Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Fös. 23. ágúst kl. 20 örfá sæti laus Lau. 31. ágúst kl. 20 „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugarnar." Mbl. Lau. 24. ágúst kl. 20 örfá sæti laus Lau. 30. ágúst kl. 20 „Ekta fín sumarskemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá 10-19 ÍTALSKT ( HÁDEGINU 3 RÉTTUÐ MÁLTÍÐ ÁAÐEINS 1260,- Sinnepsleginn lax á salatbeði meo kryðdjurtavinagrette Gnocchi með tómat og fersku basil Fiskisúpa að hætti Feneyjabúa Spaghetti með spergilkáli og hvítlauk Kjúklingur með linsubaunum og hvítlauk Kryddleginn steinbítur með grænmetisragoute Fyllt pönnukaka með lime rjóma PRIMAVERA RISTORANTE AUSTURSTRÆTI 9 SlMI 561 8555 FÓLK í FRÉTTUM EINSTEIN með myndir af Iágvöxnu poppstjörnunni sem eitt sinn kallaði sig Prince og söngkonunni Lisu Minelli. Einstein teiknar skopmyndir í Vogue Leikfélag Húsauíkur sýnir: Auga fyrir auga eftir William Mastrosimone, í Bæjarbíói í Hafnarfiröi í kvöld kl. 2Q.30. Leikstjóri: Skúli Gautason Miðasala viö innganginn. Miöaverö kr. 500. Aöeins þessi eina sýning. Leikfélag Húsavíkur 9. sýning fimmtud. 22. ágúst kl. 20.30 10. sýning föstudaginn 23. ágúst kl. 20.30 ► ÖISTEIN Kristiansen frá Noregi, sem hefur tekið sér listamannsnafnið Einstein, teiknar skopmyndir af frægu fólki sem birtast reglulega í tískublöðum eins og Vogue og Elle. Fyrir sex árum ákvað hann að fara í heimsreisu og til að vinna fyrir sér tók hann sér penna í hönd og teiknaði mynd- ir af fólki á götunum. í Singap- ore gekk honum vonum framar og þénaði töluverða peninga því mjög fáir stunda þessa atvinnu- grein þar. Hann ílengdist í borg- inni og eftir eins árs veru stofn- aði hann sitt eigið fyrirtæki og teiknar nú fyrir heimsfræg tískutímarit. 15% afsl. af miðav. gegn framvísun Námu- eða Genglskorts Landsbankans Miðasala í Loftkastala, 10-19 v552 3000 Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: "...frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta" Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni 3. ágúst: "Ein besta leiksýning sem ég hef séð í háa herrans tíð" SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGiNN SÍIVII 552 2075 PAMELA Andersson íbygg- in á svip með magann beran og fráhneppta efstu töluna á stuttbuxunum. FYRRUM nektarfyrirsætan Shana Sand er enn hálfklædd. Hér er hún með bónda sínum, Lorenzo Lamas. Berir Hollywood magar ► NÝJASTA sumartískan í Hollywood er að skarta berum maga þannig að í naflann sést og eru það einkum konur sem láta sjá sig þannig útlítandi. mM TORI Spelling, leikkona úr sjónvarpsþáttunum „Beverly Hills 90210“, í tvískiptum klæðnaði. DREW Barrymore lætur loft- ið leika um Iíkamann en nafl- inn er i hvarfi. Á Stóra sviði Borgarleikhússins Mlinsnlan er opin kl. 12-20 nlln dogg._ Miðnpantonir i sima 568 8000 y 15. sýning lös. 23. ógúsl kl. 20 ORFA SÆTI LAUS íös. 23. iqisl kl. 23.30 MIÐNÆTURSYNING 17. sýning Inu. 24. ógúst H20 ORFA SÆTI LAUS MIÐNÆTURSYNING Sýningin er ekki Ósóttor pantanir við hæfi barna seldar daglega. yngri en 12 óra. http://vortex.is/StoneFree Vegna breytinga á vöruúrvali m.a. vegna umboða fyrir SHARR Jl) RIOINEER'jaino, ofl. munum við bjóða ákveðna vöruflokka og einstök tæki á stórlækkuðu verði ( nokkra daga. Nú er lag að eignast ódýr og góð tæki meðan birgðir endast, m.a: BslCO 28" t”ln TLJ • Fullkomin fjarstýring meS öllum aSgerSum ó skjó. • íslenskt textavarp (Upplýsingar ó skjó). • Myndllampi (BLACK MATRIX) flatur. • HljóSmagnari Nicam víSóma (STERÍÓ) 2x15W eSa 30W. Tveir hátalarar eru í tækinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.