Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ Reuter Enginn bensínhákur SMILE, ný bifreið, sem grænfriðungar kynntu í vikunni á Samgönguminjasafninu í Luzern í Sviss, hefur vakið mikla athygli en tilgangurinn með smíðinni var að sýna fram á, að auðvelt væri að minnka eldsneytiseyðslu bíla um helm- ing. Á ensku stendur nafnið fyrir lítill, haglegur, léttur og sparneytinn og það voru svissneskir vélfræðingar, sem smíðuðu bílinn. Undirvagninn er úr Renault Twingo og var sett á hann straumlínuiöguð yfirbygging og vélinni skipt út fyrir aðra miklu sparneytnari. SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1996 B 15 Pe rs í a Opið laugardag og sunnudag. Suðvirlandsbraut 46 v/Faxafen-Síml: 568 6999. Námskeið fyrir starfandi sjúkraliða á 1996 FJOLBRAUTASKOLINN VIÐ ÁRMÚLA Námskeið í september 4. til 10. september: Námskeið í september, október og nóvember 1996 Flest nómskeiðin eru 20 kennslustundir ef annnð er ekki tekið fram og verða kennd ú fjórum kvöldum. Nú verður einnig faoðið upp ó einskvölda nómskeið, 6 kennslustundir. Nómskeiðstimi: Nómskeiðin byrja flest að jafnaði ó mivikudögum og enda ó þriðjudögum. Kennsludagar: Miðvikudagar, fimmtudagar, mónudagar og þriðjudagor. Kennslutími: Klukkan 17.00-20.50 miðað við 5 kennslutima pr. dag. Verð ó nómskeiðum: 20 stunda nómskeið kosta kr. 7.500 og 40 stunda nómskeið kr. 13.000. Sýklar og menn kosta kr. 10.000 (bók innifalin) og Sjúkdómar i mönnum (30 stundir) kosta kr. 13.000 (bók innifalin). Sex stunda nómskeiðin kosta kr. 2.500. Sýklar og menn, 20 stundir. Kennari: Bogi Ingimarsson, líffræðingur - Stofa A22. Lyfhrifafrœði 11, 20 stundir Kennari: Eggert Eggertsson, lyfjafræðingur - Stofa A21. Aðeins ætlað þeim er lokið hafa lyfhrifafræði I. Siðfrœði á tœkniöld, 20 stundir. Kennari: Halldóra Bergmann, sálfræðikennari - Stofa A24. Heilbrigðisfrœði roskinna og aldraðra, 6 stundir, 4. september. Kennari: Svava Þorkelsdóttir, hjúkrunarfræðingur- Stofa A13. 11. til 17. september: Frásog lyfja og dreifing, 20 stundir. Kennari: Bryndís Þóra Þórsdóttir, lyfjafræðingur - Stofa A21. Heilbrigðisfrœði fjölskyldna, 20 stundir. Kennari: Svava Þorkelsdóttir, hjúkrunarfræðingur- Stofa A13. 18. til 24. september: Lyfhrifafrœði I, 20 stundir Kennari: Eggert Eggertsson, lyfjafræðingur - Stofa A21. Tölvurl, 20 stundir. Kennari: Hóimfríður Ólafsdóttir, tölvufræðikennari - Stofa V22. Barnahjiíkrun, 20 stundir. Kennari: Kristín Þorbjömsdóttir, hjúkrunarfr. - Stofa A22. Hjúkrun dauðvona sjúklinga, 6 stundir, 18. september. Kennari: Guðbjörg Andrésdóttir, hjúkrunarfræðingur - A21. 25. september til 1. október: Aðhlynning geðsjúkra, 20 stundir. Kennari: María Einisdóttir hjúkrunarfræðingur - Stofa A13. Efni og umliverfi, 20 stundir. Kennarar: Bryndís Þóra Þórsdóttir lyfjafræðingur og Jóhanna Amórsdóttir líffræðingur - Stofa VI6. Kvíði og kvíðasjúkdómar, 20 stundir. Kennari: Dröfn Kristmundsdóttir, hjúkrunarfr. - Stofa A13. Námskeið í október 2. til 8. október: Lyfltrifafrœði I, 20 stundir. Kennari: Eggert Eggertsson, lyfjafræðingur - Stofa A21. Tölvur II, 20 stundir. Kennari: Þórunn Óskarsdóttir, tölvufræðikennari - Stofa V22. Geðhjúkrun II, 20 stundir. Kennarar: María Einisdóttir og Salbjörg Bjamadóttir hjúkranarfræðingar. Æskilegur undanfari er námseiðið Aðhlynning geðsjúkra - Stofa A13. Viðtalstœkni og skýrslugerð, 40 stundir. Kennarar: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir og Una Steinþórsdóttir íslenskukennarar - Stofa A24. Kennslutími til viðbótar er 9. til 15. október. Hjákrun dauðvona sjúklinga, 6 stundir, 2. október. Kennari: Guðbjörg Andrésdóttir, hjúkrunarfr. - Stofa A22. 9. til 15. október: Maður og sjúkdómar, 30 stundir. Kennari: Bogi Ingimarsson, líífræðingur - Stofa A22. Kennslutími til viðbótar er 16. og 17. október. 16. til 22. október: Frásog lyfja og dreifing, 20 stundir. Kennari: Bryndís Þóra Þórsdóttir, lyfjafræðingur - Stofa A21. Siðfræði á tœkniöld, 20 stundir. Kennari: Halldóra Bergmann, sálfræðikennari - Stofa A13. 23. til 29. október: Hjúkrun hjartasjúklinga, 20 stundir. Kennari: Guðrún Ragnarsdóttir, hjúkrunarfr. - Stofa A22. Kvt'ði og kvíðasjúkdómar, 20 stundir. Kennari: Dröfn Kristmundsdóttir, hjúkranarfr. - Stofa A13. Barnahjúkrun, 20 stundir. Kennari: Kristín Þorbjömsdóttir, hjúkrunarfr. - Stofa A24. Tölvur I, 20 stundir. Kennari: Hólmfríður Ólafsdóttir, tölvufræðikennari - Stofa V2I. Námskeið í nóvember 30. október til 5. nóvember: Sýklar og menn, 20 stundir. Kennari: Bogi Ingimarsson, líffræðingur - Stofa A22. Heilbrigðisfrœði á ofnæmisöld, 20 stundir. Kennari: Svava Þorkelsdóttir, hjúkrunarfræðingur - Stofa A13. 6. til 12. nóvember: Lyfhrifafrœði II, 20 stundir. Kennari: Eggert Eggertsson, lyfjafræðingur - Stofa A2I. Aðeins ætlað þeim er lokið hafa lyfhrifafræði I. Tölvur II, 20 stundir. Kennari: Þórunn Óskarsdóttir, tölvufræðikennari - Stofa V22. 13. til 19. nóvember: Maður og sjúkdómar, 30 stundir. Kennari: Bogi Ingimarsson, líffræðingur - Stofa A22. Kennslutími til viðbótar er 20. og 21. nóvember. Frásog lyfja og dreifing, 20 stundir. Kennari: Bryndís Þóra Þórsdóttir, lyfjafræðingur - Stofa A21. 20. til 26. nóvember: Heilbrigðisfrœði fjölskyldna, 20 stundir. Kennari: Svava Þorkelsdóttir hjúkranarfræðingur - Stofa A13. L Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir, íslenskukennari. Bryndís Þóra Þórsdóttir, lyljafræðingur. Halldóra Bergmann, sálfræðikennari. Jóhanna Amórsdóttir, líffræðingur. Eva Hallvarðsdóttir, enskukennari. Una Steinþórsdóttir. íslenskukennari. Eggert Eggertsson, lyfjafræðingur. Svava Þorkelsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Kristín Þorbjörnsdóttir. hjúkrunarfræðingur. Salbjörg Bjarnadóttir, hjúkmnarfræðingur. Hólmfríður Ölafsdóttir. tölvufræðkennari. Bogi Ingimarsson, líffræðingur. María Einisdóttir, hjúkmnarfræðingur. Michael Dal. dönskukennari. Dröfn Kristmundsdóttir, hjúkmnarfræðingur. Guðbjörg Andrésdóttir, hjúkmnarfræðingur. Guðnín Ragnarsdótir, hjúkrunarfræðingur. Nómskeið fyrir allar heilbrigðisstéttir: Donska fyrir hcilbrigðisstéttir, 40 stundir. Kcnnari: Michoel Dal, dönskukennari - Stofa A24. Tími: 16. til 29. október. Athugið 2ja vikno nómskeið. Enska fyrir heilbrigðisstéttir, 40 stundir. Kennari: Eva Hallvarðsdóttir, enskukennari —Stolo V23. Tími: 9. til 30. október (kennsludagar món., mið., fim.) Athugið 2ja vikna nómskeið. Innritun ó öll nómskelðln verður laugarduginn 24. ágúst milli klukkan 10.00 til 14.00 og mánudaginn 26. september milli klukkan 10.00 og 15.00 i skólanum. Þar verður einnig tekið á móti námskeiðsgjöldum. Hægt er að greiða með reiðufé, Euro- og Visa greiðslukortum og ávísunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.