Morgunblaðið - 17.08.1996, Page 43

Morgunblaðið - 17.08.1996, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 43 VEÐUR 17.ÁGÚST Fjara m Flófi m Fjara m Flófi m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.01 0,2 8.05 3,6 14.12 0,3 20.19 3,8 5.25 13.30 21.33 3.48 ÍSAFJÖRÐUR 4.01 0,2 9.54 1,9 16.12 0,3 22.05 2,1 5.17 13.36 21.52 3.54 SIGLUFJÖRÐUR 0.13 1,3 6.24 0,2 12.44 1,2 18.29 0,2 4.59 13.18 21.35 3.35 DJÚPIVOGUR 5.15 2,0 11.26 0,3 17.30 2,1 23.41 0,4 4.53 13.01 21.06 3.17 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælinqar (slands Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Ri9n'n9 % % % Slýdda Alskýjað Snjókoma XJ Él Skúrir 'y' Slydduél Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig vindonn synir vind- _____ stefnu og fjððrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður * * er 2 vindstig. é Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestangola og hægviðri. Framan af degi má reikna með þokusúld norðaustanlands, en annarsstaðar léttir til. Hiti 14 til 17 stig þegar best lætur, einna hlýjast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verður hægviðri og skýjað víðast hvar á landinu, en á sunnudag kemur ný lægð upp að suðaustur strönd landsins með tilheyrandi suðaustan- og austanátt og rigningu um mest allt land, þó einkum um austan- og norðaustnavert landið. Á þriðjudag verður komin enn ný lægð skammt suður af landinu, og mun hún viðhalda hægri austan- og norðaustanátt með úrkomu um austan- og suðaustanvert landið fram yfir miðja næstu viku. Hiti verður á bilinu 6 til 12 stig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / 77/ að velja einstök ,1 "3j | ^ ^ j/ spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt austur af Langanesi er 990 millibara lægð sem hreyfist norðaustur og grynnist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM w. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 11 skýjað Glasgow 17 skýjað Reykjavík 10 skýjað Hamborg 24 léttskýjað Bergen 16 skýjað London 24 léttskýjað Helsinki 24 léttskýjað Los Angeles 263 hálfskýjað Kaupmannahöfn 23 léttskýjað Lúxemborg 22 skýjað Narssarssuaq 11 hálfskýjað Madríd 28 léttskýjað Nuuk 7 rigning Malaga 28 léttskýjað Ósló 25 skýjað Mallorca 32 skýjað Stokkhólmur 23 léttskýjað Montreal 21 alskýjað Þórshöfn 13 skýjað New York 21 alskýjað Algarve 23 þokumóða Orlando 23 heiðskírt Amsterdam 18 alskýjað Paris 25 léttskýjað Barcelona 28 léttskýjað Madeira Berlín Róm 28 léttskýjað Chicago 17 heiðskírt Vín 22 skýjað Feneyjar 25 léttskýjað Washington 21 hálfskýjað Frankfurt 23 léttskýjað Winnipeg 15 léttskýjað Spá kl. Yfirlit Krossgátan LÁRÚIT; - 1 ástæður, 4 gelta, 7 lagarmál, 8 spjalla, 9 dugur, 11 einkenni, 13 pípan, 14 blær, 15 skinn, 17 sníkjudýr, 20 deilur, 22 landræk, 23 forræði, 24 tómur, 25 lotur. LÓÐRÉTT: - 1 handfang, 2 gjálfra, 3 beð, 4 hetju, 5 heim- ild, 6 ávöxtur, 10 frek, 12 meis, 13 þjóta, 15 sperðill, 16 döpur, 18 smáöldur, 19 hagnaður, 20 siðar, 21 næðing. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTH Lárétt: - 1 barndómur, 8 augað, 9 öldur, 10 iðn, 11 dýrið, 13 nýrað, 15 kenna, 18 safna, 21 píp, 22 sigla, 23 önnin, 24 mislingar. Lóðrétt: - 2 angur, 3 næðið, 4 ósönn, 5 undur, 6 hald, 7 fróð, 12 inn, 14 ýsa, 15 kæsa, 16 nagli, 17 apall, 18 spönn, 19 fenna, 20 asni. í dag er laugardagur 17. ágúst, 230. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Afbrot vor eru mörg frammi fyrir þér og syndir vorar vitna í gegn oss, því að afbrot vor eru oss kunn og misgjörðir vorar þekkjum vér, Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Stapafell af strönd. Út fóru Altona, Green- land Saga og olíuskipið Fjordshjell. í dag er rannsóknarskipið Mede- or væntanlegt til hafnar. Fréttir Sumarbúðirnar í Ölveri eru með kaffisölu í dag og á morgun kl. 14.30-19 báða dagana og eru allir velkomnir. Viðey. í dag verður gönguferð kl. 14.15 sem hefst við kirkjuna. Fyrst gengið á slóðir, sem tengjast minningum um Jón Arason, Hólabiskup, en síðan farið yfir að „ást- arsteininum" á Vestu- reyni. Einnig er fólki bent á að hafa með sér plast- poka og skæri til að afla sér kúmens fyrir vetur- inn. Til þess eru nú síð- ustu forvöð. Hestaleigan og ljósmyndasýningin eru opnar og veitingar seldar í Viðeyjarstofu. Bátsferð- ir hefjast kl. 13. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 I Skeljanesi 6, Sketjafirði. Afl, félag áhugamanna um eldsmíði stendur þessa dagana fýrir nám- skeiði í eldsmíði í húsa- (Jes. 59, 12.) kynnum Jósafats Hin- rikssonar í Súðavogi. Tómas Nörgaard kennir á námskeiðinu, en hann er danskur eldsmíða- meistari, sem komið hef- ur hingað sl. sumur og kennt þetta gamla hand- verk sem á í vök að veij- ast í okkar tæknivædda samfélagi. Námskeiðin eru heilsdagsnámskeið, heil vika í senn. Viðfangs- efni þeirra eru allt frá beltisylgjum, hnífum og til axarblaða og annarra nytjahluta sem gjarnan voru smíðaðir hér áður í smiðjum sveitabæjanna. Auk þess sem nemendur fræðast um söguna á nýstárlegan hátt. Öllum er opin þáttaka. Uppl. í s. 568-4654. Mannamót Hana-Nú, Kópavogi. Farin verður gönguferð um Álftanes þriðjudaginn 20. ágúst. Lagt af stað frá Gjábakka kl. 16. Pantanir og upplýsingar í síma 554-3400. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30,_ 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Btjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum kl. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukku- stund og er stoppað í Loðmundarfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Hríseyjarferjan fer frá Hrísey til Árskógsstrand- ar á tveggja tíma fresti fyrst kl. 9, 11, 13, 15, 17, 21 og 23 og til baka hálftíma síðar. Ef fólk vill fara í ferð kl. 7 að morgni þarf það að hringja í s. 852-2211 deg- inum áður og panta. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Orgel- tónlist kjl. 12-12.30. Gunnar Idemstam kon- sertorgelleikari frá Sví- þjóð. Kefas. Almennar sam- komur falla niður í ágúst, bænastundir verða á þriðjudagskvöldum kl. 20.30 í umsjá Sigrúnar og Ragnars. Sumarmýt. verður haldið 23.-25. ág- úst í Varmalandi í Borg- arfirði. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 554-0086. Spurt er . . . IHann var arkitekt og fæddist í Finnlandi árið 1910, en var búsettur í Bandaríkjunum frá árinu 1923 þar til hann lést árið 1961. Hann gerði ýmsar tilraunir með form og minna verk hans á skúlp- túra. Meðal þekktustu bygginga hans eru Trans World Airlines (TWA) flugstöðin í New York og bogahliðið í St. Louis. Hvað heitir maðurinn? Hver orti? Urð og gijót. Upp í mót. Ekkert nema urð og gijót. Klífa skriður. Skriða kletta. Velta niður. Vera að detta. Hrufla sig á hvetjum steini. Halda að sárið nái að beini. 3Konan á myndinni komst til valda á Filippseyjum árið 1986 þegar Ferdinand Marcos hraktist frá eftir að hafa orðið uppvís að kosningasvikum. Maður hennar var leiðtogi stjórnarandstöðunnar gegn Marcosi og var myrtur á flugvellin- um í Manila. Skírnarnafn konunnai merkir hjarta á spænsku. Hva< heitir hún? 4Hvað merkir orðtakið þau tíðk ast nú hin breiðu spjótin? 5„[í] þessum besta heimi allra heima . . . hlýtur alt um leið að vera miðað við þann allrabesta endi,“ segir Altúnga í bókinni „Birt- íngur“, sem Halldór Laxness þýddi. Rithöfundurinn og heimspekingur- inn, sem skrifaði „Birtíng“ hét réttu nafni Fran<;ois-Marie Arouet. Undir hvaða nafni skrifaði hann? eSpurt er um portúgalskan eyja- klasa og fylki í N-Atlantshafi, um 1500 km vestur af Portúgal. íbúar eru um 250 þúsund. Aðaleyj- arnar eru níu, en einnig eru nokkr- ar minni eyjar. Sú stærsta heitir Sao Miguel. Portúgalar settust þar að á 15. öld, en þær fengu sjálf- stjórn 1976. Hvað heita þessar eyj- ar? 7Hvað heitir fyrsta konan í sköp- unarsögu norrænnar goða- fræði? 8Hann er íslenskur dægurlaga- söngvari og vakti fyrst at- hygli með hljómsveitinni Flowers. Hann stofnaði einnig hljómsveitina Ævintýri og hefur gefið út nokkrar sólóplötur, þar á meðal „Þó líði ár og öld“. Hvað heitir maðurinn? 9Hann var bandarískur uppftnn- ingamaður og fékk einkaleyfi á um 1300 uppfinningum. Þekkt- astur er hann fyrir að finna upp hljóðnemann, hljóðritann og gló- lampann. Hann var uppi frá 1847 til 1931. Hvað heitir maðurinn? •uosipa baiv suuioiix ‘6 ■uossJ9pu<tH uiAÍÍjqfn ‘8 «|quta ‘í JbKbjozv ‘9 •ðJiifj|OA ■g 'uinpSpjq «)iaq p« piA pnqiq ja iqqa •uininpaui pn jipuiíAo nu nj.t uuopi 'tt •oumby 110ZEJ03 '£ •uossputuupn;) smupx 'Z uauijuug ojaa q MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156. ^ sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasðlu 125 kr. cintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.