Alþýðublaðið - 22.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.11.1933, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 22. NÓV, 1933 RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ^TGEFANDl: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAQBLABIÐ kemur út alla vlrfca daga fcl. 3 — 4 síðdegis. AskrfMagjald kr. 2,00 a mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuðl, e? greitt er fyrirfram. f lausasðlu kostar blaðiS 10 aura. VIKUBLAÐIÐ licmur út á tiverjom miðvikudegi. Þoð kostar aðeins kr. 5.00 á ári. 1 pvi birtast allar helstu greinar, er blrtast i dagblaðinu, fréttir og vikuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA AtfsýBu- biaðsins er vift Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar. 4901: ritstjórn (Inniendar fréttir), 4902: ritst]óri, 4903: Vilbjalmur 3. Vilhjálmsson. blaðamaöur (helma), Magnfls Ásgetrason, blaðamaður. Pramnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Júhannesson. afgreiðslu- og auglýsingastjóri (beínia),. 4906: prentsmlðjan. XV, ARGANGUR. 22. TÖLUBLAÐ ALÞYBIi- FLOKKSMENN! ÚTBREIÐIÐ AL!>ÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐER S>. 4 SEM AÐ EFLA ALÞÝE !iOKKINN. Forseti sameinaðs lilnqs krefst pess að pingræðis- stjórn yerði mynduð sem f yrst. thaldið vill all samsteypustjériftin sitji áfram sem bráðabirgðastjórn á ábyrgð konnngs Svar forseta Sameiaaðs filngs. FORSETI SAMEINAÐS PINGS SENDl KON- UNGSRITARA EFTIR- FARANDI SKEYT I I MORGUN: Út af símskeyti yðar í fyrrai- dag skal ég leyfa mér aö taka fram eftirfaratidi: Áður en ráðu- neyti Asgeirs Ásgeirasonar baðst lausnar höfðu farið fram tilraunir tjl stjórnaTmyndunaT mteð þátt- töku Alþýðuflokksins og Fraín- sóknarfiokksins. En þessar tii- raunir strönduðu á því, að miWsta kosti tveir alþingismenn út Fram- sóknarflokknum viidú ekki styðja slikt ráðumeyti eða samþykkja þann grundvöll er samviinna milli flokkarxna um ráðuneytisrayindun átti að byggjast á, og frekari tiliraunum í jþessa átt er nú hætt. Það er því ekki nú sem stendur mögulieiki fyrir hendi, að þessir fliokkar geti staðið saman að stjórnarntyndun Á alþimgi er flokkaskipun þaunig: 5 Alþýðu- fLokksmenin, 17 Framisóknarmenn og 20 Sjálfstæðismenin. Par sem þan'nig engiinn einin flokkur út af fyrir sig, getur myndað stjórn, tel ég, að athuguðu raáli helzt líkur fyrir því, að Ásgeir ÁsgeiTsson, sem nú veitir ráðuneytinu for- stöðu til bráðabirgða sé líkleg- astur tjl að geta myndað þingræð- isstjórn. Byggi ég það meðal ann- ars á því, að foTmiaður Sjálfstæð- isflokksins, Jón Þorláksson, hefir i viðtali við mig staðfest það, að Sjálfstæðisflokkurinln óskiftur hafi við byrjun Alþingis nú l'átið ráðherra sinn í rítósstjórniiinw skila því til foTsætisráðberra, að Sjálfstæðisfliokkurinn óskaði ekki eftir stjórnarskifíurn að swo stöddu, og veit ég ekki til að sú afstaða sé breytt. Þá tel ég og líklegt að Ásgeir Ásgeirsson ímyndi í Isíínum flokki Framisókn- arfliokkmim geta fengið nægilega raarga stuðningsmienn til þess að viæntanlegt ráðuneyti hans hefði stiuðning eða hlutleysi mieira hluta alþingismanna. Ég beini því til yðar að þér leggið á það ríka áherzlu við konung, að það takist áour ien Alþingi nú lýkur störf- um sínum að mynda rikisstjórn á þingræðisgrundvelli með því að œtla má að liðið getí alt á& sjö mánuðir þar til alþingiskosniing- ar fara fram og alt að tíu raán- uðir þar til Alþin,gi kemur saraan næst. Jón Baldvinsson. Svar Sjállstœðisfloltksins. Sjál^s'Mdi&flokkiiinfl &índl kon- imgi&rfácyp wohljódajuii skeyti: „Flokkaskipuri pmssíns pawig, aö, S/tíZ/steStómOOT eru 20, Fram- 9Ók>n0rirww 17 og Aipýduflokks- mettfii 5. Sjálfstœðpsflokkupmn lýsti yifijp í pktgsbyrjm, að ham ósksadj. ekkí stjórmrskifta, fyrir, kominftar^ m ráðmeyfíd b^Mdfst ktusnar mgjia\ áskorjma>r< m\eini- hluta, Framsóknarflokksins. Frprnsókmrmenn og, jajnaðarmsr.p hafa mynt aþ mynda, rádumgti saimm, ©w Sigurður Kristtítission gat ekkt fetigið nema 20 stuðnfr'igfr menn í pitngin\u, pví að 2 Fram- sókrmnenn vtidu <ekki sæta pví, 'sem í iba&t vaf. Við síðustu kosftr togffi fékk Sjáifstœðísfiokkurim fleiri atkvœði éh baðir hinir ptng- flokkamir W samam og lœgi eftir pví nœwi, að hann myndaði ráðm- neyfi, m með pví, að harm býst ekki við 9iuðini.ngi eða, hlufleyst úf öðf\um féokkum, lify/r hatw suo 4 að etns og á sfend u r sé réitast að nú venandi ráð\u\neyti gégn i stör\fu m áfram fi\am yfir kosn- i'ngar, s\em ekki geta veffrxc cpf- iðleika um kjörsókn að veíri til, farið fmm fyr en 'i von, eða, sn\:mm\;i suma~s. Sem fordæmt má nefna, að ráðun >ey ti hér. vart funger a ndi fi\á ágúst 1919 til f e brúa r 1920, Þessi er afstaðu Sjálfstœð- isfiokksfns eftir pví vtðhorfi sem\ nú er." ERDURKOSNING FER FRAM A SPÁNI f HELMINGI KJðR- DÆMANNA Málverkasýning Gnnn langs BlSndals veknr mikla atbygli f Kanp« mann&hðfn. Einkaskeytl frá fréttaritma Alpýðubhaosins í Kaupmanmhöfm, Kaupmannahöfjn í morguin!. Málverka'sýning Guininílaugs BlöndaLs málara vekur allraLkla athygli hér og fær góða dóma i blöðum. Einkum þykja kvennamyndir hans frá París mjög góðar, sömu- leiðis landsilagsmyndir hans frá Islandi >og andlitsmynd ^af Sveiini Björnssyni sendihierra. Etnkaskeyii fm fréttar?b:.v\i> AiPýðMbkraðslnn í Kaupnvtm^höfn. Kaupmannahöfjn í morguin. In'nanríkisráðhernann' á Spáni hefir tilkynt, að ' endurkosnling verði að fara fram í helmingi kjördæmanna vegnía þess, a:ð eng- inn frambjóðenda hafi náð þar nægum meiri hluta. Einkum eru það svieitakjördæmi víðs vegar um landið, sem kjósa verður i á niý. TöLuverður órói er enn á Spáni, og ér sýnilegt að þ]óðm bíður nýrra stórviðburða með nokkrum kviða, en engar alvarlegar deirð- ít hafa þó átt sér stað enin. STAMPEN. ORÐRÓMUR t DANMORKU nm Þinarof oa níjar bosninoar Einkaskieyti frá' fréttaritara 'AIþ-ýi'^M.blaðsins i KaupmannahöfW. Kaupmanuahöfin í morgum. OTðróraur hefir gengið um það MSÆTISMBA BRETMOP JS TRBFLBB „Þú ættlr að skammast Ðin oo hnosa nm M. sem detfa bjðlparlansir úr hnnori" , . Stquning. Myndin er teki\n á sex- fiugsafmæli, hans um daginn. hér, að st]órnin háfi í hygigju, að rjúfa þingið og ganga til nýrra kosnniga. Ég- hefi farið á fund Staunings forsætisráðherra og átt tal við hann um þetta fyrir Al- þýðublaðið. Sagði Stauning að- þessi orðrómur væri algerlega til- hæfulaus. STAMPEN. Georg fimti Bwtakommgup. Jafnaðarmenn vinna á við aukakosningar í Englandi fhaldið tapar 5000 atkvæðnm Manchestier í morgun. UP. FB. Aukakosning hefir fram farið > í Rusholme vegna þess, að fyrr'- verandi þiingmaðuT, Six Boyd Merriraan, var skipaður dóraari. Úrslit aukakosniingiarininar urðu þa'u, að íhialdsframbióðandimi E. A. Radford fékk 13 904 atkvæði, jáfnaðiarmíaðurinn séra- G. S. Woods 11005 og óháður, dr. P. MacDougal, 2503. — Aukakosnr ingin í Rusholrae er sú. 28. síð- an 1931. Haf\a, fafw$armenn par^ af, unníð 4 pingsœfi frá, íhátds- mömium (en að öðru leyti er ekki um breytingu að ræða að því er þingisæti snertiT). AÐSTOÐARMENN ROOSGVELTS YFIR6EFA RANN HVER AF ÖÐRUM London í morgun. FÚ. Fjármálaráðunautur amjeríska fjármáliaráouneytisins, Mr. Spra- gue, sagði af sér í gæj!.' 1 bréfi til forsetans kemst hann þajnnig að orði: „Því miður finn ég mig ósamþykkan, í mörgum grund- vallaratriðum, stefnu þeirri, sem stjórnin befir nýlega tekið upp í f jár- og gengis-málum, og tel mijg því ekki lengur geta gegnt störf- um mínium með góðri samvizku." London í gærkveldL FÚ. Brezka þingið var sett i dag á ný, og byrjaði konungur setninig- aoræðu sína á því að tala uoHi alþjóðasaimvinnu í friðarraálúim og eflingu friðarins. Þvi næst vék hann að Indlandsmálum og lét í ljós von um, aö lokið yrði viö l&gin um nýja stjórnarsMp'Uíi Indlands á þessu þingi. Þá Énsnt- ist hann á skýrslu þiinginiefndai', sem skipuð hafði verið til rarm- sóknar á málefnuim Newfounid- lands. Loks fór harm ¦ mokkruirM orðuim u!m nýja atvinniuleysisiög- gjöf, isem væntanleg Væri, og vio^ leitni til þess að bæta úr húsnæ&- isvandræðum og lét að lokum í ljós von wm að áfrarahalid yröi á viðreisn þeirri, sem vart. heföi orðið í. Iðnaði og verzliui Eng- lands. Kálundborg í gærkveldl FO, Þá er konungur hafði lokið ræðu sinni, bar það við, sem aldrei hefir áðut gerst Í* þing- sögu Englands, að þingmaður einn úr flokki veikamaninia, Mc Govern að nafni, neis úr sæli sínu iog hrópaði til koinungs: „Þér ættuð að skammast yðar og hu'gsa um á.1 lsat þá,. sem deyja hjálpar- lausir úr su lti" Uppsteyt- ur imikill varð í þinginu ér Mc Govern hafði mælt þessi orð, og lét haran í ljós eftir á, að sér þætti fyrir að hafa hrelt kfcírming, en sér hefði verið ómögútegt að hafa hemil á sér. En orsökitíimun vera sú, að hin vænteníegu át- vinnuleysislög, sem konungur vék meðal annars áð, eru i ýmsumi gxeinum strangar-i í gaíið atviníi'u- leysingja en gildandi lög, ; Hitler rennur fyiir Gyðinonm! London í gærkveldi. FÚ. iþróttaisamband ameriiskra á- hugamanna hefir tilkynt stjónn ólympisku leikjanna, sem næst eiga að fara fram í Þýzkalandi, að þeir muni ekki taka þátt í leikjunum ef þýzkum íþrótta- möhnura af Gyðingaættum verði meiniuð þátttaka. Þess.u hefír ALLSHERJARVERKFALL AR ÓEIRÐIR YFm?OFANDI AGUBA Normandie í mlorgun. FO. Ritari Verkamannasambandsqrtó á Guba var tekinm fastur í gæor ásamt sex öðrum mi3ðlimum fé- lagsins, og hafa verkamianin umi alla eyjunia hótað allsherjarverk- falli, séu þeir ekki tafariaust látn- ir lausiir. V :. Sprengju hafði verdð komið fyr- ir í iárnbrautarlest, og ,:ufðu nokkrir farþegar fyrir meiðslum þegar hím sprakk, en fáir voru með Lestinni, ; '-"¦'¦' ¦........¦"'......""¦........-........"..........II——ípiiwwm...........mr.......¦.....iiiiwiih* þýzka stjórnin svarajð fdiag á þá leið, að allir íþróttamemn séu hjartanfegaí mlkomnir tíl Mkáfma hwort sem fieir séu. Gtfðingct&tíar eðff ekkl, ag ntunt enginn* verða UUohiðm' af peim sökim! )

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.