Alþýðublaðið - 21.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1933, Blaðsíða 1
ÞRIBJUDAGINN 21. NÓV. 1933. XV. ARGANGUR. 21. TÖÖUBLAB RITSTJÓRI: F. E. VALDEMARSSON DAGBLAÐ O JTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOELABIB kemur úl aHa vlrka daga kl. 3 — 4 siðdegts. Askriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,09 iyrir 3 mánuði, ef greitt er fyririram. f lausasðlu kostar biaðið 10 aura. VIKUBLAÐ19 kemur ut a bverjum miðvikudegi. t>að kostar aðelns kr. 5.00 á ári. 1 pvl birtast ailar helstu gretnar, er Mrtast i dagbfaöinu. fréttir og vlkuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA AlþýOti- blaðsli'A er vift Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar. 4901: ritstjóm (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjórl, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima), Magnt! ásgelrsson. blaðamaður, Framnesvegi 13. 4904: F. R. Vaidemarsson. ritstjóri, Cheíma), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsíngastjóri (hoima),- 4905: prentsmlðjan. ALDYBD- FLOKKSHEM! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN iœgílokkarnir hafa símað kon- npritara um afstðön sína til stjó narmyndunar. Svörin voTO send i gær og í morgafl. Eins ög Alþýðublaðið skýrði frá í .giær, bárust formönnum ping- f,lokkanna allra skeyti frá kon- ungsritara á sunnadg, þar sem hann óskaði að fá að vita hvernig iliokkamir íitu á ástæður í þing- í'iu til ráðuneytismynduinar, „þar eð fráfarandi forsætisriáðherra hefir ekki bent á leið til mynd- unar mýs ráðuneytis." Þingflokfcarnir héldu a'llir fundi í ^ærkveldi til þess að ákveða svör þau, er formenn þeirra sendu fyrir hönd flokkanna. Sljórn Alpýðuflokksins sam- pykli á fundi í gærkveldi ,að fela pingmönnum ' flíokks'iins að sendi konungsritara skeyti um afistöðu ílofcksins. Var þið sksyti sent í dag kl. li/a og hljóðar svo: Oi af símskeijti yðar til form, lúpýðafh ikktms um pað, hvsmig fpkhi$'ij%H Utl á ástæður i pi'ng- l%wM mðýmyttsmyndim,m vilj- um vér fttka fram, að tili\mnir FrgmsókwrfhokMins ytil &cmeiff- imhegrcr shjór\naimyndanp'r -með. A'þýðuflokknum hafa stmnd'ið á pní, að tpeií' pmgmonn Framsókn- aifl\?kksin\s að mðnstia kosti, hctfa e'cM vitjað veita si\uðni\ng ráðii- reyti, er pet-sir flojckar myndu'ðii, rtamaK Samvmma Alpýðufhokks- tnts víð Sjá.fstœðisflokkMn nm st,jórn0\myndan kemur alls 'ekki Ml ff,neirw á ncMum gru.ndvelU né heldur aið Alpýðuflokkitrlnn veiti siuðnlng, rfiðwieyti, er skip:Æ vœri ein\göngii Siál.fstœðlpmönn\um eða eingbngu FramsóknarmönnjJtm.. F. /i, Alpýðufliokksin^. Jón Baldvinsson. FoTtmaður ])ingftokks Fram- sióknaTmanna srndi konungsritara svohljóðandi skeyti, og hafði páð verið sampykt af þingflokknium: „FncMiiSókwrfi'Okkiirinn hefir slitið. póliMsku sapistwfi við Sjálfstœðisfl\okklnn. TiJrcmn.tr til myndunar samsteypustjórnar frá Fmmsókna.rfl\okkmm og Alpýðu- flokMmm hafa enn ekki fmgiZ ncegilega marga sfaðnmgomew,, Aðmr, upplýsingar verða símaðar éðar, ef iilefni gefM" Þá héldu þingmenn Sjálfstæði's- flokksins fund í gærkveldi, og. mUnu sömuleiðis hafa gengið frá svari flokfcsins ril konungsritara, en ekki ,er Alpý&ublaðinu kunm- ugt um orðalag þess. Miðstjórn Framsóknarfliokksins hélt fund seint í gærkveldi, og mun þar hafa verið rætt um af- stöðu flokksins og sérstaklega tveggja þingmarana hains, er efcki hafa „enn" treyst sér til að taka samþyktir flokksins til greina. Mun miðstjómin hafa kosið þriggja manna mefnd tii að rann- saka mál þeirra og fara bónarveg að þeim um að hæta ráð sitt Munu allmargir Framsóknarmenin hins vegar vera þiess mjög fýs- andi, að látið verði í\\ skarar skríða um pað mál innan skamms. EnsMr útgerðarmenn heirata samnlnga við Rússland London í morgun. UP. FB. Út- gerðarmenn hafa farið þess á l'eit við þingmenn kjördæma sinna, að peir reyndu að hafia áhrif á verzl- unarráðunieytið, svo að hraðað yrði samntogaumlieitunum um nýtt viðskiftasamkomulag við Rússa, en við það myndi hagur útjgerðarmanna og sjómanina fyr- irsjáanliega fljótt komast í betra borf. Er talið að Rússar myndu tilleiðanlegir til þess að kaupa 50 000 tn. síldar, ef af viðskifta- samkomlulagi yrðx. En útgerðar- menn telrja, að ef þeir losni ekki við 50 000 tn. af síldaraflianum bráðlega, verði þeir að hætta út- gerð sinni um stundarsakir. — Verzliunarráðuraeytið mun ekki gieta fallist á tiíllögur útgerðar- manna, en fulltrúar Sovét-stjórinr arinnar hafa simað heim til Moskw um gang ntólsins. Hins vegar hafa þiéir lýst pví yfir, að ekki komi til mála að Rússar kaupi sild af Bretum, nema sam- komiulag néist í viðskiftamál- unum. NAZISTAR STELA EIGNUM EINSTEINS Normandile í morguln. FO. ^Þýzka stjómin tilkynti opimber- llega í gær, að aTlar eignir Ein- stein og konu hans væru tekinar! eignarnámi af prússmeska ríkinu. FER SIR JOHN SIMON FRÍ? Stióinarblaðið „Times" ræðst á hann Berlín í gærkveldi. FO. Blöðin í LondOn eru nú farin að efast um að Sir John Simon verði langlífur í stjórninini úr pessu, og -er kent um stefnu hans í afvopniunarmálinu. Blaðið Ti- mes hefk gzrt pessa stefn\u- að árásarefni, en önmur blöð seg'ja þó, að það sé í raun og veru verið að ráðast á MacDonald í gegn um hann. Blaðið „Moming Posf' telur ví.st, að ef Sir John Simon takist 'ekki nú í Genf að koma á sættum við Þýzkaland, mum hann segja af sér sem utaln- ríkismálaráðherra. Annað blað segir að innan stjórnariminar séu í raun og veru þrír utanríkisráð- herrar og þrjár stefnur, sem sé MacDonald, sem vilji fulltoomjið jafn'rétti Þýzkalahds; Baldwin, sem fylgi Frökkum og vilji eng- ar ívilnanir gera; <og Sir John Simon, sem sé mitt á milli. SlfiUB KAHÓLSKA AFTURHALDSISS A SPÁNI Konur og klerkar réön Arslitnm Stjórain óttast nppreisn og byltingartilrannlr Einkiaskeyti frá fréttaritartt. A\pýðu)blí:!ð:tln\i í KaiiþtnariW'höfft, Kajupmanuajhöisn í moriglup. Samkvæmt skeytum frá Madrid í gærkvöldi ,er það víst, að í- haldsflokkarnir á Spáni hafa unnið alimifciinln sigur í kosning- unum á sunnudaginin. Hafa þeir unnið á um alt landið. Jafnaðar- mienln hafa efcki tapað atkvæðum í stórum stíl. Hafa þeir unnið hreinan meirihluta í Madrid og fleiri biorgum. Konur greiddu í fyrsta sinni; atikvæði í pessum kosninigum, og hafa pær ráðið úrslitum kosn- inganna, én pær eru mjög umdir áhrifum kapól&ku kirkjunnar. Nwmw greiddu atkvæiði í stórium stíl. Yfirlíeitt er sigur íhaldsflokk- anna kendur áhrifum kaþólsku fcirlkjunnar og klerkainina. Mikill ruglAngur virðist ríkja á Spáná pessa dagana, og berast paðan furðulegustu sögus'agnir. ¦Ber fregnum paðan ekki samaii. Pó virðist sýnDegt að stjórnin óttist vopnaða uppreis.n og byit- ingatilrauniir. Hefir hún sikipað öllu ilögregluliði í líandinu að vena til tatos. Innanríkisráð'herrann hef'- ir iýst því yfir, að kyrð og friður1 gé nú kominn á um alt landiö. en 9 menn voru drepnir og 31 særðir í upphlaupum í gær og fyrra dag. Blöð í Liondon haida því fram, að skamt sé að bíða þess að Al- fons fyrverandi Spánarkonungur hverfi aftur til Spánar og taki þar við konungdómi á ný. Segja blöðin að víst sé, að spáns'kir toonungssininar hafi setið á ráð- stefnu með Alfonsi. Sé hann að vísu ttegur til að skifta sér af spönskum stiórnmálum fyrr eri greinilegur meirihluti þjóðarinnar öski þess, að hann tafci við kon- angstlgn á ný. STAMPEN. SAMVINNA BANDARÍKJANNA OG RÚSSLANDS HEFST FÍKgfélagið Panamerlcan Aiiways setnr npp verk- smiðja i Rússlandi Lindbergh fer þangað i vor Einkaskeytí frá fréttarihcwp, Alpýtinblfið.fys í Kauprnfím:hbfp, Kaupmannahöfín í morgun. Ríkisútvarpið í Moskva til- kynti í gærkvöldi, að fyrsta af- leiðingin af^ viðurkenningu Banda- rík|anna á iRússlandi og fyrsta sporið tii' samvinniu milili rífcjanina í verzlunarviðskiftum (yrði það, að stærsta flugfélag Amerífcu, „Pan- American Airways," yrði veitt leyfi til .þess að setja á tstofn stórtoostlegar flugvélaverksmiðjur í Rúsislandi. Flugfélagið Pan- american Airways" hefir eitvs og tounnugt er, .beitt sér fyrir því, að koma ,á föstum flugferðum milli AmeríkUíOg Evrópu, nyrðri. leiðina, um sGrænland og Isílaínd. Er búist jvið því, að það hafi í hyggju að koma á föstum flug- ferðum imilli •Bandarikjanna og Rússlands og <.ef til vill föstmri flugferðum kring ^um hnöttiwn, á norðurhveli. I ;sömu tilkynniingu frá Moskva jsegir, að líklegt sé, að Lindbergh, \ sem er í þ jónustu „Panamerican Airways,"; verði sendur i þessium erindum til Rúss- lands í "(vor, sem verkfræðilíegur rárðunautur félagsins. ¦, STAMPEN. Slys Nýtízku a,tk v æðaka.SjS\atc á Spá n i. í kosningunum sem fóru fram á Spáni á sunnudaginn voru í fyrsta sinin notaðir atkvæðakassar úr gleri. Ingimundur Guðimulndsson fisk- siali, Framniesvegi, fanst í :dag kl. tæplega 1 skotinn ú (xennið stoamt frá Pormóðsstöðum. Ingi- mundur var að skjótiaj í mark, en byssan sp'ratok í höudum hanis og hljóp stootið aftur úr henni. Ingi- mundur var fluttutr í Landajtoots- spitala og var lifandi er síðast, frétti'St.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.