Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 41
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR17.ÁGÚST1996 41 JBcr&trbfé ATH. ENGIR BOÐSMIÐAR GILDA FYRSTU "ÝNINGARVIKUNA! lODEPEODEÍICE DAV Sýnd kl. 1,3, 5,7,9, 11 og 01 bönnuð innan 12 ára. íslensk heimasíöa: http://id4.islandia.is RÓMANTÍSKA GAMANMYNDIN SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI k H I BOLAKAFI UBREK MBUV §f~*~ Gegn frarrws0n bíó) Éé vvkh isfærðjbú 75% 'inni í Skífubúðunu, ónlistinni úr Sýndkl. 7. 9,11 og 01 m MVNPERISCQW. Sýnd kl. 1,3, 5,7,9, 11og01 APASPIL STKíPTDaSE DEMI MOORE KEANU REEVES MORGAN FREEMAN Sýnd kl. 1, 3. og 5 síðasta sýningarhelgi G0URAGE FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN Ódýrir Burns vindlar til sölu VINDLAR úr fórum bandaríska skemmtikraftsins George Burns sem lést fyrr á þessu ári, sjö vikum eftir að hann fagnaði 100 ára af- mæli sínu, verða boðnir upp hjá uppboðsfyrirtækinu Sothebys í Los Angeles innan skamms. George reykti 10-15 El Produeto vindla á dag stærstan hluta lífs síns en þeir vindlar eru frekar ódýrir og sagði Burns að honum líkaði þeir betur en dýrir Havana- vindlar sem dræpist alltaf í á meðan hann skemmti. Auk þess var haft eftir honum að ef honum voru boðnir dýrir vindlar þá fannst honum hann verða að sofa hjá þeim áður en hann reykti þá. Þúsundir minnast kóngsins ? ÞÚSUNDIRaðdáendarokk- kóngsins Elvis Presley eru á heimili hans Graceland í Memph- is í Tennessee til að heiðra minn- ingu hans en í gær voru nitján ár liðin frá dauða hans. Á mynd- inni sést garður þar sem menn lúta höfði og minnast kóngsins en daginn fyrir andlátsdaginn er ávallt kveikt á kertum og vak- að. Kertaljósavakan byrjar 15. ágúst og þá hópast 10.000 syrgj- endur til Graceland og fylla El- vis Presley Stræti, sem liggur að Graceland, og halda á kertum sem tendruð eru á eilífum eldi staðarins. Gestir skilja einnig eftir rósir og litlar gjafir. „Maður fær það á tilfinninguna að hann sé hér á meðal okkar," sagði Marion Littig f rá Brasilíu sem stendur fremst á myndinni. „Enginn hefur snert hjörtu jarð- arbúa eins mikið og Elvis og engin mun nokkurntima gera það," sögðu Holly Geller og Cricket frá Hollywood sem voru þegar farnar að undirbúa 20 ára dánarafmælishátíð hans á næsta ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.