Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ líflsTft&Nu kynnir: A heimsmælikvarða! TANGO Beint frá Argentínu Loftkastalinn Seljav Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá 1 -19 SÍMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN SÍIVll 552 2075 Lau. 17. ágúst kl. 23 örfá sæti laus ATH! Aðeins þessi eina sýning FÓLK í FRÉTTUM „Ekta fín sumarskemmtun.“ DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari Mbl. Sun. 18. ágúst kl. 20 örfá sæti laus Fös. 23. ágúst kl. 20 örfá sæti laus Lau. 31. ágúst kl. 20 „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin.“ „Sífellt nýjar komur kitla hláturtaugarnar." Fiðla Paganinis strokin á ný Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: "...frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta" Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni 3. ágúst: "Ein besta leiksýning sem ég hef séð í háa herrans tíð" / LAUFASVEGI 22 Jackson eignast loftkældan jakka Á Stóra sviði Borgarleikhússins' 14. sýning lau. 17. ógúst 15. sýning fös, 23. óqúsl kl. 20 16. sýning fös. 23. ógúst kl. 23.30 MIÐNÆTURSÝNINO 17. sýning lou. 24. óflúst kL 20 18. sýning (ös. 30. ógúsl kl. 20 19 wninrt Inn 91 nnúcf iv- ...... iuj. iiu. uyuxi 19. sýning lau. 31. ógúst Sýningin er ekki Ósóttar pantanir við hæfi barna seldar daglego. yngri en 12 óra. ORFA SÆTI LAUS ORFA SÆTILAUS ORFA SÆTI LAUS http://vortex4s/StoneFree Miðosolfln er opin kl. 12-20 nllu dagg, Wliðapantanir i símn 568 8000 POPPTONLISTARMAÐURINN Michael Jackson verður fyrsti maður- inn til að eiga loftkældan jakka sem er búinn eigin rafkerfi. Hönnuðurinn Gianni Vivé Sulman er að leggja lokahönd á gerð jakk- ans og mun Michael reiða af hendi tæpar fjórar milljónir króna fyrir flíkina. Nýi jakkinn heitir A/C7. Unnið er að gerð hans á ónefndum stað og verður afhentur Jackson þegar hann kemur til Prag þann 7. september næstkomandi til tón- leikahalds. Jakkinn er búinn sjálf- stæðu rafkerfi og mun blása köldu lofti um söngvarann, um fínleg málmrör, á meðan hann syngur á tónleikunum. Jakkinn er úr gleri og samanstendur af hundruðum þús- unda kristalshluta. Átta tæknimenn koma að hönnun hans og nota þeir þrívíddarmynd af Jackson til að tryggja að jakkinn passi honum ör- ugglega og nóg loft leiki um líkama hans. Ef einhverjir hafa áhuga á að eign- ast flík eftir Sulman gæti það reynst þrautin þyngri því hann velur við- skiptavini sína vandlega og öll fötin eru sérsaumuð. Hið eina sem er falt á almennum markaði af hönnun hans eru 73 pör af ermahnöppum sem hvert kostar 726.000 kr. VÖRUMERKIÐ er saumað á með 24 karata gullþræði. LEIKIÐ verður á fíðlu fiðlusnillingsins og tónskáldsins Niccolos Paganinis, sem var svo leikinn að margir töldu hann hafa gert samning við djöfulinn, í fyrsta sinn síðan eigandi hennar lést árið 1840, á tónleikum þann 29. ágúst næstkom- andi. Tónleikamir verða í Uppsölum í Sviþjóð og eru þeir fyrstu í röð fleiri tónleika sem fíðluleikaramir Dina Schneidermann og Emil Mamilarov munu leika á fiðluna á. Fiðlan er , tryggð fyrir um þrjá milljarða f króna. i. Reyndar hefur hún ekki verið ., að safna ryki í 156 ár því leikið hefur verið á hana á lokuðum tón- leikum og em það aðeins vinnings- hafar Paganini tónlistarkeppninnar sem fá þann heiður. Fiðlan er í eigu Paganini stofnunarinnar í Genúu á Ítalíu. Schneidermann hefur verið dómari í keppninni og Kamilarov var fyrstur til að sigra keppnina. synmg 02:00 Aðfararnótt sunnudagsins 18. ágúst 9. sýning fimmtudaginn 22. ágúst kl. 20.30 10. sýning laugardaginn 24. ágúst PAGANINI lelkur á fiðluna. Óhugnanlegt útlit hans varð til að ýta undir sögur af samningi hans við djöfulinn. Hversdags- klæddar turtildúfur ► TURTILDÚFURNAR Brad Pitt og Gwyneth Paltrow eru ekki alltaf í sparifötunum þegar þær bregða sér út á götu. Þessi mynd, af þeim í hversdagsklæð- um, var tekin nýlega í nágrenni Greenwich Village í New York þar sem þau eiga íbúð. MICHAEL Jackson í annarri flík eftir hönnuð vindjakkans. Alvöru knattspyrnunámskeið þar sem meistarar verða til! Strákar og stelpur á aldrinum 11-15 ára athugið! Framundan er knattspyrnunámskeið með topp atvinnumönnum úr ensku úrvalsdeildinni ásamt þjálfara meistaraflokks ÍR í knattspyrnu! Námskeiðastaður.... ÍR-heimilið í Mjóddinni Fjórir tímar í boði. 19/8 - 23/8: Kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00. 26/8 - 30/8: Kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00. Þátttökugjald...... Kr. 2.000. Leiðbeinendur...... lan Ashbee og Will Davies frá Derby County og Kristján Guðmundsson þjálfari Mfl. ÍR. Innritun í síma..... 557-5013 og 587-7080 eða í ÍR-heimilinu. Allir fá boli og viðurkenningarskjöl. Pizzaveisla í lok námskeiðs. Athugið: Takmarkaður fjöldi kemst á hvert námskeið. Missið ekki af einstæðu tækifæri - Innritun er hafin í síma 557-5013 og 587-7080

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.