Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1996 47 DAGBÓK VEÐUR 18. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.31 0,3 8.36 3,6 14.45 0,4 20.50 3,7 5.28 13.30 21.30 4.32 ÍSAFJÖRÐUR 4.33 0,3 10.27 1,9 16.49 0,3 22.39 2,0 5.21 13.36 21.49 4.39 SIGLUFJÖRÐUR 0.47 1,3 6.56 0,2 13.19 1,2 19.04 0,2 5.02 13.18 21.31 4.20 DJÚPIVOGUR 5.45 2,0 11.59 0,4 18.01 2,0 4.56 13.00 21.02 4.02 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælinqar Islands Heimild: Veðurstofa fslands , _ -a _ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað á é é é é é é é # é * * * é Ije # lis % Snjókoma Rigning rx Skúrir i , . yt ............. 1 Vindörin sýnir vif ^ Slydda T7 Slydduel I stefnu og fjöðrin * s"irtkn™ véi ^:;2daei'fiðaur v Sunnan, 2 vindstig. 10t’Hitastic vmdonnsynirvind- ___ Þoka Súld Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Á morgun verður austan- og norðaustan gola eða kaldi og þykknar upp með suðaustur- og austurströndinni en bjart með köflum annarsstaðar. Hiti á bilinu 10 til 16 stig yfir daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður hæg norðlæg átt og væta við austur- og norðurströndina í fyrstu en annars bjart veður. Á þriðjudag verður víðast bjartviðri en þykknar síðan upp vestanlands með kvöldinu. Hiti 6 til 12 stig yfir daginn. Það sem eftir er vikunnar lítur út fyrir suðaustlæga átt með vætu víða um land, þó mest sunnan- og vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík f símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / 77/ acl velja einstök 1 ~3 \ I n.O f 0 . spásvæðiþarfað 2-1 V velja töluna 8 og 1 I síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Nálægt Jan Mayen er 994 millibara lægð á leið norðaustur og grunnt lægðardrag á vestanverðu Grænlandshafi hreyfíst litið. Dálitill hæðarhryggur er yfir islandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 6 skýjað Glasgow 13 mistur Reykjavík 6 léttskýjað Hamþorg 14 alskýjað Bergen 14 þokumóða London 15 þokuruðningur Helsinki 19 þokumóða Los Angeles 21 þokumóða Kaupmannahöfn 17 þokumóða Lúxemþorg 14 þokumóða Narssarssuaq 6 heiðskírt Madríd léttskýjað Nuuk 4 súld Malaga 21 þokumóða Ósló 16 skýjað Mallorca 18 þokumóða Stokkhólmur 17 þokumóða Montreal 19 léttskýjað Pórshöfn 11 skýjað New York 22 heiðskfrt Algarve 17 þokumóða Orlando 24 léttskýjað Amsterdam 14 þokumóða París 14 Barcelona 21 þokumóða Madeira 19 hálfskýjað Berlín Róm 21 heiðskírt Chicago Vin 18 alskýjað Feneyjar 18 þokumóða Washington 20 skýjað Frankfurt 14 þokumóða Winnipeg 14 heiðskírt H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit fltorgTOiifrlfefrift Krossgátan LÁRÉTT: - 1 allhvassan vind, 8 óskertar, 9 blossar, 10 slæm, 11 heimskingj- ann, 13 líkamshlutann, 15 troðningur, 18 metta, 21 sár, 22 eftir- skrift, 23 gyðja, 24 óáleitnar. LÓÐRÉTT: - 2 áiíta, 3 lági tanginn, 4 sivalningur, 5 endist til, 6 skipa niður, 7 hug- svala, 12 eyktamark, 24 fugl, 15 þjark, 16 býður byrginn, 17 opið, 18 sýkja, 19 látna, 20 kven- mannsnafn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hagur, 4 gauða, 7 lítri, 8 rabba, 9 táp, 11 aðal, 13 æðin, 14 áferð, 15 bjór, 17 agða, 20 agg, 22 útlæg, 23 umráð, 24 auður, 25 túrar. Lóðrétt: - 1 halda, 2 gutla, 3 reit, 4 garp, 5 umboð, 6 akarn, 10 ágeng, 12 lár, 13 æða, 15 bjúga, 16 óg- löð, 18 gárar, 19 arður, 20 agar, 21 gust. í dag er sunnudagur 18. ágúst, fnglfki^is14' Kafflveit" 230. dagur ársins 1996. Hólahá- Húmam^t^mgin tíð. Orð dagsins: Statt upp, skín ^LiíaÍSga þú, þvi að ljós þitt kemur og dýrð Drottins rennur upp yfir þér! og eru allir Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanleg til hafnar farþegaskipið Albatros, rækjuveiðitogarinn Pét- ur Jónsson, Arina Artica og færeyingurinn Vikartindur. Sænsku skúturnar Gladan og Falken fara í dag. Á morgun mánudag er far- þegaskipið Maxim Gorkí væntanlegt. Hafnarfjarðarhöfn: Hofsjökull fer á strönd- ina í dag. Fréttir Viðey. í dag kl. 14 mess- ar sr. María Ágústsdóttir. Dómkórinn syngur og Marteinn H. Friðriksson leikur á orgelið. Eftir messu verður staðarskoð- un. Hestaleigan er opin, einnig ljósmyndasýningin í Viðeyjarskóla. Bátsferð- ir hefjast kl. 13. Sérstök ferð verður með kirkju- gesti kl. 13.30. Sumarbúðirnar í Ölveri eru með kaffisöiu í dag kl. 14.30-19 og eru allir velkomnir. Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Fataúthlut- un og móttaka miðviku- daga kl. 16-18 á Sólvalla- götu 48. Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og tíma og sóttar ef vill. Seltjarnameskirkja. Leikjanámskeið verður á vegum kirkjunnar vikuna 19.-23. ágúst fyrir 6-10 ára. Aðalleiðbeinandi er sr. Hildur Sigurðardóttir. Uppl. og skráning í kirkj- unni kl. 11-17. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18.____________________ Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Risinu í dag kl. 14. Dansað í Goð- heimum kl. 20. Brids í (Jes. 60, 1.) Risinu á morgun mánu- dag kl. 13. Ferðin Nesja- vellir - Básinn, verður farin 24. ágúst. Fólk er beðið að koma á skrif- stofuna og ganga frá miðum sínum fyrir 22. ágúst nk. Vesturgata 7. Þeir sem eiga pantað far í síðsum- arferðina að Skógum og Vík f Mýrdal miðvikudag- inn 21. ágúst, eru vin- samlega beðnir um að sækja miðana mánudag- inn 19. ágúst. Örfá sæti eru enn laus. Gerðuberg. Á morgun eru vinnustofur opnar, spilamennska, vist og brids. Kaffiveitingar í kaffiteríu kl. 15. Upplýs- ingar um starfsemina er í síma 557-9020. Hraunbær 105. Á morg- un mánudag verður Halla með perlusaum kl. 9-16. Helgistund kl. 10. Göngu- og skoðunarferð kl. 13.30. Norðurbrún 1. Á morg- un mánudag hannyrðir kl. 13, smíði hefst þriðju- daginn 20. ágúst kl. 9, kennari Hjálmar Ingi- mundarson. Félagsvist hefst miðvikudaginn 21. ágúst kl. 14, stjórnandi Birna Ólafsdóttir. Mánu- daginn 26. ágúst verður farið á Reykjanes. Farið- verður frá Norðurbrún 1 kl. 13. Fararstjóri Helga Jörgensen. Kaffi drukkið í Bláa Lóninu. Skráning hjá ritara í Norðurbrún 1 og í s. 568-6960 fyrir föstudaginn 23. ágúst fyrir kl. 14. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag kl. 14. ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun, mánudag, verð- ur púttað á Rútstúni með Karli og Emst kl. 10-11. Hæðargarður 31. Dag- skrá mánudagsins: Morg- unkaffi kl. 9, hárgreiðsla kl. 9-17, hádegisverður kl. 11.30, félagsvist kl. 14, eftirmiðdagskaffi kl. 15. Opinn aðgangur að vinnustofu kl. 9-16.30. Vitatorg. Á morgun mánudag: Smiðjan kl. 9. Léttleikfimi kl. 11. Hand- mennt kl. 13 og brids, Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Barnamál er með opið hús þriðjudaginn 20. ág- úst nk. í Hjallakirkju, Kópavogi, kl. 14-16. Kristniboðsfélag karla heldur fund í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60, á morgun mánu- dag kl. 20.30. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vest- mannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum kl. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukku- stund og er stoppað í Loðmundarfírði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Hríseyjarfeijan fer frá Hrísey til Árskógsstrand- ar á tveggja tíma fresti fyrst kl. 9, 11, 13, 15, 17, 21 og 23 og til baka hálftíma síðar. Ef fólk vill fara í ferð kl. 7 að morgni þarf það að hringja í s. 852-2211 deg- inum áður og panta.______ Kirkjustarf Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu að stund- inni lokinni. Laugarneskirkja. Helgi- stund kl. 11 á morgun mánudag á Öldrunar- lækningadeild Landspít- alans, Hátúni 10B. Ólafur Jóhannsson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. MYNDDÆR er fjölmiðlunarfyrirtæki sem annast kvikmynda-, myndbanda- og auglýsingagerð, annast sjónvarpsrás á hótelum, er með útvarpsrekstur, SÍGILT FM 94,3, útgáfustarfsemi og almenningstengsl. Myndbandadreifing á fræðslumyndum. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 5535150,fax 5688408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.