Morgunblaðið - 16.08.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA
**gmiIMbritffe
1996
FÖSTUDAGUR 16.ÁGÚST
BLAÐ
c
íslendingur
féll á lyff aprófi
BENJAMIN Þ. Þorgeirsson frjálsíþróttamaður úr
HSH hefur verið útilokaður frá þátttöku í íþrótta-
mótum á vegum sérsambanda ÍSÍ í 24 mánuði frá
31. júlí að telja vegna neyslu á ólöglegum steralyfj-
um. Benjamín var tekinn í lyfjapróf á Meistara-
móti íslands í júlí sl. Rannsókn á sýni hans leiddi
í ljós að hann hafði neytt steralyfsins Stanozolol
og viðurkenndi hann brot sitt í framhaldinu.
Benjamín, sem fæddur er árið 1973, tók þátt í
tveimur greinum á Meistaramótinu og varð í 11.
sæti af 15 keppendum í 100 metra hlaupi á 11,36
sekúndum með 4,5 m/sekúndu í meðvind. Þá hafn-
aði hann í sjötta sæti af sjö í langstökki.
Þess má geta að þetta lyf sem um er að ræða
er það sama og kanadíski spretthlauparinn Ben
Johnson var uppvís um notkun á fyrir nokkrum
árum.
Niðurstaða fundar forystumanna allra sérsambanda íþróttasambandsins
„Skilaboðin skýr, að ÍSÍ og
Óí sameinist sem fyrst"
EINHUGUR ríkti í gær á f undi forystumanna sérsambanda inn-
an íþróttasambartdsins, þar sem f y rirhuguð sameíning ÍSÍog
Órympíunef ndar í sla nd s var til umræðu, þess ef nis að af sam-
einingu verði og heist sem fyrst.
Fulltrúar 21 af 22 sérsambönd-
um voru á fundinum, formað-
ur eða varaformaður og „niðurstöð-
una er ekki hægt að misskiija",
sagði Helgi S. Haraldsson, forníað-
ur Frjálsíþróttasambandsms, við
Morgunblaðið í gærkvöldi: „Skila-
boðin eru skýr; að ÍSÍ og Óí samein-
ist og það sem allra fyrst."
Lengi hefur verið rætt um hugs-
amega sameiningu ÍSÍ og Óí en
ýmis Hfón virst í veginum, þar á
meðai að ekki hafi veríð teitnir inn
í drög að nýjum lögum sameigin-
legs sambands nauðsynlegir þættír
skv. Ólyrapíusáttmálanum. Nú
virðast þessi ljón hins vegar ekki
til staðar lengur.
Tveir af forystumðnnum hinnar
aiþjóðiegu ólympjuhreyfingar,
Francois Carrard, forstíóri Al-
þjóðaólympíunefndarinnar, og
Jacques Rogge, forsetí Evrópu-
sambands Olyrnpíunefnda, raunu,
skv. heimildum Morgunblaðsins,
hafa lagt blessun sína yfir þau
drög að lögura sem fyrir iiggja á
fundi með Júiíusi Hafstein, for-
manni OÍ, og Ara Bergmann Bin-
arssyni, ritara Óí, á fundi i Atl-
anta meðan á Ólympíuleikunum
stóð. Þeir Carrard og Rogge gerðu
reyndar smávægilegar athuga-
seradir við drogin en eftír að tekið
hefur verið tíllit til þeirra athuga-
semda „er ijóst að Ólyrápíusátt-
máiinn verður haldinn 5 hvívetna",
e'ms og Benedikt Geirsson, formað-
ur Skfðasambands fsiands, sagði
við Morgunblaðið.
„Þessi firndur er stór sigur fyrir
^þrðttahreyfínguna í iandinu og
eitt stærsta frarafaraskrefið sera
menn hafa stígið," sagði Helgi S.
Haraldsson eftir fundinn í gær.
Ályktun var ekki samþykkt heidur
verður máiið nú rætt í stjörnum
allra sérsambanda og formanna-
fundur haldinn á ný eftír hálfan
mánuð.
KNATTSPYRNA
Fjölgad í 24
lið í Meist-
aradeildinni
Fjölgað verður um átta lið í
Meistaradeild Evrópu úr 16 í
24 leiktímabilið 1997-'98. Þetta
var tilkynnt eftir fund Knatt-
spyrnusambands Evrópu í gær.
Þar með ættu flestar betri knatt-
spyrnuþjóðir álfunnar að hafa
möguleika á að eiga félag í deild-
inni. Einng var samþykkt að átta
sterkustu þjóðir Evrópu skyldu
eiga þess kost að senda tvö lið til
undankeppni deildarinnar. Eins og
styrkleikalistinn er í dag er þar
um að ræða ítalíu, Spán, England,
Holland, Frakkland, Þýskaland,
Portúgal og Belgíu.
Einnig var kynnt hugmynd um
lengingu á keppnistímabilinu í
Meistaradeildinni og tæki sú
breyting gildi frá og með sama
tíma ef af verður. Samkvæmt þeim
tillögum er gert ráð fyrir að leikið
verði yfir sumarið í undankeppni
þar sem meistaralið frá 32 löndum
verði dregin saman og að þau leiki
í undankeppninni í júlí. Þar með
myndi opnast möguleiki á að ís-
landsmeistararnir kæmust inn í
keppnina á ný en eins nú er leika
íslandsmeistarar ÍA í Evrópu-
keppni félagsliða, UEFA-keppn-
inni svoköiluðu. Að þeim leikjum
loknum stæðu eftir 16 félög og
þau færu í pott með meistaraliðum
átta bestu þjóðanna í Evrópu og
átta aukaliða sem bestu þjóðirnar
fá að senda. Þessi lið myndu eig-
ast við í ágústmánuði.
Að þessum leikjum loknum
stæðu eftir 16 lið sem léku í Meist-
aradeildinni ásamt þeim átta þjóð-
um sem þar eru fyrir — en meistar-
ar átta „bestu" Evrópulandanna
komast sjálfkrafa þangað - og
þar yrði leikið í fjórum sex liða
riðlum.
TENNIS
Meistararnir í úrslit
Morgunblaðið/Arni Sæberg
ÍSLANDSMÓTIÐ í tennis hefur staðið yfir síðustu daga og lýkur á sunnudag. Þessi mynd var
tekln í gær áður en íslandsmelstarinn Gunnar Elnarsson, tll vinstri á myndinnl, mætti Arnari
Slgurðssyni. Meistarlnn slgrafti í undanúrsljtum, 6-3, 6-2, og mætir Elnari Slgurjónssyni í
úrslitum. í úrslitum í kvennaflokkl eigast við íslandmeistarinn Hrafnhlldur Hannesdóttlr, FJölni
og írls Staub, TFK. Báðir lelkirnir hefjast í Tennishölllnni í Kópavogl klukkan 15 á sunnudaginn.
KAPPRÓÐUR: GÓÐUR ÁRANGUR ÖfÚNU LÁRU OG ÁRMAIUNS Á HM / C2