Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Tökur á „Maríu“ hafnar TÖKUR á kvikmyndinni Maríu hóf- ust á Snæfellsnesi í gær. Kvikmynd- in er framleidd af íslensku kvik- myndasamsteypunni, fyrirtæki Frið- riks Þórs Friðrikssonar, í samvinnu við þýska kvikmyndafyrirtækið Blue Screen Film. Aðalhlutverkið í myndinni er í höndum einnar eftirsóttustu leikkonu Þýskalands, Barböru Auer. Hún hef- ur af þýskum tímaritum verið kölluð „sú fagra í fílabeinsturninum", að því er fram kemur í fréttatilkynn- ingu, og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir leik sinn. Handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar er Einar Heimisson. Kvikmyndin er örlagasaga þýskrar konu sem kemur til íslands í kjölfar síðari heimsstyijaldarinnar, ásamt hópi þýskra kvenna til að starfa á íslenskum bóndabæjum. ------♦ ♦ ♦----- A Arekstur í Hvalfirði HARÐUR árekstur varð er bifreið með kerru aftan í keyrði inn á bíla- plan við söluskálann Þyril og í veg fyrir bifreið sem kom úr Reykjavík. Engin slys urðu á fólki en sam- kvæmt upplýsingum lögreglunnar í Borgarnesi eru báðir bílarnir óöku- færir. Bifreiðin sem ekið var í veg fyrir lenti út af þjóðveginum en mildi þótti að hún valt ekki. Að sögn lögreglunnar í Borgar- nesi og á Akranesi var umferð mjög hröð um helgina og voru óvenju margir ökumenn teknir fyrir of hrað- an akstur. Ökumaður bifhjóls var sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið tekinn á 149 km hraða í Hvalfirði. ------»■-»-♦---- Meint nauðg- un kærð í Keflavík RANNSÓKNARDEILD lögreglunn- ar í Reykjanesbæ hefur til rannsókn- ar kæru tvítugrar stúlku vegna meintrar nauðgunar á skemmtistað í Keflavík aðfaranótt laugardags. Stúlkan var flutt á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb nauðgana á Sjúkra- húsi Reykjavíkur og gaf hún skýrslu morguninn eftir. Hinn kærði var handtekinn um helgina en var sleppt að lokinni yfir- heyrslu. ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1996 7 Ef þu gerir kröfur. veldu þá aðeins það besta. AB heíur í liðlega 70 ár framteitt rúmdýnur og annan svefnbunað í hæsta gæðaftokki. Þeir framleiða dýnurnar í mörgum gerðum og stífteikum til að mæta mismunandi þörfum. En flaggskipið í þessari framleiðslu'j rúmdýnan DUX: að, ■ \ /S etna smnar yfiríagi úr náttúrulegu tatexi. Ofan á þetta kemur svo vönduð yfirdýna úr bómutl eða latexi. Þú tiggur ekki á DUX 2002, þú tiggur í henni, þannig að viðkvæmar axtir og mjaðmir ganga djúpt og notalega ofan í yfirhorð dýnunnar. Þú sofnar fyrr - þú sefur betur, i. JJ /. ISWIFT|_ Algiör draumur - í staðinn fyrir „enn einn“ notaðan (Á síðustu 12 árum hafa 1.607 íslendingar keypt sér nýjan Suzuki Swift.) Til afgreiðslu strax: • • Superior White • • Aleutian Blue • • Antares Red SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17,108 Reykjavík. Simi 568 51 00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.