Alþýðublaðið - 21.11.1933, Side 1

Alþýðublaðið - 21.11.1933, Side 1
XV. ARGANGUR. 21. TÖÖUBLAfi ALÞYÐD- FLOfi KSMENN! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ. ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN ÞRIÐJUDAGINN 21. NÓV. 1933. RITSTJÓEl: in&tnww n. r% nn %i * wr * t & ^ 3TGEFANDI: F. T.. VALDBMARSSON DAOBLAÐ Ölf VlKUoLAÐ ALÞÝÐUFLOKKURINN ÐAQELAÐIÐ kemur út aila vlrka daga kl. 3 — 4 siðdegis. Askrlftagjald kr. 2,00 & m&nuði — Irr. 5,09 fyrir 3 uiftnuði, ef greitt er fyrirfram. t lausasðiu kostar blaðið lð aura. VIKUBLAÐ19 kemur út & hverjnm miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5,00 á &rt. 1 (jvi birtas! allar helstu greinar, er birtast i dagblaöinu, fréttir og vikuyflriit. RITSTJÓRN OQ AFQRESBSLA A!J>ýðil> blaöslrs er við Hverfisgðtu nr. 8— 10. StMAR: 4900 ■ afgr'eiðsla og auglýsingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhj&lmsson, blaðamaður (heima), Magnt.i Asgelrason, blaðamaðar, Framneavegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjöri, theima), 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiðslu- og auglýsingastjórl (hoima),. 4905: prentsmlðjan. Þigflokkarnir hafa símafl fcon- nnysritara nm afstððe sína tii stjórnarmyndunar. Svörin voro send í gær og í morgofl. SlflUB KADOLSKA AFTPBHALPSINS A SPANI Roaur og klerkar réðu érslltum Stjórnin óttast nppreisn og byltingartiirannir Elns og Alþýðublaðið skýrði frá í giær, bárust formönnum þing- flokkanna al'lra skeyti frá kon- ungsritara á sunnadg, þar sem hann óskaði að fá að vita hvernig ilokkarnir litu á ástæðu’r í þing- inu til ráðunieytismynduinar, „þar eð fráfar.indi farsætisráðherra hefir ekki bent á leið tii mynd- unar nýs ráðuneytis.“ Þingilokicarnir héldu allir fundi í jj’ærkveldi til þess að ákveða svör þau, er formenn þeirja smdu fyrir hönd flakkanna. Stjörn Alþýðuflokksins sam- þykli á fundi í gærkveldi að fela þingmönnum fiio'kksiins að sendi k anunglsritara skeyti um afstöðu flokksins. Var þið stoeyti sent í dag ki. IV2 <ig hljóðar svo: Út af símskeijti y'ðar til fofítn, ÁlpijrSufl ilikdm um pað, hvernig fhokkwinti Uti á ástæ'ður í piftffr in\u ttl : úðimeytismyndm. r vilj- um vér i\tka fmm, ti® iih\mnif Fr0n:sókn\arflokksins otil mmeiffr Mtegncr s 'jómanni/ndumr með A ’pijðuflokknmn hrtfa símndað á pví, að, tmí’ pingmertn Framsófen- :® jiokksrm að mmskt kosti, hafa ie.'cki viijað veUa stuðnijig ráðu- 1 eijti, 1 er pessir flokkar mijndiwn. rdtnun. Samvinna Alpijðufíokks- ins við Sjá'fstœðisflokkinn wn stjónmmujmiun kemur alls 'ekki til gmiiim á neinum gnmdvelli né heldiir Aljujðuflolíkurínn veiti stuðving ráoiimeijti, er sklp ,ð vœrti emgöngu Sjálfstœðlsmönnjim eða emgbngu Framsóknarmönwm. F, h. ÁLfýðiuflokkstím J ón Baldvinsso n. Fonmaður þingflokks Fram- sóknarmanna sendi koin'umgsritara svohljóðandi skeyti, og hafði það verið samþykt af þingflokknum: „Frímsóknarflokkurimi hefir slttið pólitískn sa.ntstw.fi við Sjálfstœðisflpkklrtn. Tilraunir til mijndumr samsfef/pusfjórjiar frá Fmmsóknarfipkknum og Alpijðu- flokJmum hafa enrt ekki fmgið nœgihega marga stuðnmgcmmn, Aðw; uppljsingar verða símaðar síðar, 1 e/ Ulefni gefst.“ Þá héldu þingmienn Sjálfstæöis- fliokksins fund í igærkveldi, og munu sömulieiðis hafa gengið frá svari flokksins til ktonungísritara, en ekki ,er Alþýðubliaðinu kunm- ugt um orðalag þess. Miðstjórn Frarns ó k n a r í iok k sins hélt fund seint í gærkveldi, og mun þar hafa verið rætt uim af- stöðu fliokksins og sérstaklega tve.ggja þingmamia hains, er ekki hafa „enn“ treyst sér til að taka samþyktir flokksins til greiina. Mun miðstjórnin hafa kosið þiiggja manna nefnd til að ranin- saka mál þeirra og fara bónarveg að þeim um að bæta ráð sitt. Munu allmargir Fra:msóknarmfenm hins vegar vera þfess mjög fýs- andi, að látið verði til skarar skríða um það mál innan skam'ms. Ensklr Atgerðarinenn heimta samnlfloa við Rússianð Londiom í morgun. UP. FB. Út- gerðarmienin hafa fárið þess á leií við þingmenn kjördæma sinna, að þeir reyndu að hafia áhrif á verzl- unarráðunieytið, svo að hraðað yrði samniingaumlieitunum um nýtt viðskiftasamkomulag við Rúsisa, ien við það myndi hagur útgerðarmanna og sjómániná fyr- irsjáanliega fijótt komást í betra horf. Er taliö að Rússar myndu tilleiðanlegir til þess að kaiupai 50 000 tn.- síldar, ef af viðskifta- samko’miuiagi yrði. En útgerðar- mienn tel;ja, að ef þeir liosni ekki við 50 000 tn. af síldaraflianíum bráðliega, verði þieir að hætta út- gerð sinni um stundarsakir. — Verzlunarráðuneytið mun ekki gieta fallist á tillögur útgerða.r- manna, en fulltrúar Sovét-sitjórn- arinnar hafa símað heiim ti.1 Moskw um gang málsins. Hins vegar hafa þieir lýst þvi yfir, að ekki komi til mála að Rússar kaupi sild af Bretum, nema saím- komulag náist í viðskiftamál- unum. NAZISTAR STELA EIGNUM EINSTEINS Normandile í morguln. FÚ. Þýzka stjórnin tilkynti opiinber- lega í gær, að allar eignir Ein- stein og toonu hans væru teknár eignarnámi af prússnieska ríkinu. FEB SIR J0HN SIMON FB&? Stiómarblaðið „Tlmes“ ræðst á hanu Berlín í gærkvieldi. FÚ. Blöðin í London eru. nú farin að efast um áð Sir Jolm Simon verði langlífur í stjórminini úr þessiu, og er kent um stefnu hanls í aívopnunarmálinu. Blpðið T i- m e s hefir gert pessa stefnu að' árásrn'efmi, en öninur blöð segja þó, að það sé í raun og veru verið að ráðast á MacDonald í gegn uim hann. Blaðið „Moming Post“ teiuir ví.st, að ef Sir John Simon takist ’ekki nú í Genf að boma á sættuim við Þýzkala.nd, muni liann segja af sér sem utaln- rikismáláráöherra. Aninað blað segir að inirián stjórnarinnar seu í raun og veru þrír utanríkisráð- herrar og þrjár stefnur, sem sé MacDonald, sem vilji fullbomið jafnrétti Þýzkalands; Baldwin, sem fylgi Frökkum og vilji eng- ar ívilnanir gera; og Sir Jolm Simon, sem sé mitt á milli. Ein/mskeijti frá frélíaritana A fijðubl :ð:tfl{i í Kaupm/ann fiöfm, Kaupmannahöfn í mortgiuin. Samkvæmt skeytum frá Madrid í gærkvöldi er það víst, að í- haldsf liokkarnir á Spánii hafa uninið altaSnln sigur í kosning- unum á sunnudaginn. Hafa þeir uninið á um alt iandið. Jafinaðar- mienin hafa ekki tapáð atkvæðum í stórum s.tíl. Hafa þeir unnið hreinan meirihluta í Madrid og fleini borgum. Konur greiddu í fyrsta sinni, afkvæði í þessium kosningum, og hafa þær ráðið úrslitum kosn- inganna, en þær eru mjög uindir áhrifum kaþólsku kirkjunnar. Nmmmr gneiddu atkvæði í stórium stíl. Yfirlieitt er sigur íhaldsflokk- anna bendur áhrifum kaþóisku kirkjunnar og klerkanna. Miki.il rugiiingur virðist rikja á Spánii þiessa dagana, og berast þaðan. furðulegustu sögus'agnir. Einkœkeijti frá fréikiritom Aipjmbl íð ini i Kaupmfíim fiöfn, Kaupmannahöfn í miorguin. Ríkisútvarpið í Moskva til- kynti í gærkvöldi, að fyrsta af- leiðingin af viðurkenningu Banda- ríkjanna á iRússlandi og fyrsta sporið tii' samvinniu milili rikjanina. í verzlunarviðskiftum^yrði það, að stærsta flugfélag Ameríku, „Pa,n- American Airways,“ yrði veitt •Ber íregnum þaðan ekki saman. Þó virðist sýniiegt að stjórnin óttist vopnaða uppreisn og bylt- ingatilraunir. Hefir hún skipað öllu ilögiiegluliði í landinu að vera til taks. Innanrikisráðherriainin hef- ir iýst því yfir, að kyrð og friður1 rié nú komiim á um alt laindið. en 9 menn voru dnepnir og 31 særðir í upphlaupum í gær og fyrra dag. Biöð í London halda því fram, að skamt sé að bíða þess að Al- fons fyrverandi Spánarkoiniungur hverfi aftur til Spánar og taki þar við konurigdómi á ný. Segja blöðin að víst sé, að spánskir konungssiininar hafi setið á ráð- stefnu með Alíonsi. Sé hann að vísu tregur til að skifta sér al spönskum stjórnmálum fyrr en greinilegur meirihluti þjóðarinnar óski þiess, að hann taiki við kon- angstlgn á ný. stórfeostliegar f 1 ugvél averksmi ð j ur í Rúsislandi. Flugfélagið Pan- american Airways“ hefir eins og kunnugt er, . beitt sér fyrir því, að koma ,á föstum flugferðum milli AmerikUrOg Evrópu, nyrðri leiðina, um sGrænland og Island. Er búistjvið því, að það hafi í hyggju að koma á föstum flug- ferðum milli ‘Bandaríkjanna og Rússlands og «ef til vill föstum flugferðum kring sum hnöttinn, á norðurhveli. I ;sömu tilkynniingu frá Moskva jsegir, að líklegt sé, að Lindbergh,; sem er í þjónustu „Panamierican Airways," ; verði sendur L þessum erindum til Rúss- lands í .,vor, sem verkfræðilíegur rárðunautur félagsins. •, STAMPEN. Slys Ingimundur Guðmundssoin físk- sali, Framnesvegi, fanst í dag kl,. tæpiega 1 skotinn U, <.ennið sltamt f:rá Þormóðsstöðum. Ingi- mundur var að skjótiaj í mark, en byssan sprakik í höndum h-ans og hljóp sfeotið aftur úr henni. Ingi- mundur var fluttuir 1 Landakots- spítala og var lifandi er síðast fréttist. leyfi til .þess að setja á ^stofn N j t í z ku a t kvæð a kassfír. á S p á n i. i kosniingunum Siem fóru fram á Spáni á sunnudagiinn voru í fyrsta .sinin notaðir atkvæðakassar úr gleri. STAMPEN. SAMVINNA BANDARÍKJANNA OG RÚSSLANDS HEFST Fliigféiagið Panamerlcan Aiiways setar npp verk- smiðja i Rússlandi Lindbergh fer þangað í vor

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.