Morgunblaðið - 20.08.1996, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 20.08.1996, Qupperneq 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM ,Ekta fín sumarskemmtun ,Ég hvet sem flesta tii að | verða ekki f af þessari skemmtun." Mbl. Á GÓÐRI stundu úti ÞAÐ er aldrei friður fyrir ljósmyndurum. ► „ÉG ER eit allan sólarhringinn og ég get átt von á því að þegar ég fer á klósettið sitji ljósmyndari í kílómetra fjariægð með stóra linsu og myndi mig þar,“ segir ieikkonan og fyrirsætan Elizabeth Hurley sem er best þekkt fyrir að vera unnusta leikarans og hjarta- knúsarans Hughs Grants. Ástæða þessa áhuga fjölmiðia er ekki síst ævintýri Grants með vændiskon- unni Divine Brown á Sunset Boule- vard í Hollywood í fyrra sumar þar sem þau voru gripin við ósæmi- legar athafnir. Elizabeth er hlaðin störfum og segir það vera einu leiðina til að iáta lífið ganga eðli- lega fyrir sig. Hún er meðal ann- ars andlit snyrtivöruframleiðand- ans Estée Lauder og framleiðandi myndarinnar „Extreme Measures" sem verið er að gera en þar er Hugh Grant í aðaiiilutverki. Elizabeth, 31 árs gömul, var þekkt leikkona í Englandi og nýbú- in að gera risa fyrirsætusamning við Estée Lauder áður en fyrrnefnd frægð ^ kom henni og karli hennar i hánneli. í'«!íí;| Þau hittust fyrir tíu „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." fl „Sífellt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugarnar." svon Blað allra landsmanna! kjami málsins! ELIZABETH hugsar vel um útlitið enda eru myndir af henni víða í auglýsingum í blöðum, tímaritum og stórum auglýsingaskiltum. Á Stóra sviði Borgarleikhússins^ WBr árum, hún þá 21 árs en hann 26 ára, þegar þau unnu saman í myndinni „Rowing With the Wind“. Hún segist ekki geta án hans verið og vilji sitja með honum í ruggustól á elliheim- ili þrátt fyrir að stundum leyni sér ekki beiskjutónn í röddinni þegar henni verður hugsað til framhjá- hlaups Grants. Aðspurð um hvort hún spyrji hann ekki um ástæður gjörða hans segir hún: „Ef þú ert mjög nátengdur einhveijum þá veistu öll svörin," segir hún. Að- spurð um hvort hneykslið hafi haft eitthvað gott í för með sér segir hún að kannski sé það rétt sem sagt er, að fólk sem hefur orðið fyrir áföllum og hafi unnið sig út úr þeim, sé sterkt því það þekkir þolmörk sín. En ég get samt ekki gleymt þessu. Þetta var eins og að upplifa dauðann sjálfan," sagði Elizabeth. Hún segir það fjarri sér að giftast Grant enda minni orðið „gifting" hana á orðið „foreldrar" og það er hlutverk sem hún er ekki hrifin af enda veit hún að hugsanleg börn hennar gætu átt á hættu að verða vanrækt og fá litla athygli vegna vinnu hennar og bóndans. „Það er mjög erfitt fyrir mig að bjóða þeirri hættu, að vera með vælandi börn um allt hús, heim. Það myndi skapa of mikla óreiðu í lífi mínu.“ Sýningin er ekki Ósóttar pantanir við hæfi barno seldar daglega. yngri en 12 óra. http://vortex.is/StoneFree Miðasalan er Miðapantanir i simo 568 8000 y Við bjóðum upp á kennslu alla virka daga frá kl. 13-16 eðakl.16-19 Við bjóðum upp á 26 vikna heildstætt almennt skriistofunám Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá 10-19 leikrit Enm JIHCARTMISUl 15. sýning fös. 23. ngúsl kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 16. sýning fös. 23. öqúst kl. 23.30 MIÐNÆTURSÝNING 17. sýning Inu. 24. ógúst ld.20 ÖRFÁ SÆTI LAUS lö.sýning fös. 30. ngúsl kl. 20 ÖRFÁ SÆTi LAUS 19. sýning lau. 3l.ógúst liu fíufaiíi i jjíiiifi jjsiájjjp'i Að námiiiu loknu hefurþú: / Lært að nota tölvuna lil úrlausnar algengra verkelna á skrífstofu. / Lært að semja og setja upp allar algengar tegundir viðskiptabréfa. c/ Læit almennan verslunarreikning til úrlausnar bagnýtra verkefna. / Lært grundvallaratriði fjárfiagsbókhalds og að vinna við tölvubókhald. / Lært skjalavörslu, símsvörun og ýmsa aðra skrifstofutækni. / Kynnst skrifstofustarfinu og vinnuumhverfi á skrifstofu al eigin raun. Stjómunarfélag íslands NÝHERJI Vertu skrefi á undan með okkur! tiánari upDiúsingar í síma 569 7640 LT VIÐSKIPTA- OG TÖLVUSKÓLINN Ánanaustum 15 101 Reykjavik Sími569 7640 Símbréf5528583 skolí@nyherji.is Kiss málaðir á tón- leikaferð um heiminn ► ÍSLANDSVINIRNIR í hljóm- sveitinni Kiss eru á tónleika- ferðalagi um heiminn með alla stofnfélaga sveitarinnar innan- borðs, þá Gene Simmons söngv- ara og bassaleikara, Paul Stanley söngvara og gítarleikara, Ace Frehley gítarleikara og Peter Kriss trommuleikara. Þetta er í fyrsta sinn sem stofnfélagarair koma saman síðan árið 1979. Tónleikamir eru mikið sjónarspii í ætt við tónleika þeirra á átt- unda áratugnum og meðai ann- ars hafa þeir tekið upp fyrra útlit, hvít- og svartmáluð andlit og mikilfenglega keðjuskreytta leðurbúninga. Þetta kætir Kiss- aðdáendur vafalaust mikið því hljómsveitin hætti að mála sig á níunda áratugnum og hefur starfað þannig útlítandi síðan. 60 manna hópur er þeim til aðstoðar í ferðinni sem þykir vera hljóm- sveitarendurkoma ársins ef frá er talin tónleikaferð gömiu pönk- aranna í Sex Pistols. Kiss hefur þegar haldið á þriðja tug tónleika og léku um lielgina á Donington- rokkhátíðinni í Englandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.