Morgunblaðið - 23.08.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.08.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM Oasis rokka Knebworth 250.000 manns sóttu stærstu rokkhátíð síðustu tíu tekin á tónleikum þeirra. „Mér er alveg sama þó ég ára sem haldin var í Knebworth á Englandi nýlega. hafi ekki einu sinni séð hljómsveitina. Aðaiatriðið var Frægasta hljómsveitin, og sú sem dró að flesta áhorf- að hafa verið á tónleikunum," sagði ónefndur áheyr- endur, var breska hljómsveitin Oasis og er myndin andi. Claudia í pylsubrauði OFURFYRIRSÆTAN Clau- dia Schiffer óskaði eftir því nýlega að lögbann yrði sett á sýningu tveggja mynda hins þekkta bandaríska listamanns Mel Ramos sem áttu að vera á sýningu hans nú í sumar. Önnur myndin sýnir Claudiu nakta liggjandi í risavöxnu pylsu- brauði og á annarri mynd er hún sýnd í formi súkkulaði- stykkis. Lögbann fékkst á sýn- ingu myndanna og haft var eft- ir Claudiu að henni hafi þótt þær ósmekklegar. DANðLEIKUÐ Föstudagskvöld: HLJÓMSlfEIT GEIRMUNDAB VALTYSSONAR í syngjandi sveiflu frá Id. 22-03. BorWfa V‘»‘ S*‘ Laugardagskvöld: BUÍOT HJÐRDÍ3AR GEIRS leikur fyrir dansi frá kl. 22-03 - kjarni málsins! Keypti eðalvagn en á hjólið ► BANDARÍSKA leikkonan Gillian Anderson, sem leikur í sjónvarpsþáttunum Ráðgátur, hefur efnast og festi nýlega kaup á rúmgóðum eðalvagni þar sem hún getur teygt úr fót- unum eftir erfiðan dag í vinn- unni. „Ég hendi samt aldrei gamla reiðhjólinu mínu sem ég vann hörðum höndum fyrir á námsárum mínum,“ sagði And- erson með bros á vör. HÁRS’ ancas OpiÐ f Hlýr svefnpoki • Fylling loft hollofiber • Þyngd 1.790 gr. • Frostþol-18° ^ ÆfMC Stgr. kr. iJtrWÍEÞ FÁLKINN Suóurlandsbraut 8, slmi 581 4670, Þarabakka 3, Mjódd, síml 567 0100. SÍÐUSTU DAGAR 30% AUKAAFSLÁTTIiR VIÐ KASSA ÓTRÚLEGUR AFSLÁTTUR AF GÆÐAFATNAÐI b eneiion Laugavegi 97, sími 552 2555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.