Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 43
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 43 SÍMI 5878900 SÍMI 5878900 MIÐNÆTURFORSYNING I KVOLD KL. 12 MIÐNÆTURFORSYNINGIKVOLD KL. 12 cragaiTa ,★★★ k; mbl Hér eru f/ skilaboö jPP sem S|. eyðast P’,;ekki af W** sjálfu psér: Sjáðu Sérsveitina. >J ‘í J JJ uuauuJf UiiUJUII Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. THX DIGITAL B.i. 12. l| BÍÓHÖLLIN: FORSÝNING í KVÖLD KL12. THX DIGITAL SAGABÍÓ: FORSÝNING I KVOLD KL12. THX DIGITAL Sýnd kl. 6.40 og 9. í THX B.i.16ára. í HÆPNASTA SVAÐ „TVEIR SKRVTNIR OG EINN VERRI" NÝjASTA KVIKMYND FARELLI BRÆÐRA Sýnd kl. 5 í THX ÍSL. TAL. SÍÐASTA SINNI! wrrl ★ ★★★ ÓJ. Bylgjan ★ ★★ H.K. DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★★ Taka 2 TRUFLUÐ TILVERA SAMBMO SERSVEITIN DIGITAL DIGITAL Schwarzeneggers d Schwarzeneggers Arnold Schwarzenegger er John Kruger, sérhæfður málaliði í vitnaverndinni. Vanessa Williams er sjóðheitt vitni og fjölmargir í æðstu stöðum vilja koma henni frá. Eraser fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og er ein stærsta mynd sumarsins fyrir vestan. hrikaleg átök og brellur í sannkölluðum sumarsmelli Arnold Schwarzenegger er John Kruger, sérhæfður málaliði í vitnaverndinni. Vanessa Williams er sjóðheitt vitni og fjölmargir æðstu stöðum vilja koma henni frá. Eraser fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og er ein stærsta mynd sumarsins fyrir vestan. hrikaleg átök og brellur í sannkölluðum sumarsmelli ★ ★★ A.l. Mbl. „Svo hér er á ferðinni sumarafþreying eins og hún qerist best. Kletturinn er afbragðs skemmtiefni. Það ætti engum að leiðast frekar en venjulega í Alcatraz." 2 SKRITNIR OG 1 VERRI ALGJOR PLAGA JIMURkir MATTHIW BRODERICK l anda hinnar frábæru „Dumb and Dumber" koma Farelly- bræður nu með þessa geggjuðu grínmynd. Klikkaðir karakterar, góðar gellur, otrúleg sein- heppni og tómur misskilningur gera Kingpin að einhverri skemmti- legustu gamanmynd í langan tíma. Prýði?gamanmynd TILBOÐ KR. 300 Trainspotting EITT þúsund félagsmenn í Mensa, félagi fólks með háa greindarvísitölu, hittust í London í vikunni í tilefni 50 ára afmælis þess. Á meðal félagsmanna er bandaríska óskarsverðlaunaleikkonan Geena Davis og Benjamin Wood, þriggja ára, sem þegar er farinn að kynna sér heimsbók- menntirnar. Einungis fólk með greindarvísitölu upp á 148 stig eða hærri fær inngöngu. Margt verður um að vera í tilefni afmæl- isins. Þar á meðal eru fyrirlestrar, ferða- lög og hátíðarglæsikvöldverður í Oxford Eitt þúsund gáfnaljós hittast í London þar sem klúbburinn var stofnaður. Stofnendur eru Bretinn Dr. Lancelot Lionel Ware, sem enn er félagi, og Astral- inn Roland Berrill. Þeir stofnuðu félagið til að komast í samband við fólk á svip- uðu greindarstigi en þá grunaði aldrei að félagið yrði jafn stórt og raun ber vitni. 110.000 félagar eru í Mensa af ýmsu þjóðemi. Flestir era frá Bandaríkj- unum. Gáfnaljósin verða að greiða 3.000 króna árgjald og fá í staðinn sent frétta- bréf sem segir frá því helsta sem um er að vera á vegum Mensa. „Mér leið vel innan um gáfað fólk og mér fannst ég þurfa að stofna klúbb þar sem vitræn umræða gæti farið fram,“ sagði Ware og bætti við, „við eram aðeins hópur fólks sem á eitthvað sameiginlegt." Nóbelsverðlauna- hafinn Albert Ein- stein fengi líklega inngöngu í félagið ef hann væri á lífi. Greindarvísitala Geenu Davis er rúmlega 148. Hún er án efa þekkt- asti meðlimurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.