Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1996 31 las gríðarmikið hin seinni ár, því sjónin hélst góð, og hafði sérstaklega gaman af landafræði og staðfræði og ýmsum þjóðlegum fróðleik. Hann átti létt með að setja saman bundið mál og skriftarlöngunin blundaði í honum langa ævi, en hann fór afar dult með þetta og var tregur á að láta heyra visu.r eftir sig. Hógværð og lítillæti var honum eðlislægt og íjarri honum að halda sér fram til nokkurs hlutar. Búferlaflutningurinn til Hofsóss skapaði þó a.m.k. einn ljósan punkt í tilveruna, því þá komst hann í návist við barnabömin og þau veittu honum og Svövu ómælda ánægju. Kristján var nærgætinn heimilisfað- ir, hlýr og elskulegur afí og hann fékk það allt endurgoldið. Kristján var maður hægur og prúður í fram- komu, eðlisgreindur og kíminn. j Hann hafði yndi af að ræða við gesti sína, trúmennska og samvisku- semi í hveiju því sem honum var til trúað var hans einkennismerki. Með þessum síðbúnu og lítilfjör- legu kveðjuorðum vil ég minnast Kristjáns föðurbróður míns og þakka fyrir kynninguna við hann og hans fjölskyldu. Kæra Svava, börn og barnabörn. Ykkur færi ég mínar innilegustu samúðarkveðjur. Jafnframt er mér í huga þakklæti fyrir að hafa fengið að kynnast svo vammlausum manni og þar mæli ég einnig fyrir munn Guðrúnar konu minnar og Maríu dóttur minnar, sem hélt svo mikið upp á frænda sinn. Hjalti Pálsson frá Hofi. Skilafrest- j ur minn- 1 ingar- greina Eigi minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- ( vikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Hvassaleiti -raðhús Glæsilegt 200 fm raðh. á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru stofur, eldh. Á efri hæð eru 4 stór svefnherb. Svalir. Fallegur garður. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. á 1 .-2. hæð eða í lyf- tuhúsi í nágrenninu. Verð 15,5 millj. Séreign - fasteignasala, Skólavörðustíg 38A, sími 552 9077. Fasteignasalan Frón auglýsir Opiö hús Frostafold 14-1. hæö Frostafold ekkert greiðslumat. 60 fm einkar glæsileg íbúð í snyrtilegu lyftuhúsi. Stutt í alla þjónustu. Flísar og parket á gólfum. Suðursvalir, mikið útsýni. Gervihnattasjónvarp. Verðlaunablokk fyrir garð og umgengni. Verð 6,3 millj. Anna Maria sýnir íbúðina milli 16-18 sunnudaginn 18.08.’96 hOLl FASTEIGNASALA - HOLL af lífi og sál 5510090 OPIð HÚS í DAG FRÁ KL. 2 - 5 Jörfabakki 30, 1. h.t.h. Björt og snyrtileg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Eldhús ný uppgert, þvottaherb. í íbúð. Góðar suðursvalir. Parket. 5. herbergið er í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Tilvalið til útleigu. Skattfrjálsar leigutekjur létta greiðslubyrði. Arnar og Eyrún bjóða ykkur velkomin í dag milli kl. 14-17. 4036. Sogavegur 136, l.h.t.h Vorum að fá í sölu fallega mikið endurn. 53 fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Eigninni fylgir bílskúr. íb. er laus strax. Líttu á verðið aðeins 5,9 millj. Ari og Laufey bjóða ykkur velkomin í dag milli kl. 14- 17. 2843. FREKflRI FASTEIGNASALA Eitt símtal ... og þú gætirfundið draumaeignina Skipholti 50b -105 - Reykjavík S. 55100 90 Starengi 98-100 Mjög skemmtileg 150 fm raðhús á einni hæð með inni byggðum bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan, ómáluð, en að innan eru gólf ílögð, útveggir til sandspörtlunar, en engir milliveggir. Lóð er grófjöfnuð. Til afhendingar strax. Verð á miðhúsi kr. 8.000.000.og endahúsi kr. 8.300.000. Ásbyrgi fasteignasala, Suöurlandsbraut 54, sími 568 2444. LYNGVIK FASTEIGNASALA - SIÐUMULA 33 - SIMI: 588-9490 Ármann h. Benediktsson lögg. fnsteignasali - Ceir Sigurösson lögg. (astcignasali Opið í dag sunnudag kl. 13-16. Sumarhús. Leirutangi — Mos. — 2ja herb. Óvenju stór og góö íb. á neðri hæð í tvíb. (ca 95 fm). Sérinnkeyrsla, sérinng. Gengið úr stofu útí garð. Frábær staðsetn. Verð 5,8 millj. (2498). Þingvallavatn — Grafningur. Vorum að fá í sölu ca 60 fm sumarhús á fallegum útsýnisstað ásamt bátaskýli og 16 feta sportbát. Verð 4,5 millj. Keilufell — einbýli. Mjög gott 147 fm hús á tveimur hæðum ásamt 29 fm bílsk. 4 svefnherb. Stórt eldhús. Stór garður. Verð 11,7 millj. (9471). Starengi — raðhús. Aðeins eitt hús eftir ca 149 fm á einni hæð. Innb. bílsk. Húsið er rétt tæpilega tilb. til innr. Verð aðeins 8,7 millj. (8436). Foldasmári — rað- hús. Nýtt tvílyft 192 fm enda- raðhús sem er að mestu fullbúið. Sérlega vandað baðherb. og eld- hús. 5 stór svefnherb. Góð stað- setn. við opið svæði. Áhv. 7,8 millj. Verð 12,7 millj. (8329). Hrefnugata — hæð. Sérlega skemmtileg mikið endurn. 96 fm neðri hæð. Ljóst parket. Áhv. ca 5 millj. byggsj og húsbr. Verð 8,4 millj. (7470). Álfheimar — 5—6 herb. + innr. Rúmgóð 122 fm endaíbúð á 2. hæð. Þvottaherb. í íbúð. Hægt að hafa 4 svefnherb. ef vill. Verð 8,5 millj. fbúðin er laus strax. (4394). Ath. ný eldhúsinnr. frá Eldhús & bað eftir samk. fylgir með í kaupunum. Eskihlíð — 4ra herb. Falleg ca 90 fm endaíb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Frábær staðsetn. Áhv. 2,6 millj. Verð 7,2 millj. (4544). Sólvallagata — 3ja herb. Falleg u.þ.b. 80 fm íb. á 2. hseð. Parket á gólfum. Rúmgóð herb. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 7.3 millj. (3537). Lindargata — 3ja herb. m. bílsk. Falleg og endurn. 73 fm íb. á 1. hæð með sérinng. ásamt 41 fm bílsk. Nýl. innr. Ahv. ca 4 millj. húsbr. Verð 6.4 millj. (3466). Sandtún — 2ja herb. Mjög hlýleg og mikið endurn. 65 fm íb. í kjallara. Verð 5,2 millj. (2500). Setjið gömlu íbúð- ina sem greiðslu í nýja íbúð í Funalind Kóp. Nú er lag til að nýta sér þetta frábæra tilboð á nýjum fullbúnum 3ja og 4ra herb. íb. í gullfallegu 3ja hæða fjölbhúsi. Stærð íbúða 78 fm, 80 fm og 100 fm. Áhv. húsbr. ca 3 millj. Verð frá 7,7 millj. Nökkvavogur — 3ja herb. Sérlega falleg 64 fm íb. á 1. hæð Ljóst parket. Nýl. eldhúsinnr. Fallegur trjágarður. Verð 6,1 millj. (3552). Keilugrandi — 3ja herb. Mjög góð 81 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Parket, stæði í bílg. Verð 7,9 millj. (3542). Laus strax. Hagamelur 2ja herb. Mjög falleg stúdíóíb. í risi. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 5,1 millj. (2563). Víðiteigur — Mos. — 2ja herb. Sérl. skemmtilegt 66 fm endaraðhús á einni hæð. Parket á stofu. Sérgarður. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 6,2 millj. (8535). Bugðutangi — Mos. — 2ja herb. Gott ca 60 tm endaraðh. Parket. Stór garður. Áhv. ca 4 millj. byggsj og húsbr. Verð 6,5 millj. (2462). Skóiavörðustígur — 2—3ja herb. Mjög sérstök 54 fm stúdíóíb. á 3. hæð. 2 svefnherb. Áhv. 2,8 millj. byggsj. og húsbr. Verð 4,9 millj. (2315). Bergþórugata — 2— 3ja herb. Mjög falleg 47 fm íb. á jarðhæð. Nýl. eldhúsinnr. Ljósar flísar og parket á gólfum. Falleg íbúð. Áhv. byggsj. 1,5 millj. Verð 4,4 millj. (2561). Kelduland — 2ja herb. Góð 46 fm íbúð á jarðhæð. Góð staðsetn. Verð 4,6 millj. (2559). Vantar fyrir ákveðna kaupendur: 4ra herb. í Nökkvavogi eða nágr. 2ja og 3ja herb. íbúðir á Baldursgötu eða nágr. Blað allra landsmanna! -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.