Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 3
GOTT FÓLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 3 2. september er innlausnardagur á spariskírteinum í 2. fl.d 1988, 8 ár Vel vörbub leib frá innlausn til öruggrar ávöxtunar Mánudaginn 2. september 1996 koma til innlausnar spariskírteini ríkissjóðs í 2. fl. D 1988, 8 ár, með lokagjalddaga 1. september. Útboð á nýjum spariskírteinum fer fram miðvikudaginn 28. ágúst og býðst eigendum innlausnarskírteinanna að taka þátt í því útboði og gera tilboð í ný skírteini. í útboðinu verða í boði verðtryggð spariskírteini til 5, 10 og 20 ára og 10 ára Árgreiðsluskírteini. Með því að taka þátt í útboðinu getur þú tryggt þér áfram góða vexti á nýjum spariskírteinum. wmammmm Fyrir þá sem taka ekki þátt í útboðinu verð í boði skiptikjör á nýjum spariskírteinum og gilda þau kjör frá 2. til 10. september. Komdu með innlausnarskírteinin í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa / Lánasýslu ríkisins eða Seðlabanka íslands og tryggðu þér áfram góða, fasta ávöxtun með nýjum spariskírteinum. Starfsfólk okkar aðstoðar þig við tilboðsgerð og veitir þér nánari upplýsingar um innlausnina. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð Sími: 562 6040, fax: 562 6068 Grænt númer: 800 6699

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.