Morgunblaðið - 16.08.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.08.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996 41 ATVIiiiÍIIAUGiyS/NGA^ Heilsugæslan í Reykjavík Samstarfsráð Heilsugæslunnar í Reykjavík, f.h. stjórna heilsugæsluumdæmanna í Reykjavík, tilkynnir lausar til umsóknar stöður heilsugæslulækna sem hér segir á eftirtöldum heilsugæslustöðvum: Heilsugæslustöðin Árbæ, 4 stöður. Heilsugæslustöðin Efra-Breiðholti, 6 stöður. Heilsugæslustöðin Fossvogi, 3 stöður. Heilsugæslustöðin Grafarvogi, 2 stöður. Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis, 3 stöður. Heilsugæslustöð Miðbæjar, 1 staða. Heilsugæslustöðin Mjódd, 5 stöður. Krafist er sérfræðiviðurkenningar í heimilis- lækningum eða 5 ára starfsreynslu á heilsu- gæslustöð. Umsóknarfrestur er til 13. september nk. Umsóknum ber að skila til stjórnsýslu Heilsu- gæslunnar í Reykjavík á Barónstíg 47, Reykjavík. Um störf heilsugæslulækna gilda lög nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu og lög nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Frekari upplýsingar um störf og kjör verða veittar hjá stjórnsýslu Heilsugæslunnar í Reykjavík. Heilsugæslan íReykjavík. Stöður heilsugæslulækna Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið tilkynnir að lausar eru til umsóknar stöður heilsugæslulækna sem hér segir á heilsu- gæslustöðvum á eftirtöldum stöðum: Heilsugæslustöð Garðabæjar, 4 stöður. Heilsugæslustöð Kópavogs, 6 stöður. Heilsugæslustöð Seltjarnarness, 5 stöður. Heilsugæslustöðin Sólvangi, Hafnarfirði, 5 stöður. Heilsugæslustöðin Akranesi, 3 stöður. Heilsugæslustöðin Blönduósi, 1 staða. Heilsugæslustöðin Bolungarvík, 1 staða. Heilsugæslustöðin Borgarnesi, 2 stöður. Heilsugæslustöðin Búðardal, 2 stöður. Heilsugæslustöðin Dalvík, 2 stöður. Heilsugæslustöðin Djúpavogi, 1 staða. Heilsugæslustöðin Egilsstöðum, 4 stöður. Heilsugæslustöðin Eskifirði, 2 stöður. Heilsugæslustöðin Fáskrúðsfirði, 1 staða. Heilsugæslustöðin Grindavík, 1 staða. Heilsugæslustöðin Grundarfirði, 1 staða. Heilsugæslustöðin Hellu, 2 stöður. Heilsugæslustöðin Höfn, 2 stöður. Heilsugæslustöðin Hólmavík, 1 staða. Heilsugæslustöðin Húsavík, 5 stöður. Heilsugæslustöðin Hvammstanga, 2 stöður. Heilsugæslustöðin Hvolsvelli, 1 staða. Heilsugæslustöðin ísafirði, 3 stöður. Heilsugæslustöðin Kirkjubæjarklaustri, 1 staða. Heilsugæslustöðin Kópaskeri, 1 staða. Heilsugæslustöðin Ólafsfirði, 1 staða. Heilsugæsiustöðin Ólafsvík, 2 stöður. Heilsugæslustöðin Patreksfirði, 2 stöður. Heilsugæslustöðin Raufarhöfn, 1 staða. Heilsugæslustöðin Reykjalundi, 4 stöður. Heilsugæslustöðin Sauðárkróki, 3 stöður. Heilsugæslustöðin Seifossi, 2 stöður. Heilsugæslustöðin Seyðisfirði, 2 stöður (50%). Heilsugæslustöðin Siglufirði, 2 stöður. Heilsugæslustöðin Stykkishólmi, 1 staða. Heilsugæslustöð Suðurnesja, 4 stöður. Heilsugæslustöð Vestmannaeyja, 3 stöður. Heilsugæslustöðin Vík, 1 staða. Heilsugæslustöðin Þórshöfn, 1 staða. Krafist er sérfræðiviðurkenningar í heimilis- lækningum eða 5 ára starfsreynslu á heilsu- gæslustöð. Umsóknarfrestur er til 13. september nk. Umsóknum ber að skila til stjórna viðkom- andi heilsugæslustöðva. Um störf heilsugæslulækna gilda lög nr. 97/1990, um heilbrigðisþjónustu, og lög nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Frekari upplýsingar um störf og kjör eru veitt- ar hjá framkvæmdastjóra og stjórnum við- komandi heilsugæslustöðva. F.h. stjórna heilsugæslustöðva, heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. FJÖLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOLTI Stundakennari Stundakennara vantar á handíðabraut Fjöl- brautaskólans í Breiðholti á haustönn 1996. Æskilegt er að viðkomandi hafi kennarapróf í handmenntun og framhaldsnám í fatahönnun. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 557 5600 á skrifstofutíma. Umsóknir berist skólameistara fyrir 26. ágúst nk. Skólameistari. ÓLAFSFJÖRÐUR Kennarar! Kennara vantar að grunnskólanum í Ólafsfirði. Allar nánari upplýsingar gefa Gunnar Jó- hannsson, skólastjóri Barnaskóla Ólafsfjarð- ar, heimasími 466 2461; skólasími 466 2245, og Óskar Þór Sigurbjörnsson, skólastjóri Gagnfræðaskólans Ólafsfirði, heimasími 466 2357; skólasími 466 2134. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Ólafsfjarðarbær-skólanefnd. WtÆkMÞAUGL YSINGAR íbúð óskast strax Við erum 5 manna reyklaus fjölskylda utan af landi sem bráðvantar íbúð strax. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlega hringið. í síma 433 8850. Er Norðuráin á leiðyfir 2000 laxa f sumar? Það er ódýrara en þig grunar að veiða í einni fengsælustu veiðiá landsins. Enn eru lausar stangir í hollin 20., 23. og 26. ágúst. Verð á stöng er aðeins kr. 11.200 pr. dag. Fullt fæði og þjónusta á hálfvirði, aðeins kr. 3.300 pr. dag. Tekið er við pöntunum á skrifstofu SVFR í síma 568 6050. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík. St. Bern- harðshvolpur 3ja mánaða Þessi fallegi hvolpur er einn eftir og er til sölu. Afhendist með ætt- og heilsufarsbók. Upplýsingar í síma 896 4147. Sérhæðtilsölu Falleg 110 fm hæð í miðborg Reykjavíkur. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. og stórt hol. Tvennar svalir. í kyrrlátu hverfi, stutt frá úti- vistarsvæði. Upplýsingar ísíma 551 4540eftirkl. 18.00. Séreign, sími 552 9077. Framhaldsaðalfundur Reykjavíkurdeildar Norræna félagsins verður haldinn fimmtudaginn 22. ágúst nk. kl. 17.00 í fundarsal Norræna félagsins, Bröttugötu 3b, 101 Reykjavík. 60 ára afmæli Djúpárhrepps verður haldið sunnudaginn 18. ágúst með guðsþjónustu í Þykkvabæjarkirkju kl. 14.00 og afmæliskaffi í boði hreppsins á eftir. Heimafólk býður brottfluttum hreppsbúum sérstaklega til afmælisins. Þykkvabæjarkirkja. Hreppsnefnd Djúpárhrepps. IlttrgiimMaMli - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.