Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING + ...í íallegum litum með málningarvörum frá BYKO Það dugar engin venjuieg skafa á bárujárnið. Þess vegna hefur íslenskur hugvitsmaður hannað sköfu úr hertu stáli sem er með sama lag og undir- og yfirbáran þannig að nú getur þú skafið bæði há- og lágbáru. Bárujárnsskafa 1.495,- Hann bar Vatnsvara á alla útveggi fyrir málningu, en þó sérstaklega vel á gaflinn sem átti . að þola suð- austan áttina. Vatnsvari 40 5 litrar 3.487," #' Þau máluðu húsið með terpentínuþynn- anlegri olíumáln- ingu sem smýgur vel inn í steininn. Þessi málning veitir stein- inum góða útöndun og frábæra vörn gegn roki og rigningu. Steinvari 2000 4Htrar 4.637," Eftir að hafa sett Steinakryl á húsið, máluðu þau yfir með fallegum lit. Kópal Steintex Hvftt 4 litrar 2.591,- - . Áður en hann $ málaði steinhúsið var nauðsynlegt að , loka fyrir vatnsupp- töku steinsins um fínar sprungur með Vatnsfælu. Vatnsfæla Iftrar 3.725," Þau völdu málningu sem þakti vel og var auðveld í meðförum. Hörpusilki 2.544,- JwOr t'.. - - -¦ KH Hk^Tirlí /'<fi'<"'< *• ___ Hrfmhv. 4 Iftrar „Það er lítið vit að byggja útipall sem þolir ekki íslenska veðráttu" sagði mamma og bar olíu á pallinn. Pallaolía, glær 4 Iftrar 3.340," Þau vildu láta viðinn njóta sín og báru því gegnsæja víðarvörn með rauðum blæ á húsið. Kjörvari 14, teak 4lftrar JL.^OÁj," Hann notaði þekjandi olíuþynnan- lega viðarvörn sem hylur flötinn. Kjörvari 16, hvftur 3.567, 4 Iftrar Honum fannst pjatt að hafa hanska. En er ekki betra að vernda hendurnar fyrir málningarslettum? Málningarhanskar 110,- Þau áttu fallegt viðarhús sem þau hugsuðu vel um. Notuðu alltaf Tréakryl, sem hefur mest veðrunarþol, en pössuðu sig á því að bera olíuakrýl á húsið á undan. Tréakryl, hvitt 4lftrar 4.20D,- j Með málningarfötuna í annari hendinni og rúlluna í hinni, voru þau enga stund að breyta hvítu húsinu í grænt. Fata, 12 Iftra V. 498,- BYKO sími: 515 4000 Hringbraut: 562 9 Leigðu þér verkfæri Það er gott að geta leigt nokkur tæki til að létta sér málningarvinnuna Vinnupallur 1,2x1,8 m. Hæð 4,5 m. Það er nauðsynlegt að geta athafnað sig almennilega svo verkið verði vandað. L1.380,- á dag. Málningarsprauta Það er hægt að rúlla öll hús, en sprautan kemur að góðum notum á húsum sem eru með t.d. hraunáferð. 594,- á dag. HÖRKlfTÓL I /TJfencl Háþrýstidæla, 500 bör Hér er tæki fyrir þá sem ætla að mála húsið. Þessi öfluga dæla þvær gömlu málninguna af veggjunum með minni fyrirhöfn. 18.000,- á dag. Starfsmenn vikunnar: „Við veitum þér okkar bestu þjónustu." Auður Jónasdóttir, Hafnarfirði. Auður er ein af þessum duglegu sumarstarfs- mönnum hjá BYKO en í vetur ætlar hún í Iðnskólann í Hafnarfirði. Fyrir utan að vera barngóð og hafa áhuga á ferða- lögum eins og aðrar stelpur, þá hefur Auður áhuga á ýmsum hættum, hraða og teygjustökki. AHALDALEIGA BYK0 Reykjavik v/Hringbraut: 562 9400. Breíddin: S1S 4020. Hafnarfjörður v/Reykjanesbraut: S55 4411. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.