Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI .552 2140 ■ : FARGO 0 ii i n r IMII ð I LKVJIU MBL Hér eru skilaboð sem eyðast ekki af sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. ★ ★★,„ BILKO LIÐÞJÁLFI STEVE MARTIN DAN AYKROYD Spurningunni um hvort við séum ein í álheiminum hefur verið svaráð „Einfaldlega of stórkostleg og heillandí skemmtun til að þú megir missa af henni" a.i. ivibl. 21. júii. ATH. ENGIR BOÐSMIÐAR GILDA FYRSTU SÝNINGARVIKUNA! bönnuð innan 12 ára ID4=INNRÁSARDAGURINN 4. JÚLÍ ATH. ALLAR 3 SYNINGAR EINNIG A MANUDAG! Itert er ómögulegt þegar annarsvegáíj| SAiLY FIELD KIEFEÉ SUTHERLAIMD ED HARRIS FUGLABURIÐ Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). AðalhlutverkrTom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart, Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðarför), Vinq Rhames (Pulp Fiction) oq Emilio Estevez (Stakeout) Sýnd kl. 2.30, 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. Hvað gerir þú þegar að réttvísin bregst? Meðlimur i fjölskyldu þinni er myrtur á hrottafengin hátt. Morðinginn næst en er látinn laus veana formqalla. Hvernina breastu við? Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 3 og 5. Síðustu sýningar. Rokkstjarna ogtúristi ► JAFNVEL rokkstjörnur láta sjá sig á fjölsóttum ferðamanna- stöðum. Rokksöngkonan Alanis Morrisette, sem er á tónleika- ferðalagi um Evrópu, tók sér stutt frí frá hljómsveitinni nýlega að láta mynda sig við Eiffel turninn í París. Nýr skemmti- staður opnaður TETRIZ er heitið á nýjum skemmtistað sem var opnaður með viðhöfn um síðustu helgi. Margeir Ingólfsson plötusnúður og kynningarfulltrúi staðarins sagði í samtali við Morgunblaðið að aldurstakmark á Tetriz yrði 22 ár og að staðurinn skiptist í tvennt. „Uppi er flott barstemmning en niðri verður leikin ný danstónlist. Duus hús var hér áður til húsa og við erum búnir að endurnýja allt innanstokks þannig að ekkert sést af gamla staðnum lengur," sagði Margeir. Hann sagði viðtökur á opnunar- kvöldi hafa verið góðar og fólki hafi liðið vel. FRÍÐA Gísladóttir og Súsanna Heiðarsdóttir. l'OSSI var plötusnúður kvöldsins. ~ Morgunblaðið/Halldór ESKÍMÓ fyrirsæturnar Halldóra Svavarsdóttir, Sóley Kristjánsdóttir og Arngunnur Ægisdóttir kynntu nýjustu tísku í ullamærfötum. Hönnuður er Magga Rós.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.