Alþýðublaðið - 21.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1933, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 21. NÓV. 1 ð». ALPtÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ \ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝ.DUFLOKF JRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Sfmar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Þlngtiðindi AlþúöublaOalns Alþingi fi gær EFRI DEILD. Frv. um rýmkun á ófengislög- gjöfinni samp. til 2. umr. Par fór fram 2. utoræða um stjómarskrárfrwn varpið., — Jón Baldvinss.on mælti með frv. fyrir hömd stjjskr.nefndar, en Jón í Stóradal maldaði í móiun gegn því. Urar. urðu þó litlar. Frv. var samþ. til 3. umr. Till. til pál. um heimisld fyrir ilíkisstjómimi um ad ábyngjast lán hiUyla mfveitu A ustur-Húnauatns'- sýslu var og samþ. Lengstar umr. urðu um frv. þeárra P. M. og M. J. im njmkim. á áfengislög.g jöfinni. Tóku til mláls sömu þm. og við fyrri hluta umiræðunnar á laugardaginn. Var frv. isaimþ. til 2. umr. að viðhöfðu nafnakalli með 8:6 atkv. NEÐRI DEILD. Frv. um stofnun sildarverk- amiðju á Noiðurlandi samp. til Ed. Umiræður stóðu þar yfir mestan hluta fundarins um fru. um siofn- im\ síkhtruerlismiojii á Nordur- kmc/i. Snerust ræður manna eilnk- um um staðinn, sem verksmiðjan á að standa á. Vildi þar hver ota fram sínlum tota og hreppapöli- tíkin birtist í allri sinni dýrð. Hörð deila stóð einnig um það, hvort Norðuriand næði nema áð Húnaflóa. Brtt. hafði komið fram frá P. Ott. þess efnis, að tillagna útvegsmanna verði leitað um staðinn, og sé með auglýsinlgu leitað eftir tillögum þeirra manna er giert hafa út skip til síldveiða. við Niorðurland á s. 1. sumri, þar með taldir mótorbátar, og einnig þeirra, er hafá í hyggju áð gera út þaðan, hvar verksmiðjan verði reist. Við þessar brtt. gerði sjútvn. íþrtt. I iþieim brtt. var svo að orði komist, að ríkisstjórninni heimil- ist að láta reisa síldiarverksaniðju swo fljótt sem auðið er, en eigi síðar en fyrir sildarvertið 1935, á svæðinsu frá Hornbjargi til Langaness.. Skal leita tillágna þeirra útvegsmanna, er herpinóta- veiðar stunda, um verksmiðju- staðiun. Þessar brtt. voru samþ., ög frv. afgr. til E. d. með áorön- um breytiugum. Upphafliega var svo til1 tekið í ■frv., að verksmiðjan yrði reis.t á næsta ári, 1934. En eftir þeim rannsóknum, sem fram haifa far- ið á málinu af hálfu Guðm. Hlíð- dals og verksmiðjustjórnarinnar „AN LÖGGJAFAR“ Barnsfaðernismál. Mæður og born BLEKKINGAR ÍHALDSBLAÐANNA Nýlega er fallinn dómur í hæstarétti í barnsfaðernismálá. Eftir Héðínn Valdimarsson, Morgunblaðið og Vísir hafa stagast á því dag eftir dag, að tilætlun Alþýðuflokksins með þátttöku í stjórnarmyndun á- samt Framsókmarflokknum hafi verið að stjórna landinu á móti landislögum og rétti og vitna í því sambandi í orðin: „án lög- gjafar“ í grein minni í Alþýðú- hlaðinu 1. nóv. s. 1. Þessi ummæli íhaldsblaöanna em svo ósvífnar blekkingar að furðu gegnir og eru eingöngu gerð í því trausti, að lesendur þessara blaða ltesi ekki Alþýðuhlaðið eða gleymi samhengi þessara orða við meg- inmál greinarinnar. Þessi kafli greinar miranar hljóðar svo: „Alþýðuflokkurinn hefir skýra afstöðu. Hann mun BERJAST Á MÓTI ÍHALDSSTJÓRN í HVAÐA MYND SEM ER, hvort heldur sem er hreinúi flokksistjórn Sjáffstæð- Isflokksins eða samsteypustjórn hans við Framsókn, hvort helduir sem er ákveðinini póMtískri stjórn þeirra eða ,svo niefndri ópólifíískri. Alþýðuflokkurinn telur einræðis- stjórn konungs á þessum tímum mjög hættulega. Hann mun jafnt vantreysta hreinni Framsóknar- stjórn til' valdatöku. En til þess að geta öfluglega barist gegn lOfbeldisistefnu íhaldsins og fyrir málurn alþýðunnar, unz raæstu bosningar lieiða þau mál til lykta fyrst um sinn, vill ALÞÝÐU- FLOKKURINN TAKA ÞÁTT 1 STJÓRNARMYNDUN MEÐ FRAMSÓKNARFLOKKNUM MEÐ ÁKVEÐNUM SKILYRÐUM, ER SYNI, AÐ HIN NÝJA RÍKIS- STJÓRN TAKI UPP NÝJA STJÓRNARSTEFNU gegn ofbeldi og fyrir réttlæti, aukinini vininu, réttu kaupgjaldi og bættum hag t---------------------------- á Siglufirði, er taiið óliklegt, að timi vinuist til þess. - Þó vildi sjútvn. leggja áherzlu á það, að verksmiöjan yrði reist eins fljótt: og unt væri og eigi teíðar en fyrir síldarwertíð 1935. 1 neðri deild voru einnig Jx daigskrá kosningalögin, 3. umr. Fjöldi brtt. var fram komintn og vannst ekki tími til að ræða þær allar, og var umr. frestað. AiimöiTg mál voru tekin út af dagskrá. Affiakaveðar Eitt hið mesta aftakaveður varð í ólafsvík og þar í grend siðari hluta laugardags. Skemdir urðu nokikrar. Þak fauk af hlöðu hjá séra Magnúsi Guðmundssyni, og hey fauk, en ekki til stór- tjóns. Þak fauk einnig af ís- geymsluhúsi Finnboga Lárusson- ar, og niokkrir hjallar sfcemdust. Veður þetta var af suðaustri og byrjaði um klukkan 5 og stóð um fjórar stundir. Hvassast var á áttunda tímanum. FQ. Sjómannakveðja FB. 19. nóv. Erum á útleið. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnm á Hannesi ráiöh&Tci- alþýðu til sjávar og sveita, eftir því siem frekast verður unt án löggjafar, ÞVIAÐ EINSOGÞING- IÐ ER SKIPAÐ GETUR IHALDIÐ EITT FELT ÖLL LAGAFRUM- VÖRP I ANNARI DEILD ÞINGS- INS. Þá yrðu og þeir menn að skipa stjórniina, sem vænta mætti að framfylgdu slíkri stjórnar- stefniu, og stjórnin yrði að eims til bráðahyrgða fra;m yfir bosn- ingar.“ Það segir sig sjálft, að þött bæði Alþýðuflokkurinn og Fram- sóknjarflokkuriran sem heildir hefðu stutt slíka stjórn, þá hefði stjórnin ekki getað framkvæimit: nein stefnumál, sem pöjj$$$pjust nýrr.ar löggjafar, þar sem íhald- ið befði felt alt slíkt í efri deild. Hinis vegar hefir stjórnin vald eftir gildandi lögum til margvís- legra mikilvægra ráðstafana, sem sjálfsagt hefði verið að nota, enda sýnia bezt skilmúlar þeir, er Al- þýðúflokkurinn setti um þessa stjórniaimyndun, við hvað var átt, log þar vair í öllu fyigt löguim og írétti í mótsietninigu við núverandi stjórn, sem hefir þverbrotið iög- in, t. d. með stofraun ríkislög- reglu „án löggjaíar". HéMmi Valdrmarsson. Stúlka kendi rnanni bartn áður en það íæddist. En er það' fædd- ist bar lækniir á Landsspítalalnlum það, að barnið væri fullburða, en til þess að maðuriran gæti ver- ið faðir þess, hefðá það átt að vanta mánuð upp á tíma;nra. Þótti það þó ekki mæg sönnuin, og voru því viðhafðar blóðranrasóknir á '■stúlkunni, maraninum og barninu, og framkvæmdi Niiels Dungal þær. Blióðrannsóknirmar leiddu í ljós, aö stúlkan og maðurinin voru af C-blóðaflokki, en barnið af A- flokki. Þótti það nægilegt; sönn- unargagn um að máðurinin væri ekki faðir barnisiras. DTSALAN heldnr ðfram MOBStO daaa. Hljóðfæraverzlunin, Læfejargötu 2. Manið, að fjölda margar nauðsynja- vörur hafa lækkað í verði frá 10 tll 40%. í Verzlunmni Fell, Grettisgötu 57. Sími 2285. „Rolío“- steinborar og tappar eru beztir. Fást aðeins hjá LUDVIG STORR, Laugavegi 15. Blðjlð nm lampann með Mno rétta Ijósmagni! 'i Þá sparið þér, réttilega. Að eins gæðalampi gefur hið rétta ljósmagn í hlutfaili við rafmagnseyðsluna. Það borgar sig að skifla urn gamla lé- lega Iampa og láta PHILIPS lampa í staðinn. Lýsing yðar verður betri og ódýrari. Eins og Reykvíkiragum er kunin- ugt hefir undanfarin ár starfáð (rér í bænum nefrad kvenna, sem kölluð hefir verið Mæðrastyrks- raefndin. Er sú nefnd skipuð kora- um úr flestum kvenfélögum bæj- arins. Var hún upphaflega til þess stofniuð að koma á mæðrajstyrkj- um fyrir ein.stæðar mæður, sem hafa fyrir börnum að sjá. Til þess að koma þ-essu málefni á- leiðis þurfti raefndira að kyiranast hag þessana kvenna og vita raokk- urn vegiran hvað margar þæi' voru, bæði hér í Reýkj^vík og aranars staða'r á laindiinu. Nefndiú hefir því oft haft opna skrifistiofu nokkra undanfarraa vetur, oftast nær tvisvar í viku, bæði til þess að hjálpa og lieiðbeina þeiara kora- um, sem þess óskuðu, til þess að ná rétti sínum á ýmsan hátt. Nú er þessi skrifstofa í Þingholts- stræti 18, á Vinmumiðstöð kveraraa, er hún opin á mánudags- og fimtudagskvöldum kl. 8—10 e. h. Margar koraur hafa smátt og smátt gefið sig fram á skrifstofu þessari og leitað ýmis konar hjálpar og lögfræðislegra leið- beininga. Hefir tekist að hjálpa ekki alifáum þeirra á einp og annan hátt. En alt af eru talisveri' araargir af þessum skjólstæðing- um nefndarinnar, sem ekki er hægt að hjálpa raema með peningum, því margar þeirra viilja heldur líða hina sárustu raeyð, heldur en leita til sveitarinnar. Nieíndin hef- ir enga penilnga uradir höradum, hefir hún því venjulega fyrilr hver jól leitað til hjartagóðra manraa hér í bæ u:m peningagjafiir og orðið vel til, enda er Reykvík- imguim viðbrugðið. fyrir gjafmyldi. Líklega er það fyrir aukin kynni niefndarinnar af þessum konum, að aldrei hefir hana jafn átakanlega og nú varatað peninga þeim til hjálpar. Við þekkjum mörg heimili einstæðra rnæðra, þar sem börnin vantar hið allna nauðsynlegasta og móðirira geng- ur alls á mis. Enn einu sirarai sjáuffl við enga aðra leið þeim til hjáipar, en að biðja barngóða og kærleiksrika menn að löfa okkur að vera umboðsnnenra þeirra og flytja litlu nauðstöddU börnunum, sem við þekkjum gjafir þeirra. Við getum ábyrgst að það sem við tökum við á þt nna hátt gengur til heimila, sem liða verulega raeyð, og fæst leita annarar hjálpar en til okkar. Sér staklega er svo ástatt um eiitt heimili sem við þekkjum, að þar er alveg bjargarlaúst óg á koraiaai engan að, og getur ekki hugsiað sér að leita sveitarstyrks. Sjáuffl við ekki annað en að heilsa og líf hennar og barnajhiriiai sé í veði ef ekki kemur hjálp nú pegctp, Treystum við Reykvíkingum, eran sem íyr að bregða skjótt við til hjálpar þessari konu og öðrum sem líkt á *stendur fyrir. Tekið er á móti gjöfum á Vinnjumiðstöð kverana.'í afgreiðslu Alþýðublaðsins, Vísis og Morgun- blaðsins og af undirrituðum. Reykjavík, 17. nóv. 1933. F.b. Mæðrastyrksniefndarirainiar. Aðalbjörg Sigurðard. Laufey Valdimarsd. Bentína Hallgrimsson. Laufey Vilhjálmsd. Inga L. Lárusd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.