Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREIIMAR Eftir höfðinu dansa limirnir VARLA þarf að fara mörgum orðum um gildi þess að sýna gott fordæmi. Nær- tækast er að nefna ábyrgð foreldra og annarra uppalenda í því sambandi. En jyrirmyndirnar birtast víða í samfélaginu; fólk sem komist hefur til áhrifa og valda; fólk sem setur lög og regl- ur sem það ætlast til að aðrir hlýði; En mál- tækið segir að eftir höfðinu dansi limirnir og því hljótum við að gera þær kröfur til boðbera „fagn- aðarerinda" af ýmsum toga að þeir gangi á undan með góðu for- dæmi - öðrum til eftirbreytni. En því miður virðist reyndin önnur í alltof mörgum tilfellum. í starfi mínu sem forvarnafulitrúi fylgist ég eðlilega með notkun öryggis- ' búnaðar og jafnframt því fóiki sem ég tel að eigi að vera fyrirmyndir annarra í þeim efnum. Þar ber fyrst að nefna for- eldra og forráðamenn barna og ungmenna sem þráfaldlega sjást aka án bílbelta á sama tíma og þeir gera þær kröfur að börnin þeirra spenni beltin. Á reiðhjólum sjást óvarðir kollar fullorðinna á meðan börnin bera hjálm á höfði. Fyrir skömmu kom út blað frá íþrótta- og tóm- stundaráði Reykja- víkurborgar þar sem kynnt var ýmiss kon- ar afþreying fyrir börn. Á forsíðu blaðsins mátti sjá ungan dreng sem lék loftfimleika á hjólabretti án þess að nota hjálm. Það er hins vegar kaldhæðnisleg staðreynd að á baksíðu sama blaðs birtist aug- lýsing með myndum af þekktum aðilum sem hvöttu almenning til að nota hjálma á skíðum, reiðhjól- um, vélhjólum og í akstursíþrótt- um. Vissulega góð og þörf auglýs- FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16. ágúst Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð(kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarflatfiskur 20 20 20 375 7.500 Blálanga 52 51 52 972 50.068 Grálúða 70 70 70 91 6.370 Hlýri 105 76 91 1.500 136.500 Karfi 104 40 91 2.263 205.996 Keila 30 10 25 128 3.252 Langa 100 50 61 953 58.399 Langlúra 116 104 108 3.039 328.524 Lúða 520 90 254 500 126.909 Steinb/hlýri 89 89 89 360 32.040 Sandkoli 60 30 43 2.015 86.451 Skarkoli 119 60 96 10.314 987.376 Skata 120 115 115 198 22.845 Skrápflúra 30 20 30 520 15.400 Skötuselur 235 220 225 125 28.175 Steinbítur 121 91 108 326 35.167 Stórkjafta 50 50 50 895 44.750 Sólkoli 130 60 124 437 54.110 Tindaskata 10 5 6 1.337 7.820 Ufsi 60 20 49 4.488 218.622 Undirmálsfiskur 80 80 80 214 17.120 Ýsa 149 60 116 2.853 330.095 Þorskur 153 90 112 6.930 773.099 Samtals 88 40.833 3.576.588 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 90 90 90 5 450 Ýsa 123 123 123 518 63.714 Samtals 123 523 64.164 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Lúða 315 270 289 102 29.465 Sandkoli 60 30 42 1.915 80.851 Skarkoli 113 84 95 9.960 946.001 Skrápflúra 20 20 20 20 400 Steinbítur 91 91 91 48 4.368 Sólkoli 60 60 60 10 600 Tindaskata 5 5 5 1.110 5.550 Ýsa 73 73 73 105 7.665 Þorskur 90 90 90 85 7.650 Samtals 81 13.355 1.082.550 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langlúra 104 104 104 2.000 208.000 Ýsa 149 142 146 1.000 145.500 Þorskur 99 99 99 1.000 99.000 Samtals 113 4.000 452.500 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar flatfiskur 20 20 20 375 7.500 Karfi 104 75 98 1.450 . 141.883 Keila 10 10 10 14 140 Langa 100 50 73 458 33.649 Langlúra 116 116 116 1.039 120.524 Lúða 520 90 240 370 88.944 Sandkoli 56 56 56 100 5.600 Skarkoli 119 119 119 290 34.510 Skata 120 120 120 15 1.800 Skrápflúra 30 30 30 500 15.000 Skötuselur 235 235 235 45 10.575 Steinbítur 121 100 112 202 22.711 Stórkjafta 50 50 50 895 44.750 Sólkoli 130 130 130 27 3.510 Tindaskata 10 10 10 227 2.270 Ufsi 60 20 50 1.338 67.422 Undirmálsfiskur 80 80 80 214 17.120 Ýsa 105 62 92 687 63.314 Þorskúr 125 125 125 245 30.625 Samtals 84 8.491 711.847 HÖFN Blálanga 52 51 52 972 50.068 Grálúða 70 70 70 91 6.370 Hlýri 105 76 91 1.500 136.500 Karfi 83 40 79 813 64.113 Keila 30 26 27 114 3.112 Langa 50 50 50 495 24.750 Lúða 350 350 350 23 8.050 Skarkoli 115 60 107 64 6.865 Skata 115 115 115 183 21.045 Skötuselur 220 220 220 80 17.600 Steinb/hlýri 89 89 89 360 32.040 Steinbítur 110 93 106 76 8.088 Sólkoli 125 125 125 400 50.000 Ufsi 48 48 48 3.150 151.200 Ýsa 109 60 92 543 49.902 Þorskur 153 103 114 5.600 635.824 Samtals 87 14.464 1.265.527 Ragnheiður Davíðsdóttir. ing ef ekki hefði skugga borið á. Einn þeirra aðila sem bar hjálm á myndinni og hvatti aðra til slíks hins sama, var þjóðþekktur hesta- íþróttamaður sem notar ekki reið- hjálm að staðaldri og því til sönn- unnar eru ljósmyndir sem birtust í dagblöðunum, eftir að blaðið kom út, af honum á hestbaki - án hjálms! Og dæmin eru fleiri. Fyrir Al- þingi íslendinga liggur frumvarp um umferðaröryggisáætlun til fækkunar umferðarslysa og annað sem gerir ráð fyrir skyldunotkun reiðhjólahjálma. í vor birtist frétt í sjónvarpinu sem sýndi glað- hlakkalegan alþingismann á vél- hjóii sem reiddi starfsfélaga sinn úr þinginu aftan á hjólinu - og sá var án hjálms! Þennan sama alþingismann, sem ók hjólinu, og Umferðarslysin, segir Ragnheiður Davíðs- dóttir, fara ekki í manngreinarálit. reyndar miklu fleiri, hef ég séð aka um götur borgarinnar án þess að nota bílbelti. Hið sama má segja um ýmsa ráðherra og bílstjóra þeirra sem ég hef séð aka með beltin óspennt. Varla þarf að minna þessa aðila á að í landinu eru gildandi lög um skyldunotkun bílbelta og vélhjólahjálma. Reynd- ar ætti þeim manna best að vera það Ijóst því sjálfir settu þeir þessi sömu lög. Það hlýtur því að vera eitthvað mikið að þegar alþingsmenn þjóð- arinnar hunsa þau lög sem þeir setja sjálfir en ætlast á sama tíma til þess að sauðsvartur almúginn virði þau. Getum við ætlast til að ungmennin okkar, áhættufólkið í umferðinni, noti þessi öryggis- tæki, á sama tíma og höfðingjarn- ir skirrast við því? Umferðarslysin fara ekki í manngreinarálit og víst geta háir sem lágir örkumlast og dáið á víg- velli umferðarinnar. Við hljótum þó að gera þær kröfur til boðbera forvarna, laga og reglna að þeir sýni gott fordæmi og noti allan þann öryggisbúnað sem sannað er að kemur í veg fyrir alvarlega áverka í slysum. Að öðrum kosti hætta börn og ungmenni að bera virðingu fyrir lögunum en sjálf skynja ég ákveðin teikn í þá veru þegar þau spyrja - af gefnu til- efni - hvort höfðingjarnir séu hafnir yfir lög. Höfundur er forvarnarfulltrúi VÍS. GREIN undirritaðs um fyrirhugaða inn- setningarathöfn for- seta íslands, sem birt- ist hér í blaði 31. f.m., átti m.a. rætur að rekja til þess, að sem fyrrverandi forsetarit- ari átti ég hugsanlega erfiðara með en fjöld- inn að hugsa til þess, að embætti forseta lýðveldisins Islands yrði ekki sýnd viðeig- andi virðing, jafnt að því er tæki til klæðn- aðar sem annarra formsatriða. Greinin vakti nokkra athygli. Venjulegur kúlupenni Ekki datt mér í hug, að hún myndi draga neinn dilk á eftir sér og því síður, að til þess kæmi, að ég myndi telja mér skylt að víkja orðum að því embætti í nánustu framtíð. Konur sem karlar hafa haft samband við mig til þess að spyija mig hvað mér þyki um þau óvenjulegu vinnubrögð, að hinn ný- kjömi forseti lýðveldisins skrifaði undir drengskaparheit sitt með venjulegum kúlupenna. Einnig um önnur atriði varðandi forsetaskiptin. Nafnritanir hafa máðst út Alvitað er, að skrift með kúlu- pennum hverfur með tímanum. Þannig var bent á það í tímaritinu Time fyrir nokkmm ámm, að nafn- ritanir sumra frægra manna undir stofnskrá Sameinuðu þjóðanna séu horfnar vegna þess, að þá var ekki vitað um þann galla, sem áður getur. Meðal menningarþjóða þykir sjálfsagt, að mikilvæg skjöl séu undirrituð við sérstaka viðhöfn, oft með sérstaklega völdum penna. Sjálfur penninn, sem not- aður er við slík tækifæri, verður þar með á sinn hátt sögulegur minjagripur, sem þykir sjálfsagt að varðveita. Undirritun herra Ásgeirs Ás- geirssonar forseta undir eiðstaf hans er mér minnisstæð. Hann er eini forsetinn, sem ég hef kosið. Hann notaði silfurbúinn sjálfblek- ung, sem var í sérstöku „statífi". Þáverandi ritari Hæstaréttar ís- lands, Sigurður Líndal, síðar pró- fessor, færði hinum nýkjörna for- seta pennann. Það er hugboð mitt, að grip- urinn þafi verið einka- eign Ásgeirs Ásgeirs- sonar. Mikilvæg athöfn Undirritun undir eiðstaf eða dreng- skaparheit til embætt- is forseta íslands er mikilvæg athöfn og ber þá að sýna virð- ingu líkt og gert hefur verið í öll þau skipti, sem innsetning ný- kjörins forseta hefur farið fram. Á skrifstofu Hæstaréttar ís- lands virtist ritari réttarins ekki vita með vissu, hvers konar penni hefði verið notaður, nema að hann hafi verið venjulegur dökkur kúlu- penni. Var mér vísað á forsetarit- Mestu máli skiptir, segir Gunnlaugnr Þórðar- son, að letrið máist ekki út af sjálfu sér. ara til þess að fá frekari upplýs- ingar um þetta. Kornelíus Sig- mundsson, forsetaritari, sagðist vera „stikk frí“ í málinu, enda þetta algjörlega á ábyrgð Hæsta- réttar. Það varð að nægja. Letrið verður að haldast Mestu máli skiptir, að letrið, sem fer á blað úr því ritfangi, sem not- að er, máist ekki út af sjálfu sér. Undirskrift undir eiðstaf eða drengskaparheit forseta íslands ætti ekki að vera með öðru rit- fangi en því, sem enginn vafi er á, að letrið úr því haldist, þótt ár og aldir líði. Á hinn bóginn er þess að gæta, að unnt er að varðveita nafnritunina í Ijósriti. Eigendur ýmissa kúlupenna- verksmiðja telja trúlega, að hægt sé að framleiða það góða kúlu- penna, að letrið úr þeim máist aldr- ei út. Engu að síður eru jafnan áhöld um, hversu haldgóðar slíkar fullyrðingar geta verið. Höfundur er hæstaréttar- lögmaður. Rislágt ritfang Gunnlaugur Þórðarson HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.vfrði A/V Jöfn.% Síðastiviðsk.dagur Hagst. tllboð Hlutafélag laagat haest •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. ‘1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 14,171- 6,00 7,65 1,38 21,89 2,34 20 16.08.96 3991 7,25 0,30 7,15 7,25 Flugleiöir hf. 2,26 3,35 6.889.409 2,09 10,51 1,30 16.08.96 6084 3,35 3,35 3,40 Grandi hf. 2,40 4,25 4.778.000 2,50 21,43 2,44 15.08.96 1775 4,00 0,10 3,81 3,98 islandsbanki hf. 1.38 1,95 7.367.155 3,42 22,26 1,50 16.08.96 5824 1,90 1,88 1,90 0LÍS 2,80 5,10 3.417.000 1,96 22,34 1,68 16.08.96 485 5,10 0,15 4,80 5,50 Oliufélagiö hf. 6,05 8,10 6.039.172 1,26 20,90 1,43 10 13.08.96 3975 7,95 0,45 7,95 8,30 Skeljungurhf. 3,70 5,40 3.338.523 1,85 20,91 1,15 10 15.08.96 540 5,40 0,05 5,30 5,40 ÚtgeröarfélagAk. hf. 3,15 5,30 3.759.822 2,04 26,66 1,91 16.08.96 4900 4,90 0,10 4,75 5,00 Alm. Hlulabréfasj. hf. 1,41 1,66 285.671 6,02 8,64 1.31 30.07.96 986 1,66 0,09 islenski hlufabrsj. hf. 1,49 1,76 1.136.348 5,68 16,52 1,06 11.07.96 5980 1.76 0,05 1,78 1,84 Auðlmdhf. 1,43 1.97 1.405.192 2,54 30,28 1,15 30.07.96 197 1,97 0,06 1,93 1,99 Eignhf. Albýöub. hf 1.25 1,66 1.249.444 4,22 6,99 0,92 12.08.96 664 1,66 0,02 Jaröboramrhf. 2,25 3,21 731.600 2,58 23,78 1.52 16.08.96 1193 3,10 0,08 3,05 3,25 Hampiöjan hf. 3,12 4,95 2.005.252 2.02 17,82 2,15 25 16.08.96 2200 4,94 -0,01 4.77 5,05 Har. Böðvarsson hf. 2,50 5,40 3.096.000 1,67 16,85 2,24 10 16.08.96 3318 4,80 0,30 4,70 5,00 Hlbrsj.Noröurl.hf. 1,60 2,00 330.724 2,50 42,50 1,29 02.08.96 2000 2,00 Hlutabréfasj. hf. 1,99 2.47 2.304.456 2,83 48,74 L31 30.07.96 2223 2.47 0,12 2,47 2,53 Kaupf. Eyfiröinga 2,00 2,10 203.137 5,00 2,00 04.07.96 200 2,00 -0,10 Lyfjav. ísl. hf. 2,60 3.40 1.020.000 2.94 20,14 2.06 06.08.96 675 3,40 0,20 Marelhf. 5,50 14,30 1452000 0,91 21,65 5,45 20 16.08.96 4184 11,00 0,50 11,00 12,00 Plastpren! hf. 4,25 6,22 1240000 10,45 5,16 16.08.96 1470 6,20 0,05 6,02 6,22 Síldarvinnslan hf. 4,00 8,35 3239577 0,86 6,98 2,12 10 16.08.96 6911 8,10 0,12 8,00 Skagstrendmgur hf. 4,00 6,50 1311424 0.81 15,42 3,01 20 01.08.96 3478 6,20 -0,18 5,50 6,40 Skinnaiönaöurhf. 3,00 5,00 346623 2,04 5,08 1,37 11.07.96 980 4,90 -0,10 5,30 5,70 SR-Mjölhf. 2,00 3,05 2437500 2,67 32,34 1,39 15.08.96 20800 3,00 -0,02 2,65 3,00 Sláturfél. Suöurl. 1,50 2,30 305513 1,74 2,30 16.08.96 680 2,30 0,15 2,15 3,00 Sæplast hf. 4,00 5,55 513692 1,80 14,32 1.76 13.08.96 833 5,55 0,45 5,30 5,80 Tæknival hf. 4,00 5,20 624000 1,92 14,14 3,69 16.08.96 732 5,20 0,25 5,10 5,60 Vinnslustóðinhf. 1,00 3,00 1630981 -17,69 5,14 14.08.96 435 2,90 -0,05 2.40 2,73 Þormóður rammi hf. 3,64 5,05 2825264 2,13 9,35 2,17 20 15.08.96 6255 4,70 -0,35 4.35 4,90 Þróunarfélagíslandshf. 1,40 1,65 1402500 6,06 4.8 0.1 16.08.96 5386 1,65 1,46 1,62 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Síðastl vlðaklptadagur Hagstseðustutilboð Hlutafólag Dags ‘1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Ármannsfellhf. 14.08.96 1000 1,00 0,10 0,85 1,00 Árneshf. 16.08.96 2720 1,52 0,02 1.47 1,54 Borgey hf. 15.08.96 1750 3,50 •0,10 3,30 3,50 Hraófrystihús Eskifjaröar hf. 16.08.96 5600 5,60 5,00 5,70 Islenskar sjávarafuröir hf. 16.08.96 2778 5,15 4,00 5.15 Nýherji hf, 16,08.96 880 2,00 •0,05 1,98 2,05 Sölusamband íslenskra fiskframlei 16.08.96 1103 3,25 3,25 3,70 Samvinnusjóöur Islands hf. 16.08.96 135 1,35 U5 1,35 Tangi hf. 16.08.96 300 1,50 0,05 2,00 Vaki hf. 14.08.96 460 2,30 -0.20 2.25 Upphasð allra vlðskipta siðasta viðsklptadags er gofin i dólk '1000, mð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing fslands annast rekatur Opna tllboðsmarkaðanns fyrir þingaðila en aotur engar reglur urr markaðlnn eða hefur afsklpt! af honum að öðru leyti. GENGISSKRÁNING Nr. 154 16. ágúst Kr. Kr. Toll- Eln.kl.9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 66,28000 66,64000 66,44000 Sterlp. 102,67000 103,21000 103,49000 Kan. dollari 48,21000 48,53000 48,40000 Dönsk kr. 11,49600 11,56200 11,59900 Norsk kr. 10,29700 10,35700 10,39900 Sœnsk kr. 9,99500 10,05500 10,09400 Finn. mark 14,81000 14,89800 14,73000 Fr. franki 12,99600 13,07200 13,20400 Belg.franki 2,15640 2,17020 2,17380 Sv. franki 54,82000 55,12000 54,91000 Holl. gyllini 39,61000 39,85000 39,89000 Þýskt mark 44,46000 44,70000 44,78000 It. lýra 0,04364 0,04392 0,04354 Austurr. sch. 6,31400 6,35400 6,36700 Port. escudo 0,43340 0,43640 0,43540 Sp. peseti 0,52560 0,52900 0,52690 Jap.jen 0.61430 0,61830 0,61310 irskt pund 106,27000 106,93000 107.74000 SDR(Sérst) 96,44000 97,02000 96,93000 ECU, evr.m 83,68000 84,20000 84,29000 Tollgengi fyrir ógúst er sölugengi 29. júli simsvari gengisskrámngar er 562 3270 Sjálfvirkur Vantar þig VIN að tala við? Til að deila með sorg og gleði? VINALÍNAN 561 6464 • 800 6464

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.