. Óskarsson, GSS..........345 20. Guðmundur Daníelsson, GB........346 21. Viðar Haraldsson, GA............347 22. Birgir Már Harðarson, GA........348 23. Valtýr Jónasson, GR.............350 24. Ari Guðmundsson, GR.............350 25. Eirfkur Jónsson, GSG ...........354 26. Sigmar Ingi Ingólfsson, GH......356 27. Skúli Eyjólfsson, GA............357 28. Sigurður G. Jónsson, GSS........358 29. Finnur Bessi Sigurðsson, GA ....359 Drengir 12 ára og yngri: (54 holur) 1. ElmarGeir Jónbjömsson, GS......256 2. Karl Haraldsson, GV............258 3. Atli Elíasson, GS..............264 4. ÓlafurBúiÓlafsson, GA .........275 5. Magnús Skúlason, GA ...........277 6. Þorsteinn Pétursson, GS........290 7. Magnús Barðdal, GSS............303 8. Óttar Ingi Oddsson, GH ........305 9. PálmiRafn Pálmason, GH ........307 10. Jón Grétar Erlingsson, GSG......314 11. SvavarGrétarsson, GSG...........318 12. Haraldur Sigurðsson, GH.........321 13. Helgi Héðinsson, QH .......... 325 14. JónB. Loftsson, GSS ............328 Stúlkur 16 til 18 ára: 1. Jóna Björg Pálmadóttir, GH ....354 2. Katla Kristjánsdóttir, GR......354 ■Jóna Björg sigraði Kötlu í umspili. 3. AldaÆgisdóttir, GR.............366 4. ArnaMagnúsdóttir, GL...........369 5. Elín Theódóra Reynisdóttir, GL.387 6. Þóra Eggertsdóttir, GKG........402 7. Ema Rún Einarsdóttir, GR ......434 Stúlkur 13 til 15 ára: 1. Kristín Elsa Erlendsdóttir, GA.319 2. Kolbrún Sól Ingólfsdóttir, GV..345 3. Halla B. Erlendsdóttir, GSS....354 4. Nína Björk Geirsdóttir, GKJ . 360 5. Katrín Dögg Hilmarsdóttir, GKJ.360 6. Margrét Þ. Jónsdóttir, GP......364 7. SnæfríðurMagnúsdóttir, GKJ.....367 8. Helga Rut Svanbergsdóttir, GKJ.369 9. Ljósbrá Logadóttir, GS.........370 10. Eva Ómarsdóttir, GKJ............389 11. Helga Björg Pálmadóttir, GH ....390 12. Guðríður Sveinsdóttir, GA ......413 13. Sesselja Barðdal, GSS...........419 14. Eygló Þóra Óttarsdóttir, GSS ...442 15. Anna Lára Sveinbjörnsdóttir,GK .450 16. Sigrún H. Tryggvadóttir, GA.....471 17. Sigríður Guðmundsdóttir, GR.....496 Telpur 12 ára og yngri: (54 holur) 1. Helena Ámadóttir, GA..............302 2. Harpa Ægisdóttir, GR.............356 2. Margrét H. Hallsdóttir, GSS......368 Knattspyrna Úrslit leikja sem fram fóru á tímabilinu 26. júlí til 11. ágúst. Föstudagur 26. júlí: 4.fl.ka. A-lið A: Víkingur R. - Fjölnir..0:1 4.fl.ka. A-lið E: KA - Völsungur.........6:4 ð.fl.ka. A-lið C: Grótta - Skallagrímur.3:1 4.fl.ka. B-lið A: VíkingurR. -Fjölnir....0:5 4,fl.ka. 7 E: KA - Völsungur..:..........1:0 2.fl.ka. A: Fylkir-VíkingurR........1:1 2.fl.ka. A: Stjarnan - KR...........1:6 2. fl.ka. A: Breiðablik - ÍA.........2:0 3. fl.ka. B: Afturelding - ÍBV.......4:0 3.fl.ka. 7 F: Valur Reyðarf. - Þróttur N.3:13 3.fLk.v..A:XBV.-.JCR...................2:2 3. fl.kv. A: Fjölnir - Valur.........2:2 Laugardagur 27. júlí: 4. fl.ka. 7 A: HB - Breiðablik.........4:4 4.fl.ka. 7 A: Stokkseyri - FH 2..........2:2 4.fl.ka. 7 A: Afturelding- Selfoss.......5:3 4.fl.ka. 7 B: ÍA - Skallagrímur..........2:6 4.fl.ka. 7 B: LeiknirR. - VíkingurÓ......4:1 2.fl.ka. B: KA - Leift/KS/Dalv......3:2 2. fl.ka. B: LeiknirR. - Þróttur R...1:6 3, fl.ka. C: Grindavík - BÍ..........6:1 3.fl.ka. Bikar SV: Fram - KR.............4:0 3. fl.ka. Bikar SV: Fylkir - f A.....3:0 2. fl.ka. C: Tindastóll - ÍR.........2:5 4. fl.ka. 7 E: Þór A. - Leiftur......2:2 4.fl.ka. 7 E: Dalvík - Hvöt............6:3 3. fl.ka. 7 A: Þróttur R. - Breiðablik.4:11 3.fl.ka. 7 B: Fjölnir - Selfoss..........3:0 3.fl.kv. A: KR - ÍA......................2:0 3.fl.kv. B: Grindavík - BÍ...............14:0 3.fl.kv. E: Dalvík - Tindastóll........2:2 3.fl.kv. 7 A: FH - ÍR 1.............. 2:3 3.fl.kv. 7 A: Fjölnir - Grindavík......5:2 Sunnudagur 28. júlí: 2. fl.ka. C: BÍ - Grótta.............4:2 3. fl.ka. C: Leiknir R. - BÍ.........4:1 4. fl.ka. 7 B: Fylkir- Víkingur Ó....0:6 3.fl.ka. 7 E Þór A. - KA...............2:2 3. fl.ka. 7 F: Sindri - Þróttur N....7:2 2.fl.kv. B: BÍ - Fjölnir...............1:1 Mánudagur 29. júlí: 5. fl.ka. A-lið B: Haukar - Reynir S.2:1 5.fl.ka. B-lið B: Haukar - Reynir S....0:9 4. fl.ka. A-lið A: Valur- Fram.......4:3 4.fl.ka. A-lið A: Breiðablik - Fylkir..1:9 4.f!.ka. A-lið E: KS - Völsungur.......2:1 4.fl.ka. A-lið E: Tindastóll - KA......0:1 4.fl.ka. B-lið A Valur- Fram..........3:12 4.fl.ka. B-lið A: Breiðablik - Fylkir..2:5 2. fl.ka. C: Grindavík - Haukar......7:0 3. fl.ka. B: ÍR - ÍBV................2:1 4. fl.ka. A-lið B: Stjaman - ÍBV....0:13 4.fl.ka. A-lið B: HK - Selfoss.........1:1 4.fl.ka. A-lið B: Haukar - Afturelding...8:2 4. fl.kv. A-lið A: ÍA - Víðir...... 2:4 2, fl.kv. A: ÍBV-Valur...............2:2 Þriðjudagur 30. júlí: 5. fl.ka. A-lið B: Valur - Haukar....2:1 5.fl.ka. A-liðC: Stjaman-Ægir..........2:2 5.fl.ka. B-lið B: Valur - Haukar.......3:0 ö.fl.ka. B-liðC: Stjarnan -Ægir........7:1 3. fl.ka. E: KA - Leiftur/Dalvík.....2:2 3.fl.ka. A: KR - Breiðablik............2:2 3.fl.ka. A: Keflavík - Fylkir..........5:1 3.fl.ka. B: FH - Stjaman...............3:1 3.fl.ka. B: Haukar - Afturelding.......1:5 3.fl.ka. C: Víkingur Ó. - Reynir/Njarðv. ..2:3 3.fl.ka. E: Völsungur- KS.............10:0 3. fl.ka. 7 F: UMFL- Sindri..........1:6 4. fl.kv. A-lið B: Selfoss - Haukar..0:9 4.fl.kv. A-lið B: Fylkir-ÍBV..........0:10 4.fl.kv. A-liðB: KR-FH.................3:2 4.fl.kv. A-lið C: ÍR - Afturelding.....2:1 4.fl.kv. A-lið C: Grindavík - Breiðablik....1:4 3.fl.kv. C: Afturelding - FH...........2:4 3.fl.kv. C: Haukar - Keflavik..........4:0 3.fl.kv. E: Dalvík - Þór A.............1:1 3. fl.kv. E: Hvöt - Tindastóll.......1:3 4. fl.kv. B-liðB: Selfoss - Haukar...1:4 4. fl.kv. B-lið C: Grindavík - Breiðablik.5:3 3. fl.kv. 7 B: Dalvík-ÞórA...........4:2 Miðvikudagur 31. júlí: 5. fl.ka. A-lið A: Fylkir - Keflavík...4:1 5.fl.ka. A-lið A: Fram - ÍA............5:1 5.fl.ka. A-liðA: FH-Fjölnir............0:2 5.fl.ka. A-lið A: KR - Leiknir R.......2:1 5.fl.ka. A-lið A: ÞrótturR. - Breiðablikf...0:4 5.fl.ka. A-lið B: Afturelding - Selfoss..1:3 5.fl.ka. A-lið B: Grindavfk - Víkingur R. ..1:2 5.fl.ka. A-lið B: ÍR - Reynir S.......10:1 5.fl.ka. A-lið B: ÍBV - Njarðvík.......0:7 5-fl.ka. A-liðC: Skallagrímur - Hamar ....7:1 5.fl.ka. A-liðC: HK-Grótta.............2:1 5.fl.ka. B-lið A: Fylkir - Keflavík.........1:2 5.fl.ka. B-lið A: Fram - f A...........3:0 5.fl.ka. B-lið A: FH - Fjölnir.........3:2 5-fl.ka. B-lið A: KR - Leiknir R.......5:1 5.fl.ka. B-lið A: Þróttur R. - Breiðablik ....2:8 5.fl.ka. B-lið B: Afturelding - Selfoss..3:5 5.fl.ka. B-lið B: Grindavík - Víkingur R. ..1:1 5.fl.ka. B-lið B: ÍR - Reynir S........6:1 5.fl.ka. B-lið B: ÍBV - Njarðvik.!.....2:1 5.fl.ka. B-lið C: HK - Grótta..........1:4 4. fl.ka. 7 E: Leiftur - Dalvík........0:3 Golfklúbbur I ljótsdalshéraðs oq Hótel Valaskjálf kynna: PIÐ KYENNAMÓT Ldugardðqinn 17. ágúst n.k. Ekkjufdlsvelli við Egilsstaði Leiknar verða 18 holur með oq án forqjafar. Veqleq verðlaun fyrir 3 efstu sæti með oq án forqjafar. Mótið hefst kl. 10:00. Skráninq í síma 471 -1344. STVRKTARA»n.l MÓTONS HOTEL VALASKJÁLF 4.fl.ka. 7 E: Hvöt - Völsungur............4: 4. fl.ka. 7 E: KA - Þór A................4: 5. fl.ka. C-lið A: Fylkir - Keflavík.....1 5.fl.ka. C-lið A: Fram- ÍA................1: 5.fl.ka. C-lið A: FH - Fjölnir............3: 5.fl.ka. C-lið A: KR - Leiknir R..........6: 5.fl.ka. C-lið A: Þróttur R. - Breiðablik ....2: 4.fl.ka. A-lið A: ÍR - Keflavík...........0: 4.fl.ka. 7 F2: Valur Reyðarf. - Einherji ....5: 2. fl.ka. Bikar: Þór A. - Fram...........2; 4.fl.ka. A-lið B: FH - Haukar.............2: 3. fl.kv. A: ÍA - ÍBV....................2: 3. fl.kv. A: Fjölnir - Breiðablik........0: 2.fl.kv. A: Stjaman - Valur...............1: 2. fl.kv. A: KR - Haukar.................3: 4. fl.kv. A-lið C: Víkingur R. - Njarðvík ....5: 3. fl.kv. 7 A: Breiðablik - Fjölnir......0: Fimmtudagur 1. ágúst: 3.fl.ka. E: Þór A. - Tindastóll...........7: 2. fl.ka. C: ÍR - Haukar.................4: 3. fl.ka. C: HK - Leiknir R..............2: 4. fl.ka. 7 Fl: ÞrótturN. 1 - Austri 2...3: 3.fl.ka. 7 B: Fylkir - ÍR.................3: 3.fl.kv. 7 A: Selfoss - Breiðablik........3: Þriðjudagur 6. ágúst: 3.fl.kv. A: Breiðablik - Fjölnir..........2: 3. fl.kv. A: KR - ÍBV ,..................6: Miðvikudagur 7. ágúst: 5. fl.ka. A-lið A: Leiknir R. - Keflavik.5: 4. fl.ka. A-lið A: Fram - Víkingur R.....7: 4. fl.ka. A-lið A: Fjölnir - Breiðablik..2: 5. fl.ka. A-lið C: Stjarnaii - Grótta....0: 5.fl.ka. B-lið A: Leiknir R. - Keflavík...1: 5.fl.ka. B-lið C: Stjarnan - Gróttá.......0; 4.fl.ka. B-lið A: Fram - Víkingur R.......5: 2. fl.ka. A: Vikingur R. - Fram..........0: 3. fl.ka. 7 A: Valur- Skallagrímur.......3: 3.fl.kv. A: Valur-ÍBV.....................3: 3.fl.kv. A: ÍA - Breiðablik...............0: 3. fl.kv. E: Dalvík - Hvöt...............10: Fimmtudagur 8. ágúst: 4. fl.ka. A-lið A: Keflavik - Valur......5: 4.fl.ka. A-lið A: Fylkir - KR.............2 4.fl.ka. A-lið A: lA - IR.................1: 4.fl.ka. A-lið C: Reynir S. - Víðir.......0 4.fl.ka. A-lið C: Grótta - Hamar..........8 4.fl.ka. A-lið C: Njarðvík - Leiknir R....0 4.fl.ka. A-lið E: Völsungur - Þór A.......3 4.fl.ka. A-lið E: KS - Tindastóll...;.....1 4.fl.ka. A-lið B: Afturelding - Stjaman ..14 4.fl.ka. A-liðB: {BV-HK..................8: 4. fl.ka. A-liðB: Selfoss-FH............0: 2. fl.kv. A: Haukar-KR...................1 Föstudagur 9. ágúst: 3. fl.ka. A: Fylkir: Breiðablik.......... 5. fl.ka. A-liðA: ÍA-FH..................1 5.fl.ka. B-lið A: ÍA - FH.................1 5.fl.ka. C-lið A: IA - FH................2: 3.fl.kv. B: Grindavík - Stjarnan.........3: 2.fl.kv. A: Valur - ÍBV..................3: 2.fl.kv. A: ÍA - Stjaman.................3: Laugardagur 10. ágúst: 5.fl.ka. A-lið B: ÍBV - Afturelding ...3:3 5.fl.ka. B-lið B: ÍBV - Afturelding...7: 5.fl.ka. A-lið C: UMFB - VíkingurÓ.......4: 5.fl.ka. A-lið A: Leiknir R. - Þróttur R.4: 2.fl.ka. Bikar: VíkingurR. - KR...........1 2.fl.ka. Bikar: Leiknir R. - Stjarnan.....4 2. fl.ka. Bikar: Valur Fram.............3: 5.fl.ka. B:lið A: Leiknir R. - Þróttur R.4: 3. fl.kv. A: ÍA - Fjölnir...............0: 3.fl.kv. A: ÍBV-Valur....................1: 3.fl.kv. A: Breiðablik - KR...............1 Sunnudagur 11. ágúst: 5.fl.ka. A-liðC: Grótta-VíkingurÓ. :....13 5.fl.ka. A-lið D: Geislinn - Bolungarvík....0 5.fl.ka. A-lið D: Bolungarvík - BI........4 5.fl.ka. A-lið D: BÍ - Geislinn...........3 5.fl.ka. B-lið D: Bolungarvík - BÍ........3 Blakpiltarnir bregða sér út fyrir landsteinana LANDSLIÐ Islands í blaki pilta 18 ára og yngri tekur þátt á Norðurlandameistara- móti í Falköping í Sviþjóð um næstu helgi. Liðið skipa Magnús Hallgrímsson frá Bresa á Akranesi, Brynjar Pétursson frá Þrótti Neskaupsstað, Andri Þór Magnússon, An- ton Þórarinsson og Sævar M. Guðmunds- son frá KA, Hánnes Ingi Geirsson, Óli Freyr Kristjánsson, Gissur Þorvaldsson, Hallgrímur Sigurðsson og Jóhann Már Arnarson úr Stjörnunni, Páll Orri Finnsson og Róbert K. Hlöðversson frá HK. Liðið leikur gegn Noregi á morgun, en piltarnir etja kappi við heimamenn Svia á laugar- dag. Vel tókst upp í Svfþjóð FJÓRIR íslenskir krakkar fóru til Svíþjóð- ar á Eyrarsundsleikana í f;jalsíþróttum dagana 12. til 14. júli. Sagt var frá því i iþróttum barna og unglinga síðastliðinn laugardag. Þar kom aftur á móti ekki fram að stúlka ein, Guðrún Halla Finnsdóttir, náði að vera fyrir ofan miðju í öllum þeim greinum sem hún tók þátt í þrátt fyrir að hafa aldrei æft fijálsíþróttir fyrr og er því alger byijandi. Þess má geta að hún var þremur sætum frá því að komast á verð- launapall í 800 metra hlaupi. Handboltaskóli FH F’H-ingar standa fyrir handknattieiksskóla í Kaplakrika dagana 19. til 30. ágúst. Skólinn er ætlaður fyrir drengi og stúlkur og er aldursflokkarnir tveir talsins. Annars vegar er börnum 6 til 10 ára kennt frá kl. 10 á morgnana til 12 á hádegi, en hins vegar munu krakkar á aldrinum 11 til 14 ára fá leiðsögn frá kl. 13 til 15 eftir hádeg- ið. Ásgeir Ólafsson mun hafa yfirumsjón með skólanum, en nokkrir aðrir leiðbein- endur aðstoða hann. Leikmenn meistara- flokka FH mæta á staðinn og markvörður- inn Lee leiðbeinir markvörðum. Skólagjald er kr. 1.000 og verða þátttakendur að mæta með eigin bolta. Nánari upplýsingar fást í síma 565-2534 og í Sjónarhól frá kl. 17 til.20. Dagsbirtan nýtt til fulls HURÐ skall svo sannarlega nærri hælum á Landsmótinu um helgina, því myrkur skall á u.þ.b. fimm mínútum eftir að síðustu keppend- urnir luku leik. Leiknar voru 72 holur á þremur dögum - 36 holur á sunnudag. Fyrstu keppendur fóru út klukkan sex um morguninn og klukkan hafði tifað vel á tíunda tímann á sunnudagskvöldið þegar þeir síðustu skiluðu sér í hús. Þátt- takendum á mótinu hefur fjölgað svo ört, að grípa verður til ein- hverra aðgerða. Upp hafa komið þrenns konar hugmyndir í þeim efnum. Rætt hefur verið um að fækka leiknum holum í 54 og leika þá átján holur á hverjum degi, en einnig er mögulegt að fjölga keppnisdögum í fjóra og leika 72 holur eins og áður. Sveitakeppni unglinga er leikin á tveimur völlum og leikur þá yngri flokkurinn á einum velli, en þeir eldri á öðrum og hafa sumir rætt um að fram- kvæma Landsmótið á þann hátt. Sumir vilja aftur á móti ekki slíta mótið í sundur því þar hefur mynd- ast mjög skemmtileg stemmning. Málið verður tekið fyrir á næsta Golfþingi, en það verður haldið í febrúar á næsta ári. Morgunblaöið/EDKU TJALDBÚARNIR frá Nesklúbbnum, Árni Egill Örnólfsson og Þórarinn E. Birgisson, voru kampakátlr í bæklstöðvum sínum á tjaldsvæðinu á Jaðarsvelli. „Fengum tjald að heiman" DRENGIRNIR tveir frá Nesklúbbn- um, Árni Egill Örnólfsson og Þórar- inn E. Birgisson, dóu ekki ráðalaus- ir fyrir norðan, en þeir voru einu keppendurnir frá Nesklúbbnum á Landsmótinu og höfðu engann liðs- stjóra eða fylgdarmann. „Við vorum búnir að finna gistingu í KA-heimil- inu en við verðum að borga fyrir það. Þegar við komum hingað á golfvöllinn sáum við að sumt fólk hafði tjaldað hérna þannig að við fengum bara tjald sent að heiman." Þórarinn lenti í því að gera gat á botninn á golfpokanum sínum, sem gerist ekki á hverjum degi. „Eg var að slá á æfingasvæðinu og lagði pokann niður við hliðina á mér. Síðan færði ég mig aðeins aftar og þá sló ég bolta í pokann og það kom gat á botninn.“ Þetta ástand golfpokans var ansi hvim- leitt því skaptið á einni kylfunni átti það til að gægjast niður um botninn. „Þetta er svo sem allt í lagi því að ég ætlaði hvort sem er að kaupa mér nýjan bráðum," sagði Þórarinn. Bananar eru hollir og góðir MARGIR keppendur þurftu að leika 36 holur á sunnudag og þarf mikla orku í slíka þrekraun. Mikilvægt er að hafa með sér gott nesti og eru bananar tilvalin fæða til að leggja sér til munns úti á velli. Bæði er að þeir gefa mikla orku og einnig hitt að litla orku þarf til að melta þá. Hér má sjá heimamanninn Ómar Halldórsson, sem keppti í flokki pilta 16-18 ára, gæða sér á ban- ana eftir að hafa lokið Ieik á níundu holunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.