Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 MORGUNBLA.ÐIÐ t úi^uuh'JJÍT ií) íii-j'jlr i/ibýu 'i f i" A.I. i'/liil. 21. júli. ATH ENGIR BOÐSMIÐAR GILDA FYRSTU !: SÝNINGARVIKUNA! Etrattoi6 | NORNAKLÍKAN Þær eru vægast sagt göldróttar Það borgar sig ekki að fikta við ókunn öfll Yfirnáttúrleg, ögrandi og tryllingsleg spennumynd eftir leikstjóra Threesome" The Craft" var allra fyrsti sumarsmellurinn í Bandaríkjunum í ár Sýnd kl. 9, 11 og 00.45 Bönnuð innan 16 ára. Verð kr. 550 Sýnd kl. 5 B. i. 12. ára. Giftu sig í Arbæjarsafnskirkju Morgunblaðið/Ásdís WARREN og Jennifer Harman frá Yorkshire í Englandi gengu nýlega í hjónaband í Arbæjarsafnskirkju. SÓL skein í heiði þegar Warren og Jennifer Harman gengu í það heilaga í Árbæjarsafnskirkju í bytjun ágúst. Þau hafa eytt hveiti- brauðsdögunum á ferðalagi um ísland, og segjast vera afar hrifin af landi og þjóð. Warren og Jennifer eru bæði 26 ára gömul. Þau eru búsett í Yorkshire í norðurhluta Englands, þar sem Jennifer kennir landa- fræði, en Warren er skrifstofumað- ur. Þau kynntust fyrir nokkrum árum þegar þau gengu í sama skóla og trúlofuðu sig um síðustu jól. Hjónaefnin vildu bæði að brúð- kaupið yrði einfalt og látlaust, og fannst tilvalið að láta gefa sig sam- an einhversstaðar erlendis til að losna við umstangið sem fylgir fjölda gesta. Parið þekkti til fólks sem hafði komið til íslands og látið vel af landi og þjóð. Þau leituðu sér upp- lýsinga um ísland á ferðaskrifstof- um og fengu m.a. sendan bækling frá Árbæjarsafni. Þeim fannst gamla kirkjan þar afskaplega fal- leg og höfðu samband við séra Guðmund Þorsteinsson prest í Ár- bæjarsókn, sem samþykkti að gefa þau saman. Jennifer og Warren komu til landsins 2. ágúst og fór hjónavígsl- an fram þriðjudaginn 6. ágúst. Þau segjast hafa valið brúðkaupsdag- inn vel, því þá skein sól í heiði, en dagana á undan og eftir helli- rigndi. Foreldrar brúðarinnar voru viðstaddir athöfnina og dvöldu á íslandi í eina viku. Brúðhjónin eyddu hveitibrauðs- dögunum á ferðalagi um Suðurland, þar sem þau fóru m.a. í vélsleðaferð á Vatnajökul og skoðuðu Gullfoss og Geysi. Þau segjast vera afar hrif- in af Islandi og vonast til að geta heimsótt landið aftur síðar en þau héldu heim til Yorkshire í gær. mur skritr ér nóg af góðun mdast út myndii prýðisgóöri sk< hrcinræktuð JASTA SVAÐI 1 Sýnd kl. 7.10 LEIKFANGASAGA «»*• 'yemMp. Sýnd kl. 3. ísl. tal SAMBiÖ I anda hinnar frábæru „Dumb and Dumber" koma Farellybræður nú með þessa geggjuðu grínmynd. Klikkaðir karakterar, góðar gellur, ótrúleg seinheppni og tómur misskilningur gera Kingpin að einhverri skemmtilegustu gamanmynd í langan tíma. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. í THX SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FRA AULUNUM SEM GERÐU „DUMB & DUMBER“ „TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI“ NÝJASTA KVIKMYND FARELLIBRÆÐRA Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Sýnd kl 4.50 9 og 11.20 b ara Þrír ættliðir ► Á ÞESSARI mynd eru þrír ættliðir. Til vinstri er afinn Keith Richards gítarleikari rokkhljóm- sveitarinnar Rolling Stones, í miðið er sonur hans Marlon og í fangi hans er dóttirin Ella sem fæddist í maí síðastliðnum. Kunn ugir herma að henni svipi til móður sinnar, fyrirsætunnar Lucie de la Falaise.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.