Morgunblaðið - 24.08.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.08.1996, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ PEIMIIMGAMARKAÐURIIMNIM AÐSEPJDAR GREIIMAR FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 23. ágúst Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Skarkoli 112 112 112 328 36.736 Samtals FAXALÓN 112 328 36.736 Ufsi 58 30 49 239 11.761 Þorskur 85 85 85 385 32.725 Samtals 71 624 44.486 FAXAMARKAÐURINN Karfi 75 75 75 1.032 77.400 Keila 25 25 25 92 2.300 Langa 16 16 16 51 816 Lúða 242 207 232 97 22.536 Lýsa 29 29 29 68 1.972 Sandkoli 40 40 40 369 14.760 Skarkoli 96 96 96 755 72.480 Sólkoli 155 155 155 113 17.515 Ufsi 39 37 38 4.420 168.446 Undirmálsfiskur 97 97 97 283 27.451 Ýsa 100 51 82 2.367 193.147 Þorskur 144 71 81 17.829 1.444.149 Samtals 74 27.476 2.042.972 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 49 49 49 69 3.381 Þorskur 80 74 76 2.115 160.275 Samtals 75 2.184 163.656 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 45 45 45 1.022 45.990 Hlýri 84 84 84 68 5.712 Karfi 65 50 62 584 35.980 Lúða 455 207 327 819 267.461 Sandkoli 70 35 59 1.012 59.293 Skarkoli 113 110 111 6.668 743.149 Skrápflúra 50 5 45 59 2.680 Steinbítur 92 92 92 63 5.796 Sólkoli 150 137 141 154 21.709 Tindaskata 5 5 5 603 3.015 Ufsi 48 37 45 6.102 274.651 Undirmálsfiskur 59 59 59 1.263 74.517 Ýsa 115 58 113 2.840 321.147 Þorskur 141 70 86 42.593 3.644.257 Samtals 86 63.850 5.505.357 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS I Blálanga 45 45 45 63 2.835 Karfi 58 58 58 69 4.002 Langlúra 131 131 131 1.337 175.147 Lúða 215 215 215 315 67.725 Steinbítur 96 96 96 14 1.344 Stórkjafta 30 30 30 24 720 Sólkoli 140 140 140 103 14.420 Ufsi 40 40 40 490 19.600 Undirmálsfiskur 56 56 56 343 19.208 Ýsa 100 100 100 674 67.400 Þorskur 126 76 88 19.047 1.679.564 Samtals 91 22.479 2.051.965 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 30 30 30 866 25.980 Annarflatfiskur 30 30 30 33 990 Karfi 78 58 68 32.029 2.163.559 Keila 63 30 57 64 3.636 Langa 66 30 52 1.122 58.613 Langlúra 120 120 120 631 75.720 Lúða 470 100 280 616 172.308 Skarkoli 139 111 112 618 69.296 Skata 115 115 115 19 2.185 Skrápflúra 40 20 26 707 18.248 Skötuselur 205 135 204 236 48.170 Steinbitur 127 119 123 264 32.361 Stórkjafta 40 40 40 791 31.640 Sólkoli 150 140 145 2.098 304.923 Tindaskata 5 5 5 3.618 18.090 Ufsi 63 40 52 19.523 1.006.411 Undirmálsfiskur 60 60 60 425 25.500 Ýsa 96 20 60 13.977 839.459 Þorskur 125 78 109 29.269 3.180.370 Samtals 76 106.906 8.077.458 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Blandaðurafli 32 32 32 404 12.928 Gellur 324 312 317 71 22.530 Keila 30 30 30 73 2.190 Langa 29 29 29 58 1.682 Lúða 199 199 199 187 37.213 Sandkoli 55 55 55 1.196 65.780 Skarkoli 126 126 126 61 7.686 Steinbítur 111 111 111 2.756 305.916 Ufsi 38 34 34 554 18.958 Undirmálsfiskur 41 41 41 601 24.641 Ýsa 111 44 106 4.267 450.553 Þorskur 92 40 79 19.237 1.521.070 Samtals 84 29.465 2.471.146 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 63 63 63 1.685 106.155 Hlýri 97 97 97 564 54.708 Karfi 73 69 70 1.470 103.444 Keila 74 57 70 16.017 1.124.714 Langa 70 70 70 136 9.520 Lúða 504 283 428 332 142.016 Skata 174 174 174 55 • 9.570 Skötuselur 206 206 206 150 30.900 Steinbítur 111 107 111 1.938 214.905 Stórkjafta 31 31 31 243 7.533 Sólkoli 130 130 130 166 21.580 Ufsi 56 56 56 417 23.352 Ýsa 101 42 72 9.609 696.076 Þorskur 122 73 91 6.193 563.191 Samtals 80 38.975 3.107.664 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Rækja 108 83 98 10.584 1.033.210 Ufsi 38 38 38 758 28.804 Undirmálsfiskur 97 95 96 132 12.655 Ýsa 81 57 73 596 43.597 Þorskur 110 83 86 3.178 273.435 Samtals HÖFN 91 15.248 1.391.701 Annar afli 5 5 5 286 1.430 Blálanga 54 54 54 378 20.412 Karfi 62 48 53 3.316 176.113 Keila 56 30 36 71 2.572 Langa 101 55 86 600 51.402 Lúða 555 155 382 196 74.799 Skötuselur 200 195 195 296 57.800 Steinb/hlýri 88 88 88 798 70.224 Steinbítur 120 107 112 239 26.859 Sólkoli 130 130 130 215 27.950 Ufsi 56 56 56 3.150 176.400 Ýsa 84 70 79 1.370 108.737 Þorskur 150 81 106 7.200 762.768 Samtals 86 18.115 1.557.466 ' SKAGAMARKAÐURINN Lúða 431 202 209 186 38.893 Lýsa 29 29 29 72 2.088 Skarkoli 126 113 118 79 9.304 Steinbítur 111 107 109 127 13.898 Ufsi 38 34 37 1.019 37.937 j Ýsa 97 57 82 3.523 288.040 Þorskur 120 83 103 3.443 353.321 Samtals 88 8.449 743.481 TÁLKNAFJÖRÐUR Ýsa 123 113 120 1.350 162.554 Samtals 120 1.350 162.554 Góð hugmynd um íslenskt sjónvarp, sem auðvelt er að misskilja I MORGUNBLAÐ- INU þann 25. júní sl. birtist leiðari undir yfir- skriftinni Staða kvik- myndagerðar þar sem ijallað er meðal annars um þær hugmyndir er settar voru fram í sér- stakri yfirlýsingu Banda- lags ísl. listamanna um framtíð íslensks mynd- máls. Margt er gott um þennan leiðara að segja, en það er eitt atriði sem leiðarahöfundur kemur inn á, sem ég get ekki stillt mig um að skoða ögn nánar. Óskar Jónasson tekjur sínar af sér- stöku gjaldi sem lagt yrði á brúttóveltu allra sjónvarpsstöðva (þar með töldum endur- varpsstöðvum fyrir erlent sjónvarpsefni). Sé miðað við 5% gjaid af núverandi brúttó- veltu má ætla að til sjóðsins renni á bilinu 200-250 milljónir á ári. Auk þess fengi sjóðurinn tekjur af sérstöku leyfisgjaldi (auðlindagjladi) sem yrði innheimt fyrir af- not af sjónvarpsrás- I leiðaranum segir orðrétt: „Bandalag ísl. listamanna setur í yfirlýsingu sinni fram ýmsar hugmyndir um, hvernig fjármagna megi innlenda kvikmyndagerð. Sum- ar þeirra eru raunhæfar eins og sú tillaga að taka gjald fyrir afnot af sjónvarpsrásum og nota þá fjármuni til að efla íslenskan kvikmyndaiðn- að. Aðrar hugmyndir sem fram koma í yfírlýsingunni eru óraunhæf- ar eins og þær að leggja sérstakan veltuskatt á rekstur sjónvarps- stöðva. “ í þessum tilvísuðu orðum á höfundur væntanlega við kafla úr yfirlýsingunni sem ber yfirskriftina: Sjón varpssjóður/dagskrársjóður, og er svo hljóðandi: „Sjónvarpssjóður taki við því hlut- verki Menningarsjóðs útvarpsstöðva að efla gerð heimildarmynda og gerð ieikins sjónvarpsefnis. Sjóðurinn fái um. í þessum orðum úr yfirlýsingunni er sett fram hugmynd um gjald af brúttóveltu sjónvarpsstöðva, sem m.a. hefur verið reynd í Frakklandi, til að efla fijálsa dagskrárgerð og gefíst mjög vel. Að kalla slíkt gjald veltuskatt, eins og leiðarahöfundur gerir, er fijálsleg túlkun, því stöðv- arnar fá allt efnið sem framleitt yrði fyrir fé úr sjóðnum aftur til baka til sýningar. Sjóður sem þessi er eingöngu hugsaður til þess að tryggja að vönduð dagskrárgerð, hvað varðar leikið efni og heimildar- efni, sé stunduð, en eins og leiðara- höfundur veit jafn vel og allir, þá hefur ríkissjónvarpið nær algjörlega brugðist á því sviði, og ekkert virð- ist benda til þess að hinar stöðvarn- ar ætli að framleiða slíkt efni. Hér er því aðeins verið að benda á leið Full ástæða er til þess, segir Oskar Jónasson, að fagna hugmyndum Bandalags ísl. lista- manna um endurreisn íslensks myndmáls. til nauðsynlegs aðhalds, sem mun gera öllum gott, og jafnframt losa vandaða dagskrárgerð út úr þeim stofnunum sem eru hvort eð er óhæf- ar um að stunda hana innan eigin veggja. Best yrði þetta fyrir sjón- varpsstöðvarnar sjálfar, því með því yrði létt af þeim kröfu um fram- leiðslu efnis, sem þær geta hvort eð er ekki framleitt, eðlis síns vegna, auk þess sem framleiðsla þess yrði þá sett í hendur þeirra sem metnað- inn hafa, milliliðalaust. Ég held því að full ástæða sé fyrir alla að fagna þessum hugmyndum Bandalags ísl. Íistamanna um endurreisn íslensks myndmáls. Metnaður RUV virðist beinast að því einu að reisa hús- bákn, sem allir listamenn er til þekkja, telja tímaskekkju og muni aðeins koma í veg fyrir flutning verka úr húsi. Ég leyfi mér að lokum að vitna í annan texta í þessari yfir- lýsingu sem öll listamannafélög landsins hafa sameinast um: „Kvikmyndagerð í sjónvarpi hefur aldrei náð þeim þroska sem vænting- ar stóðu til. Mest af því efni sem nú er framleitt er sundurlaust dæg- urefni af ódýrustu gerð og telst það til undantekninga að lagt sé í flókn- ari framleiðsiu sem krefst meiri tíma og ijármagns. Fyrr á árum voru gerðar markverðar tilraunir til þess að búa til samfellt leikið efni til sýn- inga í sjónvarpi, en slíkt sést varla lengur. Fyrir bragðið hefur smám saman dregið úr metnaði manna til þess að gegnumsemja verk sín frá upphafi til enda og fínsmíða hvern þátt þess þannig að úr verði þrótt- mikil heild. Þetta gerist á sama tíma og þeim stöðvum fjölgar mjög, sem endurvarpa beint dagskrám erlendra stöðva, og erlent menningar- og af- þreyingarefni dembist yfir þjóðina af meiri krafti en nokkurn tímann fyrr hefur þekkst." Og að lokum þessi staðreynd úr yfirlýsingunni: „Ábyrgð og skyldur hinna svoköll- uðu „fijálsu sjónvarpsstöðva" á ís- landi eru engar hvað varðar fram- leiðslu á íslensku efni. Víða erlendis eru strangar reglur varðandi hlut- fall t.d. innlends leikins efnis af heildarútsendingartíma slíkra stöðva (sbr. td. TV-4 í Svíþjóð, sem ber skylda til að sýna 40 klukkustundir af sænsku leiknu efni á ári). Ef ein- hveijar álíka reglur giltu hér myndu óbein framlög til kvikmyndagerðar að sjálfsögðu hækka, en eins og nú er statt eru framlög þessara stöðva ekki teljandi, þrátt fyrir mikla veltu og góða afkomu.“ Höfundur er kvikmynduleikstjórí. GENGISSKRÁNING Nr. 159 23. ágúst Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Dollan 66.21000 66.57000 66,44000 Sterlp. 102,87000 103,41000 103.49000 Kan. dollari 48,30000 48,62000 48,40000 Dönsk kr. 11,50700 1 1,57300 11,59900 Norsk kr. 10,27700 10,33700 10,39900 Sænsk kr. 10,02600 10,08600 10.09400 Finn mark 14,64900 14.73700 14.73000 Fr. franki 13,03400 13.11000 13,20400 Belg.franki 2,15720 2,17100 2,17380 Sv. franki 54.87000 55.1 7000 54,91000 Holl. gyllmi 39,64000 39,88000 39,89000 Þýskt mark 44.45000 44,69000 44.78000 It. lýra 0.04361 0.04389 0,04354 Austurr sch. 6,31300 6,35300 6.36/00 Port escudo 0,43320 0,43610 0,43540 Sp. peseti 0.52610 0.52950 0,52690 Jap jen 0.61040 0,61440 0,61310 irskt pund 106,75000 107,41000 107.74000 SDR (Sérst.) 96,34000 96,92000 96,93000 ECU, evr.m 83,71000 84.23000 84,29000 Tollgengi fyrir ágúst er sölugengi 29. júl simsveri gengisskráningar er 562 32/0 Sjálfvirkur FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 23. ágúst Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 80 45 66 13.464 892.259 Þorskur 1.277 Samtals 61 14.741 892.259 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 20 20 20 25 500 Karfi 30 30 30 50 1.500 Lúða 490 490 490 20 9.800 Skarkoli 105 105 105 722 75.810 Steinb/hlýri 92 92 92 800 73.600 Steinbítur 115 90 111 1.259 139.711 Ýsa 104 86 100 2.228 222.488 Þorskur 90 90 90 127 11.430 Samtals 102 5.231 534.839 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Steinbítur 82 82 82 594 48.708 Ufsi 32 30 30 92 2.800 Ýsa 75 70 70 13.788 969.986 Þorskur 82 82 82 4.706 385.892 Samtals 73 19.180 1.407.385 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF Verð m.virði A/V Jöfn.% Sfðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafólag Itegst h»st •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. M000 lokav. Br. kaup sala 6,00 7,65 14 191.064 1,38 21,92 2,34 20 23.08 96 7223 7,26 -0,12 7.17 7.35 2.26 3,55 6.087.358 2,36 9,29 1.15 23 08 96 21169 2,96 -0,45 2,96 3,02 2,40 4.25 4 598 825 2,60 20,62 2,35 23 08 96 2142 3,85 •0,15 4,04 ' .38 1,95 7 367 156 3,42 22.26 1.60 23 08 96 10427 1.90 0,01 1.87 1.92 2,80 5,10 3.283.000 2,04 21,47 1,62 22 08 96 246 4.90 4,70 6,00 6.05 8,10 6 077 154 1,25 21,03 1.44 10 20 08 96 968 8,00 0,05 7,90 3.70 5.40 3 276 698 1.89 20,52 1.13 10 21 08 96 739 5,30 -0.10 3.15 5,30 3 874 919 1.98 27,48 1,97 21.08 96 555 5,05 0,16 6,10 1.41 1.66 285 671 6.02 8.64 1.31 30.07 96 986 1,66 0,09 islenski hlutabrsj. hl 1.49 1.76 1 136 348 5,68 16,52 1,06 11 07.96 5980 1.76 0.05 1,80 1,86 Auðlind hl '.43 ’ .99 l 419 458 2.51 30,59 1.16 20 08 96 200 1.99 0,02 Eignhl Alþyöub hl '.25 1.66 1 241 917 4.24 6,95 0,92 23 08 96 495 1,65 •0.01 1.67 2.25 3,21 750 480 2,52 24.39 1.56 23 08 96 296 3,18 Hampiö|an hl 3,12 4,95 2 009 311 2,02 17,86 2,16 25 20 08 96 371 4,95 0,01 4,85 4,95 2.50 5.40 3 225000 1.60 17,56 2.34 10 23 08 96 1233 5.00 -0,05 4,75 5.08 Hlbrsj Noröurl hl 1.60 2,00 330 724 2.50 42.50 1.29 02 08 96 2000 2,00 1.97 2,02 Hluiabrélasj hl 1,99 2,47 2 304 456 2,83 48.74 1.31 30 07 96 2223 2.47 0.12 2,47 2.53 Kaupl Eylirómga 2,00 2,10 203 137 5.00 2.00 04 07 96 200 2,60 3.40 990 000 3,03 19,55 2.00 23 08 96 739 3,30 -0.10 5,50 14,30 1452000 0,91 21,65 5,45 20 16 08 96 4184 11,00 0,50 11.90 4,25 6.25 1250000 10.54 6.20 21 08 96 631 6,25 6.15 6,25 Sildarvmnslan hl 4.00 8,35 3215580 0,87 6,93 2.11 10 23 08 96 1092 4.00 6,60 1311424 0.81 15,42 3.01 20 01 08 96 6,20 3.00 5.70 403214 1.75 5,91 1,60 20 08 96 5,80 2.00 3,90 3168750 2.05 42,05 1,80 23 08 96 3,90 1,50 2,45 325438 1,63 2.4b 23.08 96 2,69 4.00 5,80 536832 1.72 14.97 1.84 21 08 96 203 5,80 0,25 5.10 6,00 4.00 5,20 624000 1.92 14 14 3.69 16 08.96 732 5,20 0,25 5.20 5,60 1,00 3,00 1462259 -15,86 4,61 23 08 96 925 2,60 0.05 2.57 2,93 3,64 5,05 2614872 2,30 8,65 2,01 20 22 08.96 1519 4,35 -0,35 4,35 4,80 Þróunarlélag isl. hf 1.40 1,65 1360000 6,25 4,68 0.96 23.08 96 131 1,60 0,04 1,58 1,64 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN ÓSKRÁD HLUTABRÉF Siðastl viðskiptadagur Hagstœðustu tilboð Hlutafólag Dags 1000 Lokaverö Breyting Kaup Sala 23 08 96 296 1.48 •0,02 1,47 1.52 21.08.96 698 3,50 3,30 3,80 22 08 96 143 1,30 0,05 1,30 Hraölrystihús Eskifjaröar hl 23 08 96 5,80 0,10 5.60 5,80 islenskar siávaraluröir hl 20 08 96 -0,02 20 08 96 160 16,00 1,00 15,00 17,00 Sölusamband íslenskra Fisklraml 22 08 96 1219 3,29 0.04 3,20 3,27 Samvmnus/óóur islands hf 21 08 96 945 1,35 1,35 22 08 96 175 1.75 0.10 1.8C Upphæð allra viðskipta siöasta viðskiptadags or gefin f dólk MOOO, verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbrófaþing Islands annest rekstur Opna tllboðsmsrksöarins fyrir þingsðila en setur engar reglur un markaðinn eða hefur afskipti sf honum að öðru leytl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.