Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 17 Heilræði tíu ævintýra- manna Ávallt viðbú- inn! „TAKTU aðeins helming þess farangurs sem þú teiur þig þurfa. Þú þarft að burðast með farangurinn." Robert Swan heimskauta- könnuður. „Hleyptu aldrei ókunnugu fólki með þér í kreflandi ferðir, hvaða meðmæli sem það hefur.“ Sir Ranulf Fiennes ævintýra- maður. „Ferðastu alltaf með rnynd af heimaslóðum þínum. I frum- skógum Amazon varð afskekkt- ur ættbálkur indíána á vegi mín- um. Ég ávann mér traust þeirra nánast einvörðungu vegna myndar af Bretadrottningu - þeir hrifust af kórónunni. Gáðu alltaf að sporðdreka í skónum þínum á morgnana (þó ekki með berum höndum).“ Benedict Allen, Amazon- könnuður „Settu þér skammtíma- markmið í ferðum þínum. Hafðu augun opin og gríptu öll tæki- færi til að lenda í ævintýrum." Mike Goldin, heimsmethafi í að sigla rangsælis umhverfis jörðina. „Fullvissaðu þig um að skilyrð- in séu óaðfinnanleg. Kletturinn þarf að vera hreinn og þurr.“ John Dunn, áhugamaður um klettaklifur. „Vertu viðbúinn því hversu óútreiknanleg skemmtilegustu ævintýrin eru og gleymdu aldrei því mikilvægasta á minnislistan- um fyrir ferðalagið - jákvæðu hugarfari." Cam McLeary ævintýramaður. „Mundu að þú ert óboðinn gestur á landi annarra. Taktu aðeins myndir. Skildu aðeins fót- spor eftir." Jess Stock landslagsljósmynd- ari. „Þú ert að þessu fyrir sjálfan þig. Ekki til þess að komast í fréttirnar." Vaila McDonald ævintýra- maður. „Forðastu skordýr með því að festa hengirúmið hátt yfir jörð- ina, en gleymdu ekki hvar þú ert um morguninn." Keith Tuckwell leiðangurs- stjóri. „Varaþurrkur er vandamál í mikilli hæð og getur spillt ferða- laginu. Berðu varasmyrsi á þig áður en þú ferð að sofa. Þá færðu ekki varaþurrk um nóttina." Rob Collister leiðsögumaður. Kahrs r rrr r vu regunair svr panteri: Nú gefst þér fteriú að gera frábter kaup í parketi: Kahrs 1. flokks gíeðaparket með nýja lakkinu á verði frá 3.084 kr./m2 stgr. Verð áður 3.855 kr./m2 Kahrs spónlagt stafaparket, fulllakkað Askur natur og Hlynur valinn á verði frá 2.506 kr./m2 stgr. Verð áður 3.132 kr./m2 Glcesilegt gegnheilt 8 mm Eik Rustik mosaik parket á verði frá 1.346 kr. /m2 stgr. Verð áður 1.897 kr./m2 Ótrúlegt úrval af glœsilegu gegnheilu stafaparketi á verði frá 1.841 kr./m2 stgr. Verð áður 2.419 kr./m2 Terhúrne vegg- og loftþiljur, náttúrusteinn og flísar með 15-30% afslcetti. Vandaðar þýskar innihurðir frá Ringo með 15-20% afslcetti. EMSSEii Opið laugardag TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA fcZ. fQ Umboðsmenn um land allt. Dropinn Keflavík, S.G. búðin Selfossi, Byggingavöruverslun Steinars Árnasonar Selfossi, Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli, Brimnes Vestmannaeyjum, K.A.S.K. járnvörudeild Höfn í Hornafirði, Verslunin Vík Neskaupstað, Viðarkjör Egilsstöðum, Kaupfélag Vopnfirðinga Vopnafirði, K.F. Þingeyinga Húsavík, Teppahúsið Akureyri, Verslunin Valberg Ólafsfirði, Byggingarfélagið Berg Siglufirði, Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki, Kaupfélag Húnvetninga Blönduóst Kaupfélag V-Húnvetninga Hvammstanga, Núpur (safirði, Byggir Patreksfirði, Litabúðin Ólafsvík, Verslunin Hamar Grundarfirði, Skipavík Stykkishólmi, Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi, Byggingarhúsið Akranesi, Teppaland Mörkinni 4 Reykjavík, Björninn Borgartúni 2 Reykjavík. Egill Hrnoson ARMULA 8 & 10 • SIMI 581 2111 ÚTSALA ÚTSALA ALLT AÐl?ífe\FSLÁTTUR Dæmi um verð Fyrir börn Nú Áður Dæmi um verð Fyrir fullorðna Nú Áður íþróttagalli 2.990 4,490 íþróttagallar 3.990 5.990 Regnjakki 2.990 3.990 MiCRO jogginggalli 6.990 10.900 Regnbuxur 1.790 2.490 Útivistarjakki 9.900 14.900 íþróttaskór,leður 990 1.990 Jakki með útöndun 6.490 8.990 íþróttaskór, uppháir, leður l .590 2.990 Fllaupaskór m/loftpúða verð frá 2.990 Markmannshanskar 750 1.290 Regngallar verð frá 3.990 Nýtt kortatímabil hafið Erum nú í Nóatúni 17 »hummél • SPORTBÚÐIN NOATUNI 17 SÍMI 511 3555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.