Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR17.ÁGÚST1996 35 IDAG Arnað heilla QAARA afmæli. A í/vfmorgun, sunnudaginn 18. ágúst, verður níræður Oskar Jensen, prentari, Þinghólsbraut 28, Kópa- vogi. Eiginkona hans var Hansína Hannibalsdóttir, en hún lést sl. haust. Óskar tekur á móti gestum í Perl- unni milli kl. 15-18 á morg- un, afmælisdaginn. BRIDS Umsjón Guömundur Páll Arnarson HEIMURINN er fljótur að breytast. Áður fyrr þurftu fjórir að koma saman til að spila brids. Nú er nóg að eiga tölvu og vera tengdur alnet- inu. Þá er hægt að „taka slag" hvenær sem er í gegnum OKbridge-netið. Makker og mótherjar geta verið hvar sem er í veröldinni og spilastokk- urinn er óþarfur. Spil dagsins kom upp í rúbertubrids á net- inu fyrir skömmu. Ungur Kanadamaður, Frederic Pollack að nafni, fékk það viðfangsefni að spila fjögur hjörtu í suður. Það tók hann 25 mínútur að taka tíu slagi, en hinir þrír fyrirgáfu honum strax, því spilamennskan jrar snotur. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ? ÁD95 ¥ KG93 ? G7 ? Á93 Vestur ? K V 104 ? K82 ? KDG10852 Austur ? G10762 V D82 ? ÁD6 ? 74 Suður ? 843 V Á765 ? 109543 46 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Dobl 1 grand 2 hjörtu 3 lauf Pass Pass 3 tíglar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Laufkóngur. Pollack drap á laufás og spilaði tígli í öðrum slag. Vest- ur fékk slaginn á kóng og spilaði laufi, sem Pollack trompaði. Hann spilaði aftur tígli. Austur varð að taka þann slag og skipti yfir í spaða upp á kóng vesturs og ás blinds. Pollack taldi líklegt að austur ætti hjartadrottning- una í ljósi grandsagnarinnar, svo hann spilaði nú hjartagosa úr borði og lét hann fara, þegar austur dúkkaði. Síðan trompaði hann síðasta lauf blinds og tígul í borði. Staðan var þá þessi: Norður ? D95 ¥ K ? - ? - Vestur ? - ? - ? - ? G1085 Austur ? G107 T D ? - ? - Suður ? 84 ¥ - ? 95 ? - Pollack tók hjartakónginn og spilaði svo smáum spaða úr borði að áttunni. Austur fékk á spaðatíu, en varð síðan að spila upp í D9 blinds. Or\ARA afmæli. í dag, Ov/laugardaginn 17. ág- úst, verður áttræður Freddy Lavstjen, Furugerði 1, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í sal hússins kl. 15-18. r?/\ARA afmæli. A I "morgun, sunnudaginn 18. ágúst, verður Magnús Magnússon, Áshamri 38, Vestmannaeyjum, sjötugur. Magnús tekur á móti gestum sínum í veitingasal Hótel Bræðraborgar eftir kl. 20 í kvöld, laugardaginn 17. ág- úst. Ljósm. MYND, Hafnarfirði BRUÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Eygló Ásmundsdóttir og Reynir Snædal Magnús- son. Heimili þeirra er á Ásbraut 15, Kópavogi. Ljósmyndastofa Reykjavikur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. maí í Hallgríms- kirkju af sr. Karli Sig- urbjörnssyni Linda Hængs- dóttir og Gunnar Már Sig- urfinnsson. Heimili þeirra er í Hraunbæ 102E, Reykja- vík. Farsi HOGNIHREKKVISI i//lj}í þio he/qktg hvLtt e&O' fixuévin> rrK&eorpihuT" STJÖRNUSPA cftir franccs D r a k c LJON Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott skopskyn og ert fundvís á björtu hliðarnar á tilverunni. Hrútur (21. mars - 19. apríl) jpᣠÞú þarft að setjast niður með ástvini og taka mikilvæga ákvörðun varðandi fjármál- in. Svo gætuð þið skroppið út saman í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) flj^ Þú ert að íhuga ferðalag til fjarlægra stranda, en mál tengt vinnunni þarfnast lausnar áður en úr getur orðið. Leitaðu ráða. Tvíburar (21.maí-20.júní) flöfc Þótt félagar séu ekki á einu máli varðandi viðskipti, kem- ur það ekki í veg fyrir að þeir skemmti sér konunglega saman í kvöld. Krabbi (21.júní-22.júlí) >•$£ Þú getur keypt góðan hlut á vildarkjörum í dag. Fjöl- skyldumálin eru ofarlega á baugi í kvöld, sérstaklega uppeldi barna. Ljón (23.júlí-22.ágúst) "ff Einhver óvissa ríkir hjá þér varðandi vinnuna, en þú ætt- ir ekki krefjast svara frá ráðamönnum í dag. Málið leysist farsællega á næst- unni. Meyja (23. ágúst - 22. september) <f$ Þú gætir bráðlega orðið fyrir óvæntum útgjöldum, svo þú ættir að hafa hemil á eyðsl- unni. Kvöldið verður samt mjög skemmtilegt. Vo~g (23. sept. - 22. október) J^& Framkoma ástvinar kemur þér á óvart, en þegar astæð- an birtist, gefur hún tilefni til að fagna. Þið njótið kvöldsins saman. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^ir* Þú ert með hugann við vinn- una í dag, og sumir eru að íhuga að skipta um starf. En þegar kvöldar ræður ást- in ríkjum hjá þér. Bogmaður (22.nóv.-21.desember) |Sð Óvænta gesti ber að garði í dag, og getur heimsóknin valdið breytingum á fyrirætl- unum þínum. En þið eigið góðar stundir saman. Steingeit (22. des. - 19.janúar) ^t^ Þú ættir að nota daginn til að heimsækja vin, sem þú hefur ekki séð lengi. En í kvöld berst þér boð í spenn- andi samkvæmi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) j& Heimilið og fjölskyldan eru í sviðsljósinu í dag, en þú ert einnig að íhuga að skreppa í stutt ferðalag. Barn kemur þér á óvart. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fréttir úr fjarska leiða til þess að þú íhugar að skreppa í ferða- lag. Leitaðu tilboða, þvi það getur sparað þér stórfé. Stjörnuspána á aó lesa sem dcegra- dvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Þakka afalhugþeim tryggu vinum, sem minnt- ust min aö mér jjarverandi á áttugasta og fimmta afmœlisdegi mínum þannfyrsta ágúst. GóÖur vinur er gulli betri. Geir G. Jónsson. !»¦¦«¦¦»«*•»¦¦•¦»> ¦ Geislancli 5 BÓKASUMAR ¦¦¦¦•¦••¦¦•¦¦¦¦¦•¦•¦¦•¦> ¦¦•¦¦•¦ ÍBplciporti^ ö filcggsvcrdfsprcngjd Ostafylltir lambaframpartar - gomsætir Hangibögglar Benni hinn kjötgóði er um helgina með verðsprengju á áleggi sem þú ættir að kynna þér. Einnig ostafyllta lambaframparta á frábæru verði, skemmtilega og gómsæta hangiböggla og mikið úrval af annari kjötvöru á ^_ hinu landsþekkta kolaportsverði. Líttu við og gerðu góð kjötkaup. 0 Gtený hómcri -SDrcnqitilbod a laxi Þú kaupir eitt kíló af ýsuflökum og færð annað frítt Fiskbúðin Okkar hefur stuðlað að lægra vöruverði og býður landsins mesta úrval af fiski. Um helgina er boðið upp á glænýja Hámeri, nýjan lax á sprengitilboði, frábært tilboð á ýsuflökum, hvalkjöt, glænýja Rauðsprettu, fiskibökur, grillpinna, fiskrétti, Steinbít og margt fleira. © QrŒnmctisvcrdhrun 'o -aodur broddur Broddur. grænmeti og ávextir á algjöru sprengjuverði Magnea úr Gaulverjabænum er allar helgar með ávaxtaverðhrun og líklega hvergi hægt að gera jafn góð kaup í grænmeti og ávöxtum og hjá henni. Nýtt íslenskt grænmeti á frábæru verði, mikið úrval af grænmeti í hinum landsþekktu 100,- kr. pokum og ekki má gleyma sunnlenska broddinum. Kökugerd Sigrúnar komin aftur ..Sigrún fra Ólafsfirði er mætt með gómsætu kökurnar Heimabökuðu kökurnar hennar Sigrúnar frá Ólafsfirði eru landsþekktar og nú er hún komin aftur með meira úrval en nokkru sinni. Þéttar formkökur, mjúkar kleinur, ömmusnúðar, mömmusoðin brauð og gómsætar tertur hrista vel upp í bragðlaukunum án þess að tæma budduna. 0 Götureidhjól Vera kr. 9.900,- (aðeins nokkur hjól eftir) Eigum nokkur götureiðhjól eftir á ótrúlegu verði eða kr. 9900,- á götuna. QUngbqrnqvörur Barnakerrur \ pp— | Matarstólar 1 W'; iGönguqrindur Vcfd .vönduð vara á ótrúlega lágu verði Sparkbflar kr. 750,- Flugnanot kr. 200,- Regnplöst kr, 500,- Einnie ferðarúm, bílstólar, göngubakpokar, baðborð og margt fleira -^KOLAPORTIÐ^ Opiðlaugardqgaogsunnudagakl. 11-17 Blað allra landsmanna! - kjami málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.