Morgunblaðið - 17.08.1996, Síða 41

Morgunblaðið - 17.08.1996, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 41 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ EcmiW ÍD4=iNNRÁSARDAGURINN 4. JÚLÍ AtH. ENGIR BÖ&SMtÐ, GILDA FYRSTU SÝNINGARVIKUNA! MICHELŒ PFEIFFER ROBERT REDFORD DIGITAL SIMI 553 - 2075 FRUMSYNING Spurningunni um hvortvið séum ein í alheiminum hefur veriö svarað. VERTU SÉÐ(UR) 06KAUPTU MiÐA í FORSÖLU " „Éinfaldlega of DOLBY heillandi skemmtun tiI að þú megir míssa af Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliði leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamalamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew McCarthy og John Malcovich. Leikstjóri: Lee Tamahori (Once Were Warriors). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. b.i. i6ára Personur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg uppljfun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). CereArbié 900 simi ATH. ENGIR BOÐSMIÐAR GILDA FYRSTU „SÝNINGARVIKUNA! RÓMANTÍSKA GAMANMYNDIN SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI Sýnd kl. 7, 9,11 og 01 Sýnd kl. 1.3, 5,7,9, 11 og 01 APASPIL Sýnd kl. 1, 3, og 5 síðasta sýningarhelgi STKIPTEíaSE HWMITMH DEMI MOORE KEANU REEVES Couragf. --UNHIR- FIRE DENZEL WASHINGTON MORGAN FREEMAN MEG RYAN Ódýrir Burns vindlar til sölu VINDLAR úr fórum bandaríska skemmtikraftsins George Burns sem lést fyrr á þessu ári, sjö vikum eftir að hann fagnaði 100 ára af- mæli sínu, verða boðnir upp hjá uppboðsfyrirtækinu Sothebys í Los Angeles innan skamms. George reykti 10-15 E1 Produeto vindla á dag stærstan hluta lífs síns en þeir vindlar eru frekar ódýrir og sagði Burns að honum líkaði þeir betur en dýrir Havana- vindlar sem dræpist alltaf í á meðan hann skemmti. Auk þess var haft eftir honum að ef honum voru boðnir dýrir vindlar þá fannst honum hann verða að sofa hjá þeim áður en hann reykti þá. Þúsundir minnast kóngsins ► ÞÚSUNDIR aðdáenda rokk- kóngsins Elvis Presley eru á heimili hans Graceland í Memph- is í Tennessee til að heiðra minn- ingu hans en í gær voru nítján ár liðin frá dauða hans. Á mynd- inni sést garður þar sem menn lúta höfði og minnast kóngsins en daginn fyrir andlátsdaginn er ávallt kveikt á kertum og vak- að. Kertaljósavakan byrjar 15. ágúst og þá hópast 10.000 syrgj- endur til Graceland og fylla El- vis Presley Stræti, sem liggur að Graceland, og halda á kertum sem tendruð eru á eilífum eldi staðarins. Gestir skilja einnig eftir rósir og litlar gjafir. „Maður fær það á tilfinninguna að hann sé hér á meðal okkar,“ sagði Marion Littig frá Brasilíu sem stendur fremst á myndinni. „Enginn hefur snert hjörtu jarð- arbúa eins mikið og Elvis og engin mun nokkurntima gera það,“ sögðu Holly Geller og Cricket frá Hollywood sem voru þegar farnar að undirbúa 20 ára dánarafmælishátíð hans á næsta ári.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.