Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 41 FÓLKí FRÉTTUM Stjöraur mála grímur STJÖRNURNAR eru margar viljugar að leggja góðum málefnum lið. 450 kvikmyndastjörnur, poppstjörnur og aðrar stjörnur brugðust vel við þegar leitað var til þeirra um að taka sér pensil í hönd og skreyta leirgrímur sem selja á í þeim tilgangi að að safna fé fyrir bágstatt ungt fólk. Vonast er til að 100 milljón- ir króna safnist með sölunni. Meðal listamanna sem lögðu málefninu lið eru leikararnir Anthony Hopkins, Liam Neeson og leikstjórinn Oliver Stone. Grím- urnar verða til sýnis í London frá og GRÍMA eftir með 30. september næstkomandi þar til þær GRIMA eftir Bette Midler. verða boðnar upp í nóvember. Ben Kingsley. * Meistaralið Armanns Á ÞESSARI mynd er lið 1. flokks Ármanns í kvenna- handbolta en hann varð íslands- og Reykjavíkurmeist- ari í ár. I aftari röð frá vinstri eru Ingibjörg Jóns- dóttir, Guðbjörg Ágústsdóttir, Unnur Sæmundsdótt- ir, Iris Ingadóttir, Elísabet Albertsdóttir og Mar- grét Hafsteinsdóttir. I fremri röð frá vinstri eru Kristín Arnardóttir, María Ingimundardóttir, fyr- irliði, Ellen Einarsdóttir og Ásta Stefánsdóttir. Þjálfari er Jón Hermannsson. Burt hrifinn af Pandora ► Á ÞESSARI mynd sést banda- ríski leikarinn Burt Reynolds ásamt unnustu sinni, Pam Seals, á tali við Pandoru Peaks við frumsýningu myndarinnar „Striptease“ þar sem Burt leikur aðalhlutverk á móti Demi Moore. Burt hefur löngum rennt hýru auga til íturvaxins líkama Pand- oru sem státar af stærstu brjóst- um í heimi. „Hún hefur flottasta Hkama sem ég hef séð á ævi minni," segir Burt. GRÍMA eftir Kirk Douglas. GRÍMA eftir Meg Ryan. GRÍMA eftir Annie Lennox. GRÍMA eftir Gene Hackman. ÚTSÖLULOK Á Lctugaveginum Nú sláum viö botninn úr útsölunni og bjóbum ykkur vörur á hlægilegu veröi út þessa viku. Dömudeild: 511 1717 Herradeild 511 1718 Skódeild: 511 1727 _____ _ R U N Kringlan HERRADEILD: Jakkaföt ábur 25.900 nú 6.900 Jakkaföt m. vesti frá 9.900 Charlys Company, Obvious jakkaföt rn. vesti ábur 35.900 nú 14.900 Stakir jakkar ábur 12.900 nú 3.900 Peysur frá 990 Bolir frá 990 Skyrtur frá 990 Úlpur frá 3.900 SKÓDEILD: Skór frá 990 Tiffany's skór ábur 7.500 nú 1.900 Trend design ábur 6.900 nú 2.900 Destroy ábur 8.900 nú 3.900 DOMUDEILD: Bolir frd 690 Peysur frá 1.200 Kookai hettupeysur 3.800. nú 1.500 Flauelsjakkar ábur 7.900 nu 3.900 Jakkar ábur 12.900 nú 6.900 Buxur ábur 6.600 nú 2.900 Kjólar ábur 7.900 nú 2.900 Blússur ábur 4.900 nú 1.900 Everlast íþróttagallar barnastæröir (10-16) 2.900 Everlast peysur 1.490 Everlast buxur 990 SNYRTIVÖRUDEILD: Undirfatnaöur Ilmvötn Snyrtivörur Skartgripir Sokkabuxur } GOÐ TILBOÐ mikill afsláttur Uegas löifkr. Áöur: 229 kr. ÓOUkr. Áður: 488 kr. UOUkr. Áður: 1252 kr. Turbo Wash bflasápa /þvottabyssa Berjatína Coca Cola og Snax súkkulaði 11tr. plast, Snax 3 stk. í pakka VERÐHRUN-VERÐHRUN meira en bensín

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.