Morgunblaðið - 16.08.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.08.1996, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM tiist4 kynnir: Fös. 16. ágúst kl. 23 örfá sæti laus Lau. 17. ágúst kl. 23 örfá sæti laus ATH! Aðeins þessar tvær sýningar Miöasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá 1 -19 Morgunblaðið/Ásdís GUNNAR Örn Erlingsson, Þorvaldur Þór Þorvaldsson og Björn Hólmsteinsson. „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugarnar.“ V Fös. 16. ágúst kl. 20 örfá sæti laus Lau. 17. ágúst kl. 20 örfá sæti iaus •••••••••••••••• Æstir aðdáendur hljómsveitarinnar umkringdu söngvara hennar þegar stemmningin náði hámarki. ÞYRÍ Jóhannsdóttir, Linda Sif Sigurðardóttir og Ragnar Sigurjónsson í heitum dansi. Ebbi hefur útsendingar ÚTVARPSSTÖÐIN Ebbi hefur út- sendingar í dag kl. 10. Útvarpað verður í níu daga frá félagsmiðstöð- inni Selinu á Seltjarnarnesi á tíðnini FM 88,6. Á virkum dögum verður sent út frá kl. 10 á morgnana til miðnættis en um helgar hefst út- sending kl. 12 og stendur fram yfír miðnætti. Alls munu tólf unglingar skiptast á um þáttastjórnun. Ut- varpsstjórar Ebba, Björn Hólm- steinsson og Gunnar Erlingsson og útvarpsmaðurinn Þorvaldur Þór Þorvaldsson sögðust í samtali við Morgunblaðið allir hafa reynslu af útvarpi. „í fyrra var starfrækt út- varp hér á Seltjarnarnesi á vegum kirkjunnar og bæjarins og sent var út í þrjá daga. Þá fæddist hugmynd- in um að starfrækja eigin útvarps- stöð þar sem við réðum öllu sjálfir," sögðu þeir og bættu við að á stöð- inni yrði leikið tónlistarefni sem höfðaði til ungs fólks og inn á milli myndu þeir láta gamminn geysa. Stöðin er lítillega styrkt af Seltjarn- arnesbæ en aðrar tekjur fá þeir af auglýsingum. „Við erum einnig bún- ir að fá mikið af hlutum til að gefa þannig að fólk getur hringt inn og svarað spurningum og fengið verð- laun í staðinn." Morgunblaðið/Halldór Milljóna- mæringar á Sögu SPARIDANSLEIKUR Milljóna- mæringanna og Stefáns Hilmars- sonar, Ragnars Bjarnasonar, Sig- tryggs Baldurssonar og Páls Oskars Hjálmtýssonar var um síðustu helgi í Súlnasal Hótels Sögu. Uppselt var á dansleikinn, sem var hinn glæsi- legasti, og suðræn stemmning sveif yfir vötnum. í pósti ► BANDARÍSKI leikarinn Noah Wile, 25 ára, leikur unga lækninn Carter í sjónvarpsþáttunum Bráðavaktin sem sýndir hafa verið í sjónvarpinu. í þáttunum er Noah sakleys- islegur og góður drengur en í raunveruleikanum er hann ögn harðari nagli sem reykir og drekkur en situr þó heima með mömmu sinni og hundunum sínum á fimmtudagskvöldum og horfir á Bráðavaktina. Aðdáendur hans eru margir ungar stúlk- ur sem senda honum myndir af sér með hamstrinum sinum á meðan George Clooney, hjartaknúsarinn sem leikur barna- lækni Bráðavaktarinnar, fær öllu heitari bréf frá þroskaðri konum. Noah segist ekki ætla að vinna í sjónvarpi alla ævi þó hann viti að erfitt sé að losna úr vinsælu hlutverki þegar maður er búinn að vera inni í stofu hjá fólki reglu- lega um langan tíma. „Ég myndi aldrei borga fyr- ir að sjá sjálfan mig í hasar- mynd, stökkva fram af bygg- ingum og skjótaaf stórum byssum,“ segir hann um ímynd sina og veit að það er ekki auðvelt að losna við ímynd góða drengsins. Fyrsta kynlífsreynsla hans hafði djúp áhrif á unglingsár hans. „Ég hafði samf- arir fyrst þegar ég var 13 ára gamall og reynslan var hræðileg og gjörsam- lega órómantísk. Það gerðist í teiti þar sem ég hitti 18 ára stúlku sem var drukkin og tók mig fyrir annan strák. Þetta var aðalástæðan fyrir því hve ég var vandræðalegur í framhaldsskóla. Ég hafði gert eitthvað sem enginn af skólafé- lögum mínum hafði gert, þótt allir töluðu þeir um hið gagn- stæða, en reynsla mín var svo skelfileg að ég sá engan glóru í að vera að end- urtaka hana,“ sagði Noah Wile. „Ekta fin sumarskemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Mbl. Sun. 18. ágúst kl. 20 örfá sæti laus Fös. 23. ágúst kl. 20 örfá sæti laus Á Stóra sviði Borgarleikhússins^ HELLE Birthe Bjarnason, Ragnar Bjarnason og Stef- án Hilmarsson 14. sýning lou. 17. ógúst UPPSELT 15. sýning (ös. 23. ógúst kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 16. sýning fös. 23. ógúst kl. 23.30 MIÐNÆTURSÝNING 17. sýning lou. 24. ógúst kL 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 18. sýning fös. 30. ógúst kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 19.sýning lau. 3i.ógúst Sýningin er ekki Ósótfor pantanir vift hæfi barna seldar daglega. yngri en 12 óro. http://vorlex.B/StoneFree Miiosnlan er opin kl. 12-20 olla dago. Miðopantanir i simo 568 8000 Fær myndir af hömstrum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.