Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 1
GOÐAR ENDURBÆTUR A NISSAN TERRANOII - JAGUAR MEÐ NÆTURSÝN- B&L TEKUR Mð ROVER-UMBOÐINU - EXPEDTTION ÞEGAR EXPLORER DUGAR EKKI- DAIHATSU DVERGURINN RENAULT MEGAN KEMUR ÞER RUGGLEGA Á ÓVA 2)^$jmbUútíb SUNNUDAGUR18. AGUST REMMJIT ÁRMÚLA 13, S(MI: 568 1200 BEINN SlMI: 553 1236 1996 BLAÐ D Skoda Felicia Aðeíns kr. 849.000,- i fXAMJÍOlH BteeiSTÁ HtfttHNI Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. I » i 6 • 1 1 1 t Nýbýlavegur 2 Sími: 554 2600 16 VOLVO S40 eru seldir hér á landi áður en bfllinn kemur til landsins. 16 S40 ókomnir en þegar seldir TAFIR í framleiðslu á Volvo S40, sem smíðaður er í NedCar verk- smiðjunum í Hollandi, valda því að frumkynning bflsins hér á landi verður ekki fyrr en í endaðan sept- ember eða byrjun október. Engu að síður hefur Brimborg þegar selt 16 bfla af þessari gerð. Egill Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Brimborgar, segir að bílarnir sem hafa verið seldir séu allir mjög vel búnir, flestir þeirra sjálfskiptir og margir með leðurinnréttingu og á álfelgum svo eitthvað sé nefnt. Hér sé um undir- skrifaða samninga að ræða en ekki einvörðungu pantanir. Á verðl f rá 1.998 þúsundkr. S40 verður boðinn á frá 1.998.000 kr. en meðalverð á bíl- unum sem hafa verið seldir er nálægt 2,4-2,5 milljónir kr. Rúm 80% þeirra sem hafa keypt S40 eru bíleigendur sem hafa átt aðrar gerðir bíla en Volvo. S40 fæst með 1,8 lítra eða 2,0 lítra vélum. Fyrir kappaksturinn TORFÆRUJEPPA Gunnars Pálma Péturssonar torfæru- kappa var stillt upp á óvenju- iegan hátt á hafnarbakkanum á Höfn í Hornafirði áður en bíllinn f ór í skip sem flutti hann til Hollands í vor. Þar tók Gunnar Pálmi m.a. þátt í ferð hollenskra jeppamanna um frönsku Alpana. Einnig keppti Gunnar Pálmi nokkru síðar í jeppakappakstri á mótorkross- braut skammt frá Eindhoven í Hollandi og sigraði í sínum flokki. Gunnar Pálmi hefur einnig staðið í ströngu á Islandi þar sem hann hefur keppt á Islandsmótinu í torfæru. Snorri Ingimarsson jeppamaður hefur verið með Gunnari Pálma í Evrópuferðum hans og segir hann að íslenska torfæran eigi greiða leið að Hollendingum í gegnum þætti á sjónvarpstöð- inni Eurosport Snorri segir að íslenska torfæran sé að verða jafnþekkt þar og söngkonan Björk. Bíll Gunnars Pálma hef- ur vakið feikna athygli í Hol- landi og eitt útbreiddasta jeppatímariti landsins, Captain birti sex síðna grein með lit- myndum af afrekum Gunnars á bilnum. ¦ Torfærumeistari/3 IDDimi/MIDSIRIHIT 1,1M Wt«J»Vllt. tlMI' III 4S70. F« III1112

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.