Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Spurningunni um hvort við séum iT ALDREI KJÓ; HASKOLABIO SÍMI.552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. „Einfaldlega of stórkostleg og heillandi skemmtun til að þú megir missa af henni" a.i. mbl. 21. íúií. ATH. ENGIR BOÐSMIÐAR GILDA FYRSTU SÝNINGARVIKUNA! Sýnd kl. 3, 6, 9 og 12 ID4=INNRASARDAGURINN 4. JULI bönnuö innan 12 ára FRUMSYfUING: AUGA FYRIR AUGA ...... 4Mn m SALLY FIELD KIEFER SUTHERLAND ED HARRIS EUkert er ómögulegt þegar annars vegalf __n i n r BMI I ð I AAA A.l. MBL Hér eru skilaboð sem eyðast ekki af sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. innnninir nruoðiDu r 15 1 í J iJ FARGrO Mynd JoeX og Ethan Coen . -fribmf mynd I »11» <t»Si - Ó.M.T. Ui i 'A’ ^ 1/2 ÓJ. Bylfdw. Hvað gerir þú þegar að réttvísin bregst? Meðlimur í fjölskyldu þinni er myrtur á hrottafengin hátt. Morðinginn næst en er látinn laus veana formaalla. Hvernina breastu við? Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Aöalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart, Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Fjögur brúökaup og jarðarför), Vinq Rhames (Pulp Fiction) oq Emilio Estevez (Stakeout) Sýnd kl. 2.30, 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. | : Sýnd kl. 3 og 5. Síðustu sýningar BILKO LIÐÞJÁLFI STEVE MARTIN DAN AYKROYD UíYJlU & Sýnd kl. 7 og 9 Fólk * Astfangin og æst ► HJÓNIN ástföngnu Rod Stewart og Rachel Hunter áttu erfitt með að hemja æsing sinn í hvort annað þegar þau voru í teiti, sem haldið var eftir Wimbledon-tenniskeppnina, í London nýlega. Ekki fylgir sögunni hvernig aðfarirnar enduðu. Þú færð.... ódýru fargjöldin, ævintýraferðirnar „exótísku" sólarstaðina, málaskólana, borgarferðirnar, afsláttarskírteinin ....hiá okkur. ■ r* / - r / r / ~)C) ~)C)-)C W'' f fffl í \ ijr ' C\ Við óskum borgarbúum til hamingju með 210 ára afmaeli Reykjavíkur *-------- ATRIÐI úr kvikmyndmm ID-4. IMýtt í kvikmyndahúsunum Kvikmyndin ID-4 sýnd í fimm kvikmyndahúsum STORMYNDIN ID-4 eða „Independ- ence Day“ eins og hún heitir á frum- málinu var frumsýnd í gær, föstu- daginn 16. ágúst. Myndin er sýnd í fimm kvikmyndahúsum sem eru: Regnboginn, Háskólabíó, Laugarás- bíó, Stjörnubíó og Borgarbíó Akur- eyri. I fréttatilkynningu segir um myndina: „Það er ósköp venjulegur sumardagur. En skyndiíega, án við- vörunar, gerist eitthvað mjög óvenju- legt. Skuggi færist yfir jörðina þegar risavaxin geimför líða í gegnum gufuhvolfið og nema staðar fyrir ofan helstu stórborgir jarðarinnar. Augu allra beinast til himins. Spurn- ingunni um hvort að við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. Inn- an fárra mínútna mun líf hvers jarð- arbúa breytast. Vísindamaðurinn David (Jeff Goldblum) gefur sig fram við forseta Bandaríkjanna (Bill Pullman) og tel- ur sig geta lesið í samskiptahljóð- bylgjur hinna óboðnu gesta og ljóst sé að ekki sé um kurteisiheimsókn að ræða og fljótlega muni hinir óboðnu gestir utan úr geimnum gera árás á jörðina með það að markmiði að eyða öllu lífi. Grunur hans reynist á rökum reistur og þegar er hafíst handa við að undirbúa varnaráætlun gegn þessum óboðnu gestum með orrustuflugmanninn Captain Steven Hiller (Will Smith) fremstan í flokki. Baráttan virðist vonlaus og vopn og tæki jarðabúa mega sín lítils gegn háþróuðum tækjum frá öðrum hnött- um. En skildi vera von til þess að sigra þessa óvini? Myndin hefur farið sigurför um allan heim og er stærsta mynd ársins í Bandaríkjunum fram til þessa. Einnig hlaut hún metaðsókn í Bret- landi er hún var frumsýnd þar um síðustu helgi.“ Aðalhlutverk leika Will Smith, Bill Pullman og Jeff Goldblun. Leik- stjóri: Rolan Emmerich.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.