Morgunblaðið - 16.08.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.08.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996 7 # Ráðhús Menningarvaka í og viö Ráöhús. Kl.22:00 Afhending gagna fyrir Ljósmyndamaraþon. Kl.22:30 Bamakór Grensáskirkju og gesfir þeiua frá Hong Kong syngja. Ljóöalestur borgarfulltrúa. Karlakór Reykjavíkur og Kvennakór Reykjavíkur. Ávarp borgarstjóra. Afhending starfslauna Reykjavíkurborgar til listamanna. Tónlistarflutningur. Sigrún Hjálmtýsdóttir og Jón Ásgeirsson. Kl. 24:05 Afmælisganga frá Ráöhúsi að Reykjavíkurhöfn (Miöbakka) undir stjórn Götuleikhússins. Kl. 01:30 Haný Hadaya og Bryndís Halldórsdóttir dansa tangó. Ráöhúsiö verður opiö til kl. 03:00. Hitt húsið Kl. 23:00 - 01:00 Gevalia og Hitt Húsiö bjóða gestum og gangandi kaffi og kleinur. Kl. 00:30 (Að lokinni flugeldasýningu) Leiksýning: Þórey Sigurþórsdóttir sýnir einleikinn 'Skilaboö til Dimmu1' eftir Elísabetu Jökulsdóttir. ópur ungs fólks á vegum Hins Hússins hefur staðið fyrir skreytingum á veggjum viö Hverfisgötu 30 og bílastæöisport á móts viö danska sendiráðiö ® Ingólfstorg Kl.22:00 Lokasýning Götuleikhússins á Ingólfstorgi: “Sjóið sem átti aö veröa en varð ekki en verður öðruvísi sjó núna." Kl. 02:00 Hjálpræðisherinn í Reykjavík með samkomu. ^ Reykjavíkurhöfn Kl. 24:20 Flugeldasýning á Miöbakka. Bókabíll frá Borgarbókasafninu verður á bakkanum. Félagar í Harmonikufélagi Reykjavíkur flytja tónlist. ^ Landsbanki íslands Kl. 20:00 Listkynning í Aðalbanka, Austurstræti. Kynnt verða listaverk í eigu Landsbankans, m.a. einstakar veggmyndir eftir Jóhannes Kjarval. ® Dómkirkjan Kl. 01:00 Tónlistarflutningur og almennur söngur. Jazztríó skipað Gunnari Gunnarssyni (píanó), Tómasi R. Einarssyni (kontrabassi) og Matthíasi Hemstock (trommur) mun bæði leika undir almennan söng og einsöng Þorvaldar Halldórssonar. Anna Pálína Árnadóttir mun syngja tvo sálma í vísnastíl við undirleik Gunnars Gunnarssonar. Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngur tvö lög við undirleik Ástríðar Haraldsdóttur. Hugleiðingu flytur Guðmundur Karl Brynjarsson. Lækjartorg Kl. 01:0Ó Hjálpræðisherinn í Reykjavík með samkomu. ^ Herkastalinn Kl. 02.30-04.00. Samkoma, lofgjörð, bæn ® Sundhöllin, Barónsstíg Sundhöllin verður opin til kl. 02:00. ^ Óháða listahátíðin Kl. 16:00 Samsýning íslenskra og sænskra listamanna opnuð í Fischersundi. Kl. 18:00 Myndlistarsýning opnuð á Veitingahúsinu 22. Kl. 21:00 Stórtónleikar í Tunglinu til kynningar á Amnesty Intemational. Aðgangseyrir Umhverfisleikhús Leyndra drauma kemur fram á Café au Lait, - 22 -, Eldgamla ísafold og Sólon íslandus um kvöldið. Ljóamy.Qdamaraþon.Hans.£fítersen—--------------------------------- Keppnin felst í því aö taka Ijósmyndir af 12 fyrirfram ákveönum verkefnum eöa myndefnum. Kl. 22:00 17. ágúst fá þátttakendur 12 mynda filmu og lista yfir verkefni afhent í Ráðhúsinu. Filmunum á að skila í verlsun Hans Petersen f Bankastræti fyrir kl. 19:00 18. ágúst. Vegleg verðlaun eru í boði; fyrir bestu filmuna CANON IXUS myndavél, fyrir bestu myndina KODAK ADVANTIX myndavél og síðan verða veitt verðlaun fyrir bestu myndina f hverjum flokki. Verðlaun verða afhent í Ráðhúsinu kl. 17:00 þann 19. ágúst. Keppnin er öllum opin en fjöldi þátttakenda takmarkast við 210 filmur. Fjölskyldur geta tekið þátt í keppninni saman meö eina filmu. Skráningargjald er 700 krónur og fer skráning fram í verslunum Hans Petersen í Bankastræti og Kringlunni. ^ Skemmtihúsið, Laufásvegi 22 Kl. 02:00 Gunnlaugs saga Ormstungu í flutningi leikaranna Benedikts Erlingssonar og Halldóru Geirharðsdóttur. Aðgangseyrir. ® Tjarnarbíó. Bjartar nætur - Light Nights Kl. 21:00 Sýning Light Nights á ensku. Aðgangseyrir. Kl. 00.15 Tækifæri gefst til að dansa við drauga, álfkonu og víkinga. Kaffiveitingar á staðnum. # Mál og menning, Laugavegi 18 Kl. 21:00- 22:00 Kvartett Tómasar R. Einarssonar hefur dagskrána með léttri sveiflu. Leikhópurinn Ljóshærða kennslukonan sýnir atriði úr Sköllóttu söngkonunni eftir Eugene lonesco. Rithöfndamir Gerður Kristný og Kristján R. Jónasson lesa úr skáldverkum sínum sem væntanleg eru í haust. Kl. 22:00 - 23:00 Benedikt Eríingsson og Halldóra Geirharðsdóttir bregða sér í gervi nokkurra persóna Gunnlaugs sögu Ormstungu. Rithöfundamir Guðmundur Ándri Thorsson, Kristín Ómarsdóttir og Hallgrímur Helgason lesa úr verkum sínum. Kl. 23:00 - 24:00 Einar Kristján Einarsson leikur á klassískan gítar. Kvartett Tómasar R. Einarssonar heldur áfram þar sem frá var horfið. Þorsteinn J. Vilhjálmsson sýnir hljóðmyndir. Bubbi Morthens flytur Ijóð með undirleik. Kl. 24:00 - 01:30 Nýsjálenski tónlistarmaðurinn Hayden Chisholm leikur á saxafón og ástralska frumbyggjahljóðfærið didgeridoo. Gunnar Guttormsson og Sigurður Davíðsson flytja vísur Bellmanns. Kvartett Tómasar R. Einarssonar sveiflar gestum inn í nóttina. <Í) Útibíóið Kl. 23:00 Kynnir kvikmyndasögubrot úr gömlum og nýjum íslenskum myndum í boði Olíufélagsins hf. við Menntaskólann í Reykjavík. @ Evmundsson, Austurstræti, Skífan, Lauaavegi 96 og Laugavegi 26, Plötubúðin Laugavegi 20 og Músík & myndir Ausfurstræti 22 hafa opið til miðnættis. Auk þess margar aðrar verslanir í miðborginni. Kqfftbús: ® Ráðhúskaffi Hljóðmyndasýning Þorsteins J., Raddir í Reykjavík. Gamlar sögur og myndir. Mokka, Skólavörðustíg 3A Kl. 21:00 Opnar sýning á tattúverkum og líkamsgötunum eftir Fjölni Bragason sem flest hver eru unnin sérstaklega af þessu tilefni. Ljósmyndun annaðist Jón Páll Vilhelmsson. Lækjarbrekka, Bankastræti 2 Sígild tónlist, veitingar utan dyra ef veður leyfir. ® Café au Lait, Hafnarstræti 11 Ungir listamenn troða upp: Leiklist, tónlist, Ijóðalestur, spuni. ^ Ari í Ögri, Ingólfsstræti 3 Dúettinn Harmslag; Stína Bongó og Böðvar á nikkunni. Suðrænir bongótónar og íslenskir harmonikkutónar. d) Kaffi Olíver, Hverfisgötu 12 <Í) Veitingahúsið Við Tjörnina Óvæntar uppákomur fyrir gesti. Galleri & Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3b Myndlistarsýningar: Pietertje van Splunter, Lind Völundardóttir, Katrín Sigurðardóttir og Ana Mendieta. Kl. 21:00 Tónlistargemingur á sópran saxafón og didgeridoo. Tónlistarmaðurinn Hayden Chisholm frá Nýjasjálandi flytur. Aðgangseyrir. kl. 02:00 Gemingur. Lind Völundardóttir. <§) Sólon íslandus Málverkasýning Ráðhildar Ingadóttur. Tónlist. <É> Ófeig ur, Skólavörðustíg 5 Ljósmyndasýning Katrínar Elvarsdóttur. Tónlistarflutningur. ® Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6 Síðasta sýningarhelgi gestalistakonunnar Kristínar Guðjónsdóttur sem er með skúlptúrsýninguna FORM. Tónlistaruppákoma. ^ Sævar Karl, Bankastræti 11 Opið gallerí ^) Eldgamla (safold, Þingholtsstræti 5 Kaffigallerí opið, handverkshús, tónlist, tískusýning. Gerningur. Hin eina sanna Eva verður klædd upp af handverksmönnum hússins. öll gallerí hússins opin. <Í) Smiðar & skart, Skólavörðustíg 16a Listamenn að störfum. Snegla, Grettisgötu 7 Listaverkasýning. Listamenn á staðnum útskýra verk sín. <Í) Kirsuberjatréð, Vesturgötu 4 Útskýringar listamanna á munum. Léttar veitingar. Spáð í Völu. Tónlist. <& Gallerí Hnoss, Vesturgötu 3a Boðið verður fjallagrasate, myntute og kandís. f portinu verður eldsmíði en innan dyra tálgun, vinna með steint gler, málað með hveraleir, leðurvinna og Ijóðalestur. <É Kogga, Vesturgötu 5 Opið gallerí, listakonan að störfum. Gallerí Úmbra, Amtmannsstíg 9 Leirskáld eina nótt. Myndlistarmenn koma og vinna í leir, verkin verða síðan sýnd í forsal gallerísins. <Í) Gallerí Kerið, Laugavegi 32 Sýning og sala. Leirmunir, nytjahlutir og skrautmunir. Heitt á könnunni. <Í) Listakot, Laugavegi 70 Samsýning: Húsin í bænum. ( Listakoti eru starfandi 13 listakonur og verða flestar við vinnu sína. Grafíklistakonur sýna þrykkaðferðir, leirlistarkonur renna og handmóta, textílkonur sýna ýmsar vinnuaðferðir. Harmonikuleikari á staðnum. Boðnar verða léttar veitingar. <Í> Gallerí Fold, Laugavegi 118 Samsýningin Landið og þjóðin. Á staðnum verður þekkt myndlistarfólk við vinnu. Hver listamaður vinnur eitt verk og þau verða síðan færð Rauða krossi íslands að gjöf. Verkin verða hengd upp í húsum sem Rauði krossinn hefur til umráða fyrir skjólstæðinga sína. Innrömmunarverkstæði gefur ramma utan um verkin. Kaffi og kökur. Bjarni, Skólavörðustíg 44 Sölusýning. Tréskurðarlist og listmunir. ® Gallerí Borg, Aðalstræti 6 Málverkasýning. <Í) Gallerí Ríkey, Hverfisgötu 59 Listaverkasýning. <Í) Siónarhóll, Hverfisgötu 12 Kl. 20:00 Opnar Harpa Bjömsdóttir sýningu á vatnslitamyndum. <& Bjarni, Skólavörðustíg 44 Sölusýning. Tréskurðarlist og listmunir. Okeypis bílastæði eru í Ráðhúskjallaranum, Kolaportinu og Traðarkoti til kl. 04:00 aðfaranótt 18. ágúst. Leggið í góð og örugg bílastæði. SYR ............................... Næturvagnar aka á hálftíma fresti frá kl. 00:30 til kl. 04:00. L # Inga Elín, Skólavörðuslíg 5 Sölusýning á gler- og leirmunum Landsbankl íslands i forystu tll framtlðar STUÐNINGSAÐILI Vinsamlegast athugiO aO dagskráín er ekki tœmaiuii menningarnætur Reykj avík ip 2 1 0 ára H t4NÚAUGlÝSNOSTOfA/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.