Morgunblaðið - 16.08.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.08.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996 51 DAGBOK VEÐUR Léttskýjað Hálfskýjað Alskýjað * * é * R*9nin9 $ * * * é é it S{« # Slydda Snjókoma Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður ^ t er 2 vindstig. « VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan kaldi víðast hvar á landinu. Rigning eða skúrir um norðanvert landið en annars þurrt að mestu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA í dag gengur lægð norðaustur yfir landið með tilheyrandi austan- og norðaustanátt. Rigning verður um mest allt land og á laugardag tekur við hæg vestanátt með smá skúrum vestantil á landinu. Á sunnudag og mánudag gengur í all- hvassa suðaustanátt með rigningu, fyrst sunnan- og austanlands en síðan um allt land. Á þriðjudag og miðvikudag verður hæg suðvestan- og vestanátt með skúrum víða um land, helst verður þurrt norðanlands. Hiti verður 6 til 14 stig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar ( öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt __ og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: 993 millibara lægð suður af islandi þokast austur en siðar norðaustur. 998 miilibara lægð austur af Nýfundnalandi hreyfist austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður °C Veður Akureyri 7 rigning Glasgow 22 skýjað Reykjavfk 12 skýjað Hamborg 21 skýjað Bergen 16 hálfskýjað London 17 mistur Helsinki 22 skýjað Los Angeles 21 þokumóða Kaupmannahöfn 19 skýjað Lúxemborg 22 hálfskýjað Narssarssuaq 8 rigning Madríd 29 léttskýjað Nuuk 7 alskýjað Malaga 29 skýjað Ósló 25 léttskýjað Mallorca 27 rigning á síð.klst. Stokkhólmur 25 skýjað Montreal 18 heiðskírt Þórshöfn 13 súld New York 22 mistur Algarve 23 þokumóða Orlando 24 léttskýjað Amsterdam 20 skýjað Paris 22 léttskýjað Barcelona 27 mistur Madeira 24 hálfskýjað Berlín Róm 29 hálfskýjað Chicago 18 léttskýjað Vín 22 úrkoma I grennd Feneyjar 24 hálfskýjað Washington 21 heiðskírt Frankfurt 21 hálfskýjað Winnipeg 12 heiðskírt 16. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sóllhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.31 0,2 7.35 3,6 13.41 0,2 19.48 3,8 5.22 13.30 21.37 3.04 ÍSAFJÖRÐUR 3.31 0,2 9.24 1,9 15.39 0,2 21.34 2,2 5.14 13.36 21.56 3.11 SIGLUFJÖRÐUR 5.53 0,2 12.10 1,2 17.55 0,2 4.55 13.18 21.39 2.52 DJÚPIVOGUR 4.44 2,0 10.54 0,3 17.01 2,1 23.11 0,4 4.50 13.01 21.09 2.34 Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands í dag er föstudagur 16. ágúst, 229. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Ef þú réttir hinum hungraða brauð þitt og seður þann, sem bágt á, þá mun ljós þitt renna upp í myrkrinu og niðdimman í kringum þig verða sem hábjartur dagur. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu til hafnar Dröfn, Blackbird og Kyndilí sem fór samdægurs. Út fóru Brúarfoss, Mæli- fell og Hákon ÞÓ sem fór á veiðar. Stella Pol- ux var væntanleg tii hafnar. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið ki. 13-18 þriðjudaga, fímmtudaga og föstu- daga. (Jes. 58, 10.) 13 og bingó kl. 14. Kaffi- veitingar kl. 15. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrinótt kom Hofsjök- ull. í gær fór Tjaldur á veiðar. Fyrir hádegi í dag kemur Hvítanesið að ut- an og Venus fer á veiðar. Fréttir Leikjanámskeið á veg- um Seltjamarneskirkju fer nú að hefjast vikuna 19.-23. ágúst. Allir krakkar á aldrinum 6-10 ára eru velkomnir. Aðal- leiðbeinandi er sr. Hiidur Sigurðardóttir. Skráning og nánari uppl. eru í kirkjunni alla virka daga frá kl. 11-17. Hæðargarður 31. Morg- unkaffi kl. 9, hárgreiðsla kl. 9-17, vinnustofa kl. 9-16.30, kl. 9.30 göngu- hópur, 11.30 hádegis- verður, 14.00 brids, kl. 15 eftirmiðdagskaffi. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Vesturgata 7. í dag kl. 13.30 verður sungið við píanóið undir stjóm Sig- urbjargar. Dansað í kaffi- tímanum frá kl. 14.30. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og er hún öllum opin. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Silfurlinan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofan að Njáls- götu 3 er opin þriðju- daga og föstudaga frá kl. 14-16. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágranni. Félagsvist í Risinu í dag kl. 14. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu á morgun kl. 10. Ósóttar pantanir í Fjallabaksferðina sem farin verður 30. ágúst, verða seldar öðram 20. ágúst. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Stund með Ólafí B. Ólafssyni við píanóið í kaffitímanum. Vitatorg. Kaffi kl. 9. Smiðjan kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, almenn handa- vinna kl. 13, golf-pútt kl. 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan á morgun. Farið verður um eyði- byggðina í hrauninu v/Straum. Göngustjóri verður Jón Kr. Gunnars- son. Mæting við Hafnar- borg kl. 10. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum kl. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukku- stund og er stoppað í Loðmundarfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Hríseyjarfeijan fer frá Hrísey til Árskógsstrand- ar á tveggja tíma fresti fyrst kl. 9, 11, 13, 15, 17, 21 og 23 og til baka hálftíma síðar. Ef fólk vill fara í ferð kl. 7 að morgni þarf það að hringja í s. 852-2211 deg- inum áður og panta. Kirkjustarf Laugarneskirlga. Mömmmorgunn kl. 10-12. Hallgrímskirkja. Orgel- tónlist kl. 12.-12.30. Gunnar Idemstam kon- sertorgelleikari frá Sví- þjóð. Sjöunda dags aðventist- ar á Islandi: Á laugar- dag: Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19. Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Erie Guðmundsson. Félag eldri borgara á Selfossi. Ráðgert er að fara í þriggja daga ferð um Skaftafellssýslur dag- ana 2.-4. sept. Farin Fjallabaksleið nyrðri aðra leiðina og gist í Freysnesi í 2 nætur. Uppl. og far- pantanir í síma 482-2938. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Val- geir Arason. Félag kennara á eftir- launum fer hina árlegu sumarferð sína í Þórs- mörk þriðjudaginn 20. ágúst. Þátttöku þarf að tilkynna í síðasta lagi í dag á skrifstofu Kennara- sambands íslands í síma 562-4080. Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Kristján Friðbergsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Samkoma kl. 11. Ræðu- maður Guðmundur Ólafs- son. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100 Auglýsingar- 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156', sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 bernska, 8 skynfær- ið, 9 bárur, 10 iðja, 11 skepnan, 13 líffærið, 15 þekkja, 18 smala, 21 flaut, 22 mastur, 23 umhyggjan, 24 sjúk- dómur. LÓÐRÉTT: - 2 mein, 3 róin, 4 röng, 5 dásemdarverk, 6 handfesta, 7 margvís, 12 greinir, 14 fiskur, 15 ýlda, 16 tittur, 17 lausagrjót, 18 þriðjung- ur úr alin, 19 spjóa, 20 fífl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hagga, 4 skúfs, 7 fúlar, 8 ruddi, 9 ský, 11 iðni, 13 snös, 14 loðin, 15 mögl, 17 æpti, 20 hal, 22 gubba, 23 játar, 24 rósin, 25 tæran. Lóðrétt: 1 hafri, 2 galin, 3 aurs, 4 strý, 5 úldin, 6 seims, 10 koðna, 12 ill, 13 snæ, 15 mögur, 16 gabbs, 18 pútur, 19 iðrun, 20 hann, 21 ijót. ÍSLENSKIR jtífr OSTAR, ■ . ■■ ■ £ pjj m 5 wBmm i mMnimn tu*ifil b ’LLmam

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.