Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGIYSINGAR Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á • skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: ★ Nýtt í auglýsingu 10645 tækjageymsla Egilsstaðaflug- velli, stækkun. Opnun tilboða 28. ágúst kl. 11.00. Gögn seld á kr. 3.000 m/vsk. 10630 lyf fyrir sjúkrastofnanir. Opnun tilboða 11. september kl. 11.00. Gögn til sölu á kr. 3.000 m/vsk. 10646 forval Flugstöð Leifs Eiríks- sonar - stækkun- verkfræði- könnun. Opnun 23. september kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. #RÍKISKAUP Ú t b o & s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, 6 r é f a s i m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567-0700 - Símsvari 587-3400 - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 19. ágúst 1996, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - . Opiðhús í dag, sunnudag, milli kl. 14.00 og 17.00. Fannafold 61, einbýli/tvíbýli. 337 fm vandað hús á 2 hæðum með innb. 54 fm bílskúr ásamt sér 2ja herbergja íbúð. Húsið er að mestu vandlega fullbúið. Áhv. hagstæð lán ca 8,5 millj. Verð 17,9 millj. Alma sýnir í dag milli kl. 14.00 og 17.00. Marbakkabraut 11, Kóp., parhús 135 fm parhús á 2 hæðum. 4 svefnher- bergi, rúmgóðar stofur og eldhús. Suður- verönd og garður. Bílskúrsréttur. Nýtt þak. Hús nýlega klætt að utan. Áhv. 2,3 millj. Verð 9,9 millj. Sigurður og Guðrún sýna í dag milli kl. 14.00 og 17.00. Lækjarsmári 82 Kóp., lítið fjöibýli. 100 fm gullfalleg íbúð á 2. hæð í vönduðu fjölbýli. Vandaðar innréttingar. Parket á gólf- um. Flísalagt baðherbergi og þvottahús. Rúmgóðar suðursvalir. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,4 millj. Oddrún sýnir í dag milli kl. 14.00 og 17.00. Álfatun 25, laus, 2ja herbergja 62 fm falleg íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Parket á gólfum. Vönduð beyki-innrétting í eldhúsi. Rúmgóð svefnherbergi. Suðurver- önd og garður. Frábær staðsetning. Áhv. 1,8 millj. byggingarsj. Verð 6 millj. Jón Páll sýnir í dag milli kl. 14.00 og 17.00. Húsið fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, símar 533 4300 og 568 4070. Opið í dag milli kl. 12.00 og 14.00. Tunguháls 19 - atvinnuhúsnæði Til sölu eða leigu er þetta fallega hús sem er vel staðsett á frábærum útsýnisstað í framtíðarhverfi Reykjavíkur. Það hentar vel fyrir fyrirtæki sem er að leita sér að vönduðu skrifstofuhúsnæði. Húsið er á fjórum hæð- um, alls ca 1772 fm, grunnflötur ca 440 fm. Aðkoma er að norðan á jarðhæð þar sem lofthæð er ca 4,3 m, en með möguleika á 7,4 m lofthæð í hluta hæðarinnar. Hæðin gæti nýst sem sýningasalur eða upptöku- stúdíó. Aðkoma að sunnan er beint inn á 2. hæð. Rishæð býður upp á ýmsa mögu- leika, en þar eru tvennar svalir og mikið út- sýni. Lyfta verður í húsinu. Aliar upplýsingar gefur: Fasteignasalan Borgir, Ármúla 1, 108 Reykjavík, sími 588-2030. Til leigu íFossvogi Til leigu falleg 2ja herbergja 55 fm íbúð á jarðhæð í Fossvogi. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á af- greiðslu Mbl., merktar: „B - 15218“ Stýrimannaskólinn í Reykjavík GMDSS - fjarskiptanámskeið 1. sept. -11. sept. Nýja neyðar- og öryggisfjarskiptakerfið Námskeiðið hefst 2. september kl. 16.10. Upplýsingar og skráning í síma 551 3194. Bréfsími (fax) 562 2750. Skólameistari. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Getum bætt við nemendum í eftirtaldar deildir: Tónmenntakennaradeild, gítar- og gítarkennaradeild, strengja- og strengja- kennaradeild. Inntökupróf verða í Skipholti 33, sem hér segir: Fimmtudaginn 29. ágúst, tónmenntakenn- ardeild kl. 10.00 Mánudaginn 2. september, gítar- og gítar- kennaradeild kl. 13.30, strengja- og strengja- kennaradeild kl. 14.00. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu skólans, Skipholti 33. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst. Stöðupróf ítónfræðigreinum verða á Lauga- vegi 178, 4. hæð, sem hér segir: Mánudaginn 2. september, tónfræði og hljómfræði kl. 17.00. Þriðjudaginn 3. september tónheyrn kl. 15.00, kontrapunktur kl. 17.00. Miðvikudaginn 4. september, tónlistarsaga I og II kl. 10.00. Skólasetning verður í Háteigskirkju fimmtu- daginn 5. september kl. 17.00. Skólastjóri. . v'£> Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Dagskóli: Nýnemar á haustönn 1996 eru boðaðir í skólann föstudaginn 30. ágúst kl. 10.00. Skólasetning verður mánudaginn 2. septem- ber kl. 9.30. Þá verða stundatöflur afhentar og kennsla hefst. Minnt er á að aðeins þeir nemendur, sem greitt hafa skólagjöld haustannar 1996, fá afhentar stundatöflur. Öldungadeild: Innritun fer fram dagana 27.-29. ágúst frá kl. 13.00-19.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 2. september. 1. kennarafundur haustannar verður haldinn miðvikudaginn 28. ágúst kl. 9.30. Stöðupróf verða haldin í skólanum sem hér segir: í ensku og tölvufræði þriðjudaginn 20. ágúst kl. 18.00. í Norðurlandamálum og þýsku miðvikudag- inn 21. ágúst kl. 18.00. í stærðfræði fimmtudaginn 22. ágúst kl. 18.00. í frönsku, ítölsku og spænsku föstudaginn 23. ágúst kl. 18.00. Rektor. ■c Tónmenntaskóli , Reykjavíkur Tónmenntaskóli Reykjavíkur hefur kennslu í september. Nemendur, sem eiga umsóknir nú þegar í skólanum, komi til innritunar þriðjudaginn 3. september, sbr. heimsent bréf næstu daga. Skólinn getur enn bætt við örfáum nemend- um í forskóladeild sem hér segir: Forskóli 1, börn fædd 1990 (6 ára) Forskóli 2, börn fædd 1989 (7 ára) Forskóli 3, börn fædd 1988 (8 ára) Auk þess getur skólinn bætt við nemendum á ýmsum aldri á eftirtalin hljóðfæri: Tré- blásturshljóðfærin blokkflautu, óbó og fag- ott. Málmblásturshljóðfærin trompet (kornett), básúnu, horn og barytonhorn. Auk þess nemendur á ásláttarhljóðfæri (slagverk), kontrabassa og harmóniku. Skrifstofan er opin á Lindargötu 51 frá kl. 9.00-16.00. Síminn er 562 8477. Skólastjóri. Frá Borgarholtsskóla við Mosaveg Kvöldnám Innritað verður í kvöldnám í málmiðnaði á skrifstofu skólans dagana 27. og 28. ágúst kl. 16 til 19. Aldurstakmark er 20 ár. Með fyrirvara um þátttöku eru boðnir verk- legir og fagbóklegir áfangar í vélsmíði og rennismíði ásamt byrjunaráföngum í ensku og félagsfræði. Vakin er athygli á að unnt er að taka síðast- nefndu áfangana án þess að vera skráður á sérstaka námsbraut. Kvöldnámið hefst 9. september. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.