Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR KJARVAL, SELFOSS + HELLA Sérvara GILDIR 22.-28. AGUST TILBOÐIN I iþróttatöskur og bakp. 35% afsl. Verð áður kr. Verð nú kr. Tilbv. á mælie. 1 Blýantar12ípk. 240 180 15kr. w Tússlitir24stk. 257 180 7,50 Daloon kínarúllur 8 stk. f/ofn 483 389 Steikarhnífar og statíf 299 Vasareiknir Kauoaarður 895 í Miódd 630 Ragnars rúllutertubrauð, fín Lausfryst smárækja kg 173 595 145 4894 8,90 kg Hrærivél 2.590 QILDIR TIL 25. ÁGÚST BKI Lúxus kaffi 500 g ORA túnfiskur í olíu og vatni Korni hrökkbrauð, þunnt 300 g 299 255 51 Hraðsuðuketill 1.990 Nautahakk, kg 698 575 75 65 10-11 BÚÐIRNAR Nautahamb. 6Ö g 4 stk. m/brauði 349 279 105 85 28,33 GILDIR 22.-28. .ÁQÚST Nautafilet, kg 1.598 1.398 Aldin jarðarb.grautur 1 I 185 158 15,80 Goða skinka kg 998 689 Nautainnralæri kg 1.398 1.198 Toro ítalskur pottréttur 147 128 Honig spaghetti 500 g 61 48 Nautagúllas, kg 1.098 898 Lambalæri kg 729 598 Nautaframfiiet, kg 1.098 948 kh, uionauosi Cocoa Puffs stór 298 248 Nautasnitzel, kg 1.098 898 GILDIR 22.-29. ÁGÚST Maraþon þvottaefni 2 kg 644 498 Nauta-entrecote, kg 1.298 1.098 Piknik kartöflustrá 255 g Superstar súkkulaðikex 500 g 326 223 1 RQ QIQUn Hraðbúðir ESSO GILDIR 22.-29 . ÁGÚST Kavli smurostar 4 teg. 150 g 218 1651.100 kg Mjólk 1 I 68 63 Wasa frukost hrökkbrauð 500 g 297 219 438 kg PIAnnARIf AIID Svaii 250 ml 50 29 Saltað folaldakjöt kg 354 288 GILDIR 22.. 23. oo 24. AGÚST Maísstönglar 4 stk. stórir Eldhúsrúllur4stk. 310 169 Hádegispylsa kg 698 589 169 149 Sérvara Laukhringirpk. nýtt 170 Salernispappír8 rl. 221 169 Gallabuxur 4 litir st. 30-44 2.990 1.999 Franskar rifflaðar 907 g nýtt 179 Grillkol 2,3 kg 235 129 Marz-Snickers ís 4 stk. 255 198 Mónu mix 140 10b SAMKAUP, Miovangi og Njarðvík Blandaður ávaxtagrautur 143 109 Prins póló, stórt 55 34 UILDIK ZZ.-Z5. AliUb 1 Úrb. fylltur lambaframpartur kg 914 733 Toppdjús 1 I Svali 1 I 215 72 189 59 urænn lopas bb Sórvara 34 Egils appelsínudjús 980 ml 249 198 Sjúkrapúðar 2.700 990 TrópíTríó3 stk. 149 129 Maarud 2-1 fótboltaflögur 269 198 - Djöflakökumix 500 g 236 169 1vm, oeuossi Parket klútar 50 stk. 40 cm 198 GILDIR 22.-28. ÁGÚST Súkkulaðikrem 450 g 186 139 Borðtuskur 10stk. 249 KÁ úrb. frampartur kg 958 798 Ferskjurkg 499 199 Aerobic sokkar 163 Kjarnaf. reyktfolald m/beini kg 499 374 Gulræturkg 498 189 Video spóiurÉ-240 897 Kjarnaf. skinkupakkar kg 998 799 Nóatúns-verslanir HAGKAUP Gildir 22.8.-4.9. Lyon’s Maid ís 3teg., 1 I 429 298 QILDIR 20.-27. ÁQÚST Luxus kaffi 250 g 159 129 516 kg Pantene sjampó/nær. + bursti/poki nýtt 587 VSOP koníaksl. lambaframp. kg Bayoneskinka frá Ferskum kjötv. 959 1.059 689 799 Einnota rakvélar 10 stk. 298 198 19,80 Bahlsen kartöfiuflögur 100 g nýtt 98 stk. Toffee Crisp3pk. 167 129 Súpukjöt frá Ferskum kjötvörum 453 379 Tannkrem fluor 2x75 ml 198 99 660 Lamba lifur kg 100% Samsölu heilhveitibrauð 249 177 150 99 Kindabjúgu frá Kjarnafæði 474 299 Jacobs fikjukex fiturn. 200 g 109 89 660 Dalabrie250g 346 2891.156 ko KEA NETTÓ, Akureyri Grape King vínber rauð, græn, blá nýtt 359 Barillapasta4pakkar 315 239 lceberg USA 159 99 Grape hvítt og rautt 138 99 Burrito mexik. pönnuk. 500 g 299 Perur Dr. Gujot nýtt 99 Rjómaskyr 500 g, 4 teg. 163 129 Sýrðurrjómi200g 98 BÓNUS Sérvara í Hagkaup Oetker kartöflumús 220 g 145 GILDIR 22.-25. ÁGÚST Barna pólobolur 499 Ungaeggkg 168 Ungnautahakk kg 699 579 Bama kanvasbuxur 1.295 Blanda 1 I 98 Kryddlegnarlærissn. kg 997 778 Ungb. jogginggalli 989 Epli rauð kg 109 Jacob’s pitubrauð 6 stk. 85 77 12,80 Skólabakpoki 1.699 1.399 Vínber græn kg 339 Bónus pítusósa 4ÖÖ ml 125 99 247 I Barna kuldaskór 2.595 Vínberblá kg 335 Tekex 200 g 36 29 145 kg Vöruhús KB, Borgarnesi VIKUTILBOÐ KKÞ, Mosfellsbæ GILDIR 22.-26. ÁGÚST Appelsínumarmelaði, 454 g 129 99 218 kg Bakaðarbaunir, 'Adós 35 26 52 Unghænur kg 120 Lamba schnitzel, kg 939 759 lcebergsaiat 89 49 Kjötfars kg 459 299 Kindabjúgukg 436 369 Sérvara í Holtagörðum Wesson matarolía 1,421 310 237 167 I Knorr krydd 6 teg. 70 g 169 145 2.071 Prjónapeysa 680 S&W maískorn 432 g 63 39 90 kg Þottbrauð 130 g 56 39 300 Handryksuga 1.390 KB Sólskinsmusli 1 kg nýtt 185 Kóngaflatkökur 180g 59 39 216 Skólatöskur í úrvali, verð frá 397 Hattings smábrauð 15 stk. 261 158 10,53 Java kaffi 500 g 291 229 458 Stílabækur A-4, 5 stk. 198 PerluWC pappír12rl. 347 198 16,50 íslenskaragúrkurkg 289 149 StílabækurA-5,5stk. 159 KB Bóndabrauð 119 166 WC rúllur 12 stk. 317 298 24,83 Neytendur spyrja Hvaða gertegnnd hentar best? LESANDI hringdi og spurði hver væri munurinn á að nota pressuger í kubbaformi, perluger í dós eða þurrger í bréfi? Steinunn Óskarsdóttir hjá Leið- beiningarstöð heimilanna segir vin- sældir þurrgers hafa aukist á und- anförnum árum því það er þægi- legra og fljótlegra í notkun en pressugerið. „Þurrgerinu er sáidrað beint út í hveitið en pressugerið þarf að leysa upp í volgum vökva. Að auki geymist pressugerið ekki eins vel og þurrgerið og þegar það fer að eldast þarf meira magn af því en ella.“ Steinunn segir það smekksatriði hvort brauð bragðist betur með þurrgeri eða pressugeri. „Sumir finna engan mun milli tegunda." Steinunn Ingimundardóttir, sem einnig starfar hjá Leiðbeiningarstöð heimilanna, segir deig með pressu- geri hefast mun fyrr en með öðrum gertegundum. „í pressugeri er ger- iilinn lifandi en í hinum tegundun- um í nokkurs konar dvala.“ Hún varar við því að hafa vökv- ann of heitan, því þá drepast gerl- arnir algerlega. í bókinni Gerbakstur, sem Kven- félagasamband íslands gaf út, seg- ir: Pressuger eru lifandi frumur sem mynda lofttegund (koltvísýring) úr sykurefni mjölsins ef þeim eru búin hagstæð lífsskilyrði. Þessi loftteg- und lyftir brauðinu og gerfrumurn- ar dafna best við 35° C. Of kaldur vökvi og kalt umhverfi lamar mátt þeirra svo það tekur lengri tíma að deig lyfti sér. Gott pressuger er samloðandi og rakt, geymsluþol þess er takmarkað og nauðsynlegt er að geyma það í góðum umbúðum á köldum stað. Þurrger er þurrkað pressuger. Það getur geymst mánuðum saman í loftþéttum ílátum á þurium stað. Þurrger fæst bæði í dósum og litlum pökkum. 1 pakki jafngildir 50 g af pressugeri en 1 tsk. þurrgers jafn- gildir 10 g af pressugeri. 15 g af þurrgeri samsvara 50 g af pressu- geri. Arekstrar algengt deiluefni UMFERÐARÓHÖPP eru algengustu ágreiningsmál tryggingataka og vá- tryggingafélaga í þeim málum sem Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum hefur tekið til meðferðar frá því hún hóf störf í september 1994. Rúnar Guðmundsson formaður úrskurðar- nefndar segir, að um 80% þeirra mála sem berast nefndinni varði bótaskyldu vegna árekstra. „Fyrst fara ágreiningsmál fyrir tjónanefnd tryggingarfélaga sem gefur upp álit um bótaskyldu. Ef annar aðilinn sem lendir í árekstri er ósáttur við þann úrskurð, er hægt að áfrýja málum til okkar. “Úrskurðir nefndarinnar eru bindandi nema hlutaðeigandi vátryggingafélag tilkynni innan tveggja vikna að það muni ekki hlíta niðurstöðu en slíkt hefur einungis komið fyrir í örfáum tilfellum. Það sem af er árinu hefur úrskurð- arnefndin afgreitt 121 mál, sem er lítils háttar fækkun frá því á sama tíma í fyrra. Rúnar segir það eðlilega þróun þar sem vátryggingafélögin fylgjast með starfsemi nefndarinnar og þegar hliðstæð mál koma upp er hægt að styðjast við fyrirliggjandi úrskurði. Þegar máli er skotið til úrskurð- arnefndar greiðir málskotsaðili 3.700 krónur sem hann fær endurgreitt að hluta eða öllu leyti ef málið fellur honum í vil. „Kostnaður fyrir neyt- enda vegna málskots til úrskurðar- nefndar þarf því ekki að vera mikill. I sumum tilfellum einungis málskots- gjaldið, þar ef hann leitar sér ekki sérfræðiaðstoðar," segir Rúnar að lokum. Sjálfsafgreiðslu- afsláttur Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum eldsneytislítra á eftirtöldum þjónustustöðvum Olís. • Sæbraut við Kleppsveg + 2 kr* • Mjódd í Breiðholti + 2 kr* • Gullinbrú í Grafarvogi • Háaleitisbraut • Klöpp við Skúlagötu • Ánanaustum • Hamraborg, Kópavogi • Reykjanesbraut, Garðabæ • Langatanga, Mosfellsbæ • Vesturgötu, Hafnarfirði • Suðurgötu, Akranesi *Viðbótarafsláttur vegna framkvæmda. léttir þér lífið = ?«!=> 11 FIMMTUD. OG FÖSTUD. GLÆNY SMALUÐA &&& kr. pr.kg. GLÆNÝ LÍNUÝSA 170 KR. PR. KG. ALLIR FISKRÉTTIR 495 kr. pr. kg. NÝJAR ÍSL. KARTÖFLUR 124 kr. pr. kg. EINNIG HUMAR, LAX, SILUNGUR, SKÖTUSELUR, RÆKJUR. FISKBÚÐIN HÖFÐABAKKA1 - GULLINBRÚ - SÍMI587 5070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.