Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 3
+ MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING MIÐVIKUDAGUR21.ÁGÚST1996 B 3 Sillurnar og aðra lárétta fleti þurfti að verja vel. Þar liggur vatn gjaman og á greiðan aðgang inn í steypuna. Hann grunnaði því fyrst vel með Steingrunni áður en hægt var að mála yfir með Steinþykkni. Kópal Steingrunnur Htri 350, ~ | \Mm Til að loka fyrir vatnsupptöku steinsins notaði hann Kópal Steinþykkni á alla lárétta og lítið hallandi fleti eftir að hafa borið Vatnsvarann á flötinn. <a l 9400 Hafnarfiörður: 555 4411 ^ 535," m2 J 1 mmm+JP10f* :-jf án Björnsson, lingadeild Breiddinni. eyingurinn Stefán er r til aðstoðar i málningar- linni. Hann hefur stundað ræði í Háskólanum og aðaláhugamál eru ígar. r Jónsson, jursölu Breiddinni. r hefur víða komið við bursölunni á 8 árum. i hefur aðallega starfað ðviðardeild en einnig burverksmiðjunni, :ara og hann hefur im gagnvörnina. i stundar nú nám í ólanum en starfaði Jón Levý Tryggvason, Timbursölu Breiddinni. Jón Levý hefur unnið í 13 ár hjá BYKO. Áður vann hann á sérvinnsluverkstæðinu en siðastliðin 4 ár hefur hann verið í verksmiðjunni. Hestar og hestaferðalög eru hans aðaláhugamál. Ef eitthvað markvert gerist er hann fljótur að setja saman stöku. Haraldur Jónsson, Hringbraut. Haraldur er fyrrverandi innkaupastjori i BYKO við Hringbraut. Hann er vestur- bæingur og hjólar alltaf i vinnuna. Hans aðaláhuga- mál er lestur goðra boka en hann er alæta é bækur og kvikmyndir. Ráðagóða hornið MÆLA - SKERA - SMELLA Svona einfalt er að setja upp og ganga frá ICOPAL þakrennunum frá BYKO. Til að vatn skili sér að niðurfalli þarf að setja rennur upp með halla sem er ca 2mm á hvern metra. Rennujárnin koma óbeygð og þarf því að beygja þau áður en þau eru sett upp. Einfaldast er að raða saman þeim rennujárnum sem fara á hverja hlið og strika inn á þau hallann á rennu en það er gert á eftirfarandi hátt. Merkja punkt á það járn sem liggur lengst frá niðurfalli (endamerking), ca 15-20 mm ofan við tungu, sem er á járninu og annan punkt á járnið sem liggur næst niðurfalli, en sá punktur liggur hærra á járni sem nemur metrafjölda frá enda að niðurfalli x 2 mm ( ef fjarlægð er 5 m þá yrði merking á járni við niðurfall 5x2 mm = 10 mm hærri en endamerking). Mílli þessara punkta er síðan dregin lína sem rennujárnin eru beygð eftir. Þegar búið er að ganga frá rennujárnum eru rennur skornar í réttar lengdir og þeim smellt upp á járnin. Þar sem niðurfall á að koma er skorið gat í rennubotn og niðurfallsstykki með stút smellt á rennuna. Allar nánari upplýsingar fáið þið hjá sölumönnum okkar í Timbursölu BYKO. 12 nn ^***--w " 1 i- J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.