Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 2
2 C LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 C 3 ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Fylkir- IBV 2:3 Fylkisvöllur, Islandsmótið í knattspyrnu, 13. umferð í 1. deild karla, föstudaginn 16. ágúst 1996. Aðstæður: Nokkuð napurt en aðstæður annars ágætar, völlurinn góður. Mörk Fylkis: Bjarki Pétusson 2 (32., 44.). Mörk ÍBV: Leifur Geir Hafsteinsson (3.), Bjarnólfur Lárusson (34.), Hermann Hreið- arsson (73.). Gult spjald: Fylkismaðurinn Enes Cogic (15.), fyrir að handleika knöttinn, og Eyja- mennimir Jón Bragi Arnarsson (86.) og Bjamólfur Lárasson (88.), báðir fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Gylfi Orrason. Aðstoðardómarar: Ari Þórðarson og Ólaf- ur Ragnarsson. Áhorfendur: 500. Fylkir: Kjartan Sturluson - Enes Cogic, Aðalsteinn Kolbeinsson, Ómar Valdimars- son, Þorsteinn Þorsteinsson (Gunnar Pét- ursson 83.) - Finnur Kolbeinsson, Ásgeir Már Asgeirsson, Ásgeir Ásgeirsson (Sigur- geir Kristjánsson 81.) - Þórhallur Dan Jó- hannsson, Bjarki Pétursson, Kristinn Tóm- asson. ÍBV: Friðrik Friðriksson - Friðrik Sæbjörns- son, Jón Bragi Arnarsson, Hermann Hreið- arsson, ívar Bjarklind - Ingi Sigurðsson, Hlynur Stefánsson, Bjarnólfur Lárasson, Tryggvi Guðmundsson (Kristinn Hafliðason 78.) - Rútur Snorrason (Sumarliði Árnason 80.), Leifur Geir Hafsteinsson (Steingrímur J6hannesson_ 76.). Valur-ÍA 1:3 Valsvöllur að Hlíðarenda: Aðstæður: Strekkingsvindur úr SV í fyrri hálfleik en lægði er áleið og 5 gráðu hiti. Völlurinn í prýðislagi. Mark Vals: ívar Ingimarsson (31.). Mörk ÍA: Stefán Þórðarson 2 (52., 53.), Bjarni Guðjónsson (85.). Gult spjald: Skagamaðurinn Sturlaugur Haraldsson á (17.) - fyrir brot og Valsmenn- irnir Sigþór Júlíusson (47.) og Kristján Halldórsson (77.) - báðir fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Kristinn Jakobsson. Aðstoðardómarar: Einar Guðmundsson og Gísli H. Jóhannsson. Áhorfendur: 600. Valur: Láras Sigurðsson - Bjarki Stefáns- son, Gunnar Einarsson, Jón Grétar Jónsson, Kristján Halldórsson - Nebojsa Corovic (Sig- urbjörn Hreiðarsson 54.), ívar Ingimarsson, Jón S. Helgason (Anthony Karl Gregory 73.), Sigþór Júlíusson - Salih Heimir Porca, Arnljótur Davíðsson. ÍA : Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haralds- son, Ólafur Adolfsson, Zoran Ljubicic, Sig- ursteinn Gislason - Ólafur Þórðarson, Jó- hannes Harðarson, Steinar Adolfsson, Kári Steinn Reynisson - Bjami Guðjónsson, Stef- án Þórðarson (Haraldur Ingólfsson 80.). Leiftur - Keflavík 1:2 Ólafstfarðarvöllur: Aðstæður: Talsverður strekkingur af suð- vestri f upphafi en lygndi er á leið. Völlur fallegur og góður. Mark Leifturs: Gunnar Másson (38.). Mörk Keflvíkinga: Adolf Sveinsson (5.) og Eysteinn Hauksson (17.). Gult spjald: Ragnar Gíslason, Leiftri (32.) og Keflvíkingurinn Adolf Sveinsson (41.) - fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Eyjólfur Ólafsson og tókst honum ágætlega upp. Aðstoðardómarar: Gísli Björgvinsson og Svanlaugur Þorsteinsson. Leiftur: Þorvaldur Jónsson - Auðun Helga- son, Sindri Bjamason, Július Tryggvason, Daði Dervic - Pétur B. Jónsson (Matthías Sigvaldason 82.), Gunnar Oddsson, Ragnar Gíslason (Páll Guðmundsson 82) - Gunnar Már Másson, Rastislav Lasorik, Sverrir Sverrisson. Keflavík: Ólafur Gottskálksson - Jakob Jónharðsson, Kristinn Guðbrandsson, Gest- ur Gylfason - Jóhann Steinarsson, Jóhann B. Guðmundsson (Guðmundur Oddsson 80), Ragnar Steinarsson, Eysteinn Hauks- son, Karl Finnbogason - Adolf Sveinsson (Haukur Ingi Guðnason 61.), Ragnar Mar- geirsson (Róbert Sigurðsson 75.). Hermann Hreiðarsson, BjarnólfurLárusson, f BV. Jóhann B. Guðmundsson, Ólafur Gott- skálksson, Keflavík. Láras Sigurðsson, Val. Stefán Þórðarson, ÍA. Enes Cogic, Ásgeir Már Ásgeirsson, Ómar Valdimarsson, Finnur Kolbeinsson, Bjarki Pétursson, Þórhallur Dan Jóhannsson, Fylki. Jón Bragi Arnarsson, Rútur Snorra- son, Ingi Sigurðsson, Leifur Geir Hafsteins- son, ÍBV. Þorvaldur JónSson, Auðun Helga- son, Júlíus Tryggvason, Gunnar Már Más- son, Leiftri. Jakob Jónharðsson, Kristinn Guðbrandsson, Gestur Gylfason, Ragnar Steinarsson, Eysteinn Hauksson, Keflavík. Þórður Þórðarson, Zoran Miljkovic, Ólafur Þórðarson, Steinar Adolfsson, Kári Steinn Reynisson, Bjarni Guðjónsson, ÍA. Kristján Halldórsson, Gunnar Einarsson, ívar Ingi- marsson, Val. Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍA 13 10 1 2 32: 11 31 KR 12 9 2 1 32: 9 29 LEIFTUR 13 5 5 3 23: 21 20 VALUR 13 5 2 6 12: 16 17 ÍBV 11 5 0 6 19: 23 15 STJARNAN 12 4 3 5 12: 20 15 FYLKIR 13 4 1 8 20: 20 13 GRINDAVÍK 12 3 4 5 14: 21 13 KEFLAVÍK 12 2 4 6 11: 21 10 BREIÐABLIK 11 1 4 6 10: 23 7 Knattspyrna 3. deiid HK-Dalvík.....................5:2 Fjölnir-Ægir..................1:2 Þróttur N. - Víðir...........0:1 Reynir - Grótta...............4:2 Fj. leikja U J T Mörk Stig REYNIRS. 14 8 4 2 40: 23 28 DALVÍK 14 8 3 3 38: 27 27 VÍÐIR 14 8 2 4 32: 22 26 ÞRÓTTUR N. 14 7 3 4 32: 23 24 HK 14 7 1 6 31: 29 22 SELFOSS 13 4 5 4 29: 35 17 FJÖLNIR 14 4 2 8 24: 34 14 ÆGIR 14 3 3 8 24: 27 12 HÖTTUR 13 3 3 7 21: 36 12 GRÓTTA 14 2 4 8 22: 37 10 4. deild Úrslitakeppni: Bolungarvík - Tindastóll............2:1 Frjálsíþróttir Stigamót Alþjóðafijálsíþróttasambandsins í Köln í Þýskalandi i gærkvöldi. 400 m grindahlaup karla: 1. Samuel Matete (Zambíu)............48,02 2. Derrick Adkins (Bandaríkj.).......48,12 3. Calvin Davis (Bandaríkj.).........48,21 4. Torrance Zellner (Bandaríkj.).....48,42 5. Sven Nylander (Svíþjóð)...........49,06 6. Dusan Kovacs (Ungveijal.).........49,08 7. Eric Thomas (Bandaríkj.)..........49,45 8. Marc Dollendorf (Belgíu)..........50,00 400 m grindahlaup kvenna: 1. Deon Hemmings (Jamaíka)...........53,67 2. Kim Batten (Bandaríkj.)...........54,17 3. Tonya Buford-Bailey (Bandaríkj.) ...54,24 4. Heike Meissner (Þýskalandi).......54,71 5. Silvia Rieger (Þýskalandi)........55,28 6. Debbie-Ann Parris (Jamaíka).......55,97 7. Rosey Edeh (Kanada)...............56,06 8. Gesine Schmidt (Þýskalandi).......57,28 100 m hlaup karla: 1. Donovan Bailey (Kanada)...........10,03 2. Dennis Mitchell (Bandaríkj.)......10,07 3. Frankie Fredericks (Namibíu)......10,14 4. Brany Surin (Kanada)..............10,16 5. Ato Boldon (Trinidad).............10,19 6. Davidson Ezinwa (Nígeríu).........10,21 7. Marc Blume (Þýskalandi)...........10,32 8. Michael Green (Jamaíka)...........11,93 Kringlukast karla: 1. Lars Riedel (Þýskalandi)..........68,48 2. Tony Washington (Bandaríkj.)......67,30 3. Virgilius Alekna (Litháen)........67,06 4. Vassily Kaptyukh (Hv.-Rússl.).....64,50 5. Juergen Schult (Þýskalandi).......63,66 6. Vladimir Dubrovschik (Hv.-Rússl.)..61,94 100 m hlaup kvenna: 1. Merlene Ottey (Jamaíka)...........10,98 2. Gwen Torrence (Bandaríkj.)........10,99 3. Gail Devers (Bandaríkj.)..........11,12 4. Chandra Sturrup (Bahama-eyjum).. 11,28 5. Melanie Paschke (Þýskalandi)......11,28 6. Natalya Voronova (Rússlandi)......11,31 7. Chryste Gaines (Bandaríkj.).......11,34 8. Zhanna Pintusevich (Úkraínu).....11,46 Kúluvarp kvenna: 1. Astrid Kumbemuss (Þýskalandi).....20,49 2. Stephanie Storp (Þýskalandi)......18,93 3. Valentina Fedyuschina (Úkraínu)....18,88 4. Judy Oakes (Bretlandi)............18,65 5. Claudia Mues (Þýskalandi).........18,02 1.500 m hlaup kvenna: 1. Svetlana Masterkova (Rússl.)....4.04,54 2. Patricia Djate (Frakkl.)........4.06,18 3. Regina Jacobs (Bandaríþj.)......4.06,82 4. Leah Pells (Kanada).............4.07,17 TENNISÁHÖGAFÓLK Vetraráskrift hefst 1. sept. nk. Þeir sem voru með fastan tíma síðastliðinn vetur og vii ja halda honum eru vinsamlegast beðnir um að staðfesta bókun á völlum, eigi síðar en 26. ágúst nk. Að þeim tíma liðnum verða veilir leigðir öðrum. Tennishöllin, Dalsmári 9-11, Kópavogur s. 564-4050, fax. 564-4051, tennis@islandia.is 5. Kristina Da Fonseca (Þýskal.)..4.07,87 6. Gwen Griffiths (S-Afríku)......4.08,70 800 m hlaup karla: 1. Vebjörn Rodal (Noregi).........1.43,67 2. Hezekiel Sepeng (S-Afríku).....1.43,71 3. Frederic Onyancha (Kenýa)......1.43,92 4. Sammy Langat (Kenýa)...........1.43,96 5. Norberto Tellez (Kúbu).........1.44,43 6. Arth. Hatungimana (Búrúndí)....1.44,43 7. David Kiptoo (Kenýa)...........1.44,80 8. Nico Motchebon (Þýskal.).......1.44,91 110 m grindahlaup: 1. Allen Johnson (Bandaríkj.).......13.08 2. Mark Crear (Bandaríkj.)..........13.08 3. Eugene Swift (Bandaríkj.)........13.30 4. Emilio Valle (Kúbu)..............13.42 5. Jack Pierce (Bandaríkj.).........13.46 6. Florian Schwarthoff (Þýskal.)....13.54 7. Claude Edorh (Þýskal.)...........13.68 8. Eric Kaiser (Þýskal.)............13.72 5.000 m hlaup kvenna: 1. Gabriela Szabo (Rúmeníu)......14.44,42 2. Roberta Brunet (Ítalíu).......14.44,50 3. Rose Cheraiyot (Kenýa)........14.46,41 4. Gete Wami (Eþíópíu)...........14.46,45 5. Paula Radcliffe (Bretlandi)...14.46,76 6. Pauline Konga (Kenýa).........14.47,51 7. Catharina McKiernan (írlandi) ...14.49,40 100 m grindahlaup: 1. Michelle Freeman (Jamaíka).......12,85 2. Brigita Bukovec (Slóveníu).......12,85 3. LyndaGoode (Bandaríkj.)..........13,01 4. Dionne Rose (Jamaíka)............13,12 5. Kristin Patzwahl (Þýskal.).......13,15 6. Julie Baumann (Sviss)............13,22 7. Birgit Wolf (Þýskal.)............13,24 8. Patricia Girard-Leno (Frakkl.)...13,32 400 metra hlaup kvenna: 1. Marie-Jose Perec (Frakkl.).......49,89 2. Pauline Davis (Bahama-eyjum).....50,25 3. Falilat Ogunkoya (Nigeríu).......50,49 4. Fatima Yusuf (Nígeríu)...........50,62 5. Jearl Miles (Bandaríkj.).........50,65 6. Linda Kisabaka (Þýskal.).........51,16 7. KimGraham (Bandaríkj.)...........51,74 8. AnjaRiicker(Þýskal.).........1...51,78 Stangarstökk karla: 1. Andrei Tiwontschik (Þýskalandi)...5,95 2. ScottHuffman (Bandaríkj.).........5,85 3. Riaan Botha (S-Afríku)............5,80 4. Dmitry Markov (Hv-Rússl.).........5,80 MaximTarasov (Rússl.)............5,80 Spjótkast kvenna: 1. Heli Rantanen (Finnlandi)........67,82 2. Steffi Nerius (Þýskalandi).......64,48 3. Oksana Ovchinnikova (Rússl.).....63,90 4. Louise McPaul (Ástralíu).........62,78 Langstökk kvenna: 1. Inessa Kravets (Úkraínu)..........6,73 2. Heike Drechsler (Þýskalandi)......6,68 3. Chioma Ajunwa (Nígeríu)...........6,66 4. Ljudmila Ninova (Austurríki)......6,59 5. Fiona May (Ítalíu)................6,56 1.500 m hlaup karla: 1. Hicham E1 Guerrouj (Marokkó) ....3.33,45 2. William Tanui (Kenýa)..........3.33,62 3. Daniel Komen (Kenýa)...........3.34,17 4. Isaac Viciosa (Spáni)..........3.34,55 5. Marko Koers (Hollandi).........3.35,08 6. Marcus O’Sullivan (írlandi)....3.35,20 3.000 m hlaup karla: 1. Khalid Boulami (Marokkó).......7.33,92 2. Paul Bitok (Kenýa).............7.34,01 3. Venuste Niyongabo (Búrúndí)....7.34,03 4. Ismail Sghir (Marokkó).........7.35,24 5. Fita Bayissa (Eþíópía).........7.35,32 6. Shem Kororia (Kenýa)...........7.35,61 Hástökk kvenna: 1. Inga Babakova (Úkraínu)...........2,00 2. Stefka Kostadinova (Búlgaríu).....2,00 3. Alina Astefei (Þýskalandi)........1,96 UMHELGINA Knattspyrna Laugardagur: 1. deild karla: Kópavogur: Breiðablik - KR............14 3. deild: Selfoss: Selfoss - Höttur.............14 4. deild, V-riðilI: Hólmavík: Geislinn - Reynir...........16 4. dcild - úrslitakeppni: Ásvellir: Haukar - BI.................14 2. deild kvenna: Ólafsíjjörður: Leiftur - KS...........14 Reyðarfjörður: KNA-Leiknir............14 Sindravöllur: Sindri - Einherji.......14 Sunnudagur: 1. deild karla: Grindavík: Grindavík - Stjaman........19 2. deild karla: Víkingsv.: Víkingur-Völsungur.........14 Borgarnes: Skallagrímur - Þór.........19 ÍR-völlur: ÍR-Fram....................19 Mánudagur: 2. deild karla: Laugardalur: Þróttur-FH...............19 Akureyri: KA-Leiknir..................19 Fimleikar Fimleikar í norðri verður í Laugardal um helgina. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá með vanaleikfimi, ratleikjum, leikfiminám- skeiðum og sýningum. Reykjavíkurmaraþon Á sunnudaginn verður Reykjavíkramaraþon þreytt í 13. sinn og verður lagt af stað úr Austurstræti. Auk maraþonhlaups er boðið upp á hálfmaraþon, 10 km hlaup og 3 km skemmtiskokk. Lagt verður af stað klukkan 11 í öllum greinum nema í skemmtiskokki þar verður hlaupið af stað klukkan 11.03. Blikaklúbburinn hittist Blikaklúbburinn verður með grillveislu í Smáranum fyrir meðlimi klúbbsins og fjöl- skyldur þeirra fyrir leik Breiðabliks og KR í dag. Dagskráin hefst kl. 12.30 en kl. 13 mætir Sigurður halldórsson þjálfari meist- araflokks karla og ræðir við hópinn. KNATTSPYRNA Stefán notaði tækifærid vel STEFÁN Þórðarson Skaga- maður notaði tækifærið vel sem hann fékk í gærkvöldi í byrjunarliði ÍA gegn Valsmönn- um á Hlíðarenda. Hann gerði mikinn usla íValsvörninni og skoraði tvö mörk með rúmlega mínútu millibili snemma í síð- ari hálfleik og lagði þar með grunninn að 3:1 sigri íslands- meistaranna, sem kom þeim á topp deildarinnar f bili. Skaga- menn voru mun sterkari allan leikinn en gekk mjög illa að nýta fjölmörg marktækifæri sín og var Lárus Sigurðsson mark- vörður Vals þeim erfiður Ijár í þúfu og kom í veg fyrir stórtap sinna manna. Leikmenn ÍA hófu leikinn af miklum krafti og strax á fyrstu mínútu fékk Steinar Adolfsson upp- lagt færi sem Lárus hafði full ráð á að stöðva áður en mark leit dagsins ljós. Skagamenn héldu uppteknum hætti, sóttu ákaft og hleyptu Valsmönnum vart fram yfir miðju á fyrstu tíu mínútunum. Skagamenn réðu lögum og lofum á leikvellinum og það var ekki fyrr en á 17. mínútu sem Valsmenn náðu að ógna marki gestanna í fyrsta skipti. Þá varði Þórður Þórð- arson iangskot Heimis Porca í horn. Og áfram héldu meistararnir sínu striki en án árangurs. Það var því þvert gegn gangi leiksins sem heimamenn náðu forystunni á 31. mínútu með fallegu marki ívars Ingimarssonar. Skagamenn bættu enn í seglin eftir markið en sem fyrr gekk ekk- ert að skora. Stefán skallaði yfir markið, Lárus varði frá Bjarna Guðjónssyni úr upplögðu færi og Kári Steinn Reynisson skaut yfir í dauðafæri eftir horn og rétt áður en flautað var til leikhlés björguðu varnarmenn Vals á elleftu stundu skoti Stefáns. Ef undan er skilið eitt færi Vals- manna á upphafsmínútum síðari hálfleiks, voru það Skagamenn sem réðu öllu og fljótlega kom að því, að þeir náðu að bijóta ísinn og gerðu tvö mörk með mínútu milli- bili á 52. og 53. mínútu. Eftir mörk- in reyndu Valsmenn að hressa sig við og sækja og náðu að bæta stöðu sína á miðju vallarins frá því sem áður var en það dugði ekki til. Varnarmenn ÍÁ svöruðu sóknartil- burðum Vals af röggsemi og sjaldn- ast reyndi nokkuð á Þórð markvörð Þórðarson. Er á leið sóttu Skagamenn í sig veðrið á ný og fengu hvert mark- tækifærið á fætur öðru en allt kom fyrir ekki lengst af, að nokkuð bættist við á markatöfluna á Val- svelli og það var Lárus markvörður sem sá fyrir því. Hann varði hvað eftir annað frá leikmönnum ÍA í dauðafærum. Hann gat þó ekki komið í veg fyrir að Skagamenn innsigluðu sanngjarnan sigur á 85. mínútu. 31. mínútu vann ■ %#Sigþór Júlíusson knöttinn rétt untan vitateigs ÍA vinstra megin og renndi boltan- um með jörðinni inn í teiginn á Arnljót Davíðsson og hann sendi knöttinn snöggt út fyrir teiginn á ný þar sem lvar Ingimarsson kom aðvífandi og þrumaði við- stöðulaust með hægri fæti efst í markhornið vinstra megin, glæsilegt mark. ■ afl Ólafur Þórðarson tók ■ | hornspymu frá vinstri á 52. mínútu og sendi inn á miðjan vítateig Vals þar sem Stefán Þórðarson stökk upp óvaldaður og skallaði í netið. ■ 4| Nebojsa Corovic ■ ■ missti af boltanum fyrir klaufaskap við hliðariínu gegnt vítateigshomi Vals og Stefán Þórðarson tók boitann og rakti hann upp að vítateig og spyrnti þar með vinstri fæti hörkuskoti í vinstra hornið út við stöng. Þetta gerðist á 53. mínútu. Il^jHaraidur Ingólfsson ■ Ovann knöttinn á vinstri kanti á miðjum vallar- helmingi Vals á 85. mínútu og sendi langa sendingu inn í víta- teiginn hægra megin þar sem Bjarni Guðjónsson var staddur og hann skaut viðstöðulaust með hægri fæti { fjærhornið. ívar Benediktsson skrifar Morgunblaðið/Golli LÁRUS Sigurðsson greip oft vel inn í leikinn í gærkvöldi og forðaði Val frá enn stærra tapi. Hér hefur hann verið aðeins á undan Óiafi Adolfssyni að hirða knöttinn. Jón S. Helgason varð hins vegar að láta sér lynda að vera Ólafi stoð í þetta skiptið. Keflvíkingar befri Om 4| Eftir fimm mínútna ■ I leik fékk Adolf Sveínsson sendingu frá miðju að vítateignum og virtist lítil hætta vera á ferðum. Hann lagði knöttinn aðeins fyrir sig og skaut síðan laglegu, og mjög óvæntu, bogaskoti yfir Þorvald markvörð. OB^J^Tólf mínútum síðar ■ áCákomust Keflvfkingar upp hægri kantinn, Jóhann B. Guðmundsson lék á tvo vamar- menn og komst upp að enda- mörkum þaðan sem hann gaf fallega fyrir markið. Boltinn fór rétt innan við vítateigslínuna, fyrir aftan alla varnarmenn Leifturs, beint á Eystein Hauksson sem lagði sig á hlið- ina og negldi f markið. 1E Heimamenn minnk- ■ fciuðu muninn á 38. mínútu. Eftir homspymu frá vinstri barst boltinn út á hægra vítateigshornið og þaðan var sent í átt að stönginni Ijær, varnarmaður taldi að boltinn myndi fara útaf og lét hann fara, en Auðun Helgason tók góðan sprett, náði boltanum og sendi fyrir þar sem Gunnar Már Másson fékk frið fyrir miðju marki til að skora. Vamarmenn Keflvíkinga voru hreinlega hættir, töldu að boltinn hefði farið útaf. ÞAÐ er skammt stórra högga á milli hjá Leifturs- mönnum. Eftir að hafa sigr- að KR í síðasta heimaleik sínum og gert jafntefli við Skagamenn í síðasta úti- leiknum, en þessi tvö lið eru í efstu sætum deildar- innar, urðu þeir að þfta í það súra epli að tapa 2:1 fyrir Keflvíkingum, en þeir eru í næstneðsta sæti deildarinnar. I# eflvíkingar komu sterkir til ® * leiks á móti strekkingsvindi í fyrri hálfleik og komust yfir strax á 5. mínútu og síðan 2:0 á 17. mínútu. Bæði mörkin vom lag- leg en hálf- klaufaleg af hálfu heimamanna því þeir voru mun íjölmennari í Skúli Unnar Sveinsson skrifar frá Ólafsfirði vítateignum þegar mörkin komu, en gættu mótherjanna ekki nægilega. Það má segja að Leift- ursmenn hafi sofíð fyrstu mínút- ur leikins, mmskað aðeins við fyrra markið og síðan glaðvakn- að við það síðara því eftir það sóttu þeir stíft en gekk erfíðlega að skapa sér færi. Annað sem einkenndi leik þeirra var að leik- menn virtust ragir við að slqota, alltaf átti að komast framhjá einum vamarmanni til viðbótar, jafnvel þó menn væm komnir inn í vítateiginn. Heimamenn voru heppnir að missa ekki Ragnar Gíslason útaf á 32. mínútu þegar hann togaði Eystein niður á víta- teigshorninu, en Eysteinn var kominn í gegnum vörnina og stefni á markið. Eyjólfur Ólafs- son dómari lét gula spjaldið duga að þessu sinni. Annars voru skyndisóknir Kelfvíkinga stórhættulegar og vel útfærðar og hvað eftir annað sköpuðu sóknarmenn þeirra mikinn usla í vörn Leifturs, sérstaklega þeir Jóhann B. Guðmundsson, Ey- steinn Hauksson og Adolf Sveinsson. Leiftur minnkaði muninn á 38. mínútu og þar var Gunnar Már Másson að verki eftir undirbúning Auðuns Helgasonar. Fullt af færum sáust í síðari hálfleik og áttu gestirnir þau hættulegustu, sérstaklega Jó- hann B., sem var óheppinn að skora ekki, það hefði verið sanngjart því hann lék svo vel. Hann átti meðal annars mjög fast langskot sem small í þverslánni og uppúr því skallaði Róbert Sigurðsson knöttinn ofan á þverslá Leifturs. Leiftursmenn fengu einnig nokkur færi, en ekki eins hættuleg. Minnstu munaði þó á síðustu sekúndum leiksins að þeim tækist að jafna. Boltinn kom fyrir frá vinstri og Ólafur Gottskálksson kastaði sér langt út í vítateiginn til að slá hann af höfði heimamanns. Boltinn barst út fyrir teiginn á Sindra Bjarnason sem átti frábært skot, bæði fast og hnitmiðað efst í vinkilinn hægra megin - og menn sáu boltann inni. En Ólafur var ekki á því. Hann flaug eins og elding upp undir þverslána og sló boltann yfir. Sekúndu síðar var flautað til leiksloka. Miðað við hvernig Keflvík- ingar léku í gærkvöldi eru þeir ekki á réttum stað í stigatöfl- unni. Leikmenn börðust vel og léku af skynsemi, enda var Kjartan Másson þjálfari ánægð- ur eftir leikinn. „Þetta býr í lið- inu og þetta lið á eftir að verða gott, það er bara spurning hve- nær. Strákarnir börðust vel og ég vona að heilladísirnar séu að snúast á okkar band, en þær hafa ekki verið með okkur í sumar,“ sagði Kjartan. Heimamenn voru langt frá sínu besta og gerðu ótrúlega mikið af klaufalegum byijenda- mistökum. Trekk í trekk sendu þeir knöttinn til Keflvíkinga, án þess að vera undir neinum þrýstingi frá mótheija, og hvað eftir annað töpuðu þeir boltan- um á miðjusvæðinu þegar þeir voru að byggja upp sókn, og fengu fyrir vikið stórhættuleg- ar skyndisóknir Keflvíkinga. Hjá Keflvíkingum lék Jóhann B. best auk Ólafs í markinu. Eysteinn var mjög sterkur og vörnin var yfirveguð og örugg. Athugasemd frá Júlíusi Hafstein „ÞEIR Francois Carrard forstjóri Alþjóðaólympíu- nefndarinnar og Jacques Rogge, forseti Evrópusam- bands ólympíunefnda lögðu ekki blessun sína yfir neina drög að lögum um sameiningu Óí og ÍSÍ. Við skýrðum þeim ekki neitt frá þeim, við vorum aftur á móti með spurningar varðandi sameininguna sem þeir gáfu okkur eins skýr svör við og þeir gátu,“ sagði Júlíus Hafstein formaður Óí vegna fréttar í gær þar sem greint er frá því að Carrard og Rogge hafi lagt blessun sína yfir þau drög sem liggja fyrir um sameingu Óí og ÍSÍ. Júlíus sagði ennfremur að það sem m.a. bjátaði á nú í sameingarmálinu væri vægi atkvæða á íþrótta- þingi, en Ólympíusáttmálin kveður á um Ólympíusér- sambönd eigi að hafa þar meirhluta. „Aftur á móti ef Ólympíusérsamböndin ákveða að gefa eftir þennan meirihluta þá er Alþjóðólympíunefndin tilbúin til að skoða það, en það er ekkert loforð fyrir því að það verði samþykkt. En hún mun jafnframt krefjast þess að inn í lögin komi ákvæði um að ef eitt sérsamband- ið vilji snúa til baka þá verði að vera möguleiki til þess.“ Júlíus sagðist telja að allir væru sammmála um að sameinast svo framarlega sem Ólympíusáttmálinn verði haldin í hvívetna og tók undir orð Benedikts Geirssonar, formann Skíðasambandsins í Morgunbað- inu í gær. Hann sagðist ennfremur hitta ýmsa forystu- menn sérsambanda í á þriðjudaginn vegna málsins og í framhaldinu hitti hann Rogge í lok vikunnar „og þar mun ég ræða þetta mál.“ „Verði samkomulag um þessa hluti miðað við Ólympíusáttmálann þá snýst málið næst að héraðs- samböndunum og íþróttabandalögunum um að sam- þykkja þá nýju stefnu sem kemur fram í þessum drögum sem liggja fyrir. Að því verður að útlista hvernig þessi nýju samtök verði rekin, hvar verði hagrætt og sparað því það er megin málið að við þessa sameingu að hægt verði að spara. Það verður að koma í ljós fyrr en síðar og leggja fyrir.“ •Rétt er að taka fram í tilefni ummæla Júlíusar að Morgunblaðið veit, að þó umrædd drög hafi ekki leg- ið fyrir á fundi Júlíusar og Ara Bregmann með Rogge og Carrard, hafði Rogge verið kynnt innihald þeirra og greint Carrard frá því. Dýrmætstig Eyjamanna Eftir heldur misjafnt gengi Eyja- manna í 1. deildinni það sem af er sumri snerist gæfan loks þeim í hag þegar þeir Sigurgeir sóttu Fylkismenn Guðlaugsson heim í Árbæinn í skrifar gærkvöldi og höfðu sigur, ,3:2. Það tók Eyjamenn ekki nema tæpar þrjár mínútur að koma knett- inum yfir marklínu Fylkismanna í fyrsta sinn og var þar að verki Leif- ur Geir Hafsteinsson, en eftir mark- ið dofnaði heldur yfir leiknum og þrátt fyrir að gestirnir virtust örlítið sterkari á miðjunni náðu þeir ekki að skapa sér nein marktækifæri sem bragð var að. Þegar tæpur stundarfjórðungur var svo til loka fyrri hálfleiks náðu heimamenn nokkuð óvænt að jafna metin með góðum skalla Bjarka Péturssonar eftir laglegan undir- búning Ásgeirs Más Ásgeirssonar, en Adam var þó ekki lengi í para- dís því Eyjamenn komust yfir á ný aðeins tveimur mínútum síðar og var það mark heldur af ódýrari gerð- inni. Bjarnólfur Lárusson tók horn- spyrnu frá vinstri, sneri knettinum skemmtilega alveg inn að markinu og virtust heimamenn ekki alveg með á nótunum því áður en nokkur vissi af lá knötturinn skyndilega í öðru horni Fylkismarksins. Heimamenn neituðu þó að gefast upp og aðeins mínútu áður en Gylfí Orrason dómari flautaði til leikhlésins náði Bjarki Pétursson aftur að jafna metin, nú eftir frábæran undirbúning Þórhalls Dans Jóhannssonar. Fylkismenn komu svo öllu ákveðnari til leiks í síðari hálfleik og voru þeir óheppnir að komast ekki yfír um miðjan hálfleikinn þeg- ar þrumuskot Finns Kolbeinssonar hafnaði í þverslánni. Ekki tókst þeim þó að komast yfir í það skipt- ið og í kjölfarið komust gestirnir smám saman betur og betur inn í leikinn og það voru síðan Eyja- menn, sem tóku forystuna í þriðja sinn í leiknum með marki frá Her- manni Hreiðarssyni á 72. mínútu eftir glæsilegt þríhyrningssamspil hans og Leifs Geirs Hafsteinssonar. Gæfan var svo Vestmanneying- um hliðholl þegar Enes Cogic átti fastan skalla í þverslá Eyjamarksins aðeins fjórum mínútum síðar en allt kom fyrir ekki hjá Fylkismönnum og það voru því gestirnir, sem fögn- uðu góðum sigri og þremur dýrmæt- um stigum í leikslok. 0:1 Á 3. minútu fengu Eyjamenn horn- spyrnu frá hægri og hana tók Ingi Sigurðsson. Ingi sendi hátt inn á vítateig Fylkismanna þár sem Leifur Geir Hafsteinsson var einn og óvaldaður og skall- aði örugglega í netið. Á 32. mínútu sendi ■ ■ Ásgeir Már Ásgeirs- son laglega sendingu frá vinstri kanti inn á vítateig Eyjamanna. Bjarki Pétursson var réttur maður á réttum stað í teignum og skallaði knöttinn í fallegum boga yfir Friðrik í markinu, sem var kominn heldur langt út á móti. 1:1 i^^Aðeins tveimur mín- \£m\ I ■ Mmútnm síðar fengu Eyjamenn honispyi-nu frá vinstri. Bjarnólfur Lárusson tók spymuna og sneri knettinum alveg inn að markinu þar sem Fylkismenn vom of seinir að átta sig og hafnaði knötturinn í netinu. 2.0* • ámé EMínútu fyrir leikhlé átti Kristinn Tómas- son sendingu inn að vítateig Eyjamanna á Þórhall Dan Jó- hannsson. Þórhallur dró til sín tvo varnarmenn og sendi svo á Bjarka Pétursson, sem skoraði með ágætu skoti framþjá Frið- riki í markinu. 73. mínútu lék ■ •#Hermann Hreiðars- son upp miðjan vallarhelming Fylkismanna, sendi inn á víta- teiginn á Leif Geir, fékk svo knöttinn aftur frá Leifi og skor- aði með föstu skoti í hornið vinstra megin alveg út við stöng. ÍÞRMR FOLK ■ HARALDUR Ingólfsson var ekki í byijunarliði ÍA í gærkvöldi gegn Val en kom inn á þegar tíu mínútur vom eftir. Að sögn Guð- jóns Þórðarsonar þjálfara IA var ástæðan fyrir því að Haraldur var ekki í byijunarliðinu sú að hann var lasinn í vikunni. ■ ÞAÐ vakti einnig athygli að Mihaljo Bibercic sat allan leikinn á bekknum hjá IA og kom ekkert innná. „Ég ákvað að hvíla Mikka að þessu sinni," sagði Guðjón þjálf- ari og vildi að öðru leyti ekki tjá sig um þetta atriði. ■ LÚÐVÍK Jónasson og Nökkvi Sveinsson voru ekki í leikmanna- hópi ÍBV, sem lagði Fylki að velli í Arbænum í gærkvöldi en er hvor- ugur þeirra í leikbanni. ■ TVO fastamenn vantaði í lið Leifturs í gær, þá Baldur Braga- son og Slobodan Milisic, þeir voru báðir í leikbanni. Forsala Forsala aðgöngumiða er hafin á úrslitaleik bik- arkeppninnar í knattspymu, milli ÍBV og KR, sem verður 25. ágúst. Hún á eftirtöldum bens- ínstöðvum Esso; við Lækjargötu Hafnarfirði, í' Ártúnsbrekku og við Geirsgötu. Miði í stúku kostar 1.100 kr., 700 í stæði, bamamiði 300 kr. Forsala er einnig hafm á leik KR og MPCC Mozyr frá Hv-Rússlandi í Evrópukeppninni en síðari leikur félaganna fer fram á Laugardals- velli á miðvikudaginn kl.20. Salan fer fram í KR-heimilinu, Spörtu á Laugarvegi og bensín- stöðvum Skeljungs á Birkimel, á Miklubraut og við Öskjuhlíð. Verð miða; 900 fyrir full- orðna, 300 fyrir böm en 10 ára og yngri fá frítt. I HANDBOLTI HJÁ HK Handboltanámskeið er að byrja hjá HK, 19.-30. ágúst. Yngri fyir hádegi (kl. 9-12). Eldri eftir hádegi (kl. 13-16) Umsjónarmenn: Gunnar Guðmundsson og Ómar Stefánsson, íþróttakennari. Sigurður Sveinsson, þjálfari meistaraflokks HK, kemur í heimsókn og kennir krökkunum að dúndra. Verð: 2500 kr. Upplýsingar og skráning í síma 554-22 30 og 554 41 89. Engihjallaapótek.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.