Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 1
SUNNUPAGUR 18. AGUST 1996 Omet- anleg reynsla 2 Tónlistar- maður í hálfa öld 10 SUNNUDAGUR BLAÐ EIRÍKUR rafvirki Björnsson í Svínadal í Skaftárhreppi fór víða um land og virkjaði læki og ár, smíðaði túrbínur og setti upp virkjan- ir.Svínadalur hefur aldrei verið í sambandi við dreifinet rafveitna. Þar var bæjarlækurinn virkjaóur fyrir rúmlega 70 árum og ábúend- ur verið sjálfum sér nógirí raforkuvinnslu síðan. A mælaborði ofan við eldavélina í Svínadal má fylgjast með því í voltum og amperum hvernig rafstöðin stendur sig. Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson heimsóttu bræðurna Eirík og Jón Björnssyni og fræddust af þeim um raforkubúskap fyrr á öldinni og fleira. ■ SJÁSÍÐU 16 r ~: ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.