Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 24
24 B SUNNypAGUR 18. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMUA UGL YSINGA R Framhaldsskóla- kennarar Fjölbrautaskóli Vesturlands auglýsir: Akranes: Laus er stundakennsla í íslensku og stærðfræði. Snæfellsbær: Við deild skólans í Snæfellsbæ er laus til umsóknar stundakennsla í rit- vinnslu, samfélagsgreinum og stærðfræði. Umsóknarfrestur um ofantaiin störf er til 23. ágúst nk. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vest- urlands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Skólameistari. íþróttakennari óskast til starfa við grunnskólann á Hólmavík Laus er staða íþróttakennara sem jafnframt gæti kennt almenna kennslu í 1. bekk. Auk kennslustarfa er hugsanlegt að viðkom- andi aðila bjóðist þjálfun fyrir Geislann, íþróttafélagið á staðnum. Hólmavík er stærsti þéttbýlisstaður í Strandasýslu og stendur við Steingrímsfjörð u.þ.b. 320 km frá Reykjavík. Samgöngur við höfuð- borgarsvæðiö eru yfirleitt greiðar. I grunnskólanum, sem er einset- inn, heildstæður skóli með 1.-10. bekk, verða um 110 nemendur næsta skólaár i 9 bekkjardeildum. Að jafnaöi eru um 10-15 nemend- ur í hverri bekkjardeild. Nýr íþróttasalur var tekinn i notkun fyrir fáum árum sem gjörbreytti allri íþróttaaðstöðu á staðnum. Hólmavík- urhreppur greiðir flutningskostnað kennara o'g greiðir kennurum uppbót á föst laun. Húsnæði fæst á hagstæðu veröi. Hafið sam- band við okkur og fáið frekari upplýsingar um hugsanlega kennslu, staðinn o.fl. Frekari upplýsingar gefa: Skarphéðinn Jónsson, skólastjóri og Victor Örn Victorsson, aðstoðarskólastjóri, í símum 451 3129 og 451 3430. Auk þess gefur formaður Geislans, Þórunn Einarsdóttir, hs. 451 3145, allar upplýsingar er varða hugsanleg störf fyrir Geislann. Umsóknir skulu sendar til skólastjóra fyrir 20. ágúst nk. IFélagsmálastofnun Hafnarfjarðar Lausar stöður Félagsráðgjafi Félagsráðgjafi óskast í 75% starf sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum á sviði barnaverndar og ráðgjafar. Umsóknum með upplýsingum um fyrri störf og afrit af prófskírteini skal skilað á Félagsmála- stofnun Hafnarfjarðar fyrir 1. september nk. > Afgreiðslufulltrúi Afgreiðslufulltrúa vantar nú þegar í hálft starf til afleysingar. Viðkomandi þarf helst að vera eldri en þrjá- tíu ára og hafa örugga og skilningsríka fram- komu. Þá þarf viðkomandi að hafa góða íslenskukunnáttu og geta starfað á Windows ritvinnslukerfi. Umsóknum skal skilað á Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar fyrir 24. ágúst nk. Laun eru skv. kjarasamningi STH og Hafnar- fjarðarbæjar. Umsóknareyðublöð fyrir bæði störfin liggja frammi á Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar Strandgötu 8-10 (gengið inn frá Linnetsstíg). Upplýsingar veita María Hjálmarsdóttir, yfirfélagsráðgjafi, og Marta Bergman, félags- málastjóri, í síma 565 5710. Félagsmálastjórirm í Hafnarfirði. Pökkun/flökun Vaxandi matvælafyrirtæki vantar ábyggilegt fólk í vinnu. Góð laun fyrir góða starfskrafta. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., ásamt upplýsingum um viðkomandi og launakröfur, merktar: „F - 824“. Skrifstofustarf í Borgarnesi Samtök sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi óska eftir að ráða ritara til starfa. Góð tölvukunnáttu nauðsynleg. Umsóknir sendist til skrifstofu SSV, Bjarnar- braut 8, Borgarnesi, fyrir 28. ágúst. Hefur þú áhuga á að vinna þér inn aukatekjur í vetur? Ef svo er, þá gætum við haft rétta starfið fyrir þig. Við erum að bæta við okkur sölufólki um allt land sem hefur áhuga á að kynna og selja svissneska gæðavöru. Þriggja daga þjálfunar- og sölunámskeið verður haldið fyrir væntanlegt sölufólk í byrj- un september. Upplýsingar eru veittar í síma 511 4100 milli kl. 9-12 næstu daga. Alþjóðlega verslunarfélagið ehf., Skipholti 5, 105 Reykjavík. Yfirþjónn óskast á daginn frá kl. 10-17. Einungis van- ur maður, 25 ára eða eldri, kemur til greina. Vaktstjóri Æskilegur aldur 24ra ára og eldri. Þjónustufólk 20 ára og eldra. Kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar á staðnum í dag milli kl. 15 og 18 og mánudag frá kl. 15-17. Kaffihúsið Kaffibrennslan, Pósthússtræti 9. Leikskóli St. Franciskussystra, Stykkishólmi Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfari óskast til starfa í heilt starf á endurhæfingadeild spítalans. Deildin starfar eftir orthopaedisk-medicinsk- um aðferðum og hafa m.a. verið haldin nám- skeið í þeim fræðum við SFS með breskum og íslenskum kennurum. Einnig rekur SFS sitt eigið bakmeð- ferðarkerfi. Stykkishólmur er um 1300 manna byggðar- lag í um 200 km fjarlægð frá Reykjavík. Ódýrt húsnæði. Góð laun. Upplýsingar veita deildarstjóri, Lucia de Korte, og framkvæmdastjóri, Róbert Jörgen- sen, í síma 438 1128. eSs Tæknival Verkfræðingar Tæknival leitar tveggja verkfræðinga í mikilvæg samskipti við stærri viðskiptavini. - Verkefnastjómun - Verkefnastjóri heyrir undir stjórn framkvæmdastjóra og hefur yfirumsjón með samskiptum við núverandi viðskiptavini vegna stærri verkefna. Verkefnin eru iðulega samstarfsverkefni hinna ýmsu deilda fyrirtækisins, sem verkefnastjóri mun sjá um samræmingu á. - Markaðsráðgjöf - Markaðsráðgjafi tilheyrir Tölvudeild fyrirtækisins og kemur til með að veita ráðgjöf um upplýsinga- og netkerfi fyrir stærri viðskiptavini. Hönnun lausna, frágangur tilboða og samningagerð er meginhluti starfsins ásamt samskiptum við núverandi og verðandi viðskiptavini. Við leitum að framsæknum vel menntuðum verkfræðingum með góða þekkingu á upplýsingatækni í nútíma tölvuumhverfi. Vinsamlega athugið að fyrirspurnum varðandi ofangreint starf verður eingöngu svarað hjá STRÁ Starfsráðningum ehf. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 26. ágúst n.k. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá kl.10-13. ST RA Starfsráðningar ehf Mörkinni 3-108 Reykjavík Sími: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 Guðný Harðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.