Morgunblaðið - 20.08.1996, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 20.08.1996, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20/8 Sjónvarpið 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Fréttir 18.02 ► Leiðarljós (457) 18.45 Þ’Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan DhDU 19.00 ►Barnagull DUIIIl Sá hlær best sem síðast hlær Rúmenskur teiknimyndaflokkur. (9:21) Hlunkur Breskur teikni- myndaflokkur. (25:26) Garg- antúi Franskur teiknimynda- flokkur byggður á frægri sögu eftir Rabelais. (25:26) 19.30 ►Vísindaspegillinn Flutningar á sjó (The Science 'Show) Kanadískur heimildar- myndaflokkur. Þýðandi er Jón 0. Edwald ogþulur Ragnheið- urElín Clausen. (7:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Kyndug- ir klerkar (Father Ted Crilly) Breskur mynda- flokkur í léttum dúr um þijá skringilega klerka og ráðs- konu þeirra á eyju undan vest- urströnd írlands. Þýðandi: Ól- afurB. Guðnason. (7:10) 21.05 ►Undarleg veröld Eld- ur trúarinnar (Strange Landscape) Breskur heimild- armyndaflokkur um trú og kirkju í Evrópu á miðöldum. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls- son. Lesarar með honum: Hallmar Sigvrðsson, Jóhanna Jónas og Þórhallur Gunnars- son.(5:5) 22.00 ►Taggart - Engilaugu (Angel Eyes) Skoskur saka- málaflokkur. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. (1:3) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Ólympíumót fatl- aðra Svipmyndir frá keppni dagsins. 23.30 ►Dagskrárlok STÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Sesam opnist þú 13.30 ►Trúðurinn Bósó 13.35 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum 14.00 ►Berserkurinn (De- molition Man) Hasarmynd sem gerist í framtíðinni en hefst árið 1996. Glæpamaður- inn Simon Phoenix hefur 30 gísla í haldi í rammgerðri byggingu en lögreglumaður- inn Spartan brýst inn með lið sitt og hefur betur. Byggingin er ijúkandi rúst eftir bardag- ann og því miður hafa allir gíslarnir látið líflð. Aðalhlut- verk: Sylvester Stallone, Wes- ley Snipes, Sandra Bullock og Nigel Hawthorne. Leikstjóri: Marco Brambilla. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Matreiðslumeistar- inn (15:16) (e) 16.35 ►Glæstar vonir 17.00 ►Ruglukollarnir 17.10 ►Dýrasögur 17.20 ►Skrifað í skýin 17.35 ►Krakkarnir íKapútar 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ►19>20 20.00 ►Sumarsport 20.30 ►Handlaginn heimil- isfaðir (Home Improvement) (24:26)(e) 20.55 ►Matglaði spæjarinn (Pieln TheSky)(8:10) 21.45 ►Stræti stórborgar (Homicide: Life on the Street)(17:20) 22.40 ►Berserkurinn Loka- sýning Sjá umijöllun að ofan 0.40 ►Dagskrárlok STÖÐ 3 17.00 ►Læknamiðstöðin 17.25 ►Borgarbragur (The City) 17.50 ►Á tímamótum (Hollyoaks) (2:38) (e) 18.15 ►Barnastund Orri og Ólafía. Mör- gæsirnar. 19.00 ►Fótbolti um víða ver- öld (Futbol Mundial) Fróðleg- ur þáttur um allt það helsta sem er að gerast í knattspyrn- unni. 19.30 ►Alf (Can’t HurryLove) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 20.20 ►Vélmennið (Robocop - The Series) Fjárhættuspil og veðmál fara um borgina eins og eldur í sinu og vél- mennið veit ekki sitt ijúkandi ráð. Fyrrverandi félagi Alex ákveður að taka málin í sínar hendur og tekur til við að út- rýma ijárhættuspili og öllu sem því fylgir á eigin spýtur. 21.05 ►Nærmynd (Extreme Close-Up) Thomas Calabroer í nærmynd í kvöld. 21.35 ►Strandgæslan (Wat- erRats) Bifreið Kevins Holloway finnst á stað þar sem margir hafa framið sjálfs- víg. Hvorki tangur né tetur finnst af Kevin og lögreglan telur að hann hafí fleygt sér fram af klettunum. Frank Holloway neitar að trúa því og þegar hann segir Jimmy bróður sínum frá þessu fer allt í bál og brand. (11:13) 22.25 ^48 stundir (48 Hours) Vandaður fréttaskýringaþátt- ur þar sem fréttamenn CBS- sjónvarpsstöðvarinnar ásamt Dan Rathertaka athyglisverð mál fyrir í hveijum þætti. 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Arnaldur Bárðarson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 7.50 Daglegt mál. Þórður Helgason flytur þátt- inn. 8.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu. 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. - Aría úr Messíasi eftir Georg Friedrich Hiidel og - Sönglög eftir Peter Warlock. Þórunn Guðmundsdóttir syng- ur; Þóra Fríða Sæmundsdóttir leikur með á píanó. - Konsert í C-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Cho-Liang Lin leikur með Sin- fóníuhljómsveitinni í Minne- sota; Neville Marriner stjórn- ar. - Karnivalforleikur ópus 93 eftir Antonin Dvorák. Sinfóníu- hljómsveitin í Ulster leikur; Vernon Handley stjórnar. 11.03 Byggðalínan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Regnmiðlarinn eftir Richard Nash. Sjöundi þáttur af tíu. Leikendur: Helgi Skúlason, Steinunn Jóhannes- dóttir, Sigurður Karlsson, Rób- ert Arnfínnsson, Hjalti Rögn- valdsson og Arnar Jónsson. 13.20 Bókvit. 14.03 Útvarpssagan, Galapa- gos eftir Kurt Vonnegut. Pálmi Gestsson les (7) 14.30 Miðdegistónar. - Arpeggionesónatan eftir Franz Schubert í útsetningu Peters-Lukasar Grafs fyrir flautu og hörpu. Peter Verdu- yn Lunel leikur á flautu og El- isabet Waage á hörpu. 15.03 Sumar á norðlenskum söfnum. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. 17.03 Úr fórum Jóns Árnason- ar. Þjóðsögur og sendibréf úr safni bókavarðar. Lokaþáttur. Umsjón: Kristin Einarsdóttir. 17.30 Allrahanda. - Dionne Warwick syngur lög eftir Burt Bacharach. - Carly Simon syngur eigin lög og annarra. 17.52 Daglegt mál. 18.03 Víðsjá. Hugmyndir og listir á líðandi stund. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veðurf. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. 21.00 Þjóðarþel: Úr safni hand- ritadeildar. 21.30 „Þá var ég ungur". Þórar- inn Björnsson ræðir við Þor- móð Jónsson, Húsavík. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Sigrún Gísladóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Reimleikinn á Heiðarbæ eftir Selmu Lag- erlöf. Gísli Guðmundsson þýddi. Þórunn Magnea Magn- úsdóttir (5:9) 23.00 Hljóðfærahúsið. - Fagottið Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. Morgunútvarpið. 8.00 „Á níunda tímanum". 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Vinsældarlisti götunnar. 22.10 í plötu- safninu. 0.10 Næturtónar. 1.00 Næt- urtónar á samtengdum rásum. Veður. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtón- ar. 4.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 5.00 Fréttir, veöur, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þ. Þorsteinsson. 8.45 Mót- orsmiöjan. 9.00 Tvíhöföi. Sigurjón Kjartanss. og Jón Garr.12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústss. 19.00 Kristinn Pálss. 22.00 Ragnar Páll. 1.00 Bjarni Arason (e). BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Gulli Helga og Hjálmar Hjálmars. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar. 20.00 Jóhann Jó- hannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. 24.00 Næturdagskrá. Fróttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. FM 957 FM 95,7 7.00 Axel Axelsson. 9.00 Bjarni Hauk- ur og Kolfinna Baldvins. 12.00 Þór Félagar Taggarts halda áfram aö leysa flókin morðmál þó að hann sé horfin af sjónarsviðinu. Taggart og engilsaugun 22.00 ►Framhaldsmynd I kvöld hefst í Sjónvarpinu syrpa þriggja þátta í skoskum sakamálamyndaflokki sem kenndur er við Taggart og nefnist Engilsaugu (Angel Eyes) Þótt hinn geðstirði en jafnframt úrræðagóði rannsóknarlögregluforingi Taggart sé nú horfinn af sjónarsviðinu halda félagar hans á lög- reglustöðinni í Glasgow áfram að glíma við morðmál sem þeir fá til úrlausnar. Nú hefur samkynhneigður karlmað- ur á sjötugsaldri fundist myrtur í íbúð sem hann deilir með sambýlismanni sínum. Lögreglan dregur fyrst þá ályktun að hér hafi búið að baki erjur þeirra félaganna en ljóst þykir að málið sé alvariegra þegar annar samkyn- hneigður maður finnst myrtur á sama hátt. Annar þáttur syrpunnar er á dagskrá á miðvikudagskvöld og hinn síð- asti á föstudagskvöld. YMSAR Stöðvar BBC PRIME 3.00 When in Italy 4.30 Rcn Nursing Update Unit 43 5.00 BBC Newsday 5.30 Melvin & Maureen 5.45 The Lowdown 6.05 Five Childrcn and It 6.30 Tumabout 7.00 Dr Who 7.30 Eastenders 8.05 Esther 8.30 Book Lo- ver 9.30 Anne & Nick 11.10 Pebble Mill 12.00 Home Front 12.30 Eastend- ers 13.00 Book Lover 14.00 Melvin & Maureen 14.15 The Lowdown 14.35 Five Children and It 15.00 Esther 15.30 Churchill 16.30 Dad’s Army 17.00 The Worid Today 17.30 Great Ormond Stre- et 18.00 2.4 Chiidren 18.30 Eastenders 19.00 Oppenheimer 20.00 BBC Worid News 20.30 True Brits 21.30 The Antiques Roadshow 22.00 B & b 23.00 Blackpool - Holiday3 by the Sea 23.30 Princes and Peoples 24.00 Images of the Cosmos 0.30 Children and New Technology 1.00 Book Lover CARTOOIM IMETWORK 4.00 Shari<y and George 4.30 Spartak- us 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.00 Roman Holidays 6.30 Back to Bedrock 6.46 Thomas the Tank Engine 7.00 The Flintstones 7.30 Swat Kats 8.00 2 Stupid Dogs 8.30 Tom and Jerry 9.00 Scooby and Scrappy Doo 9.30 Uttle Dracula 10.00 Goldie Gold and Action Jack 10.30 Help, It's the Hair Bear Bunch 11.00 World Premiere Toons 11.30 The Jetsons 12.00 The Bugs and Dafíy Show 12.30 A Pup Named Scooby Doo 13.00 Flintstone Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Down Wit Droopy D 14.00 The Centurions 14.30 Swat Kats 15.00 The Addams Family 15.30 2 Stupid Dogs 16.00 Scooby Doo - Where are You? 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Dagskrár- lok CNN News and buslness throughout the day 4.30 Inside Politics 5.30 Moneyline 6.30 World Sport 7.30 Showbiz Today 9.30 Worid Report 11.30 Worid Sport 13.00 Larry King Uve 14.30 World Sport 16.30 Earth Matters 19.00 Larry King Uve 21.30 World Sport 22.00 Worid View from London and Washing- ton 23.30 Moneyline 0.30 Crossfire 1.00 Larry Kíng Live 2.30 Showbiz Today 3.30 World Report DISCOVERY 16.00 Compass 16.00 Time Travellers 16.30 Jurassica 17.00 Beyond 2000 18.00 Wild Things: Which Sex? 18.30 Mysteries, Magie and Miracles 19.00 Ancient Sky Watchers 20.00 Julius Caesar: Great Commanders 21.00 Chrome Drcams 22.00 Not Too Young to Die 23.00 Dagskráriok EUROSPORT 6.30 Hjólreiðar 7.30 Mótorhjól 9.00 Speedworld 10.00 Fótboltí 11.00 Hnefaleikar 12.00 Þríþraut 13.00 Frjálsíþróttír 15.00 Kraftkeppni 16.00 Fjórhjól 17.00 Tennis 21.00 Snooker 23.00 Tríekshot 23.30 Dagskrárlok MTV 4.00 Awake Ön 'fhe Wildside 6.30 Meat Loaf Rockumentary 7.00 Momíng Mix 10.00 Hit Ust UK 11.00 Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Óut Sum* mertime 16.30 Dial MTV 17.00 Hang- ing Extra 17.30 Road Rules 2 18.00 US Top 20 Countdown 19.00 M-Cyc- lopedia 20.00 Singied Out 20.30 Gay Amour21.30 Beavis & Butt-head 22.00 Altemative Nation NBC SUPER CHANNEL News and buslnass throughout tho day 6.00 Today 7.00 Super shop 8.00 European Money Wheel 12.30 The CNBC Squawk Box 14.00 The U.S. Money Wheel 16.30 Ushuaia 17.30 Selina Scott Show 18.30 Dateline NBC 20.00 Gillette Worid Sport 20.30 The Worid is Racing 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’brien 23.00 Greg Kinnear 23.30 Tom Brukaw 24.00 Jay Leno I. 00 Selina Scott Show 2.00 Talkin’ Blues 2.30 Holiday Destinations 3.00 Selina Scott Show SKY NEWS News and business on the hour 5.00 Sunrise 8.30 Fashion TV 9.30 ABC Nightline 12.30 Cbs News This Morning Part i 13.30 Cbs News This Moming Part Ii 14.30 Fashion TV 16.00 Uve at Five 17.30 Tonight with Simon Mccoy 18.30 Sportsline 19.30 Target 0.30 Simon Mccoy Replay 1.30 Target 2.30 Fashion TV 4.30 Abc World News Tonight SKY MOVIES PLUS 5.00 Anne of Green Gables, 1934 6.40 Gypsy, 1998 9.00 Radioland Murders, 1994 11.00 Dream Chasers, 1985 13.00 Young Ivanhoe, 1994 16.00 The Helicopter Spies, 1967 17.00 Radioland Murders, 1994 19.00 Secrets, 1994 21.00 Sky School 2, 1994 22.36 Above the Rim, 1994 24.15 A Vow to Kill, 1994 1.45 The Marseilles Contract, 1974 3.15 Dream Chasers, 1985 SKY ONE 6.00 Undun 6.01 Spiderman 6.30 Mr Bumpy’s Karaoke 6.36 Insjiector Gad- get 7.00 VK Trootm 7.25 Adventurcs of Dodo 7.30 Conan the Advcnturer 8.00 Prcss Your Luck 8.20 Lovc Connection 8.45 Oprah Winfrey 9.40 Jeopaidy 10.10 Sally Jessy Kaphael II. 00 Geraldo 12.00 Codc 3 12.30 Designing Women 13.00 The Rosie O’Donneli Slww 14.00 Court TV 14.30 Oprah Winfrcy 16.15 Undun 15.16 Conan the Adventurer 16.40 VR Troop- ers 16.00 Quantum Leap 17.00 Bc- veriy Hills 90210 18.00 Spellbound 18.30 MASli 19.00 Jack Higgins’ On Dangerous Ground 21.00 Quantum Leap 22.00 Highlander 23.00 David Letterman 23.50 Thc Rosic O’Donnell Show 0.40 Adventures of Mark 1.00 llit Mix Long Play TNT 18.00 Ring of Firc 20.00 Mrs Soffel 22.00 Fuiy 23.40 Conspirator 1.15 The Password is Courage STÖO 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Chann- el, Sky News, TNT. SÝN 17.00 ► Spítalalíf (MASH) 17.30 ► Taumlaus tónlist 20.00 ► Lögmál Burkes (Burke’s Law) Sakamála- myndaflokkur um rannsókn- arlögreglumanninn Amos Burke 21.00 ► Vampírubaninn Buffy (Buffy The Vampire Slayer) Rómantísk gaman- mynd um vinsæla mennta- skólastelpu sem uppgötvar að henni eru þau örlög ráðin að verða vampírubani. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk leika Kristy Swanson, Donald Sutherland og Paul Reubens. 22.30 ► Hugarorka (Scanner Cop) Þeir eru kallaðir skannar því þeir geta drepið með hug- arorkunni. Skanninn Carl Volkin er látinn laus úr fang- elsi eftir fimm ára vist og er staðráðinn í að hefna sín grimmilega. Sá sem kom hon- um bak við lás og slá er Sam Staziak, lögregluþjónn, sem líka hefur hina sérstæðu og hættulegu hæfileika. Til að buga Sam verður Volkin að öðlast aukna krafta. Strang- lega bönnuð börnum. 00.00 ► Dagskrárlok Omega 7.00 ►Praise the Lord 12.00 ►Benny Hinn (e) 12.30 ►Rödd trúarinnar 13.00 ►Lofgjörðartónlist 19.30 ►Rödd trúarinnar (e) 20.00 ►Dr. Lester Sumrall 20.30 ►700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós (e) 22.30 ►Praisethe Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Bæring. 16.00 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Bjarni Ólafur. 1.00 TS Tryggvason. Fréttlr kl. 8, 12 og 16. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgunstundin. 10.15 Randver Þorláksson. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 17.15 Tónlist til morguns. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17, 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags- ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tón- list. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörð- ar tónlist. 18.00 Tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 Tónlist. 23.00 Tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist. 8.00 Bl. tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik- ari mánaðarins. 15.30Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Kvöldtónar. 22.00 Óperuþáttur Encore. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samtengt Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp. 16.00 Samtengt Bylgjunni. X-IÐ FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Simmi og Þossi. 12.00 Hádegisdjammið. 13.00 Biggi Tryggva. 16.00Raggi Blöndal. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagsskrá X-ins. Jungleþáttur. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.