Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 39 ÍDAG Árnað heilla O'pTÁRA afmæli. í dag, I tJfímmtudaginn 22. ágúst, er sjötíu og fimm ára Ármann Olafur Sigurðs- son, Hringbraut 7, Hafn- arfirði. Hann verður stadd- ur í húsi Stangaveiðifélags Hafnarijarðar við Hlíðar- vatn, Selvogi, eftir kl. 15 með heitt á könnunni. f7AÁRA afmæli. í dag, fímmtudaginn 22. ágúst, er I V/sjötugur Matthías Pétursson, Öldugerði 8, Hvols- velli. Kona hans Kristín Hulda Þórarinsdóttir, verður sjötug 3. nóvember nk. Þau taka á móti.gestum laugardag- inn 31. ágúst nk. frá kl. 17 í félagsheimilinu Hvoli, Hvols- velli. fT/\ÁRA afmæli. í dag, • VJfimmtudaginn 22. ágúst, er sjötugur Einar Ingi Sigurðsson, fyrrver- andi framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Kópa- vogssvæðis, Gilsárstekk 1, Reykjavík. Eiginkona hans er Katrin Sigurjóns- dóttir, fulltrúi hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Þau eru að heiman í dag. Ljósmyndastofa Þóris BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. maí sl. í í Landa- kotskirkju af sr. Patrick Brain Bragi Reynisson og Eulogia Meglido. Heimili þeirra er á Þorfínnsgötu 12, Reykjavík. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní af bróður brúðinnar, sýslumanninum í Reykjavík hr. Rúnari Guð- jónssyni, Margrét Guð- jónsdóttir og Kjartan Ósk- arsson. Heimili þeirra er í Hagalandi 1, Mosfellsbæ. BRIPS limsjón Guómundur l’áll Arnarson SUÐUR spilar fjóra spaða. Með því að fara rétt í trompið, gefur hann aðeins einn slag þar. Annan á hjarta og hinn þriðja á tíg- ul. Síðan ekki söguna meir, eða hvað? Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 752 y G63 ♦ G94 ♦ Á1094 Vestur Aus,ur ♦ KG ♦ 643 V D1092 IIIIH ♦ 8 ♦ ÁD105 ♦ K8732 4 G76 ♦ 8532 Suður * ÁD1098 y ÁK754 ♦ 6 * KD Vestur Norður Austur Suður - - - 1 spaði Dobl Pass 2 tíglar 2 hjörtu 3 tíglar 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Auðvitað er ekki allt sem sýnist. Yfir sagnhafa vofir tvöföld ógn: Vörnin hótar bæði að gera hann höfðinu styttri og stinga hann til bana. Systkinin Styttingur og Stunga aftur mætt til leiks. Útspil vesturs er tígulás og hann spilar aftur tígli, sem suður trompar. Sagn- hafi leggur niður spaðaás og spilar meiri spaða á kóng vesturs, sem enn pín- ir suður með tígli. Suður trompar og á nú aðeins eitt tromp eftir heima. Ekki þýðir að aftrompa austur áður en hjartað er fríað, því þá tekur vörnin tvo slagi á tígul. Hitt er heldur ekki hægt, að spila hjarta að gosanum, því þá fær austur hjartastungu. Hvað er þá til ráða? Lausnin er glæsileg: Suður tekur laufkóng, yfir- drepur laufdrottningu, spilar lauftíu og hendir hjarta heimaH Vestur á slaginn á laufgosa. Ef hann spilar hjarta, fer sagnhafi upp með gosa blinds, hend- ir öðru hjarta niður í lauf og aftrompar austur. Spili vestur tígli, er trompað í borði og hjarta hent heima. Annað hjarta fer niður í frílauf, síðan er hjarta spil- að á ás og austur aftromp- aður. Er þetta fráleit spila- mennska? Alls ekki, því allt bendir til þess að vest- ur sé einmitt með skipting- una 2-4-4-3. Hann hefði ekki hækkað í þrjá tígla án fjórlitar, og tæplega dobað á svo fáa punkta án fjórlitar í hjarta. SKÁK llmsjón Miirgeir Pctursson og vinnur. STAÐAN kom upp í lands- keppni Þjóðveija og Arm- ena í Baden Baden í ág- úst. Artashes Minasjan (2.540) var með hvítt og átti leik gegn Gerald Hertneck (2.565). 20. Rxh7! - Hd8 (20. - Kxh7 21. Dh5+ - Kg8 22. Bc4+ er vonlaust með öllu) 21. Dh5 - Rh6 22. Rf6! - Ba6 23. Bxa6 - Dxa6 24. Dg6 og svartur gafst upp. 24. - gxf6 25. Dxh6+ - Kg8 26. Dg6+ er auðvit- að alveg vonlaust. Liðin voru að sjálfsögðu að æfa sig fyrir Ólympíu- skákmótið í Jerev- an í Armeníu sem hefst 15. septem- ber næstkomandi. Úrslitin réðust síð- asta keppnisdag- inn, en þau urðu 13'/2-10'/2 Armenum í vil. í liði þeirra voru þeir Lputjan, Akopjan, Minasjan, Anastasjan, Movsesjan og A. Petrosjan. Fyrir Þýskaland tefldu Júsupov, Kindermann, Hertneck, Stangl, Gabriel og Schlosser. Hjá Armen- um vantaði aðeins Vaganj- an, en hjá Þjóðverjum vantaði marga af stiga- hæstu skákmönnunum, þeir voru við keppni annars staðar. HVÍTUR leikur STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc LJÓN 1.5 kW ... kr. 46.000 2.2 kW ... kr. 59.000 3.0 kW... kr. 99.000 Eigum fyrirliggjandi rafstöðvar fyrir aflútak dráttarvéla. ÞÓR HF Reykjavík - Akureyri Afmælisbarn dagsins: Þú vilt. eiga ímörgu að snúast og þoiir iila aðgerðarieysi. Hrútur (21. mars- 19. apríl) II* Börn hlusta á það sem þú hefur að segja í dag, og ykk- ur semur kemur vel saman. Tómstundaiðja getur afiað þér aukinna tekna. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú er rétti tíminn til að leið- rétta misskilning milli starfs- félaga, því með sameiginlegu átaki næst mikilvægur árangur. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þér vegnar vel í vinnunni í dag, og félagi fær hugmynd, sem getur fært ykkur auknar tekjur. Sinntu fjölskyldunni heima í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Góð samvinna skilar árangri í vinnunni í dag. Þú ættir ekki að bjóða heim gestum í kvöld. Ástvinir eru að und- irbúa ferðalag. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Farðu að öllu með gát í samningum um fjármál, og lestu ve! smáa letrið áður en þú undirritar skjöl. Ástvinur þarfnast umhyggju. Meyja (23. ágúst - 22. september) S* Þótt þú gangir búð úr búð getur verið erfitt að finna það sem þú leitar að í dag. Þú ættir að láta innkaupin bíða betri tíma Vw (23. sept. - 22. október) Svo gæti farið að þú keyptir í dag hlut, sem þig hefur lengi langað til að eignast. Með lagni kemst þú að góð- um kjörum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^((0 Mikið stendur til í kvöld, og þú átt von á spennandi heim- boði. En fyrst þarft þú að ljúka skyldustörfunum og efna gefið loforð. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Varastu dagdrauma í vinn- unni i dag, og reyndu að ein- beita þér að því, sem gera þarf. Ovænt skemmtun bíður þín þegar kvöldar. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Góð afköst í vinnunni færa þér auknar tekjur og ef til vill stöðuhækkun. Þú hefur engan áhuga á skemmtana- lífinu í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú færð góð ráð í dag, sem reynast þér vel fjárhagslega. Þú verður að sýna þolinmæði ef vinur er ekki sammála skoðunum þínum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þeir sem eru að íliuga að skipta um íbúð gætu fundið það sem þeir leita að í dag. Þú þarft að leysa smá fjöl- skylduvanda í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ^DðNDURjjTSáU! " / \ V ^ HAUSTVÖRUR, VETRARVÖRUR, X N SUMARVÖRUR ÍÞRÓTTASKÓR, ÚLPUR, ÍÞRÓTTAGALLAR, SUNÐFÖT, BUXUR, JAKKAR, PEYSUR, BOLIR, KULDASKÓR \ / / ALLT AD 80% AFSLATTUR EINSTAKT TÆKIFÆRI! ...„vví rití® * S® UTILIF a® GLÆSIBÆ ■ SÍMI 581 2922 Ósamsett í kassa án gaskúts: 12.900 kr. Samsett meö fullum gaskút: 18.900 kr. meira en bensín - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.