Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ + HASKOLABIO SÍMI:552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Hvað gerir þú þegar að réttvisin bregst? Meðlimur i fjölskyldu þinni er myrtur á hrottafengin hátt. Morðinginn næst en er látinn laus veana formgalla. Hvernina breastu við? Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart, Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðarför), Vinq Rhames (Pulp Fiction) oq Emilio Estevez (Stakeout) Sýnd kl. 2.30,4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. sýnd ki. 3 og 5. síðustu sýningar. Sýnd kl. 11. Síðustu sýningar. Fólk Astfangin ogæst ? HJÓNIN ástföngnu Rod Stewart og Rachel Hunter áttu erfitt með að hemja æsing sinn í hvort annað þegar þau voru í teiti, sem haldið var eftir Wimbledon-tenniskeppnina, í London nýlega. Ekki fylgir sögunni hvernig aðfarirnar enduðu. ATRIÐI úr kvikmyndinni ID-4. Nýtt í kvikmyndahúsunum Kvikmyndin ID-4 sýnd í fimm kvikmyndahúsum 'Þúfærð..... ódýru fargjöldin, ævintýraferðirnar „exótísku" sólarstaðina, málaskólana, borgarferðirnar, afsláttarskírteinin ......hjá okkur. Við óskum borgarbúum til hamingju með 210 ára afmæli Reykjavíkur STORMYNDIN ID-4 eða „Independ- ence Day" eins og hún heitir á frum- málinu var frumsýnd í gær, föstu- daginn 16. ágúst. Myndin er sýnd í fímm kvikmyndahúsum sem eru: Regnboginn, Háskólabíó, Laugarás- bíó, Stjörnubíó og Borgarbíó Akur- eyri. I fréttatilkynningu segir um myndina: „Það er ósköp venjulegur sumardagur. En skyndilega, án við- vörunar, gerist eitthvað mjög óvenju- legt. Skuggi færist yfir jörðina þegar risavaxin geimför líða í gegnum gufuhvolfíð og nema staðar fyrir ofan helstu stórborgir jarðarinnar. Augu allra beinast til himins. Spurn- ingunni um hvort að við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. Inn- an fárra mínútna mun líf hvers jarð- arbúa breytast. Vísindamaðurinn David (Jeff Goldblum) gefur sig fram við forseta Bandaríkjanna (Bill Pullman) og tel- ur sig geta lesið í samskiptahljóð- bylgjur hinna óboðnu gesta og ljóst sé að ekki sé um kurteisiheimsókn að ræða og fljótlega muni hinir óboðnu gestir utan úr geimnum gera árás á jörðina með það að markmiði að eyða öllu lífi. Grunur hans reynist á rökum reistur og þegar er hafist handa við að undirbúa varnaráætlun gegn þessum óboðnu gestum með orrustuflugmanninn Captain Steven Hiller (Will Smith) fremstan í flokki. Baráttan virðist vonlaus og vopn og tæki jarðabúa mega sín lítils gegn háþróuðum tækjum frá öðrum hnött- um. En skildi vera von til þess að sigra þessa óvini? Myndin hefur farið sigurför um allan heim og er stærsta mynd ársins í Bandaríkjunum fram til þessa. Einnig hlaut hún metaðsókn í Bret- landi er hún var frumsýnd þar um síðustu helgi." Aðalhlutverk leika Will Smith, Bill Pullman og Jeff Goldblun. Leik- stjóri: Rolan Emmerich.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.